Heimskringla


Heimskringla - 11.09.1946, Qupperneq 5

Heimskringla - 11.09.1946, Qupperneq 5
WINNIPEG, 11. SEPT. 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA INGVAR GÍSLASON 5. maí 1877 — 26. júlí 1946 Þriðjudaginn, 30. júíí, fór fram kveðjuathöfn frá heimili Ingvars sál. Gíslasonar, í Reykjavíkur- bygðinni, við Manitoba-vatn, er vinir og ættingjar komu saman í þriðja sinn á því heimili, á tíu mánaða tímabili í sarna skyni.,— S. 1. haust í byrjun október mán- aðar, fylgdu ástvinir þaðan ungri konu, (dóttur Ingvars, Sigrúnu) sem heim hafði verið flutt til átt- haga sinna, frá Chicago, þar sem hún hafði dáið af völdum ill- mennis og glæpamanns. Aftur var komið saman á heimilinu 3. júlí, í sumar er móðirin, Þóra Guðmundsdóttir var lögð til hvíldar. Hún dó í vetur sem leið, í febrúar mánuði, en vegna ófærðar þar nyrðra þá um há- vetur var kveðjuathöfn haldin í Winnipeg í Sambandskirkjunni, og líkið geymt þar til í sumar. Og nú, í þriðja sinn, á þessum fáu mánuðum, komu vinir og ættingjar aftur saman, til að kveðja, er þ^ir fylgdu húsföð- urnum til hans síðasta hvíldar- staðar. Ingvar sál., sem átt hafði heima í Reykjavík í þrjátíu ár, var sonur þeirra hjóna Gísla bónda Þorgilssonar á Sveina- vatni í Grímsnesi og Ingunnar konu hans, Guðmundsdóttur bónda á Stærribæ í Grímsnesi. Hann var fæddur 5. maí, 1877, og ólst upp í foreldrahúsum, en vann við búskap og almenn störf heima fyrir og víðar. Árið 1899 kvæntist hann Þóru Guðmunds- dóttur, ættaðri frá Skógatjörn á Álftanesi í Qullbringusýslu. — Hún var dóttir Guðmundar Run- ólfssonar bónda og Oddnýj-ar konu hans, Steingrímsdóttur, bónda á Hlíð á Álftanesi. Þau hjónin, Ingvar og Þóra, byrjuðu búskap á Skógatjörn og bjuggu þar tólf ár, og fluttu síð-| an vestur um haf, árið 1912, meðj elztu börnin sín og settust að við^ vesturhluta Manitoba-vatns, eft- ir stutta viðstöðu í Winnipeg. — Ingvar stundaði smíðar um tíma í Winnipeg og ýms önnur störf, en nam land í Reykj avíkur-bygð- inni árið 1915, og bjó þar svo öll búskaparárin. Hann var hjá syni sínum í Steep Rock er hann varð fyrir hinu óvænta veikinda kasti er réði hann af dögum, sem var hjartabilun. Börn eignuðust Ingvar og Þóra tíu, sem lifa öll nema dóttirin Sigrún, sem áður er getið. Böm- in sem lifa, eru: Ingvar — skólakennari í Cal- gary, Alta. Oddgeir — í Vancouver, B. C. Oscar — í Reykjavík, Man. Runólfur — í Steep Rock, Man. Thorarinn — í Carman, Man. Oddný — (Mrs. Bingamon) í Chicago, 111. Una — (Mrs. Licalzi) í Chicago. Regína — (Mrs. H. Gillis), Bay End, Man. Ingunn — Mrs. J. Gillis), Reykjavík, Man. * Þar að auki eru sjö barnabörn sem lifa afa sinn. íngvar sál. var dugnaðar mað- ur, og bjó góðu búi. ,Hann var sönghneigður og elskaði fegurð í söng og kveðskap. Hann var frjáls og óháður í skoðun, og á margan hátt bar vott um að bann var sprottinn af höfðingja kyni. Vinir hans sakna hans allir, enda var fjölmenni við kveðju- þótti hlýða, að niður félli úr ís-j Auk fyrrgreindrar heimilda- athöfnina sem fór fram á heimili lenzku læknatali.” j skrár hefir ritið einnig inni að hans. Hann hvílir nú meðal vina Munu allir sammála um það, halda skammstafanaskrá, nafna- í grafreit Reykjavíkur bygðar,’að Hrafni Sveinbjörnssyni beri skrá og sundurliðaða efnisskrá, þar sem kona hans og dóttir hvíla sæti í hverju íslenzku læknatali, sem allt gerir bókina aðgengi- einnig. Bæriir allra vina hans, jafn veglegan sess og sérstæðan legri og nothæfari. fylgja honum, er þeir kveðja og hann skipar í sögu íslenzkra Eiga höfundarnir þakkir skil- hann og þakka fyrir gott og lsekna og læknislistar. Þeirri ið fyrir þetta vandaða og stór- vel unnið starf, — vel og dyggi- merkis- og sérstöðu hans er frek- fróðlega rit sitt, og frágangur lega leyst af hendi. P. M. P. ar lýst í innganginum að ritum þess er einnig Isafoldarprent- —------------- ! á þessa leið: j smiðju til sóma. En um efni og YFIRLITSRIT UM i “Ber hann raunar hæst allra meðferð þess er það þannig vax- ÍSLENZKA LÆKNA norrænna lækna í fornum sið. ið, að öllum fróðleiks- og bóka- Var hann lærður maður, völ- mönnum mun þykja það góður undur að hagleik og hafði ferð-; fengur, ekki síst þeim, sem unna ■azt mikið erlendis, eigi aðeins ættfræði og mannfræði. íslenzk Eftir próf. Richard Beck Lárus H Blöndal og Vil- um Norðurlönd, heldur og um lestrarfélög í landi hér ættu mundur Jónsson: Læknar England, Frakkland, Spán og | einnig að afla sér þessa rits, fyrst Italiu. Má ætla, að hann hafi gef-; og fremst vegna þess, hve mik- ið nokkurn gaum lækningum á inn fróðleik það flytur, og þá á íslandi. Skrifstofa land- læknis lét taka saman. — Sögufélagið gaf út. (Sögu- rit XXI). Isafoldarprent- smiðja, Reykjavík, 1944. Hér er um að ræða fjölþætt þeim ferðum. Hann var hið eigi síður vegna hins , hve marg- mesta göfumenni og tók læknis- ^ ir hér vestra munu þar geta starfið þeim tökum, er vera mega kynst ættingjuni sínum, nær- til fyrirmyndar læknum á öllum1 skyldum eða fjarskyldum. En tímum. Saga Hrafns er ekki að- meðan ættarböndin haldast slitn- , , , , — eins skemmtileg heimild um ar eigi þjóðernistaugin við ætt- yfirlitsrit um tslenzka lækna a»;,ækni hans læknlskunn. ,andlð stofnþjóðina. fornu og nyju og froðlegt að heldur Vitni þess. sama skapi, enda er bok þessi1 , , ,, i i • • Tr______l’hve liknarskylda lækmsins og ítarlegasta læknatal íslenzkt, sem , ... . J ábyrgðartilfinning var honum fram aS þessu heftr samtS | ^YbrJ6sti verið. Efnisskipun og meðferð er einnig um allt hin fræðimann- legasta, og hafa höfundarnir, þeir Lárus H. Blöndal bókavörð- ur og Vilmundur Jónsson land- læknir, eins og sjálfsagt var og óhjákvæmilegt, lagt til grund- vallar þessu nti sinu Læknatal (1760-1913) eftir Jóhann Kristj- ánsson ættfræðing (Reykjavík, 1914), en miklu nýju efni hafa þeir bætt við úr ýmsum áttum, æviágripQm yngri lækna, við- bótaræviatriðum hinna eldri og öðrum varðandi sögu íslenzkra lækna og lækna starfsemi, og bera heimildir þær, sem vitnað er til, og heimildarskráin aftan við bókina því órækan vott, hve víða höfundamir hafa viðað að sér efni ritsins. En eins og skýrt er frá i formálanum, þá er ritið í þremur höfuðköflum. Er fyrsti hluti þess ítarlegur inngangur (62 blaðsiður með þéttsettu letri) um lækna, lækna- fræðslu og læknaskipun á Is- landi frá upphafi til vorra daga, og er þar mjög mikill fróðleikur færður í einn stað. T. d. er bæði fræðandi og skemmtilegt að lesa fyrsta kaflann, er fjallar um lækna og lækningar á íslandi fram undir lok 13. aldar eftir fornnorrænum og íslenzkum heimildum. En allur er inngang- ur þessi hið greinarbezta yfirlit, er veitir ágæta heildarsýn yfir hið merkilega efni, íslenzkai Þessa lýsingu sína staðfe&ta höfundar síðan með skírskotun til orða Hrafns sögu sjálfrar, er telur mörg dæmi mannkosta hans 0[g læknissnilldar og nægir að tilgreina þessi ummæli sög- HELZTU FRÉTTIR Sykurrófna-uppskera * Fyrsta sykurrófna-uppskera í Canada eftir að stríðinu lauk, er áætluð um 68,000 ekrur, er ættu að framleiða 689,000 tonn af sykri, eftir því, er forstjórar sykurfélaganna segja. Af þessari upphæð verða um 109,000 tonn í Manitoba. Frá Austurríki Sökum skorts á fræi, til gras- sáningar, og dráttar á sendingum korntegunda til útsæðis, eru upp- skeruhorfur í Austurríki mjög bágar, með því líka að of miklir þurkar ollu skemdum. Borið saman við árið 1937, Til einkis var honum svá títt, hvárki til svefns né til matar, ef sjúkir menn kvámu á fund hans, at eigi mundi hann þeim fyrst nokkra miskunn veita; aldregi mat hann fjár lækning sína. Við mörgum mönnum van- heilum og félausum tók hann, þeim er þrotráða vóru, og hafði með sér á sínum kostnaði þang- að til er þeir vóru heilir.” E„ þó að líeknatalið sjálft sé ver5ur uppskera þessa árs eins og bundið við lærða lækna, ems °S hér inir; Hveiti, til brauð- þegar er tekið fram, þa er þeirra | r5 55%; kar,oflur 62%; manna ur hopi leikmanna, sem . ,. OQC/ . « , , . sykurrofur 387«; mjolkurafurö- starfað hafa að læknmgum a Is- .* landi viðhlið hinna Iærðu lækna, * UNRRA til 80% af öllum þessum fæðutegundum í Austurríki. Almennur skerfur, eða skamt- ur hitaefna er 1,200 daglega, en er annars þeir er sjnna erfiðisvinnu, fá hér um bil 2,500 hitaefnis-ein- ingar til manneldis. BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar. Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja vík, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave. Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglevvood Calif. Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Man. Dr. S. E. Björnson, Ashern, Man. síðan þeir komu til sögunnar, einnig getið í hinum ítarilega inngangi ritsins, eins og verðugt var. Læknatalið sjálft safn gagnorðra æfiágripa hlutað- eigenda, þar sem þeir eru ætt- færðir, rakinn námsferill þeirra og embættisferill, skýrt frá auka- störfum þeirra, heiðursmerkj- um og öðrum frama, ritstörfum og hjúskap. Hafa höfundar gert 50 ára minningar um skáldskap Borgfirðinga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð- inn vilji útgefandans að ékki líði á löngu að fleiri hefti komi fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað á ágætan pappír. — Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akíireyri, Island. Góðar bækur Ljóðmæli, Jónas A. Sigurðsson, Klæði __________________$4.00 Leður __________________ 6.00 I andlegri nálægði við ísland, Einar P. JÓrisson_________ .75 4 heiðarbrún, kvæði eftir Dr. S. E. Björnsson, í b. $3.75 Hirðisbréf, Sigurgeir Sigurðsson biskup _______ .50 A Sheaf of Verses, Dr. Richard Beck________ .35 Fyrsta bygging í alheimi, Hall- dór Friðleifsson _______$2.50 Friðarboginn er fagur, Halldór Friðleifsson ___________$2.50 Icelandic Grammar, Text, Glos- sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi) ________________$8.50 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin) $2.50 (bandi) ----------------$3.25 Hunangsflugur, G. J. Guttorms- son, (bandi) -----------$1.50 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- son (heft) -------------$1.50 Lutherans in Canada, eftir séra V. J. Eylands, 200 myndir $3.00 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg sagnir sem bezt. Ennfremur Frá Kína Hernaðaryfirvöldin í Kuomin- tang Spá ógurlegri uppreisn inn- sér far um að samræma þær frá- an fárra vikna, ef herdeildir kommúnista létta ekki umsátr- þjóðarinnar. Annar kafli ritsins og megin . . . fylgja myndir allraþeirra lækna,1 inu um Tatung. læknasogu og lafk"in§a’ sem er til náðist, og eykur það stór-j Alt bendir í þá átt, að kín- ja n ramt er mi í pa ur ^ nm gildi bókarinnar, bæði frá verska aðalstjórnin hafi í hyggju menningar og ram a as fróðleiks- og ættfræðilegu sjón-'að hefja árás á höfuðborg kom- armiði. Réttilega hafa höfundarn múnista, Yenan. . ir einnig, í slíku riti sem þessu, Þó stríði í Kína hafi ekki opin- hluti þess er sjálft læ nata i takmarkað æviágripin við ytri lega verið lýst yfir, segja þeir (■bs. 65-314), og eru þeir shra rr ævia^riði, en ”með öllu sneitt er til þekkja nánast, að allar í stafrófsröð, íslenzkir læknar hjá beinum mannlýsingum og ----- eftir aðalskírnarnafm og f°ður- hverskonar dómum' um hlutað- nafni (ættarnafni), en er en ir eigendur 0g mat á störfum læknar eftir ættarnafni, og er þeirra» það algeng og heppileg tilhögun ^ f þriðj a kafla ritsins eru síðan í svona yfirlitsriti. Nær lækna-, ýmsar skrár m fylM skýringar tal þetta yfir tímabilið ra þvi Qg vigauka) svo sem námsskrár friður milli kommúnista að lærðir læknar koma fyrst við isienzkria jækna bæði á erlendum' stjómarhersveitanna. sögu á Islandi og til ársloka 1943.1 Qg innlendum skólunij skrá um En í formálanum er hugtakið læknaskipun frá 1760 til vorra “lærðir læknar” skilgreint nan- tíma> og skra yfir lækningaleyfi ar sem hér segir. I af ýmsu tagi og lyfsoluleyfi. “Með lærðum læknum er hér| Loks er skrá yfir íslenzka átt við háskólalærða menn í lækna í Vesturheimi, sem fædd- læknisfræði og sérlterða HLJOMLEIKAR Karlakór Reykjavíkur City fluditorium, Cavalier, II. Dak. -.LAUGARDAGINN 16. NÓV. 1946, kl. 8.30 e.h. Aðgöngumiðar $2.50 og skattur að auki 50 cent. ★ Miðar nú til sölu hjá: KRISTJÁN KRISTJÁNSON, GARÐAR, N. DAK. horfur séu á því, að innbyrðis stríð hefjist. Herdeildir stjórnarinnar þrengja sér inn í Kalgan lands- hlutann í Manchúríu, þrátt fyrir þótt í orði kveðnu eigi að heita og FJÆR OG NÆR Wedding Invitations and announcements til ir eru á íslandi, örstutt ævigrip Hjúskapar-boðsbréf læknisstarfa en ekki fjölvísinda- þeirra, en vísað neðanmáls til J og tilkynningar, menn þá, sem að vísu höfðu num- lengri umsagna, þar sem þær[ . , * , . „ íð meira eða minna í lækmsfræði eru fyrir hendi, en þeirra lækna [ , , . * síns tíma ásamt öðru háskóla- hér vestra, sem bæði eru fæddir ®er eiI*Sf0® n° f námi, en ekki i því Skyni a3 og menntnðir á Islandi. er nánar hæS* f ,f*UI '°lk JLj A i~v„ 17. prentuð hja Viking Press Ltd. leggja verulega stund á lækn- getið í læknatalinu sjálfu. Er Það borgar sig að líta þar inn og I sjá hvað er á boðstólum. ingar, enda gerðu það ekki. Hinn þess og getið í formálanum, að fyrsti lærði læknir samkvæmt fyrirhugað hafi verið að takaj þessu er talinn séra Þorkell upp í læknatalið fleiri íslenzkaj | Arngrímsson í Görðum á Álfta- lækna vestan hafs og geta þeirna [ Stúkan Skuld heldur tombólu nesi (1629-1677). Mundi lækna- nokkuru ítarlegar, og var gerðjl^. okt. næstkomandi. Nánar l talið því hefjast á honum, er ráð- tilraun til þess að safna gögnum; auglýst síðar. að væri eftir aldri og ekki hefði í því skyni, sem reyndust þó , verið gerð undantekning um einn ófullnækjandi. Vita allir, sem að mann miklu eldra, Hrafn Svein- slíkri söfnun hafa unnið, hverj- i j , ( bjarnarson á Eyri (um 1170- um örðugleikum það er hað og ^ 1213), sem fenginn er heiðurs- hve seinunnið að safna slíkum sess í alþjóðalæknatölum og ekki æviatriðum svo tæmandi sé. VERZLUNARSKOLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG MANITOBA Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.