Heimskringla - 04.09.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.09.1946, Blaðsíða 8
« STDA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. SEPT. 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa að Lundar Miessað verður að Lundar, Man., sunnudaginn 8. sept. kl. 2 e. h. H. E. Johnson ★ ★ ★ Messuboð Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnudaginn 8. sept. kl. 2 e. h. E. J. Melan * * t Messur byrja í Winnipeg Eftir sumarfríið, byrja guðs- þjónustur aftur í Sambands- kirkjunni n. k. sunnudag, 8. sept. og verða með sama móti og áður, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Við morgun guðsþjón- usturnar verður P. G. Hawkins organisti og Mrs. B. Brown söng- stjóri og sólóisti. Við kvöldguðs- þjónusturnar verður Gunnar Er- lendsson organisti og söngstjóri, en Mrs. Lily Thorvaldson verð- ur sólóisti í fjarveru Mrs. Gísla- son. Meðlimir söngflokkanna eru allir góðfúslega beðnir að koma saman á æfingu, eins og vana- lega, á miðvikudagskvöld og fimtudagskvöld. Á meðan að á sumarfríinu stóð, var kirkjan máluð að innan og utan, og verð- ur það öllum mikil ánægj-a að geta byrjað kirkj.ustarfsemina í haust í fögru og björtu um- hverfi. Sækið messur Sambands- safnaðar! ★ ★ ★ Skírnarathöfn Við guðsþjónustuna sem fór fram í Ranger’s Community Hall í Reykjavíkurbygðinni 25. ágúst, skírði séra Philip M. Pétursson þrjú börn, Linda Sigurrún, dótt- ur þeirra hjóna Kjartans Ingvars Kjartanson og Auðbjargar Hjartarson Kjartanson; David Stewart, son Erlendar Johnson og Hazel Moore Johnson, konu hans, og Valerie Margret Olive dóttur hjónanna Marino Erlend- ar Erlendson og Fjólu Josephine Johnson Erlendson. NÝJAR OG NOTAÐAR SKÓLABÆKUR keyptar og seld'ar fyrir alla b;kki frá 1-12—með sanngjörnu verði. — Einnig eru til sölu flestar nýjar bœkur um frelsi og nútíðar málefni. Þœr bœkur eru einnig til útlána fyrir sanngjarna þóknun. 548 ELLICE Ave. THE BETTER OLE (bet. Furby & Langside) Ingibjörg Shefley Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa M GOOD ANYTIME Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til Silver Tea og sölu á _____________________________________________ heimatilbúnum mat í The As-j ' . , , ““ „ i! tt n i." m _____I Valdimar Anderson, starís- Bokasafn “Frons Zu laugardaginn 7. sept. frá kl. ^aður hjá Marshall-Fields félag- j Lestrrafélagíð “Frón” verður 2.30 til 4.45. Á boðstólnum verð- Stefán Anderson, Gimli, Man. Með honum var kona hans og tvær dætur. Þetta fólk dvaldi sunnudögum verður safnið opið frá klukkan 10. — 12. á hádegí. Margar nýjar og góðar bækur eru nú komnar til viðbótar í í Chicago, kom 1 heimsókn! opnað til afnota í dag, 4. sept., ,.T ~ til foreldra sinna, Mr. og Mrs. klukkan 1. — 8.30. að kvöldi. Á ur lifrarpylsa, bloðmor, rullu- _a,_ A-J_________.................. pylsa og kaffibrauð. Vonar fé- lagið .að sem flestir noti þetta tækifæri að kaupa gómsæta ís- . . lenzka rétti og drekka kaffi me5 Waa t.l þr.ggja vtkna t.ma . 'unum i ner ny™rai en er nu norlin heim safmð. Bækur hver annari betri, # ! til sín aftur. — Þau ferðuðust og skemtilegri. Fer hér á eftir 1 ílugleiðis fram og til baka. listi yfir nýju bækurnar, og eru Þann 22. apríl s. 1. voru þau * * * meðlimir lestrafélagsins beðnir Sesselja Margaret Böðvarson og F- , , . 2q ágúst voru að klippa þonna lista úr blaðinu Lodak Walter Wolkosky gef.n ^ Friðþjó(ur Edward gnidal ‘ bókalista sinn, því BamcanBrd8u“n e"rdó«ir Mr. og « S‘eep m' d „* ana Jonina Thordis Fjeldsted að MrS. TimoteUS BÖðvarSSOn að -13 OCK ____ ‘H’nrrctirS Vimim Tíortn „ , txt Imndar, Man., gefin saman 1 B- Zbð. — Hugsað heim, Kann- Arborg, Man en bruðgummn ^ u Mr og Mrs, veig Smith, eáS=n«,r t' dg Ao ' .... . „i(/ G. F. Goodman á Lundar, af séra B. 266. — Strandakirkja, Elinb. a5 Sutherland Sask. Hte fftt- p,unoi(i Marteinssyni. Þau voru Lárusdóttir. , Z S ^stoðuó af systkinum þrúðarJB.267 Fjalliðogdraumurinn a n Vaiut innar, Mrs. G. F. Goodman og O. J. Sigurðsson. ve„ ancouve . rí " Mr. Eggert Vigfúsi Fjeldsted. — B. 268. — Blítt lætur veröldin, ankomnir a m.lli 40 til 50 manns, Maíthiasson frá Win-1 G. G. Hagalín. frændur og vimr ungu hjonanna. , .... . ^ 0RQ A/rA*. n r stað austur til nipeg lek a piano glftingarla3 B- 269- ý- Moðir ísland, G. G. Mr Wol- og un<tirsPÍ1 V1ð sólósöng. Miss Hagalín. . . . f n o t> i Ingibjörg Bjarnason frá Winni- B. 270. — Eldur í Kaupinhöfn, kosky-vinnur fyrir C. P. R. 8 J.. 6 J ... | „ v T nw.n.oc w * * I npcf soncf svo omsoncfva. Hevr iv. i-íaxness. Stúlka óskast á íslenzkt heimili í New York til að gœta barna (2. og 4. ára) og til aðstoðar við heimilis- störf. ELÍN KJARTANSSON 70-43 Juno Street Forest Hills — New York City Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutimi: 2—5 e. h. nema laugardögum Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Stott Briquets $15.50 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Fóru þau svo á Saskatohewan, þar sem j peg, song svo emsongva, Dánarfregn 1 börn þín guð faðir” 0g Þann 31. ág. síðastliðinn lévt , or'ls pbayer”. All-stór hópur Mrs. Lovisa Hardy, kona Hubert yandamanna og annara vma fra B. 272. James Hardy, að 21 Lawndale *leeP Wmmpeg Ave., Norwood. Var hún íslenzk Jafnvel sunnan fra Duluth, * tt j'f.*- iri______tAt. ivar þar viðstaddur. Menn nutu 'að ættum, dottir Klemenzar Jon-, f , . , , vel hins agæta veizlutagnaðar. stað sam- assonar, og konu hans látinnar, bjuggu þau lengi í Selkirk, Man. Jarðarförin fór fram þriðjud. 3. þ. m. frá Clark-Leatherdale út- fararstofunni. ★ ★ ★ Sólveig Sveinsson, P.t. Winni- peg, á bréf á Heimskringlu. Heyr “The B. 271. — Um heljarslóð. J. J. E. Kúld. I Rauðárdalnum, J. M. Bjarnason, I hefti. B. 273. — í Rauðárdalnum, J. M. Bjarnason. II hefti. B. 274. — Á valdi hafsins, J. J. E. Kúld. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum. kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Eric Erickson Herb Jamieson Simi 92 604 159 Portage Ave. E- FRÉTTIR FRA ISLANDl Brúðhjónin lögðu á dægurs í skemtiferð til KenoraýB. 275. — Heiman eg fór. Ont., og lengra austur. Heimili B. 276. — Lausagrjót, Knút Arn- HLJOMLEIKAR Karlakór Reykjavíkur City fluditorium, Cavalier, n. Dak. LAUGARDAGINN 16. NóV. 1946, kl. 8.30 e.h. Aðgöngumiðar $2.50 og skattur að auki 50 cent. ★ Miðar nú til sölu hjá: KRISTJÁN KRISTJÁNSON, GARÐAR, N. DAK. þeirra verður að Steep Rock, þar sem Mr. Snidal rekur verzlun. ★ ★ ★ Til meðlima st. Heklu, I.O.G.T. Fundir hefjast aftur í stúk- i unni eftir sumarfríið, næsta [ mánudag, 9. þ. m., á venjulegum | stað og tíma. ★ ★ ★ Gifting Gefin voru saman í hjónaband 1. sept. s. 1., í lútersku kirkjunni á Gimli, Ingvar Marino Guð- mundson, Árborg, Man., og Pálína Lulu Stefánson, Gimli, gnmsson. B. 277 — Tnnan sviga, Halldór Stefánsson. A. 277. — Huganir, Guðm. Finn- bogason. A. 278. — Áfangar I, Sig. Nor- dal. A. 279. — Björninn úr Bjarma- landi, Þ. Þ. Þ. A. 280. — Saga ísl., í Vestur- heimi, Þ. Þ. Þ. II. hefti. A. 281 — Austantórur, Jón Páls- son. A. 282 — Lýðveldishátíðin, 1944. A. 283. — Blaðamannabókin, V. NYJAR BÆKUR Hver annari betri, spennadi, skemtilegar, fróðlegar. Lýveldishátíðin 1944, 3-400 myndir. Bls. Ób. 1 bandi Fróðleg bók . 496 $ $20.50 Æfisaga Bjarna Pálssonar, Sveinn Pálsson... . 115 3.50 4.50 Undur veraldar, prýðileg bók . 664 10.50 14.50 Lausagrjót, (saga), Knútur Arngrimsson Minningar frá Möðruvöllum, Br. Sveinsson, . 170 3.50 4.50 margar myndir Blaðamannabókin, Vilhj. S. Vilhjálmsson, . 290 6.75 8.50 ágæt bók Saga alþýðufræðslunnar, G. M. Magnús, . 320 7.75 9.25 góð bók . 320 2.25 3.75 1 Rauðárdalnum, I.-III., J. M. Bjarnson 482 7.00 ■ 9.50 Svífðu seglum þöndum, J. J. E. Kúld 156 2.50 3.50 Á valdi hafsins, J. J. E. Kúld 149 4.50 Um heljarsjóö. J. J. E. Kúld 126 3.75 Frá Japan til Kína, Stgr. Matthíasson 120 1.75 2.75 Heimap eg fór, (Vasalesbók), góð bók. .. 285 3.50 4.50 Snót, I.—II 520 9.75 Fósturlandsins freyja 189 2.00V 9.00 Ljóð, eftir “Ómar unga”, góð bók 100 2.75 Íslenzk-Ensk orðabók, G. T. Zoega 627 r 7.25 Vasasöngbókin, 300 söngtextar Eldur í Kaupinhöfn, H. K. Laxness, 238 1.60 ágæt saga 207 9.25 10.25 •Innan sviga, saga, H. Stefánsson 167 3.00 4.00 Tímarit, Mál og Menning, I.—II.—III. 298 4.50 5.50 Alþingishátíðin 1930, 300 myndir Skrúðsbóndinn, (Leikrit) Björgvin 386 18.50 23.00 Guðmundsson Húsfreyjan á Bessastöðum, Finnur 116 2.75 Sigmundsson 264 5.75 7.00 Kviðlingar, K. N., (Skrautband) 312 15.85 BJORNSSONS BOOK STORE 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. , Man. Bruðgummn er sonur Mr., _ ,T.., ,, „ “ _ , . i S. Vilhjalmsson. . og Mrs. S. S. Guðmundson, Ar- . 00/l „ , , „ A. 284 — Husfreyjan a Bessa- 1 borg, og bruðurm er dottir Mr. x.._ , og Mrs. Valdimar Stefánson, er S.°„™’ Q Sf1 , , , . . _ . A. 285 — Saga alþyðufræðslunn- bua skamt fynr norðan Gimli. „ , r. ,t _ _ ar, G. M. Magnus. Svaramenn voru Mr. og Mrs. R. . on„ A . * „_6.r A. 286 — Mmmgar frá Moðru- Angevme, Syracuse, N. Y. Mrs. . A . .. i . vollum, B. Svemsson. Angevine er systir bruðarmnar. i A 00„ ’t j ,, 6 .,A. • , , . lA. 287 — Undur veraldar Að giftmgunni afstaðmm var ^ ^gg setin vegleg veizla á foreldra löv6 heimili brúðarinnar. Brúðgum- „ 00 ' , ^ * ínn þjonaði í flugher Canada; , brúðurinnrlærShjúknmarkona |E“"nJS™j na pál. Framtiðar heimili ungu hjon- _ * ' T O' c sonar S. Palsson. anna verður a Gimli. Sera Skuli „ , „ „T - • ___ T 0. . .... F. 16 — Nyr heimur, W. L. Sigurgeirson gifti. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Klijan Laxness “meðal ágæt- ustu bóka okkar tíma” Blað bandarísks bókafélags “Book of the Month Club” til- kynnir í júlíblaði sínu að ágúst- bók félagsins verði Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Lax- ness, og séu hinir fimm dómend- ur er valinu ráða, einhuga um að telja þessa íslenzku skáldsögu eina meðal ágætustu bóka okkar tíma. Dómnefndina skipa kunnir bandarískir bókmentamenn. For- seti hennar er Henry Seidel Can- by, ritstjóri bókmentartisins Sat- urday Review of Literature, en með honum dæma Dorothy Can- field, Clifton Fadiman, John P. Marquand og Christopher Mar- ley. Bókmentafélagið Book of the Month Club er meðal fjöl- mennustu bókafélaga Bandaríkj- anna. Heftið af Book of the Month Club News flytur ítarlegan og mjög lofsamlegan ritdóm eftir Henry Seidel Canby um Sjálf stætt fólk, og aðra grein eftir Roger Butterfield um Halldór K. Laxness. Þýðingin er gerð af J. Ander- íslenzkar jurtir, Áskell son Thompson, en hann var um skeið kenanri við mentaskólann á Akureyri.—Þjóðv. MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Lárus Scheving: Pleqse return photographs to friend in Vancouver. M. E. ★ ★ ★ The Junior Ladies Aid of the First Lutherna Church will hold their first meeting of the season j on Tuesday, Sept. 10, at 2.30 p.m. in the church parlors. * ★ ★ Séra Skúli Sigurgeirson mess- ar að Árnesi, sunnudaginn 8. sept. kl. 2 e. h., og á ensku að Gimli, kl. 7 að kvöldi þess sama! dags. Allir þoðnir velkomnir. Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. íslenzkar skólabækur Margir hafa hugsað sér að láta verða af því, að kenna börnum sínum að lesa íslenzku á þessum vetri. Þjóðræknisfélagið hefir a hendi, forða af ágætum lesbók- um, sem notaðar eru við íslenzku kenslu í skólum á Islandi. Laug- ardagsskólakennarar og foreldr- ar ættu að útvega sér þessar bækur. Bækurnar eru þessar: : Gagn og gaman (stafrofskv.) 45c Litla gula hænan I. og II. og Ung’- litli I. og II., 25c heftið. Lesbækur: Fyrsti flokkux, I., II. og H- h- Annar flokkur I. og II. hefti Þriðji flokkur, I. og III- hefti Fjórði flokkur, I. og II. hefti 30c heftið. Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, 695 Sargent Ave., Winnipeg » * ★ 50 ára minningar um skáldskap Borgfirðinga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð- inn vilji útgefandans að ekki líði á löngu að fleiri hefti kom1 fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápn og prentað á ágætan pappír- Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. I 8 Willkie. F. 17 — Ferðasögur frá ýmsum Saga Islendinga í Vesturheimi löndum. j þriðja bindi, er til sölu á skrif- F. 18—F. 19 — Ferðahugleið- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. j ingar, I.—II. S. Thorkelsson.' AÍlar pantanir afgreiddar tafar- F. 20 — Ferðabók Dufferins lá- laust. varðar. F. 21. — Frá Japan til Kína, I. 42. — Tólf Norsk æfintýrijÍ COUNTERSALES BOOKS Teódora Thoroddsen. I. 43 —- íslenzkar þjóðsögur og æfintýri, L. 174 — Mál og Menning, 1945. % Frónsnefndin Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 8. sept. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson I eins vönduð og vel úr garði * * * Igerð eins og nokkurstaðaT er Stúkan Skuld heldur tombólu bægt að fá, getur fólk fengið 14. okt. næstkomandi. Nánar! prentuð hjá Viking Press Ltd. Me frem i. auglýst síðar. ★ ★ ★ Kona er nú býr einsömul, ósk- ar eftir aldraðri konu sér til skemtunar og aðstoðar á heim- ilinu. — Box 238, Gimli, Man. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. * ★ ★ Jón Sigurðsson félagið heldur fund í Free Press Board Room, 5. september næstkomandi. Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.