Heimskringla - 11.09.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.09.1946, Blaðsíða 1
vVe recommend for your approval our "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Wínmpeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend tor your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgi LX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 11. SEPT. 1946 NÚMER 50. FRETTAYFIRLIT 0G UMSAGNIR Canada Með Canada er mikið látið í Mexico, og litið á landið með mikilli virðingu og aðdáun suð- ur af Rio Grande. Svo segist Alberto Genis Avila frá, Konsúl lýðveldisins í Mexico. Hélt hann ræðu í Edmonton. Er þetta fyrsta heimsókn hans til Vestur-Canada, en í Canada hefir hann verið í 2 ár. Haft er eftir honum, að honum leiki mikill hugur á að aukó vöruskifti milli landanna. Sagði hann að efni til prent unar, allskonar vélar, hveiti, gripir, og hjómabús-afurðir væru aðal útflutningsvörurnar frá Canada til Mexico. Aftur á móti fengi Canada frá Mjexico vörur svo sem baðmull, hrátt togleður og sérstakar teg- undir garðmetis og ávaxta, t. d. “tomatoes” og “pineapple”. Foringjar stálfélaga og King á fundi Svo hefir skipast til með hið 8. vikna stáliðju-verkfall, að ný tilraun var gerð í þá átt, að leiða það til lykta. Var fundur ákveðinn nýlega í Ottawa, þar sem fulltrúar stál- iðju-sambandsins eiga að bera upp vankvæði sín við forsætis- ráðherra Mackenzie King. Þennan fund auglýsti Pat Conroy, ritari canadiska verka- mála-sambandsins, eftir tveggja kl.-tíma langan fund, þar sem Hon. Humphrey Mitchell, verka- mála-ráðherra og aðrir verka- mála-ráðmenn mættu; C. Mill- ard, aðal yfirmaður Sameinaðra stáliðjufélaga í Ameríku (C.C.L - C.I.O.) var einnig á fundi þess- um með Mr. King. Á fund þennan er litið, eins og tilraun til breyttrar aðferðar til að ráða fram úr þessu alvarlega vandamáli, og koma vandanum af höndum verkamáladeildar- innar, og yfir á einhverja aðra yfirráða-deild, þótt ekki væri nema um stundarsakir, sjálfsagt í þeirri von, að Mr. King ggti eitthvað fram úr ráðið. Um stálfélaga-verkfallið Miðlunar-uppástungum og til- lögum Stjórnarinar viðvíkjandi stáliðju verkfallinu, er nú hefir staðið 2. mánuði, var hafnað af hér um bil 2,200 manns — verka- lýðs stálfélagsins í Canada. Meðlimir sameinaðra stálfé- laga Ameríku, (C. I. O.) komu saman um síðustu helgi til þess að ræða um tilboð stjórnarinnar árangur af tveggja vikna ráð- stefnu milli fulltrúa félaga-sam- bandsins, (The Union) og Mitch- ell verkamála-ráðherra í Ottawa. Það að verkfallsmenn neit-1 9 I uðu tilboðum stjórnarinnar, er^ búist við að hafi áhrif á ákvarð-^ anir þær, er teknar verða af; öðrum stálfélögum, er nú eru um það bil að byrja verkfall; eru það stálstöðvar í Sault Ste. Marie, Ont. og Sydney N. S. Hinn mikli mismunur á að- stæðunum í Hamilton og hinum stöðunum, er það, að Stelco- stöðvarnar hafa gert einhvern hluta venjulegrar framleiðslu síðan verkfallið hófst 15. júlí, en Sault Ste. Marie og Sydney stöð- Varnar eru með öllu lokaðar. Hjá Stelco hafa um 2,500 — 2,700 manns verið við verk inn- an varðar-girðinganna. Hið síðasta tilboð stjómar- stakra dómara og valdmanna, er áttu að sjá um lög og reglu, skip- uðu herdeildunum að skjóta, eft- innar mun hafa verið, að sjá um ir að hafa aðvarað múginn að svo 12% centa hækkun á kl.-tímann | yrði gert, ef uppþotunum ekki fyrir þá, er lægri laun fengu, og linti, en lýðurinn í Norður-Bom- 11 cent fyrir þá, er borgað var bay kastaði aðeins að þeim grjóti. 95 cent á kl.-tímann, eða meira.1 Lögreglan tók 74 menn fasta, | og flugdeild ein náði í marga Bandankin ) þá verstu af hvatamönnum og Um 4,000 Þýzkir fangar, er | foringÍum óeirðanna- heyra • undir Amerísk hervöld; í Venezia Giulia-svæðinu, hafa, letland óvenjulega mikið frjálsræði.j Framleiðsla og fjölgun fisk- Margir gegna þjónastarfi við að tegunda hefir verið uppgötvuð bera á borð í matsölum; sumh og hrundið í framkvæmd, af vís- eru matreiðslumenn og keyrslu- j indamönnum háskólanns í Edin- menn flutningvagna í Banda- burgh. ríkjunum, 88 fótgönguliðs-deild-j Tilraunirnar fóru fram í Loch arsvæðinu. j Craiglin. Létu þeir allmikið af 98% af þessum föngum hafa frjóefnum, tilbúnum eftir vís- undirskrifað loforðs-samninga indalegum útreikningi er höfðu að reyna ekki til að strjúka. j innj a$ halda Nitrogen og Phos- Eins og umbun fyrir það, er phorus í vatnið, til þess að auka þeim gefið frjálsræði, og lítið fiskisæld í því. eftirlit haft með þeim. j Árangurinn varð sá, að fiski- Er þeim gefið leyfis-skírteini mergð í vatninu óx tífalt á til ákveðinna staða. | tveimur árum, og náðu sumar Eru þeir aðeins útilokaðir frá fiskitegundirnar eins miklum mið-Gorizia, og frá borgum, er ^ vexti á þessum tveimur árum hafa minna en 500 í búa. j ejns Qg þær höfðu náð á 5 árum, Sagt er nú, að þegar því létti, undir venjulegum vaxtarskil- að Bandaríkin þurfi að senda yrðum. fæðubirgðir til nauðlíðandi þjóða j Vísindamenn Edinburgh-há- víðsvegar um heim, þá geti farið skólans halda því fram, að sams- svo, að akuryrkjuframleiðsla konar árangri mætti ná, með því landsins komi til að verða of að sá nægilega miklu af þessum mikil, bæði til notkunar heima1 frjóefnum í Norðursjóinn. fyrir, og einnig til útflutnings.1 Er þetta skoðun akuryrkju- Frakkland mála-deildarinnar. _ . . Þessa ars hveitiuppskera er Umbætur þær i ollumt land- eða áætluð 3)05{))000 tonn Gestir íslands og íslenzkir blaðamenn Myndin tekin í hátíðarsal Gamla Gards við Háskólann: aftari röð, talið frá vinstri: Guð- mundur Ásmundsson, (Guðmundssonar prófessors), Morgunblaðið; Jón H. Guðmundsson, Vik- an; Loftur Guðmundsson, Alþýðublaðið; Emil Björnsson, ríkisútvarpið; Guðlaugur Einarsson, Vísir; Ásmundur Sigurjónsson, Þjóðviljinn; (milli raða) — Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Alþýðu- blaðið; Sigurgeir Sigurðsson, biskup yfir íslandi, formaður Þjóðræknisfélagsins; Pétur Sigur- geirsson, Kirkjublaðið; Ófeigur J. Ófeigsson læknir, Þjóðræknisfélagið; Hendrik Ottosson, Ríkisútvarpið. Fremri röð, talið frá vinstri: Stefán Einarsson og frú Kristín; frú Laláh Jó- hannsson, Grettir Jóhannsson, ræðismaður; frú Ingibjörg Jónsson, Einar Pall Jónsson. búnaði, er orðið hafa í Banda-; ríkjunum á síðustl. 20. árum, samanborið við 2,250,000 tonn í 1945. hafa aukið afurðir bænda svo( Þar sem nú meðaltalið fyrir mikið, að þegar — hvernær sem stríðið var h u b 4 000,000 tonn, það verður - að hungursneyð þ. er ^ yið að Frakkland heimsins er lett, að þa geti íar- þurf. á árinu ig4? að halda á. ið svo að Þjéðin sitji uppi me fram að flytja inn mildar birgðir akuryrkj uafurðir sinar sokum af hveiti þess, að þær gangi ekki ut er-j Aðrar kornte^ndir na ekki lendis. . ^ heldur neinum samanburði við Hömlur þær, er iagðar voru á ^ Uppskeru fyrir stríð. Rúgur er að brygga bjór í Bandaríkjun-j talinn að vera 58% minni en um, er búist við að verði feldar fyrir strið Bygg 87%, og Hafr- úr gildi næsta október, eftir fréttum frá Washington. Ástæðan fyrir því er hin mikla ar 73%. Útlit fyrir kartöplu-uppskeru, er talið að sé gott; það sem aðal- korn uppskera Bandaríkjanna 1 lega hafi þó dregið úr henni, sé ár. I skortur á áburði, og nægilega Við því er einnig búist, að hið goðu útsæði. sama muni gilda um vínbrugg-^ Ekrufjöldi, er sykurrófum hef- unar-verksmiðjur, það er, að ir verig sag i; er 25% hærri en þeim verði leyft að framleiða árið ^945, en samt 30% lægri, en Whisky 10 daga í hverjum mán- uði í stað þriggja daga, eins og nú er. Indland 1 óeirðum þeim og bardögum. ekrufjöldi fyrir stríð. Palestína \ Frá brezku upplýsinga skrif- stofunni barst það síðastl. mánu- ---------1- „ „ dag, að Palestínu-járnbrautin er átt hafa sér stað í Bombay á hefði verið sprengd upp og Indlandi, um langa undanfarna höggvin á einum 50 stöðum, olíu- tíð, voru 11 manns drepnir ný- flutningar til Haifa-hafnarinnar lega, og verður tala þeirra, er stöðvaðir, og tveir menn látið látið hafa lífið í þessum ógur-, lifið t sifeldum uppþotum og ó- legu skærum milli Moslems og eirðuni) br virðast aukast einmitt Hindúa, 213, en 634 hafa meiðst j um það ieyti sem ráðstefnan og særst. Fyrir síðustu helgi var milli Araba og Breta byrjar í sagt, að ásigkomulagið væri London. Sprengingar og skot- betra en það hefði verið þá í hríð hafa átt sér stað víðsvegar í heila viku. i “Landinu Helga”. Þar sem nýlega var bænadag- j Fréttirnar frá brezka upplýs- ur Múhameðstrúar-manna, leit-, ingayfirmanninum hermdu, að aði stjórnin til lögreglunnar og auðsýnilega væru þessar upp- hersins til að reyna að fyrir- reisnir hluti af gagnhugsuðum byggja frekari slys og mann-1 og vandlega niðurröðuðum ráöa- dráp. Að minstakosti 5,000 gerðum ærðra Gyðinga, en hefðu manns, aðallega kvenfólk og tæplega eyðilagt eins mikið og börn, hafa flúið úr borginni Bom- áaetlað var, sökum þess að þeim b'ay á fáeinum síðastliðnum dög- hefði ekki verið hleypt af stokk- um. junum á þeim tíma, er tiltekinn Stjórnin gefur það út, að allar hefði verið, og því hefði eyðilegg- þessar skærur séu að réna, en ingin ekki orðið svo mikil og þó varð lögreglan að taka til gífurleg, eins og ætlast var til. þeirra úrræða tvisvar nýlega, að Fréttin segir einnig, að hermd- láta skothríð dynja á múgnum. ' arverk þessi muni vera eftir ráð- í öðru skifti er flokkur sér-'um og skipun annaðhvort Hag- ana eða Irgun Zvai Leumi, Júða neðanjarðarfélögum, ef til vill Irgun, til þess að sýna vald sitt og kraft til stórræða. Einnig var sagt, að járnbraut- armerkjatumar í Haifa hefðu verið eyðilagðir, og aðrar skemd- ir á merkjastöðvum. Arabiskur drengur var drepinn þá er merkjatuminn var sprengdurj upp. Einnig var brezkur lög- j reglu-yfirmaður skotinn til ólífis 1 Haifa. Margt fólk meiddist, er stræt-' isvagn var sprengdur upp af teinunum. Frá friðarráðstefnunni í París Rússar og Júgóslavar kröfðust þess á ráðstefnunni nýlega, að Grikkland léti af hendi við Búl- garíu, Vestur-Thrace, og rétt og aðgang að Ægean-hafinu. Einnig lét Júgóslavía það í ljósi greinilega, að hin grízka Macedonia ætti að innlimast í Júgóslaviska lýðveldið. Kröfur þessar voru bornar fram, þegar Bretland lýsti því yfir, að það gæti ekki lengur ver- ið með í þeim samningum stór- veldanna í þrætunum um Vene- zia Giulia, nema Trieste fengij löggiltan alþjóðarétt. Frakkland; fylgdi Bretlandi þar að málum. j N. V. Novikov, sovét-sam-j bandsfulltrúinn, lýsti því yfirj fyri stjórnarfars- og landeigna-j nefnd Búlgaríu, að Búlgaría ætti, samkvæmt sögulegum sönnun-1 um og réttarfarslegum ákvæð-j um aðgang að Ægean- og Mið-j j arðarhöf unum. Moisha Pijade, Júgóslaviski fulltrúinn, studdi það, og hélt því fram, að tími væri til þess kominn, að ákveða til fullnustu frelsi og sjálfstæði íbúa Mace- doníu. Sagði hann að íbúar þessa rík- is hefðu að þessu aðeins notið lýðveldis-stjálfstæðisins í banda- lagi við Júgóslavíu. Einnig sagði hann, að Mace- donía væri það fylki, er ávalt hefði verið aðal tilefnið og á- stæðan fyrir þrætum og stríði Balkan-ríkj anna, og að tími væri meir en til kominn að mál þetta væri leitt til lykta. Trieste, var aftur aðal þrætu- epli og umræðuefni fram- kvæmdanefndarinnar í Italíu landaskiftingar-málúnum, þar sem brezki fulltrúinn Hector McNeil sagði að Bretland myndi virða, og standá við hina fyrri samningsgerð viðvíkjandi Tri- este, en ef viðhorfið þar að lút- andi væri orðið svo breytt, að það kæmi í bága við það ákvæði að Trieste yrði frjálst og hlut- laust landsvæði, þá yrðu Bretar að íhuga og endurskoða alla samningana. McNeil fann við- horfi og skoðunum Sovét-full- trúanna á Trieste margt til for- áttu og kvað þá bresta aiþjóðleg- an anda og skilning. Rússar höfðu þá fyrir skemstu, lýst því yfir að þeir styddu fjögra stórvelda samninginn um Trieste aðeins af stjórnarfarslegri til- hliðrunarsemi. Frá Chile Þó hámarksverð nýrra bíla í Chile sé $3,000 er auðveldlegi hægt að selja þá ólöglega (á svörtum markaði) fyrir $5,000. Smjör er þar selt (ólöglega) á tvo dollara pundið. Hawaii Ennþá eru fullar 5,000 japan- skra herfanga í Hawaii, segir Keyes Beech, fréttaritari Chi- cago Daily News. Flesta þeirra langar heim, og þrá sitt föðurland, jafnvel þó svo hafi verið látið, að það væri hin mesta smán fyrir japanskan her- mann, að vera tekinn til fanga af óvinum í stríði. Mikið ber á stéttamun meðal fanganna sjálfra. Fangar, er aldrei særðust, eru langt frá því að vera í eins miklu áliti og þeir, er voru í fylkingarbrjósti herdeildanna. Líta þeir hinir sömu niður á þá, er unnu að einhverju öðru í hernum en árásum og bardögum. Þeir, sem í borgum eru upp- aldir, fyrirlíta þá, er úr sveitun- um koma, og þeir sem á svo- kölluðu meginlandi Japan, (þótt alt séu það eyjar) búa draga dár að þeim, er frá Ókinawa-eyjum koma. Óvildin milli japanska land- hersins og sjóhersins heldur á- fram, og brýzt út jafnvel í fanga- herbúðunum. Svíþjóð Svar Svíðþjóðar við um- kvörtunum Bandaríkjanna yfir verzlunarsamningum þess lands og Rússlands (Soviet) var á þá leið, að Svíþjóð hefði haldið því frám ákveðið, að hún hefði fylsta rétt til frjálsrar verzlun- ar og viðskifta við aðrar þjóðir. Segir einnig í svarinu, að Sví- ar fari ekki í neinn greinarmun á þeim þjóðum, er þeir gerðu við- skiftasamninga við. Nítján sænskir viðskiftafull- trúar stendur til að ferðist til Moscow bráðlega, til þess að full- gera samninga fyrir $278,500,000 láni til Rússlands. Loftflutninga sérfræðingar eru meðal þeirra, er til Moscow fara, er gefur til kynna að um loft-ferðalög og flutninga verði rætt á fundi þessum. Yörubirgða sendingar til Rússlands Síðan 12. des. 1945, þegar fyrsti farmurinn af niðursoðnu canadisku kjöti var flutt- ur í land í Odessa, á vegum UNRRA, hafa meira en 9,000,000 pund af samskonar vörum verið flutt frá Canada til Ukraine, S.S.R. Því til viðbótar hefir verið flutt meira en 4,800,000 pund af blóðlöngum, 11,500,000 pund af dósa-síld; 2,700,000 pund af haframéli, og eitthvað minni birgðir af öðrum korntegundum (cereals). Sagt er, að síldin sé í meira uppáhaldi hjá Ukraine-fólkinu, len nálega nokkur önnur fæðuteg- und, er send er frá Canada. Fyri utan þetta, er upp hefir verið talið, hefir Canada sent 1,600,000 pund af grasfræi, og 266,000 pund af garðafræi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.