Heimskringla - 04.09.1946, Page 1

Heimskringla - 04.09.1946, Page 1
We recommend foi your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. ■+ We recommend ior your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 4. SEPT. 1946 NÚMER 49. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Karlakór Reykjavíkur í Winnipeg Nú er ákveðið að Karlakór Reykjavíkur komi til Winnipeg í nóvember mánuði næstkomandi. Syngur kórinn hér tyisvar, á mánudagskvöld 18. og þriðju- dagskvöld 19. nóvember. Fyrst lengi leit svo út að kórinn mundi verða hér aðeins fyrra kvöldið, en allir, eða nær allir aðgöngu- miðar eru seldir fyrirfram fyrir það kvöld föstum áskrifendum Celebrity Concert Series. En fyrir milligöngu stjórnarnefnd- ar Þjóðræknisfélagsins, og til- hlutun Mr. Fred M. Gee, sem stjórn kórsins hefir með hönd- um hér á slóðum, hefir það hepnast að ráða kórinn fyrir aðra samkomu á þriðjudagskvöldið. Ættu allir söngelskir íslendingar í Winnipeg og nærlendis þannig að eiga kost á því að hlusta á þessa ágætu söngmenn í Winni- peg Auditorium, þann 19. nóy. Canada Nálega 90 % af hveitiuppskeru landsins í ár, verður fyrsta flokks yara á heimsmarkaðinum (nr. 1 og 2 Northern). Hveitirannsóknar-stofur sýna, að það inniheldur 14.2% Protein í ár, en uppskera síðasta árs sýndi 13.4%, og meðaltal yfir 20 ár, hefir verið 13.6%. Efnarannsóknarstofa Board of Grain Commissioners byggir skýrslu sína á eitt þúsund sýnis hornum frá öllum héruðum vest' urlandsins, þar sem þresking Hefir byrjað, eða þar sem henni er lokið. Sudetenland og Ungverjalandi, | er nú að reyna að koma sér fyrir í þeim hluta Þýzkalands, er Amerískt setulið hefir umráð yfir. Það er aðallega gamalt fólk og börn; aðeins fátt eitt af ungu TILKYNNING Það er ef til vill of snemt að fullhraustu fólki. Sagt er, að alt dæma heildargæði hveitisins af sem það eigi, séu fötin sem það því, ér komið hefir til markaðar,! sé í. því uppskeruhorfurnar eru all-| Amerískum stjórnarvöldum misjafnar í hinum ýmsu bygð- ( veitist nálega ókleyft, að útvega' um, en sjálfsagt má fullyrða, ao þvj húsnæði og vinnu. uppskera hveitis hér í ár er á-j | gæt, bæði að vöxtum og gæðum. JJa,waÍÍ Þar sem í ráði er, eins og áður hefir verið á minst, að 60 ára afmælisblað Heims- kringlu komi út 25. þ. m., þá er hin brýnasta þörf á því, að þeir sem lofað hafa grein- um í það blað, sendi þær HIÐ ALLRA FYRSTA, að mögulegt er, þar sem undir- búningur að því blaði þyrfti þegar að vera hafinn. Dýrtíðaruppbót ' með því, að Geroge II. komist til Um 25,000 sykurræktunar konungsdóms í landinu. yerkamenn er búist við að hefj i i Síðastliðiiin laugardag var Því j verkfall bráðlega. Ef svo verður,1 a „tfnrríki lýst yfir, að dýrtíðaruppbot munu sykurbirgðir Bandaríkj- Austuillkl stjórnarþjóna í Canada legðist anna minka um 12%_ við laun þeirra. , ^ Verkalýðurinn hefir lagt fjór- Var svo frá skýrt, að stjornin ar aðalkröfur fyrir piantekru- hefði byrjað að nota þessa aðferð eigendurna; 65 cent á klukku_ fyrir nokkru í sambandi við tímann> grunnkaup. 40 klukku. til að senda miklar birgðir af einka iðnað er henni heyrði til að tíma á yiku; full lö nd verka.' garðávöxtum tli Póllands í gegn- uppbótin yrði hluti launanna. ’ lýðssamtök og nákvæma og rett. Breyting á þessum útborgunum láta rannsókn j þessum málum Búist er við að Austurríki muni fá birgðir ávaxta og græn- metis, sem það átti ekki von á. Tékkóslóvakíu-stjórnin bauðst byrjar 1. sept. 1946. Sameinuðu þjóðirnar Konungur Grikklands m George, konungur Hellena um UNRRA, en pólska stjórnin, þó hún væri að vísu þakklát fyr- ir boðið, benti á að Pólland byggist við óvanalega góðri garð- ávaxta-uppskeru, og hefir stung- ið upp á því, að þessar vista- dregur sig í hlé, meðan hann birgðir yrðu sendar til þeirra Formaður skurðlæknadeild- ar Manitoba-háskólans Dr. P. H. T. Thorlákson Síðastliðinn mánudag yar frá því skýrt, að hinn velþekti, ágæti læknir, Dr. P. H. T. Thorlákson hefði verið skipaður prófessor við skurðlæknadeild háskólans. Tekur hann við því virðulega embætti af Dr. Oliver Waugh, er hefir fengið lausn frá störfum. Dr. Thorlákson tilheyrir, eins og kunnugt er, mörgum lækna- og læknisfræðisstofnunum, svo sem Royal College of Surgeons, Canada! Royal College of Sur- geons, einnig The American Sur- gical Association. Hann var einn af upphafs og hyatamönnum Manitoba Insti- tute for Advancement of Medi- cal Education and Research. — Hann hefir verið aðalfrovígis- maður að myndun miðstöðvar- innar í lækningavísindum í Manitoba, og er formaður yfir- ráðs þeirrar stofnunar. Einnig er hann, eins og vitað er, einn af aðal skurðlæknum Almenna sjúkrahússins í Winnipeg. Heimskringla óskar hinum á- gæta yelmetna lækni til ham- ingju með þennan nýja heiður. Stórveldin fjögur, Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Rúss- , .... . . i wo, -.x . . •*n • biður eftir þvi, að gnzka moðin landa, sem þorfin er mest fynr land (Sovet), er buist við að fylki ^ ® , . . , ’ , \ . . ... . ’ ,, ... , akveði það, hvort hann komist þær — serstaklega til Austur- ser saman þann tima, sem buist .. r ’ . ... , ,, . & ._ . L, , , -r, . þar aftur að konungdomi. rikis. er við að friðarraðstefnan í Pans A i standi yfir gegn eftirtöldum Meðan hann bíður eftir þeirri Á meðal gjafabirgða Tékkó- löndum, eðá fulltrúum þeirra:; Losningu er sker úr því hver ör- slóvakíu eru 1,000 vagnhlöss af Ástralíú Canada Belgíu, Hol-llöS hans verða 1 framtíðinni, snemmsánum kartöflum, 200— landi, Grikklandi,” Nýja Sjálandi heldur konungurinn sér í fjar- 300 hlöss af tomatoes; 240—300 og Suður-Afríku. Þessu heldur læSð °§ Þ°Sn fra ÞV1 ollu- hl; af sumar-perum, og 20 h. af Paul Chali fram, sem er frétta- Brezka utanríkismála-skrif- kálhöfðum. Helmingurinn 'af breytt dauðahegningu 18 annara meðlima þessa sama bófafélags, í æfilanga fangelsisvist. Jafnframt skýrðu heryfirvöld- in að brezka flugliðið hefði hafið rannsókn í nokkrum þorpum í Suður-Palestínu, og fundið mikl- ar birgðir af skotfærum, er fald- ar hefðu verið. Bretland hefir neitað að leyfa æðsta presti, (Mufti) Jerúsalem að sitja sem fulltrúi á ráðstefnum, sem á- kveðnar eru í London til þess að ræða um framtíð Palestínu. Um það er leitt miklum og mörgum getum, hyernig Arabar muni taka þessari stefnu Bret- lands. Nýlendu-skrifstofan gaf engar skýringar þessu viðvíkj- andi, eða hversvegna Bretar neita þessum “Mufti” um þátt- töku ráðstefnunnar. Var hann hann kosinn fulltrúi >af háttsett- um yfirmanni Araba. En þess hefir verið getið til, að ástæðan sé, áð hann hafði mök við Möndulveldin á stríðstímun- um, og útbreiddi skrumauglýs- ingar fyrir þau. Æðsti presturinn flúði frá Jerúsalem 1939, þá í ónáð Breta, og þótti þá hliðhollari óvinunum, en þeim. Hvalfjörð. Á Akranesi tók bæj- arstjórinn, Arnljótur Guðmunds- son, á móti Vestur-íslendingun- um og hélt bæjarstjórnin þeim og fararliði þeirra rausnarlega veizlu um kvöldið. Voru ræðu- höld yfir borðum og sungin ætt- jarðarljóð. Lýsti bæjarstjóri fyr- ir gestum hinum miklu og hröðu framförum, sem Akranes hefir tekið, og nefndi það sem ljóst dæmi, um framfarir íslands á öldinni. Ræðismaður og ritstjór- arnir svöruðu allir með ræðum, skiluðu kveðjum að vestan og lýstu fögnuði sínum yfir heim- komunni og undrun yfir þeim stórfenglegu breytingum, er orð- ið hafa hér á landi, síðan þeir fóru burt eða komu hingað síð- ast. Ritstjóri Heimskringlu, Stefán Einarsson, hafði ekki komið í 42 ár, eða síðan 1904, Einar Páll Jónsson ritstj. Lög- bergs, ekki í 33 ár. Þeir þekkja ekki þjóðina fyrir þá sömu, sem j hún þá var, og er gaman að heyra | þá útlista þær breytingar, sem orðið hafa frá þeirra sjónarmiði. Frá Akranesi fóru Vestur-ls- lendingarnir daginn eftir til Borgarness og þaðan áleiðis norður í land— Þjóðv. 21. ág. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI þessu var Póllandi ætlað, en nú fær Austurríki það alt. Frá Palestínu Jacob Manahem Alcalay, hinn síðasti af 23 svokölluðu bófafé- lags-meðlimum, er sakaðir voru um ýms hermdarverk í. sam- bandi yið eyðileggingu Haifa- j árnbrautarstöðvanna í síðast- liðnum júnímánuði, var nýlega dæmdur til dauða af herrétti í Jerúsalem. Þetta dómsákvæði er sam- kvæmt staðfestingu Maj. Gen. Sir Evelyn Parker, aðalyfirmann áður lýsti því yfir, að hann hefði ritari Chicago Daily News í (stofan er haldið að hafi stungið paris jupp á því, að það yæri ákjósan- Hann heldur því fram, að á-'le§ra- ef að lý^súrskurðurinn stæðan fyrir þessum samtökum færi fram an nokkurra persónu- stórveldanna sé sú, að þetta hafi ,legra ahrifa konung»ins. verið ákveðið áður en ráðstefna1 George konungur kom til Lon- hinna 21 þjóða byrjaði, og eigi don 23. sept. 1941. Komst út úr þessi samtök að koma í veg fyrir Grikklandi rétt í tíma áður en það, að klofningur eigi sér stað nazi-hersveitirnar réðust inn í milli austur og vestur stórveld- landið. Ferðaðist hann gegnum anna Crete og Norður-Afríku. Engan myndi undra, þótt hann Þýzk æska langaði til að fara aftur heim um _ . , , •* i. j.. t Jsama leyti árs og hann fór það- Þyzka apskufolkið hefir lyst , ■J.. . . ® ... , , ... I an, ef Gnkkland hyllir hann. þvi akveðið yfir, að það htur svo ’ J á, að fyrverandi forseti Banda-1 Síðari fregnir segja frá því, að ríkjanna, Franklin D. RooseveltJ iýðsúrskiiröiirinn hafi farið svo. Breta i Palestinup, er skommu sé mesti og göfugasti maðurinn að fveir þriðju hlutar hafi verið í veraldarsögunni. Þýzku ungmennni, frá 14—18 ára að aldri, tóku Roosevelt fram yfir Bismarck og Friðrik mikla; Hitler var, eftir þeirra dómi sá fjórði í röðinni. Amerískur æskulýður á mið- skólaaldri, var einnig spurður sömu spurningarinnar. Hinn göfugi forseti þeirra yfir mest alt alheimsstríðið nr. 2, var fyrstur á blaði; Lincoln annar, og Krist- ur hinn þriðji. Donald V. McGranaham, sál- arfræðingur við Harvard-háskól- ann, stóð fyrir þessum leyni- kosningum þýzka æskufólksins, meðan hann dvaldi í Þýzkalandi, og segir frá útkomu þessa sál- fræðislega prófs í “Journal of Abnormal and Social Psycho- logy”. 391 þýzkir unglingar í Fried- burg og Offenbach dæmdu eins og hér fer á eftir: Roosevelt 63 atkyseði; Bismarck 50; Friðrik mikli 49; Hitler 1; Eisenhower 14; Stalin 14; Charlemagne 8; Truman 8; Cæsar 6; Alexander mikli 3; og Napoleon 3. Útkoman í 986 amerískum miðskólum var þannig: Roose-j velt 366; Lincoln 227; Kristuri 157; Washington 98; Columbus, 24; MacArthur 23; Edison 23; Cæsar 18; Benjamin Franklin 12, og Eisenhower 11. Nálega 1,000,000 manns, þýzkt fólk, er rekið hefir verið frá! sift ©g» Ibí<5 Eg sit og bíð en veit ei hvers eg vænti — í veröld kynslóð mín er liðin hjá — hið fyrra stríð mig sælu og söngvum rænti, hið seinna er enn þá’mannkyns feigðarspá. Við sigrað ekki höfum Hitlers andann, sem hjá oss æðri fjallræðunni býr, og óttumst hvorki engla, guð né fjandapn, er opnast móti gulli vegur nýr. Og hakakross, er kauphallanna merki, þótt kross sé Jesú tákn á sálmabók, og dýrsleg græðgin er sá stofninn sterki, sem stendur öll þau gos, er jörðu skók. 1 ótal marga skekla skift er jörðin, sem skálmöld togar jafnt á vídd og breidd, en margskift, vilt um, tvistruð heimsins hjörðin á höggstokk alda sýnist vera leidd. Við skiljum ekki einu réttu trúna, og okkar gamla trú er mörgum dauð, en ef við ættum sanna samhygð núna þá sátt og góðvild daglegt yrði brauð. Þá hjörtum þeirra, er hæst í París masa, hún helgan sendi frið og náðargjöf, svo lengur ei þeir þyrftu að minna á Þrasa, er þurfalinga fella vildi í gröf. Úr óskapnaði alda er mannkyn borið og enn er heimsins menning skurn og tál; en kemur aldrei, aldrei blessað vorið, sem æðstri hugsjón vígir mannsins sál? Þ. Þ. Þ. Skipaður í háa og ábyrgð- armikla stöðu Vestur-íslendingarnir í boði hjá forseta Islands. Vestur-lslenzku gestirnir, sem hér dvelja nú á vegum Þjóð- ræknisfélagsins og ríkisstjómar- innar, heimsóttu forseta Islands að Bessastöðum í gær. 1 fylgd með þeim var stjórn Þjóðræknis- félagsins hér og móttökunefnd- in og ennfremur Vestur-íslend- ingurinn Hjálmar Gíslason. Var gestunum sýndur staður- inn og skýrði forseti þeim frá sögu hans og helstu framkvæmd- um síðustu ára. Grettir L. Johannson flutti forseta, Alþingi og íslenzku þjóðinni kveðju frá aðstoðarforsætisráðh. Canada, Mr. Luois St. Laurent, og enn- fremur flutti hann persónuleg- ar kveðjur frá Valdimar Eylands og Richard Beck, núverandi og fyrverandi forsetum Þjóðrækn- isfélagsins vestra. Forseti þakk- aði kveðjurnar. 1 fyrradag skoðuðu Vestur- Islendingarnir Þjóðleikhúsið, Al- þingishúsið, Dómkirkjuna, Sund- höllina og Háskólann. Um kyöld- ið voru þeir í boði hjá biskupi Islands, ásamt stjórn Þjóðrækn- isfélagsins og Vestur-íslending- unum Ragnari Stefánssyni, Valdimar Björnssyni og Hjálm- ari Gíslasyni. Grettir L. Johann- son afhenti biskupi við það tæki- færi skrautritað skjal, sem stað- festingu á útnefningu biskups- ins, sem heiðursverndara Hins Evangelisk-Lúterska Kirkjufé- lags íslendinga í Vesturheimi. Þakkaði biskup í ræðu. í gærkvöldi sátu Vestur-ís- lendingarnir boð hjá Jónasi Þor- bergssyni, útvarpsstjóra. —Mbl. lð.ágúst. * ★ * Vestur-Islendingarnir lagðir af stað til norðurlandsins Vestur-íslenzku ritstjórarnir, ræðismaður Islendinga í Winni- peg, og frúr þeirra, fóru á laug- ardaginn í boði vitamálastjórn- arinnar á vitaskipinu Hermóði inn í Hvalfjörð og síðan til Akra- ness. Frú biskupsins, vitamála- stjóri og frú, fulltrúar frá Þjóð- ræknisfélaginu og blöðum, voru með í förinni. Veður var gott og naut sín ákjósanlega fegurð Hvalfjarðar. — Vitamálastjóri veitti boðsgestum á leiðinni um Sigurður Sigmundson Mr. Sigurður Sigmundson, er um nokkurt skeið hefir unnið sem aðstoðar umsjónarmaður allra flutninga (transportation) hjá British Columbia Electric Railway Co., hefir verið skipað- ur yfirmaður allra farþega — og ílutningstækja hjá félaginu — sérstaklega utanborgar. Er það ábyrgðarmikil og virðu- leg staða. Sigurður er, eins og kunnugt er, sonur Mr. og Mrs. Jóhann Sigmundson, hér í borg. Alla sína skólafræðslu fékk hann hér í Winnipeg. Vann hann “The Governor-General’s Med- al”, er hann var í Daniel Mcln- tyre-skólanum. Frá Manitoba há- skólanum útskrifaðist hann í raf- magnsfræði, 1930. Fékk hann síðan stöðu hjá Winnipeg Elec- tric Co., og vann þar í 12 ár, en að þeim tíma liðnum réðist hann til B.C.E.R. 1 Vancouver, sem “Regional Director of Transit Control.” Er þetta önnur stöðuhækkun- in, er hann hefir hlotið hjá félag- inu, enda undrar það engan, er þekti til gáfna hans og mann- dóms. Sigurður er giftur Rose, dóttur Ólafs Péturssonar, fasteignasala, og frú Önnu konu hans. Voru þau hjón, Sigurður og Rose, á ferð hér í Winnipeg snemma í sumar með börnum sínum. Fór Sigurður þá austur til Halifax sem fulltrúi félags síns á aðal- þing canadiskra og bandarískra rafmagnsfélaga.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.