Heimskringla - 11.09.1946, Síða 8

Heimskringla - 11.09.1946, Síða 8
M STÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. SEPT. 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Sækið messur Sambandssafn- aðar í Winnipeg á hverjum sunnudegi. Byrjað var að messa þar eftir sumarfríið s. 1. sunnu- dag, og nú verða guðsþjónustur þar á hverjum sunnudegi á venjulegum tíma, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Séra Philip M. Pétursson, prestur safnaðarins messar eins og áður og vi<ð kvöld guðsþjónustuna verður Gunnar Erlendsson söng- stjóri og organisti, en sólóisti verður Mrs. T. H. Thorvaldson. Við morgun guðsþjónustuna verður sólóisti og söngstjóri Mrs. Bartley Brown, en P. G. Hawkins organisti. ★ * * * Gifting Laugardaginn 7. sept. fór fram gifting að heimili séra Philip M. Péíursson, 681 Banning St., er hann gaf saman í hjónaband Kára Ingimund Ólafson frá Reykjavík, Man., og Völu Mar- garet Klein frá Lonely Lake, Man. Þau voru aðstoðuð af Mr. og Mrs. Winston Allen. Brúð- guminn er sonur þeirra hjóna Ólafs Ólafssonar og Thorbjargar Kristínar Erlendson en brúðurin er dóttir Alfred Klein og Helgu Guðfinnu Erlendson konu hans. * * * Dánarfregn Jón Arngrímson, í Mozart, Sask., varð bráðkvaddur í s. 1. viku á heimili sínu þar vestra; þar sem hann hafði búið s. 1. 41 ár. Hann var 63 ára að aldri. Kveðjuathöfn fór fram frá heim- ili hans, og frá samkomuhúsi Mozart-bæjar, s. 1. mánudag, 9. sept., og var fjöldi fólks — vina og nábúa, viðstaddur. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. Hins látna verður nánar getið síðar. e Gifting Gefin voru saman í hjónaband að 521 Jessie Ave., heimili brúð- gumans, þau David Emmett Lome Ranson og Hilda Björn- son, dóttir Jóhanns Ðjömssonar og Guðrúnar Erlendson konu hans. Séra Philip M. Pétursson framkvæmdi athöfnina. Fram-' tíðarheimili ungu hjónanna verð- ur í Winnipeg. , * K , Samkomur á Hayland Hall og Lundar Samkomur verða haldnar að tilhlutun Þjóðræknisfélagsins á Hayland Hall, þriðjudagskvöldið 17. sept. kl. 8, og að Lundar á miðvikudagskvöldið, 18. sept. kl. 8. 1 förinni verða þeir séra Valdi- mar J. Eylands forseti félagsins, ar. Riohard Beck, fyrverandi for- seti þess, séra Egill H. Fáfnis, vara-féhirðir; séra Halldór E. Johnson ritari, Gunnar Erlends- son frá Winnipeg, og kanske fleiri. Aðgangur ókeypis og allir vel- ^ komnir. Skemtiskrá verður eins fjölbreytt og ástæður leyfa. H. E. Johnson, ritari íj^^^06oo9e89ooeo5ooíooooBeoeooooeoo806oo6ooöcooooj Entertainment under the Auspices of The Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. in The First Lutheran Church, Victor Street, Friday Evening, September 20th at 8.15 p.m. sharp O, CANADA_____ Mr. H. J. Lupton at the Organ 1. Violin Quartette “MUSIC” 2. Address______Dr. A. W. Trueman, President of the University of Manitoba 3. Vocal selections _________Mrs. Pearl Jöhnson Songs of the Hebrides, arranged by Margaret Kennedy-Fraser (a) “Land of Hearts Desire (b) Heart O’Fire—Love” 4. Violin Quartette 5. Piano___________________Miss Agnes Sigurdson (a) Etude—Paganini—Liszt (b) Intermezzo—Brahms (c) Mazurka—Chopin (d) Seguidilla—Albeniz ----GOD SAVE THE KING----- Accompanist — Miss Snjolaug Sigurdson Látið kassa í Kæliskápinn WyHOlA Stúlka óskast á íslenzkt heimili í New York til að gœta barna (2. og 4. ára) og til aðstoðar við heimilis- störf. ELÍN KJARTANSSON 70-43 Juno Street Forest Hills — New York City Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Stott Briquets $15.50 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Boðsbréf Kvenfélagið “Eining” á Lund- ar hefir sitt árlega “Haustboð” fyrir aldraða fólkið í Sambands- kirkjunni að Lundar, sunnudagr inn 22. sept. 1946, kl. 1.30 e. h.I sid“ .grafreit Skemtiskrá verður eins vönduð og hægt er. Samkoman verður með sama fyrirkomulagi og að undanfömu, og er öllu íslenzku Látin Hinn 3. sept. 1946, lézt Amelia Júlíus, að Ninette, Man. Hún var dóttir Mrs. C. B. Júlíus að 331 Woodlawn St., hér í borg. Jarðarfarar-athöfn fór fram í Fyrstu lút. kirkjunni, s. 1. föstu- dag, og var hún jörðuð í Brook- Á ferð voru hér í borginni fyr- ir ihelgina þau Dr. og Mrs. S. E. Til landans heima Á villustigum vestur hér, versnar samlífsþrautin. Svo Kristsbirtan slokknuð er, að séztæi góða “Brautin”. John S. Laxdal An interesting speaker will entertain at the opering meet- ing af the Icelandic Canadian Club to be held in the Free Press Board Room, (no. 2., 4th floor), „... . , . , u- c* u , ■ at 8.30 p.m., Sept., 16th. The fólki milli Oak Point og Eriks-(BjomsSon fra Aahern; hofðu þau^ ^ ^ Schr'ead Trib. dale boðið, sem er 60 ára og yfir hjon ver.ð a fer«alag> vestur . ( e and author of the og fylgdarfólki þess. Wynyard og viðar i Vatnabygð-, F að sem flest af um- í för með þeim hjónum var systir frú Bjömsson, Kristín, Mrs. Edward Byron Tait, frá Miami, Fla. Hefir Mrs. Tait verið. , . .x. , , . , , , ., ! known wnter and visitmg with her um sloðir a nokkurra vpcna, ,, 6 one another to compare notes on The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Vér vonum aö sem gamla fólkinu geti komið. F.h. kvenfélagsins “Eining’ Björg Bjömson R. Guðmundson Kona er nú býr einsömul, ósk- ar eftir aldraðri konu sér til skemtunar og aðstoðar á heim- ilinu. — Box 238, Gimli, Man. “I Write What I See”. Club members and visitors can be assured of a most enjoyable evening, listening to this well- Evening Classes 1946 - 47 Conducted by the School District of Winnipeg No. 1 Registration—for all classes on Wednesday, September 18 at schools listed below, except the Academic classes at Daniel Mclntyre, which will register on September 25 (7:30—9:30). All elasses commence on September 23, 1946 except the Academic classes at Daniel Mclntyre Collegiate In- stitute which will commence October 1, 1946. Daniel Mclntyre Collegiate Institute (Alverstone & Weli- ington): High School subjects (Grades 9 to 12); Gen- eral Elementary Course; Commercial subjects; Auto- mobile Meohanics; Home Economics (Foods, Cloth- ing; Civics and the Citizen. Isaac Newton High School (Parr & Alfred) Elementary Course—with special attention to the needs of adults who wish to improve their knowledge of English. Civics and the Citizen. Kelvin High School (Stafford and Academy) Woodwork; Patternmaking and Molding; Machine Shop Practice; Drafting and Blueprint Reading; Slide Rule; Elementary and Advanced Electricity; Civics and the Citizen; General Elementary; Commercial and Fine Art; Home Economics (Foods and Clothing); Radio; Forging and Heat Treatment of Metals; Air- craft Materials. / St. John’s High Sehool (Machray and Salter) Commercial Subjects; Elementary and Advanced Electricity; Drafting and Blueprint Reading; Wood- work; í’atternmaking and Molding; Machine Shop Practice; Civics and the Citizen; General Elementary. Fees: In all courses tuition fees for each of the two terms are payable in advance. For residents of Winnipeg the fees will be refunded to students who complete each course with not less than 75% attendance. Personnel of the Armed Services may take any course offered without charge. Circulars giving full information may be obtained at the School Board Offices, William Avenue and Ellen Street. Classes wll be formed in any subject in which there is a sufficiently large registration and for which a teacher can be obtained. ferðalagi að heimsækja skyldfólk sitt og forna vini. Heim mun hún halda undir lok þessa mán- aðar. * * * Kvæði séra Jónasar A. Sig- urðssonar komin út. Nýkomin er á prent kvæða- their summer holidays, trips, etc. Come and enjoy a happy re- union over a cup of coffee! At a short business meetingi members will have an opportun- ity of expressing their ideas on the club’s projects suoh as memberships, club rooms, the bók eftir séra Jónas A. Sigurðs- evening school and other new son, en hann var, eins pg kunn- projects also of suggesting differ- ugt er, ágætt skáld, og birtist ent ideas. Please attend and help fjöldi af kvæðum hans á sínum our organization to get off to a tíma í íslenzkum blöðum og good start with the season’s tímaritum beggja megin háfs- activities. ins, sérstaklega hér vestan-hafs. | This first meeting is open to Er hér um stórt og fjölbreytt'visitors and all are welcome, j mesta kvæðasafn að ræða, því að á-; especially prospective club herzla hefir verið lögð á það að members. Dánarfregn Þriðjudaginn 13. ágúst s. 1 andaðist á Norður Bellingham sjúkrahúsinu, Anna Þórðardótt- ir, eftir stutta legu. Anna var fædd í Presthúsum í Mýrdal, í V-.Skaftafellssýslu ár- ið 1862. Foreldrar hennar voru þau hjón Þórður Einarsson og Jódís Eyjólfsdóttir. Anna ólst upp í foreldrahúsum þar til 15 ára að aldri, en 11 ára misti hún mömmu sína, fór því snemma til vandalausra og vann fyrir sér. Árið 1910 tók hún sig upp og flutti til Vesturheims. Hún kom beint til sinna beztu vina í þess- ari heimsálfu, en það voru þau Mr. og Mrs. Þórður Thorsteins- son á Point Roberts, enda var Mrs. Thorsteinsson systir Önnu. Anna dvaldi því það sem eftir var æfinnar hjá þessum góðu hjónum, eða í 36 ár. Hún giftist aldrei. Hana lifa tvær systur, Mrs. Thorsteinsson, sem áður er getið og Margrét, heima á Is- landi, einnig einn bróðir, Jó- hann að nafni, iíka heima, einnig 7 systrabörn, alt myndarfólk hið gera þetta úrval úr hinu mikla L. Guttormsson. Secretary kvæðasafni skáldsins sem fjöl- * * * skrúðugast, þó að eigi væri unnt Gifting að taka upp í það öll kvæði hans,1 Gefin voru saman í hjónaband jafn mikilvirkur og hann var á því sviði. Eru það aðstendendur skálds- Anna var góð manneskja og mátti ekki vamm sitt vita í neinu. Hún var sönn kirkjunn- ar kona og reyndist trú til dauð- ans. Hún var jarðsungin föstu- daginn 16. ágúst frá Lútersku MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph B B D 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur-- COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Eric Erickson Herb Jamieson Sími 92 604 159 Portage Ave. E- MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar ins, sem átt hafa frumkvæðið að útgáfu kvæða hans og standa að, Mrs. Th. Sigmundsonar, Hnausa, 24. ágúst s. 1. Paul Burton og kirkjunni á Point Roberts, að Violet Ingunn Sigmundson. —j viðstöddum vinum og vanda- Bruðguminn er ísl. í móður- j mönnum. Séra Guðm. P. John- ætt og brúðurin er dóttur Mr. og son jarðsöng. henni. En dr. Richard Beck hef- ir valið kvæðin, í samráði við hlutaðeigendur, og búið þau undir prentun; hann fylgir þeim einnig úr hlaði með formála þar sem lýst er í stuttu máli skáld- skapar-einkennum höfundar og annari rithöfundar starfsemi Tians. Sjálfur hafði séra Jónas safnað kvæðum sínum, og hefir handrit hans að sjálfsögðu verið lagt til grundvallar útgáfunni. Framan við kvæðasafnið er ítarleg inngangsritgerð um séra Jónas, æfi hans og starfsferil, eftir séra Kristinn K. Ólafsson, sem var honum gagnkunnugur, náinn starfsmaður hans um langt j skeið. Einnig er ágæt heilsíðu mynd af skáldinu framan við | bókina. Kvæðabók þessi, sem prentuð j er hjá Columbia Press Ltd., er I vönduð mjög að öllum frágangi. i Hún kostar $4.00 í góðu bandi og fæst í bókabúð Davíðs Björns- son í Winnipeg. * * * Lárus Scheving: Please return photographs to friend in Vancouver. M. E. COUNTERSALES BOOKS Man. Svaramenn voru Jóhannes Messur í Nýja íslandi Magnússon og Ásta Magnússon.j 15. sept. — Víðir, messa kl. 2 Giftingin fór fram á heimili e.h. Árborg, ensk messS kl. 8 e.h. Björgvins Hólms að Framnesi.j 22. sept. — Geysir, messa kl. 2 Séra Skúli Sigurgeirsson gifti, í e.h. Riverton, ensk messa kl. 8 fjarveru sóknarprestsins. Að e.h. B. A. Bjarnason giftingunni afstaðinni var hald- in vegleg veizla. > * * * Mrs. Helga Orton, frá Los Angeles, Calif., er hér á ferð í borginni að heimsækja frœnd- fólk og vini. Hefir hún dvalið þar syðra um margra ára skeið. Mrs. Orton er dóttir Jónasar heit. Jónassonar, er um mörg ár hafði' mjólkurbú, bæði niðri í Selkirk um skeið, og á tveimur» stöðum hér í grend við borgina. Fór hann heim til íslands alfarinn fyrir almörgum árum, og lézt þar. Á Mrs. Orton hér margt! náið skyldfólk, stjúpu sína, Mrs. Jóhönnu Jónasson, er búsett er nú hér í borg, og fjölda ætt- menna og fornra vina. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Guðfræðisnemi E. H. Sigrúar prédikar í Argyle-prestakalli n.k. sunnudag, 15. sept.: Baldur kl- 11 f.h.; Brú, kl. 2 e.h.; Glenboro, kl. 7 að kvöldinu. ★ ★ w Messuboð Surínudaginn 22. sept. á Lang- ruth, íslenzk guðsþjónusta kl. " e.h., ensk guðsþjónusta kl. 7.30 e.h. Skúli Sigurgeirson Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 15. sept. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f.h. Ensk messa kl. 7 e.h. Allir boðnir velkomnir.1 S. Ólafson Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. mmmm

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.