Heimskringla - 11.09.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.09.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 11. SEPT. 1946 HEIHSKRINGLA 7. SIÐA MINNINGARORÐ Þann 30. janúar síðastliðinn, andaðist að heimili sonar síns Franklins og konu hans Solveig- ar, skáldkonan Kristín Johann- esdóttir Johnson, að Blaine, Wash. Kristín var fædd þann 8. nov, árið 1858, að Bakkakoti í Víði- dal í V.-Húnavatnssýslu. I>ar bjuggu þá foreldrar hennar Kristíana Ebbenesardóttir og Jóhannes Benedictson, ættaður 'af Skagaströnd í N. Húnavatns- sýslu. Kristín átti þrjú alsystkin sem öll dóu úng, en hálfsystkin nokk- ur, eitt þeirra er frú Margrét Jónsdóttir Benedictson að Blaine Wash. Áður útgefandi og rit- stjóri Freyju, Margrét var rit- fær vel á yngri árum og hvað þá tölvert að henni á ritvellinum, líka á Kristín einn hálfbróður á lífi sem Bjarni heitir og er hann bóndi heima á Islandi. Kristín naut meiri mentunar en tíðkaðist um fátækar stúlkur í þá daga* því auk nokkurrar heimakenslu gekk hún tvo vet- ur á kvennaskólann á Ytri-Ey, og þar sem hún var námfús og prýðilega vel gefin kom hénni það að meiri notun en alment gerist, en það gerði líka annað, það vakti hjá henni brennandi þrá eftir meiri mentun, en hún sá brátt að um ekkert framhald í þeim efnum var að ræða heima! á íslandi eins og þá var ástatt. Hún tók því það ráð að leita til Ameríku eins og svo margir gerðu á þeim árum. Þangað flutti hún árið 1888. En Ameríka tók ekki á móti þeim sem þang- að komu með því að setja þá til náms í þess orðs vanalegu merk- ingu. Fólk varð að vinna fyrir brauði sínu þar eins og heima, samt mun Kristín hafa gengið þar á skóla einn vetur, og það opnaði henni leið að hérlendum bókmentum er síðar kom fram i því, að hún snéri ýmsum ágætis kvæðum eftir amerísk skaid á íslenzku, og það gerði hún vel eins og alt annað sem hún lagði hug og hönd á. Eitthvað af þeim kvæðum ásamt frumortum ljóð-1 um mun á ýmsum tímum hafa komið út í v.-ísl. blöðunum, mest þó í Lögbergi og eitthvað í Freyju. Kristín var prýðilega skáld-, mælt og framúrskarandi ljóð- elsk. Þessi gáfa hennar var þó mezt metin af þeim sem hana^ þektu bezt, og kunnu slíkt að, meta. í daglegu tali var húnj vanalega kölluð skáldkonan j okkar, þegar um hana var talað j í hennar bygð, þetta hafði tvö-' falda meiningu, bæði virðingu og hjartanlega djúpsetta velvild heimilum í Blaine bygðinni, enda P til þessarar skáldkonu, sem bar þar marga að garði, og hið aldrei þreyttist á að hugga og gleðja syrgjandi ástvini er leit- uðu hennar undir þesskonar kringumstæðum. Sjálf þekkti hún út í yztu æsar hjartasárin sama sýndist halda áfram eftir að Kristín misti mann sinn, því ungu hjónin Franklin og Solveig fóru snildarlega vel með Krist- ínu, eftir að hún var orðin ekkja Professional and Business —=— Directory sem dauðinn skilur eftir, því og tók að eldast, þau létu hana INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU Reykjavík A ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 1CANADA Amaranth, Man--------------------Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask-------.----K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.............................G. O. Einarsson Baldur, Man______________ __________________O. Anderson Belmont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man-----l-----------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask ................—Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson í'ishing Lake, Sask----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake,-Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man.................................K. Kjernested Geysir, Man._’_:________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man......^...................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man......•......................Gestur S. Vídal ) Innisfail, Alta--------Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man---------------------------Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...............................S. Sigfússon Otto, Man________________Jijörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.................................S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man..........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinolair, Man..........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man...........................Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josophson, Lundar, Man. Tantallon, Sask..................—-....Árni S. Árnason Thornhill, Man..________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon í BANDARIKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak-------------E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D________1-C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............—................S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak..........................1...E, J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg, Manitoba hann hafði tekið börn hennar hvert á fætur öðru, 4 af þeim 8 er Guð gaf þeim hjónum. “Hvers- vegna, Hversvegna”? Já þessi merka og gáfaða kona sætti sig við úrlausnina og hvartaði aldrei og talaði ekki um það, — nema þegar það gat orðið öðrum til harmaléttis, Kristín var góð kona og var líka sannkölluð hetja í öllum sínum mörgu og miklu átökum til líknar og vel- ferðar öllum sem hún gat orðið að einhverju liði. Hún var sérstaklega rík af kærleika og elsku til allra, og ef hún mintist á eirihvern þá var það ætíð til hins bezta enda voru öll hennar ljóð þess eðlis að líkna og græða mein og sár hins þjáða mannkyns, þessvegna var hún líka kölluð skáldkonan í sinni bygð, og við öll tækifæri, og á öllum mannfundum bygðarinn- ar þá þótti ekki skemtiskráin fullkomin nema hún Kristín Jöhnson flytti þar • frumort kvæði. Eg sem þessar fáu línur rita tók oft eftir því, að þegar Kristín var að flytja sín hug- ljúfu og velhugsuðu ljóð á ýms- um mannfundum í Blainebygð- inni, að bæði var henni fagnað með dynjandi lófaklapi og svo líka var það fjöldinn af tilheyr- endum henniar sem tárfeldu, því innihald ljóðanna hennar Krist- ínar sál. komu frá hreinu hjarta og höfðu erindi til hjartnanna. Kristín tók drjúgan þátt í öllu félagslífi sinnar bygðar en þó sérstaklega í bókafélags og safn- aðarlífinu, hvortveggja styrkti hún af fremsta megni, enda var hún sannur íslendingur og sönn Lútersk kona, hún elskaði alt kristið fólk og heyrðist aldrei niðra skoðunum annara þótt eitt- hvað væru frábrugðnar hennar sjálfrar. Þann 3. janúar árið 1891 gift- ist Kristín Daníel Johnson, og reistu bú í Hallson bygðinni, í N. D., og bjuggu þar til ársins 1925 að þau fluttu til Blaine- bygðarinnar og bjuggu þar búi sínu til dauðadags. Kristín misti mann sinn árið 1942. Þeim hjónum varð 8 barna auðið, 4 þeirra dóu í æsku en ein dóttir þeirra dó á fullorðins aldri fyrir 2 árum síðan að Blaine. Þau börn sem nú lifa Kristínu eru 2 dætur og einn sonur, þau eru Herdís, gift Guðmundi Dalsted að N. D. og Kristíana gift Inga Benedictson að Blaine, og Benja- mín Franklín giftur Solveigu Guðmundson frá N. D. Þau hjón búa á jörðinni sem Kristín og maður hennar höfðu búið á öll sín ár í Blaine. Einnig lifa Krist- | ínu 9 barnabörn, öll hin mestu | myndar ungmenni, sem elskuðu ^ jminiiiuamiiiiHiiiuimiiiiimamimiimonuiiumiuimiiiumcö og virtu ömmu sína. Þó Kristín væri sérstaklega bókhneigð og læsi fjöldann allan af fræðibókum, þá var hún líka ( góð húsfreyja með afbrigðum,! hún ól upp börn sín í Guðsóttaj og góðum siðum, enda eru syst-J kinin öll mannval hið mesta og vel látin af öllum sem þau þekkja. Heimili Kristínar var eitt af þeim allra gestrisnustu íslenzku hafa öll sín gömlu húsfreyju réttindi fram til hins síðasta, og eftir að hún lagðist banaleguna þá stundaði líka Kristíana dóttir hennar mömmu sína bæði daga og nætur með mikilli nákvæmni og af snild. Kristín hafði ráð og rænu fram í indlátið en var þó nokk- uð veik hina síðustu daga æfinn-1 ar, samt leið hún aldrei mjög mikið. Sóknarprestur hennar heim- sótti hana nokkrum dögum fyr-| ir andlát hennar og sagði hún honum þá að nú væri það komið svona fyrir sér, nú vissi hún að •hérvistardagarnir væru að enda komnir og að hún væri nú svo glöð að mega nú fara að hvíla sig því hún gæti nú ekkert meira í þessum heimi. Kristín skáldkona sofnaði í i friði og blessun Guðs og góðra manna fyldu henni heim til hins | fyrirheitna lands, þar sen> Jesus Kristur Konungur lífs og dauða gaf henni eilífa lífið, þar sem hún nú gleður sig ásamt öllum sínum áður burtförnu ástvinum, já, gleður sig með öllum heilög- um á himinhæðum. Jesus sagði við konuna, “Eg er upprisan og lífið, sá sem trúir á mig, mun lifa I þótt hann deyji. Og hver sá sem lifir og trúir á mig, hann skal aldrei að eilífu deyja.” (Trúir þú Jesú? John. 11: 25-26). Kristín var jarðsungin mánu-j daginn 4. febrúar 1946 frá Lút-| kirkjunni í Blaine, að mörgri fólki viðstöddu. Séra Guðm. P. Johnson jarðsöng. Far þú í friði, friður guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir alt og alt Gekst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðar-hnoss þú hljóta skalf Blessuð sé minning hennar. G. P. J. Omci Phoni R«s. Phont 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment ^ronimiiiiniiiiiiiiiiiintii.... * i INSURANCE AT . . . u REDUCED RATFS Fire and Automobile = STRONG INDEPENDENT § COMPANIES 8 McFadyen j Company Limited | 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 Hrceddur að borða? Uppþembu þrautir, brjóstsviða, óþœgindum, súrummaga? Ekki að þjóst að raunalausu! Fáið skjótan og var- andi bata með hinni nýju upp- götvun "GOLDEN STOMACH TABLETS". 360 pillur (90 daga lœkning) $5, 120 pillur (30daga) S2, 55 pillur (14 daga) Sl. reynslu sksmtur 10ö- 1 hverri lyfjabúð meðaladeildin. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi gleymd er goldin skuld £et 1(4 tfcu £ampleA m._____________________________________ of this Clean, Family Newspaper 7 nÍI The Christian Science Monitór s Free from crime and sensational news . . . Free from political fcias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. J The Christian Science Publishing Society I . One, Norway Street, Boston 15, Mms. Name.. Street. City.. • PB-3 □ Please send samþle coþies of The ChrisJian Science Monitor.. f □ Please send a one-month trial subscriþtion. I en- close $1 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Vlðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Financial Aoents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Weddlng Rlngs Agent íor Bulova Wsutcbes Marriage Licenses Issued 699 SARCENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Freeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALLPAPERAND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns,. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, andrew S, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrceðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknai ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS _ „ BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. H. J. PALMASON & Co. Chariered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 98t Fresh Cut Flowers Daily> Plants ln Season * We speclallze in Weddlng & Concert Bouquets & Funeral Designs lcelandic spoken A. S. BARDAL *elur llkklstur og annast um útíar ir. Allur útbúnaður sá bestl. Knnfremur telur hann allskonar minnisvarða og legsteina. •43 8HERBROOKK ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG.. 275 Portage Ave. Winnlpeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Fhone 94 908 ]JÖfiNSONS •KSTOREJ unB.3 702 Sargent Ave.. Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.