Heimskringla - 11.09.1946, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.09.1946, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. SEPT. 1946 “SNAPSHOT” úr samkvæmislífi Ný-íslands Það er svo sem ekki í frásög- ur færandi þó samsæti séu fhald- in hér í norðurbygðunum. Ef vel væri leitað, mundi mega finna 2—3 á dag alla daga vik- unnar. En þetta eru flest minni- háttar samkvæmi en samt sem áður guðs þakkarverð. En svo er önnur og stærri hlið á þessu máli, þar sem mörg hundruð manns eru saman kom- in og ræður og kvæði og söngur skiftist á svo klukkutímum skift- ir. Slíkir atburðir mega heita fremur sjaldgæfir hér norður um og snúast þá að jafnaði um af- burða menn. Það væri heldur ekki hægt að segja með neinni sanngirni að nokkur skussaskapur eða ör- vasaháttur einkendi slík mót, því engin einsdæmi eru það að heið- ursgestir Ný-íslendinga séu leystir út með ríkmannlegum gjöfum, svo sem nýjum bílum, mörg hundruð dollara stunda- klukkum eða þá all álitlegum sjóði, séu hlutir eigi fáanlegir eins og nú vill verða. Eitt slíkt samsæti var haldið á Hnausum á sunnudaginn 25. ág., til heiðurs þeim hjónurium Gísla verzlunarstjóra Sigmundssyni og konu hans Ollu, sem nú eru hætt! störfum þar og hyggja á framtíð- ar heimili á Gimli. Ef eg hefi talið rétt voru þessu samsæti fluttar 15 ræður og 3 kvæði, þar var einnig sung- ið mikið og vel, því Fjeldsted bræður voru þar og þarf þá ekki að fara fleiri orðum um það hvernig söngurinn var af hendi leystur. Frá því fyrsta að eg kyntist Gísla Sigmundssyni (en síðan eru um 30 ár), hefir mér ekki getað dulist það að glaðværð hef- ir ávalt einkent hSns umhverfi og er það ekki ofmælt að vel má setja Gísla í fremstu röð þeirra manna sem eru hrókar alls fagn- aðar. 1 gamanstefi er eg bjó til í til- efni af burtför Guðmundar Jó- hannessonar úr Árborg til Win- nipeg komst eg þannig að orði að “Hvar sem Mundi er heyrist hlátur, hreyfir máli jafnan kát- ur.” Slík orð og þessi eru jafn við- eigandi um Gísla Sigmundsson. Hann er bjartsýnn maður, luttd- glaður og í hvívetna hinn ágæt- asti drengur. Það má óhætt telja þennan^ sunnudag einn af þeim ylríku sóllksinsblettum, Sem Jónas kveður um, þar hjálpaðist alt að, j veðurblíða svo ei varð á betra kosið, hrífandi söngur þeirra Fjeldsteds bræðranna, gaman,- semi í ræðum og kvæðum, og að endingu hinar rausnarlegustu veitingar. J Því miður veittist það ókleift sökum yfirstandandi halllæris i þessu okkar alsnægta landi að komast yfir fyrirhugaða og við- eigandi gjöf, sem mætti minna þau hjónin á að þau eiga hér sterk ítök í hugum samferða- fólks síns. Þökk fyrir glaðar stundir Gísli. Valdi Jóhannesson Gamansíef — » Flutt í kveðjusamsæti Gísla Sigmundssonar og konu hans Ollu. Undir laginu “Nú er tíð, nú er stund”. TIL GÍSLA OG ÓLAFAR SIGMUNDSON við burtför þeirra úr * Breiðuvík Breiðuvíkur söfnuður, ásamt öllum þeim er þetta umhverfi byggja, finnur sárt til þess hve stórt að skarðið er, í félagslegri fylkingu bygðarlagsins við burt- för ykkar. Hingað komuð þið ung og hafið jafnan á hinum mörgu hjáliðnu árum, staðið framarlega í öllum vorum félagsmálum, þótt engum þeirra væruð þið hjálp- samlegri en söfnuði vorum. Þar hefir þú Gísli, innt mikið starf af hendi, verið í stjórn hans ára- tugum saman, og oftast forseti hans, um mörg síðari ár. 1 hversdagslegum störfum ekki síður en á gleðimótum, hef- ir þú jafnan verið “hrókur alls fagnaðar”. Þín’ síglaða létta lund hefir verið oss uppörfun, og blessun, mitt í önnum dags- ins. Ávalt vildir þú greiða fram úr vanda hvers manns er til þín kom. Ásamt þinni góðu konu hafið þið notið maklegs almenns þakk- lætis fyrir frábæra gestrisni á heimili ykkar, sem jafnan hefir öllumm opið staðið, ekki sízt Nú er strandferðum hætt, nú er stýrt upp í naust og slegið segl frá rá. Nú er vertíðarlok eftir vel unnið skeið og virða starfið má. Við metum þann dreng, sem er mætur í “gang” og markið setur hátt. Og drekkur sinn bjór og sitt brennivíns staup en brýtur ei nokkurs manns sátt. Viðlag: “Hó svo fram og hó. — Hó svo fram og hó Siglir frjáls sinn eigin sjó. Vindur voð á stöng og með vöskum söng lætur vaða á súð fram hó.” Já heill sé þér Gísli þú gleðinnar son, við geymum í minni þitt starf. Þú bygðir hér vegi og brúaðir fen og bættir margt, sem þarf. Við þökkum gestrisni og glaða stund en gleymum öllu um hitt, að lúmskur í “poker” og leikinn í “bridge” þá lézt aldrei neinn hafa þitt. H HAGBORG FUEL C0. Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) H 21 331 Gisli should have had a sign on his office: “Our Motto Is To Please”. Whether in his private business or as a public servant his ambition is to serve and please. GisliJs one of the most hospit- able men I have met. Time and time again I have heard him ask old and new friends to the house ~ ~~ 7 , ., 7 t Hnausum, buðarmaður hia Stet- for a cup of coffee or even a , . , . „ ^ , ani heitnum Sigurðssym; Gisli meal without a moments notice , , ö, . .. and that taxes the patience of var °r inn s*"or SV , , . myndarlegur maður. Eg man most women, but Olla always , , . , , , , . , ,, . , . , ekki hvort hann keyrði þa post- t»ACQ rrv rha qqqo ci An qaa m hor */ * * sleðann, eða vanalegan fólks- rose to the occasion and in her own quiet unassuming gracious . , _ , , , . , , flutnmgasleða, en eg man way made everybody feel wel- , _. “ „ .. , „„ J sleðinn að framan var æfinlega að come. As we have a long program .,, , ... , , , , , vildu þær sitja hja Gisla, og eg and a number of speakers who ^ uJ„f; „vi,- „.rið will do justice to this fine couple fullur af fallegum stúlkum, allar vildu þær sitja hjá Gísla, og eg held að honum hafi ekki ver:ð Hó svo fram og hó, o. s. frv. V. J. kallaði að þér. En þú áttir einn- ig affarasælan þátt í félagslegri starfsemi vorri. Lengi og vel hef- ir þú starfað í kvenfélagi bygð- arinnar.- Mörg eru merkin og minningarnar um þitt góða starf vor á meðal. Breiðuvíkur söfnuður og kven- félagið þakkar þér og manni þín- um góðvildina, gleðina og sam- eiginlega störfin. Söknuðurinn yfir burtför ykkar er í allra hug- um, en einnig gleðin yfir á- nægjulegri samfylgd. Vér biðjum guð að blessa ykk- ur og ástvinina mörgu. Lifið heil! Breiðuvíkur söfnuður og Kvenfélagið “Liljan” ÁVARP FORSETA í kveðjusamsæti Gísla og Ollu Sigmundson á Hnausum 25. ágúst 1946. þeim sem vinafáir voru. Stund- um var þröngt um ykkur, en hjartarúmið var„ávalt yfirgnæf- andi. Með stillingu og háttprýði hefir þú “Olla” að verki þínu gengið í þjónustu þíns umfangs- mikla heimilis. Störf þín hafa yerið unnin í kyrþey, en engu síður affarasæl. Með mikilli prýði hefir þú af hendi leyst konu og móður störfin. Oft áttir þú annríkt og margt var það sem Honored guests, Ladies and Gentlemen: We are here to spend a few hours with our friends Olla and Gisli, who are leaving this com- munity and wish them God speed and good luck in their new home at Gimli. This is no ordinary event. Olla came to Hnausa late in 1910, in June 1911 they were married which proves that Gisli was al- ways a fast worker. Gisli came from Iceland 54 years ago. I know he is 65, as we have celebrated his 65th birthday twice and plans are under way to celebrate it again in December. The Sigmundson’s have raised a lovely family and all except one have their homes at Gimli. These people have taken a lead- ing part in the community' life and supported every worth while effort for the betterment of the district. Three homes in this community have been particu- larly noted for their hospitality and good cheer — Sigurdson’s at Hnausa, Magnusson’s and Sig- mundson’s. Their home has been so much of a home to me that I needed only a very flimsy ex- cuse for staying overnight. T .,, , , ... það neitt a moti skapi, þott þær I will set an example by cutting f, A ^ c hopuðust í kringum hann; pao these remarks short. Thor Lifman RÆÐ A flutt í kveðjusamsæti þeirra Gísla Sigmundssonar og konu hans Ollu af Marteini M. Jónassyni póstafgreiðslu- manni í Árborg, Man. minti mann á fagran fífil út a pngi sem er umkringdur af fiðr- ildum, öll sækja þau að fíflinum, I ef þau mætti finna ilminn sem andaði út frá honum, en tvö til 1 þrjú hin vænstu vörnuðu hin- ! um,. að komast þar í of náin 1 kynni. Já, hver ungur maður 1 hefði ekki viljað vera í sporum ______ j Gísla um þær mundir. Þegar maður mætir einhverj- j Síðar meir mun Gísli hafa far- um manni í fyrsta sinn, flýgur ^ ið í þjónustu Stefáns kaupmanns ávalt í gegnum huga manns: —J Sigurðssonar að Hnausum, hann Hverslags maður skyldi þetta.vann fyrir hann á bátum hans vera, hvað er honum á höndum, ‘ yfir sumarið, og við fiskiver og og hvernig skyldi honum reiða önnur störf að vetrinum, því alt af? Þessum og þvílíkum hugs-jfór honum vel úr hendi, sem unum getur maður ekki svarað honum var trúað fyrir. Eg hygg fyr en eftir nokkra kynningu, tað að hjá Stefáni Sigurðsson hafi maður finnur út hvað hefir verið ^ Gísli lært að leggja traustan í manninn spunnið, og hvernig grundvöll fyrir starfið sem á hann hefir hagnýtt sér það sem ’ eftir kom, og sú reynsla sem hann hefir verið spunnið. Þegar þú ert í þörf fyrir flík, hann fékk í hans þjónustu, hafj orðið honum drjúgasta veganest- Manitoba Birds GREAT BLUE HERON—Blue Crane—Blue Heron Ardea herodias Distinctions. The largest Heron found in Canada. Field Marks. Heron-like outlike, largest size, and blue- grey coloration make the best field marks. It flies with neck folded and head drawn in to shoulders. Nesting. Usually in large communities in wet woods, such as tamarack, ash, or elm swamps, in nest of large bulky structure of sticks in treetops. On the treeless prairies they nest om the ground on islets well out in the lakes and removed from prowling coyotes and other enemies. Distribution. Across the continent, from Nova Scotia to British Columbia, north to north-central Alberta, Saskat- chewan and Manitoba. The Great Blue Heron is a haunter of open shallow water. It rarely frequents dense reed-beds, though it is often found on their outskirts or on the edges of pools within them. It prefers wide, shallow reaches of rivers, or open flats of marsh or tidal shores. It is a still-hunter, cautious- ly regarding the water until its prey comes within reach when, with a lightning stroke of the sharp bill, it is secured. The Blue Heron is a harmless bird and should receive every protection possible. Economic Status. The food of the Great Blue Heron is almost entirely animal in its nature, consisting mainly of frogs, snakes and small fish usually of no economic im- portance. Herons often frequent the pound nets of the fish- ermen, but the limited size of their gullets precludes their taking anything of economic importance and the suspicion of the net owners against them is unfounded. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD172 BAnrtfararljó© til Mr. og Mrs. Gísla Sigmundsson, 25. ágúst 1946. Við vitum öll að Gísli er góður drengur, samt getum við ei haft ’ann hjá oss lengur, það er eins og slitinn hjartans strengur eða stolinn burtu indælasti fengur. Ólöfu hann eflaust með sér tekur, hann altaf var í kvennamálum frekur, við verðum eins og björk sem bylur skekur eða bátur sem um hafið stjórnlaust rekur. Því verður sárt, að sjá þau fara bæði, sjálfsagt mörgum það í augum blæði, að verða að tapa, en Gimli aftur græði, það gagnar lítt þó margur um það ræði. Hann fjórðung aldar sat í sveitarráði, sífelt stríðið fyrir okkur háði. Sætinu af ’onum seggur enginn náði, því söfnuðurinn skynseminnar gáði. • Altaf lét hann endurbæta veginn, uppástóð að mölur væri dreginn, og eins að brautarbakkinn yrði sleginn, það bætti líka fyrir mörgum heyin. Þá var vél með skurðaskóflu fengin er skörin upp í bekkinn þótti gengin, fyrir það þarf sízt að saka drenginn þó sumum fyndist lítið batna engin. Þeir eru til er segja að Gísli svíki, svo eg ekki neitt í bragnum ýki. Þá er enginn eins og öllum líki, ekki heldur guð í himnaríki. Við hljótum seinna að sjást á gleðimótum og sýnum þeim þá ögn af vinahótum, þá verður sjálfsagt sungið eftir nótum og sólin skín, að instu hjartarótum. Við óskum þess, þau lengi megi lifa landi og þjóð og sjálfum þér til þrifa, sorg má aldrei brjóstum þeirra bifa, í bækur lífsins englar nöfnin skrifa. F. P. Sigurðssom hvort heldur er til skjóls eða 'ið á eftirkomandi árum. stáss, þá er það fyrsta sem þúj Mjög snemma á tíma, mun gerir, að athuga efnið sem i Gísli hafa hugsað sér að verða þessa flík hefir farið, hvort hún bóndi, því heimilisréttarland muni verða skjólgóð, endingar- hafði hann tekið sér, en er tímar góð og falleg áferðar; við skoð-, liðu fram, hefir honum fundist, um þræðina: hvaða efni er í'að líf út á bújörð yrði of hæg- þeim, og hvernig þeir hafa verið : fara fyrir hans smekk, því í kring tvinnaðir saman, því okkur skilst ^ um 1908 selur hann landið og að þess jafnari sem upphaflegi. fær fyrir það 6 hesta (að mig þráðurinn er,'þess betra verði minnir). Þetta voru ágætiS kjör, klæðið þá ofið, en okkur skilst því hann var laus við landið sem einnig að hvað góður sem þráð- j ómaga, en hestana lét hann und- urinn kann að vera, að slíkt kem- ir eins fara að vinna fyrir sig- ur ekki að notum ef vefarinn er j Skömmu síðar er hann orðinn ekki verki sínu vaxinn. | meðeigandi í sögunarmyllu, sem Okkur er ekki ljúft að nota eg tel hann hafi átt hestunum hempu sem hefir verið hripuð j að þakka. Þessa sögunarmyllu upp úr óþverra efni, þræðirnir,1 starfrækti hann í félagi við ann- ekkert nema hólar og bláþræðir,1 an mann, þar til Gísli selur út hnökrar og rusl. Við vitum það sinn hluta. fyrirfram, að slík flík mun ekki verða til frambúðar. Við vitum einnig að ef upphaf- I kring um 1912 eða 1913 ei Gísli byrjaður að verzla upp u eigin spítur að Grund í Geysm- lega efnið sem í þráðinn fer er bygð, þó þessi verzlun væri byU' gott, þá má gera úr því góðan vef uð,í smáum stíl, er hún samt sem jafnvel þótt þráðurinn sé ekkijáður undirstaða verzlunarinnar sem jafnastur, ef þú sérð um að hér á Hnausum, því þá Gísh bláþráður mæti hól þegar bandið hafði verzlað um tíma á Grund, er samantvinnað, ber ekki svo er sagt að Sigurðsson Thorvald- mikið á gallanum, og hverfur oft SOn verzlunarfélagið hafi rent að fullu þá ofið er. Það er gersamlega sömu skil- yrði sem ráða með manninn, — “það er hvað í hann er spunnið” og hvernig það er spunnið, sem hýru auga til Gísla og skömmu síðar samlagar hann sig ÞV1 verzlunarfélagi, og búðin er flutt frá Grund að Hnausum, og Gísli settur þar verzlunarstjóri. Þar þennan vin minn, mundson. ræður því, hvort maðurinn verð- hefir hann verið síðan við sama ur nýtur eða ekki. Nú vil eg starf, og verk hans í þeirri stöðu leitast við að sýan ykkur fá.eina verið hvarvetna vel rómað, þvl þræði sem hafa verið spunnir í maðurinn er lipurmenni í aHrl Gísla Sig- viðkynningu, og ber annara hag fyrir brjósti, jafnt sínum eigin Fyrst þegar eg sá Gísla Sig- hag. mundson, var í skóla á Hnaus-| Eg má geta þess, og svo að i um, hann var ásamt foreldrum ^ kringum 1922, er Gísli kosinn i sínum, nýkominn frá Islandi, J sveitarráð Bifröst-sveitar. £>ar það vakti athygli mína á þessum J hefir hann átt sæti síðan, fyrir glóhærða dreng, hvað hann var utan eitt tímabil sem hann ga ljúfur í kynningu og glaðvær, [ ekki kost á sér í þá stöðu. Gís 1 það var eins og bláu augun hans hefir því þjóniað í sveitarrá segði: “Eg ber traust til þín, Bifröst-sveitar lengur en nokkur hver svo sem þú ert”. Því miður annar núlifandi maður í svel varð ekki sú kynning mjög löng, ] inrU) og hefir farist það vel. ^ því foreldrar hans fluttu þá suð- J Kjósendur hafa borið óski ur í Árnes-bygð, og vegir skildu J traust til hans, og hann hefm a um tíma. það skilið. . Ekki mun hafa orðið mikið úr | Gísli hefir ekki sótt et i skólagöngu fyrir Gísla, því barn veraldar auðlegð, hann hefm la ' að aldri þurfti hann að fara í úti-1 jð sér skiljiast að sá er auðuguG vinnu til að hjálpa foreldrum1 sem er ánægður með ?itt hu skifti, hann er auðugur Þ ^ leyti, að hann hefir eignas .. „ gætis konu og þau bæði til sarn á mitt sjónarsvið, var eg á ans, hafa eignast ágætis or sínum að sja fjölskyldu þeirra borgið. Næst þegar Gísli kemur fram

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.