Heimskringla - 21.08.1946, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.08.1946, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIHSKRINGLA / WINNIPEG, 21. ÁGÚST 1946 lleimakringla (StofnuO lsat) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, M^tn. — Telephone 24185 verið stolt af liðveizlu sinni við þau verkefni nóg framundan í Bandaþjóðimar. Hin mikla hinu endurreista íslenzka lýð- fiskiframleiðsla Islands birgði veldi. Englendinga upp með fisk yfir Ræktun lands og lýðs hefir stríðið, og misti landið bæði verið stefnumark Ungmennafé- menn og skip í mörgum þeim laganna frá byrjun, og er það ferðum. 1 enn; en megingrundvöllur þeirra íslendingar lánuðu Bandaríkj- er þjóðlegur og þjóðræknislegur, unum sitt eigið land fyrir her- eins og lýsir sér glöggt í þessari stöðvar, og er það engin smáræð-' grein stefnuskrár þeirra: is fórn fyrir litla þjóð. j “Að reyna af fremsta megni Síðan stríðinu var lokið, hafa að efla allt það, senver þjóðlegt íslendingar sent mikinn vista-1 og rammíslenzkt og horfir til forða til Evrópu, einkum þorska- gagns og sóma fyrir hina ís- lenzku þjóð. Sérstaklega skal Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 21. ÁGÚST 1946 Hversvegna neitar ísland Bandankjunum um flugstöðvar? Eftir Benedikt Gröndal. Island sem aðeins fyrir örfáum árum var einbúi í Atlantshaf- inu, er nú, sökum legu sinnar staður fyrir einhverjar hinar mikil- vægustu og þýðingarmestu hernaðar-stöðvar heimsiris. Frá flugstöðvum þar væri auðvelt að skjóta sprengjum alla leið til New York og Leningrad, hvað þá heldur London og Pans. Hernaði í Norður-Atlantshafinu mætti algerlega stjórna Sökum þessarar hernaðarlegu afstöðu leiðir það nu af sjalfu sér að stórveldin líta Island frá alt öðru sjónarmiði en aður, og sýría nú hvert af öðru hinn mesta áhuga á því, að festa sér her- stöðvar í landinu. . Ótti við erlend yfirráð er sennilega ástæðan fynr neitun Is lendinga um að semja við Bandaríkin um fastar her-flugstöðvar: Fyrir stríð voru engar hernaðarstofnanir af neinu tagi a ís landi, ekki einu sinni flugvöllur til notkunar í verzlun og viðskift- Þýzka nazi-stjórnin var ef til vill fyrst allra til að skilja, hve mikilvæga þýðingu lega landsins hefði, og sendi því visindamenr í gerfi venjulegra ferða- og íþróttamanna, til útmælinga fynr stöðvar á Islandi. Snemma á árinu 1939 beiddi German Luft-Hansa loftleiða félagið stjórnina um leyfi til að reisa flugstöðvar í landinu, en Island hafnaði þeirri beiðni. Aðeins eftir að Bretar höfðu sent setulið til landsins, hofst bygging flugstöðva fyrir alvöru. Royal Air Force bygði Reykja víkur flugstöðvarnar, sem eru skamt frá borginni, og verða að lik- indum ekki mikið notaðar af stórum flutnings-loftskipum. Þegar Bandaríkin tóku við hervernd Islands í júlí 1941, hófst bygging annars flugvallar nálægt fiskiþorpinu Keflavík, á suðvesturströnd Islands. Þessir tveir flugvellir, Meeks og Pattersons, eru nú aðal- stöðvarnar í landinu. Bandaríkja-sjóherinn hefir einnig komið sér vel fyrir á Is landi. 1 Reykjavík bygði hann Camp Knox, og í Hvalfirði — ekki langt frá borginni, er hin ágætasta höfn, og st'ór eldsneytis- og olíustöð. Fimm mánuðum áður en Pearl Harbor-árásin hófst, gerðu Bandaríkin samninga við Island, er leyfðu amerísku herliði veru í landinu. Því var lofað að herliðið yrði flutt heim eins fljótt og hægt væri eftir að alþjóða-stríðinu væri lokið. Nú eru aðeins 800 manns eftir í landinu, af 40,000, er voru þar á stríðsárunum, og vinna þessi 800 manns við flugvellina. Á stríðsárunum byrjaði Rússland að sýna það, að það léti ísland sig allmiklu skifta. Þegar landið gerðist lýðveldi í júní 1944, veittu þeir því fulla viðurkenningu, með því að senda ráð- gjafafulltrúa til Reykjavíkur, með svo margmennu fylgdarliði, að það virtist með öllu alt of mikið fjölmenni til þeirra starfa einna, er í sambandi voru við hátíðina. Eftir stríðið mintu Rússar Ameríkumenn á, að tími væri til kominn að þeir færu með setulið sitt af íslandi, og aðeins nýlega ásakaði Izvestia Bandaríkjahervöldin á íslandi um, að þau væru að festa kaup þar í landi fyrir herstöðvar. Enginn sannleikur getur þó verið í þessu, þar eð íslenzk landsölulög fyrirbjóða alla landsölu til útlendinga eða erlendra ríkja, og allir slíkir samningar þyrftu að ganga í gegnum hendur landstjórnarinnar í Reykjavík. Síðastliðið haust bað Bandaríkja-stjórnin Islendinga um 99 ára leigusamninga á herstöðvum í landinu. Þetta olli undir eins miklu uppnámi í landinu, þar sem hið 2 ára gamla lýðveldi varð að ráða fram úr fyrsta alvarlega vandamálinu, er komið hafði upp við erlend þjóðríki síðan það var myndað. Stjórn Ólafs Thórs hefir nú neitað að semja um nokkra lands- sölu. Þrjár stefnur hafa komið fram í máli þessu á Islandi. Fyrst, þeir er leita vilja herverndar hjá Bandaríkjunum, og vænta þess að Ameríka mundi kaupa fisk-afurðir landsins. Jónas Jónsson, einn af eldri stjórnmálamönnunum, hefir verið foringi flokks þess í ræðu og riti, er þessa skoðun hefir. Hið annað. Nokkrir eru strangir á móti því, að Bandaríkjun- um sé gefinn nokkur kostur á stöðvum á Islandi. Þessi flokkur samanstendur aðallega af íslenzkum kommúnistum; eru þeir aðal- lega undir leiðsögn og stjórn Brynjólfs Bjarnasonar mentamála- ráðherra í sambandsstjórninni. Kommúnista-flokkurinn á Islandi hefir um 20 prósent af þingmönnum, og hefir málgagn hans, Þjóðviljinn, verið mjög á móti Bandaríkjunum. Þriðja stefnan: Margir íslendingar kjósa hlutleysis-stefnuna. Þeim finst, að þar sem hvorki Bandaríkin eða Rússland sýnast geta unt hvort öðru að hafa stöðvar á Islandi, þá væri farsælast að landið yrði látið hlutlaust og án alls setuliðs. Mjög líklegt er, að margir þessara manna væru ekki á móti því, að Bandaríkjunum yrði gefinn kostur á stöðvum, ef alþjóða- lögregluliði yrði komið á fót. Að öllum líkindum er þessi flokkur sterkastur. Jafnvel þó BlástaRRtsr litli (Úr Ensku) lýsi til nauðlíðandi bama. Sambandsstjórn Ólafs Thórs, er samanstendur af tveimur í-! haldsmönnum, tveim sósíalistum i og tveimur kommúnistum, (tveir framsóknarmenn bomust ekki að) hefir þegar byrjað á stórkost- legum áformum til endurbóta; eru þegar fest kaup í fjölda skipa frá Emglandi, Danmörku og Sví- þjóð; einnig margskonar vélum. A Grein þessi, eins og hér að ofan sézt, er eftir Benedikt Gröndal, er stundað hefir nám við Har- /ard háskólann undanfarin ár, og mjög er kunnur bæði heima á íslandi og hér vestra fyrir rit- gerðir um ísland í blöðum og tímaritum. Greinin birtist í Scandinavian News — hefti þessa yfirstand- andi mánaðar, og er höfundur beðinn velvirðingar á því að hún birtist hér í íslenzkri þýðingu. Gera má ráð fyrir, að margir verði til að lesa þetta skýra heildar-yfirlit yfir eitt af vanda- málum íslenzku þjóðarinnar Ritstj. reyna að leggja stund á að fegra og hreinsa móðurmálið.” Eigi er þá heldur erfitt að rekja þræðina þaðan til kjör- orðs “Fjölnis”-manna: “Vér vilj- um vernda mál vort og þjóðerni” Og er það sagt með fullu tilliti til þess, að stofnendur fyrsta Ungmennafélagsins höfðu dvalið erlendis (á Norðurlöndum) og orðið þar fyrir vekjandi áhrif- um í þjóðlega og félagslega átt, eins og enn mun sagt verða. Hin þjóðlega vakningarstefna Ungmennafélagsins hefir fundið sér framrás í margháttaðri við leitni landi og lýð til heilla og menningarauka, í sjálfstæðis- málum þjóðarinnar, fræðslumál- um, bindindismálum, skógrækt og íþróttamálum, svo að rekja má spor þeirrar félagshreyfingar víða í íslenzku þjóðlífi. Aðalsteinn Sigmundsson kennari, um langt skeið einn af ótrauðustu og einlægustu for- ystumönnum Ungmennafélags- skaparins,er, því miður, féll að velli um aldur fram fyrir nokkr- Það fölva nú ryðblettir riddarans glanz En riffilinn stoltur hann ber, Og fornlegur gjörist nú hundurinn hans En hreykinn í stólnum hann er. En hálsgjörðin rakkans var forðum svo fín Og fagur var riddarinn þá Er Blástakkur littli tók leikföngin sín , Og lagði þau stólinn sinn á. Hann kysti þau brosandi, “Bíðið þið mín Og bærist ei rúminu frá.” Hann dreymdi um ljómandi leikföngin sín, Og ljúfur var draumurinn sá. Enn englarnir góðu með unaðar söng I eilífðar báru hann frið. En leikföngin bíða þó biðin sé löng, Þau bíða hans rúmstokkinn við. Og rykug, en stöðug þau standa þar enn Á stólnum sem á voru sett. Þau vona hann Blástakkur birtist nú senn Með brosið og handtökin létt. Þau bíða þess undrandi, ástrík og kyr Að alt verði fagurt og nýtt. “En hvað dvelur Blástakk sem bað okkur fyr Að bíða og kysti svo þýtt.” Kristján Pálsson FERTUGSAFMÆLI UNGMENNAFÉ- LAGA ÍSLANDS Eftir próf. Richard Beck Ungmennafélög íslands áttu 40 ára afmæli á þessu ári, því að hið fyrsta þeirra, Ungmennafé- lag Akureyrar, var stofnað í jan- anna í þá átt að vanda og fegra málið, mikilvægan þátt þeirra í fánamálinu og hlutdeild þeirra í lausn sjálfstæðismálsins, víð- tæka íþróttastarfsemi þeirra og áhuga þeirra í bindindismálum. Segir hann réttilega, að þó Ung- mennafélögin hafi á þessu 40 ára aldursskeiði beðið ósigur 1 um árum síðan, hafði því rétt að! sumu, þá hafi þau eigi að síður mæla, en hann komst þannig að orði í lok formála síns að fyrr- nefndu Minningarriti félaganna: unnið marga sigra. 1 greinarlok leggur höfundur áherzlu á það, að nú sé íslendingum eigi síður “Bók þessi sýnir það og sannar þörf nýrrar þjóðlegrar menning- að Ungmennafélögin hafa verið arsóknar, logandi hugsjónaelds, umfangsmikil hreyfing í þjóð-! heldur en á stofnunar- og blóma- félaginu, látið margt til sín taka árum Ungmennafélaganna, og og átt frumkvæði fjölmargra um | lýkur hann máli sínu á þessa bóta og framfara. Verður þó leið: “Lifandi hugsjónir og hug- aldrei sýnt né tölum talið það, ■ sjónaeldur eru einkenni lífrænn- sem þau hafa bezt afrekað og'ar, sannrar æsku. Ungmenna- úar 1906. Var þessara tímamóta' mest. En það eru áhrif þeirra til íélög nútíma og framtíðar þurfa í sögu þeirrar merku og áhrifa- [ aukins manngildis, á félagsmenn að kynda þann hugsjónaeld, er ríku æskulýðshreyfingar á Is- og jafnvel aðra.” landi minst að verðugu, með há- tíðahöldum í sambandi við lands- varðveitir æskuna, ekki ein- Ungmennafélög íslands hafa göngu á unglingsárum manna, nálega frá upphafi vega, eða síð - [ heldur allt þar til, er að árum mót félaganna í íþróttum og' an 1909, gefið út tímaritið “Skin- j hnigur gamall að velli.” sambandsþing þeirra, er haldin; faxa”, sem altaf hefir verið gott Greinin “Tvö afmæli” eftir voru að Laugum í Reykjadal rit og vekjandi, en þó sérstak- Daníel Ágústínusson, hinn ötula um fyrstu helgina í júlí. lega áhrifamikið á ritstjórnar-' og áhugasama ritara Ungmenna- Voru hátíðahöldin fjölsótt, árum Jónasar Jónssonar skóla- félaganna, fjallar um 50 ára af- enda eiga ungmennafélögin mik- stjóra (1911 — 1918). 'mæli norsku Ungmennafélag- il ítök í hugum hinnar mið^ldra j Síðasta hefti ritsins, I. hefti anna og 40 ára afmæli hinna ís- og yngri kynslóðar, og munu all- yfirstandandi árs, er að nokkru lenzku á þessu ári, en íslenzku ir þeir, sem starfað hafa innan leyti, eins og ágætlega fór á,;félögin eru, eins og fyrr 'er vébanda þeirra og tileinkað sér helgað 40 ára afmæli félagsskap- minnst á, til orðin fyrir áhrif frá að nokkuru verulegu leyti hug- arins, og rjtar einn af frumherj- hinum norsku. Sýnir höfundui’ sjónir þeirra og félagsanda, sam- um hans og traustu félagsmönn- fram á að saga og barátta beggja mála um það, að þau hafi átt um, Þorsteinn M. Jónsson skóla-| félaganna er að mörgu leyti lík, drjúgan þátt í andlegum og fé-|stjóri á Akureyri, forystugrein og einnig ávöxtur þeirra fyrir lagslegum þroska þeirra. Því til í ritið í tilefni af afmælinu. [ þjóðina: — sterkari þjóðernis- staðfestingar þarf eigi annað, en1 Víkur hann í byrjun máls síns kennd og aukinn félagsþroski, lesa minningar hinna mörgu og að hinum þjóðfélagslega jarðvegi svo að sjálfstæðisbarátta þeirra merku ungmennafélaga, sem sem íslenzku Ungmennafélögin varð öflugri og markvissari að skráðar eru í Minningarriti fé- spruttu upp úr, vorinu í þjóðlif- sama skapi. laganna, sem út var gefið í til-'inu eftir aldamótin, frjómagn-] Núverandi forseti Ungmenna- efni af 30 ára afmæli þeirra. En inu, sem leyst hafði verlð úr félaga Islands er séra Eiríkur J. í þeim hóp, þó að eigi sé lengra læðingi og braust fram, vaxtar- Eiríksson að Núpi í .Dýrafirði, leitað, eru margir þeir menn —|þrá þjóðarinnar, sem nú varð að hugsjóna, hæfileika- og áhuga- að hinum ágætu konum ógleymd ^ veruleika, með auknu sjálfstæði maður mikill, en ritstjóri “Skin- um — sem verið hafa í fylkingar-: hennar, fjölþættara atvinnulífi faxa”, sem nýlega tók við því brjósti í stjórnmálum, fræðslu-jog fjölskrúðugra menningarlífi. starfi, er Stefán Júlíusson kenn- málum, íþróttamálum og öðrum Síðan segir hann: j ari, og hefir ritið farið vel af stað menningarmálum hinnar ís-| “Þrír af stofnendum hins hjá honum; meðal annars er þar lenzku þjóðar á síðari árum. Er^fyrsta ungmennafélags landsins að birtast eftir hann ítarleg og það og vafalaust rétt athugað, Ungmennafélags Akureyrar,' merkileg ritgerð um Örn Arnar- eins og núverandi ritari Ung-*þeir Þórhallur Bjarnarson, Jón son skáld. mennafélaganna, Daníel Ágúst- Helgason og Jóhannes Jósepsson j Um leið og dregin er athygli ínusson, tekur fram í minninga-. höfðu farið til útlanda og orðið vestur-íslenzkra lesenda að 40 grein sinni í fyrrnefndu riti, að fyrir áhrifum frá lýðháskólun-! ára afmæli Ungmennafélaganna félagslegur þroski og manndóm- um og æskulýðshreyfingunum í og þjóðnýtu menningarstarfi ur þeirra leiðtoga hafi verið mót- Noregi og Danmörku. í Noregi þeirra á mörgum sviðum, er aður á hinu glæsilega tímabili var á þessum tíma sterk þjóðleg 'skylt að geta þess, að þau hafa ungmennafélaganna framan af vakning. Norðmenn höfðu skilið látið sig skipta samband íslend- árum, þegar eldar hugsjóna og við Svía 1905 og þar með loks inga vestan hafs og austan og þjóðræktar brunnu glaðast. j slitið af sér öll erlend valdabönd,! með ýmsum hætti sýnt virkan En svo er því farið um Ung- er á þeim höfðu hvílt um mörg vinarhug sinn í garð vor Vestur- forseta, en nú prýðir mörg ís- lenzk heimili vestan hafs. Þá sýndu Ungmennafélögin full- trúa þjóðræknisfélagsins og Vestur-lslendinga á lýðveldis- hátíðinni fyrir tveim árum síðan margvíslega vinsemd og sóma, og hafa, eins oð þegar hefir verið skýrt frá opinberlega, ákveðið að senda félaginu fagra gjöf til minningar um heimsókn hans. Alls þessa sæmir oss að minnast með þakklátum huga á umrædd- um tímamótum í sögu Ung- mennafélaganna. Þá hafa ýmsir af forystu- mönnum Ungmennafélaganna fluttst vestur um haf og starfað vor á meðal um lengra eða skemmra skeið, og minnist eg sérstaklega þessara Gunnlaugs Tr. Jónssonar, fyrrv. ritstjóra “Heimskringlu”, séra Adams Þorgrímssonar, Lárusar J. Rist íþróttarfrömuðar og séra Jakobs Ó. Lárussonar, sem allir mörk- uðu spor í sögu félaganna. Á þessum merku tímamótum í sögu Ungmennafélaga íslands, sem eg, eins og svo margir fleiri, á menningarlega skuld að gjalda frá yngri árum mínum, er það einlæg ósk mín þeim til handa: Að þau megi um langt skeið glæða og halda vakandi helgum loga stórra hugsjóna í hjörtum íslenzkrar æsku, trú á land sitt, trú á lífið og framtíðina. Því að óhögguð að varanlegu sannleiks- gildi standa orð Einars skálds Benediktssonar: Hver þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa, á Guð sinn og land sitt skal trúa. Richard Beck. ANDLÁTSFREGN j mennafélögin, sem aðrar félags- hundruð ár. | legar hreyfingar, að starf þeirra íslendinga. Ungmennafélögin tíma frumkvæðið Þetta tvennt, hin sterka innri áttu á sínum og áhrifavald hefir risið og hnig- j vaxtarþrá þjóðarinnar, og dæmi að heimboðum Stephans G. ið, líkt og öldur úthafsins; þau frænda vorra, Norðmanna, voru ^ Stephanssonar og frú Jakobínu hafa átt sitt blómaskeið og sín þeir undirstraumar, sem mest Johnson til Islands. Fyrir nokk- hnignunarár. Góðu heilli, hefir réðu í stefnu hinna fyrstu ung- þeim þó áreiðanlega á síðustu mennafélaga.” rum árum síðan sendu félögin einnig Þjóðræknisfélaginu hina árum vaxið ísland lýsti ekki yfir stríði á hendur möndul-veldunum, getur það gróðurmagn að nýju, enda hafa um viðleitni Ungmennafélag- 500 myndir af Jóni Sigurðssyni vsengjaþróttur og Síðan ræðir greinarhöfundur j ágætustu og merkilegustu gjöf: Sú fregn hefir Heimskringlu borist, að nýlega sé látinn í San Diego Cal., Einar Bjarnason 67 ára að aldri. Hafði hann átt heima að 4098 Albetross St., í San Diego, og var búinn að eiga þar heima í 22 ár. Fæddur var hann á íslandi, en kom til Bandaríkjanna barn að aldri. Hann hafði tekið þátt í ófriðn- um milli Spánar og Bandaríkj- anna. Lætur hann eftir sig ekkju, Mrs. Leelyn Bjarnason og 5 börn Davíð og Eugene Bjarnason í Payson Utah. Mrs. Fawn Helzel í E1 Cajon; Donald E. og Bessie Bjarnason í San Diego. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.