Heimskringla - 18.09.1946, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.09.1946, Blaðsíða 2
2. S£ÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. SEPT. 1946 FRÁ GULLBRÚÐKAUPI Ingibjargar og Bjarna Guðmundsson í Tujunga, California Sunnudaginn 1. sept. þ. á. voru liðin fimtíu ár frá giftingu sæmd- ar hjónanna Bjarrja Guðmunds- sonar og Ingibjargar Jónsdóttur, og í tilefni dagsins buðu böm þeirra til veizlu mikillar í Ingle- wood, California. En þar átti fólk þetta heima árum saman. Húsið sem að veizlan fór fram í er eitt með elztu húsum í Suður Califomia, — enda hundrað tuttugu og fimm ára gamalt og bygt í spönskum stíl. Mun hús þetta eiga merkilega sögu að baki, sem að ekki verður frekar farið út í þetta sinn. Kl. um 5 e.m. vom þama sam- ‘an komið um sjötíu manns. Sam- sætið hófst með því að sungíð var “Hve gott og fagurt og in dælt er” o. s. frv. í>á las Harold Bjamason upp hugnæmt bréf frá séra Rúnólfi Marteinssyni á ensku, en Gunnar Matfihíasson las upp merkilegt bréf og ljóð frá dr. Richard Beek. Því næst flutti Skúli G. Bjamason ávarp til gullbrúðkaupshjónanria, og enn fremur las hann upp ljóð sem Steingrímur Arason hafði sent frá New York og sömuleiðis las hann upp fagurt ávarp frá Mrs. Guðmundsson til barna þeirra sem að hún hafði samið á fertug- asta giftingarafmæli en þá mörg af börnunum verið í fjarlægð, en þannig úr garði gert að það er ætíð nýtt og í gildi. Séra Guðmundur hélt sonar lega ræðu til foreldra sinna og kom víða við bæði í gamni og alvöru. Gunnar Matthíasson mintist fyrri og síðari tíma í vel völdum orðum, kynningu sinnar við gullbrúðkaupshjónin. >á tal- aði Mrs. Paulina Shields fallega til fjölskyldunnar. EnÞórGood man las upp fögur ljóð. En ein- söngva sungu Gunnar Matthías- son, Rósa Guðmundsson og Þór Goodman. En Einar Markússon annaðist undirspil af sinni (al kunnu snild, og auk þess spilaði hann piano solo. Líka spilaði Anna Guðmundsson piano solo. Síðan settust allir að ríkmann- legum veitingum. Gjafir höfðu verið sendar úr* öllum áttum, voru þær stórar og í mörgum myndum. Ennfremur bárust bréf og lukkuóska skeyt) bæði frá Canada, íslandi, o. v., t. d. var lesið upp bréf frá Pétri Fjeldsted og konu bans, en í brúðkaupskaka skorin niður. Gullbrúðkaupshjónin héldu bæði tölur, þar sem að þau þökk- uðu bömum sínum og öðrum vin- um sínum að hafa gert þeim dag- inn jafn glaðan og ógleymanleg- an. Jóel Guðmundsson var veizlu bréfinu var stór peninga upp-' eg ná hrepphólahnúkana mína, hæð. | eftir hnúkunum sem að blasa við Síðar um kveldið voru aftur frá Stóra-Núpi, og eru nefndir bornar fram veitingar og fögur því nafni, en þar mun Mrs. Guð- mundsson hafa dvalið um tímla á æskuárum sínum hjá sera Valdimar Briem frænda sínum. Svo segir Mrs. Guðmundsson: Ætli það falli ekki í þinn hlut, Skúli minn, að segja eitthvað um mig látna, eg man að eg svaraði stjóri og fórst það með ágætum. henrii að eg vildi miklu heldur Þeir sem að komu lengst að gera þag um hana lifandi, og svo voru Jónína Johnstone frá Van- ag enginn vissihver annan græfi. couver, B. C., en hún er systir j^ú var tækifærið komið upp í Mrs. Guðmundsson, og Hannes hendur mínar að segj'a eitthvað sonur þeirra frá Canada, ásamt um þau bráðlifandi, og er þetta konu sinni og börnum, og enn- ejn af ástæðunum fyrir því að eg þeirra og er hér í kveld. fremur Anna dóttir maður hennar frá Phoenix, Ari- zona. Um kveldið og nóttina fór fólkið að fara heim eftir ógleym- anlegan dag í fyrsta íslenzka gullbrúðkaupinu í Suður-Cali- fomíu á þessum söguríka stað. Börn þeirra Guðmundssons Árið 1896 um sumarið voru alvarlegir jarðskjálftar á Suður- landi, húsin hrundu í tugatali en fólkið misti lífið í rústunum, og með lögum var fólki banriað að sofa eða vera í húsum sínum, en einmitt á þessu tímabili fór fram gifting hinna þá ungu Bjarna hjóna eru þessi talin eftir aldri. Qugmun(jssonar fra stórdal og Hannes, kvæntur canadiskn Ingibjargar jónsdóttur í Stokks- konu, á tvö börn; Guðmundur, eyrar kirkju Er mér { barns_ kvæntur Rósu Gíslason, á tvö minni ag eg heyrði foreldra mína börn: Elín, gift Harry Appleton, Qg heimilisfólkið vera að tala um á hún tvö börn, Jón, kvæntur bvag brugurin hefði verið skín- konu af spönskum ættum, a eina gndi falleg> hávaxin, dökkhærð dóttur; Páll, kvæntur konu a Qg meg einkennilega*fögur augu írskum ættum, á þrju orn, 0g roða í kinnum, klædd íslenzk- Anna, gift Roland Le Cocq, or - um skautbúningi Og við sem að ur, kvæntur konu af ameris um sjéum hana hér í kveld, á heið- ættum; Karl, kvæntur onu a. urs(legi sinum vig hliðina á sín- enskum ættum, á þrjú börn, en um goga manni, eigum hægt með Ólafur lézt fyrir nokkrum arum, ag trú& Það næsta sem að eg vissi um ; þessi hjón, var það að þau voru flutt til Amerku á móti vilja i vina sinna og nágranna. 1 Hafn- prýðilega vel gefinn ungur mað- ur. Er þetta stór og eftirtektar- verð fjölskylda, og er eg sann- færður um að allar þær marg- arfirgi og Reykj avik þekti eg breytilegu stöður sem að þetta tvær systur Mrs. Guðmundsson, fólk skipar í mannfélaginu eru fengu þær strjálar fréttir frá syst ,vel fyltar og Islendingum ti ur sinni - yesturheimi; líka man sæmdar. Skúli G. Bjarnason eftír fjórum bræðrum þessara systra, sem að allir voru sjómenn Kæru gullbrúðhjón, og góðu vinir: og eftirtektarverðir í útliti, sum- SEE-ABILITY/, Wfestinghouse L A Forðist að ofþreyta augun. Skiftið gömlu ljósa- perunum fyrir nýju Westinghouse ljósgjafana. Pantið kassa af þeim frá City Hydro “Meter Reader”, þeim sem kemur með reikninginn eða innköllunarmantlinum. Þessar ljósperur má fá móti borgun út í hönd, eða gegn mánaðarafborg- unum sem bætist við ljósareikninginn. CITY HYDRO SÍMI 848 131 Sýningarstofur: Portage og Kennedy Þegar að ónefnd rödd í síman- ir skipstjórar, og einir á meðal um bað mig um að segja hér eitt- þeirra sem að lögðu grundvöll- hvað í kveld, verð eg að viður- in að hinni arðsömu togara-út- kenna það, að mér fanst að eg gerð eins og að hún er í dag. — væri ekki fær um að leysa það af Fyrir mörgum árum síðan þegar hendi eins og að það ætti að vera 'að við komum til Los Angeles eða gæti verið gert. En þá kom kyntumst við Guðmundssons mér til hugar lítið atvik uppi í fljótt, og sambandið verið lifandi Tujunga fyrir nokkrum áxmm síðan, að minsta kosti annað síðan. Eg var sfiaddur á heimili veifið. Hefi eg aldrei komið til Guðmundssons hjónanna á Foot- þeirra án þess að fara þaðan hill Boulevard — Mrs. Guð- hressari og fróðari. 1 kveld þurf- mundsson hafði verið að sýna um við aðeins að litast um til okkur umhverfið, fuglana sína, þess að sjá hinn framúrskarandi blómin sín, og hinn margbreyti- myndarlega barnahóp, og börn lega gróður — svo benti hún mér þeirra, og nú þótt að fólk af til fjallanna og segir: Þetta kalla enskum, þýzkum, frönskum, _____________ _______________ spönskum og canadiskum ætt- um beri nafnið Guðmundsson, þá gerir það hópinn margbreyti- legri og ríkari. Hér eru í kveld sjö synir*. konur þeirra og börn, tvær dætur ásamt mönnum sín- um og börnum, líka veit eg að við öll, sem að hér erum, hugsum um unga manninn sem að einu sinni prýddi barnahópinn, en sem að nú er horfinn sjónum vorum, við sem að höfum þekt þessi hjón í meðlæti sem mót- læti, dáumst að langlundargeði ! þeirra og sálariþreki, enda veit eg fyrir víst að sálrriar séra Hall- gríms undir koddanum þeirra, biblíuljóð séra Valdimars Briem' á borðinu hjá þeim, og raðir af sögu- og ljóðabókum í kring um i þau hafa verið áreiðanlegt vega- j nesti, og ef til vill stundum leið- : arljósin eða vörðurnar á Hellis- heiðum Ameríku. j Og svo hin fögru trúarljóð, j sem að hún yrkir sjálf á efri ár- j um sínum. — Gulllbrúðguminn er einn af þessum gömlu og góðu íslenzku mönnum, sem að aldrei fellur verk úr hendi, jafn hagur á alt og eru þau nú orðin mörg minnismerkin sem að hann hefir leyst af höndum. Fyrir stuttu síðan fór eg með merkum -hjónum frá íslandi í heimsókn til þeirra. Á heimleið- inni sögðu þau við mig: Ameríka virðist ekki hafa gefiað eyðilagt Islendinginn í þeim Bjiama og Ingibjörgu. Þetta var falleg setning og sönn. P S Ekki get eg lokið máli mínu án þess að minnast á drengina, sem að í tugatali voru hjá þeim á tíu ára tímabili; óknytta drengir í varðhaldi, sem að þau gengu í foreldra stað og sem að þau hjálpuðu að gera að nýtum mönnum. Á fögrum sumardegi var sex ára drengur á gangi með afa sín- um úti í tilverunni. Gamli mað- urinn segir við snáðann: í dag er sól í sálu minni. Barnið, sem að ekki skildi þetta og brast kjark til þess að spyrja frekar út í það, hljóp heim til móður sinnar og segir: Mamma, hvað er sálin. Móðirin, önnum kafin í verkum sínum í húsinu segir í rólegum og sannfærandi róm: Vinur minn,, guð gaf okkur öllum lík- ama og sál, en sálin er hið mikil- vægasta, því hún fer aftur til guðs sem að gaf hana, en líkam- inn hverfur aftur til jarðarinnar. Þegar að eg las þessa sögu kom mér til hugar að margar myndu spurningamar háfa verið, sem að Mrs. Guðmundsson hafi orðið að svara frá tíu gáfuðum börn- um, og að svörin hafi bæði verið viss og ákveðin og í móðurlegum róm. Að endingu óska eg gullbrúð hjónum, börnum og niðjum allra heilla og að æfikveldið verði bjart og fagurt eins og að sólar- lagið er í sólarlandinu Tujunga, þegar að sólin er að hraíga bak við hrepphólahnúkana. Skúli G. Bjarnason TIL BARNANNA MINNA! dag, og okkur sjálf — ykkur kom saman um þessa fallegu hugsun að gefa okkur föt, föt sem að við nú bæði erum klædd í, við finnum til þess með djúpu þakklæti til ykkar og þeirra barnanna sem að fjarverandi eru og ennfremur til barnanna sem að hafa slegist í samleið með ykkur, og sem nú í dag eru að leggja sitt fram okkur til á- nægju. En áður en að eg lýk þessum fáu orðum, vil eg minnast þess, að okkar mesti heiður eru gerðir og afihafnir ykkar barnanria. Það er rótin sem ber blómið, en blómið ekki rótina! Svo aftur langar mig til þess að þakka ykk- ur öllum fyrir okkur, og biðjum ykkur að túlka mál mitt til þeirra barrianna sem að ekki skilja málið mitt og barnanna sem eru í fjarlægð. Ingibjörg Guðmundsson TIL INGIBJARGAR OG BJARNA GUÐMUNDSSONAR í gullbrúðkaupi þeirra 1. september 1946. H HAGBORG FUEL CO. H ★ DW2133X 21 331 Börnin mín! Þið sem að skilj- ið málið mitt, og þið sem að ekki skiljið það — þið hafið komið ykkur Saman um að velja þennan dag og stund til þess að gleðja okkur gömlu foreldrana ykkar. Eg veit að þið eruð nú að hugsa um liðinn dag, þegar að við for- eldramir ykkar lögðum á stað út á lífsbrautina. Eg veit ennfremur að ykkur kemur til hugar hvern- ig að við munum hafa litið út, og hvernig að umhverfið okkar hafi verið. Ekki fer eg að reyna til að draga upp lýsinga mynd af því, aðra en þá að við vorum börn að aldri, og með litla lífs- reynslu. Við vorum fátæk og fé- laus eins og fuglarnir sem að ekkert hafa nema sínar eigin íjaðrir, en veganestið var barns- trúin, trúin og traustið á hand- leiðslu skaparans, já og fuglarnir flugu siaman^ og fljótt fjölgaði í hreiðrinu, en stundum var lítið um föt og fæði, samt oftast nægi- legt. — En veganestið, barnstrú- in, þraut ekki, hún hefir verið ljósið og leiðarvísir í gegnum blítt og strítt. — Nú er aftur far- ið að fækka í hreiðrinu, og farið að líða á daginn, starfskraftarnir eru að smá fara og nóttin í að- sígi, en þið standið nú í blóma lífsins og í skóla veraldarinnar. Mikið til þess að læra, og sum af, ykkur búin að læra mikið, þótt| ennþá sé meira ólært, því svo lengi sem að maðurinn lifir er hann undir prófi. Lexíurnar eru stundum harð- ar og þungar, og næstum óskilj- anlegar, en væri ekki svo, væri lífið ekki þess virði að lifa það — prófsteinnnin eru hjarta-: spjöldin, og sá sem að prófar reiknar rétt út fyrir okkur —* reiðum okkur á það! Æ að eg gæti á þessari fagnaðarstundu j látið eitthvert orð inn í sálardjúp ykkar sem að ekki gleymdistj fremur en inntaks orðið í ferm- ingarræðu minni, og á hjóna- vígslu okkar foreldranna ykkar, en það voru sömu orðin sem að til þess voru valin en þau voru þessi: . Hvað svo sem að þið gerið, þá gerið það í nafni guðs, þakkandi honum fyrir alla hluti! Ekki vil eg halda því fram að hafa lifað eftir þessari fallegu kenningu, en það hefir geymst í hjartarótinni frá því að eg var fjórtán ára gömul. Jæja börnin mín, þið eruð að| heiðria giftingardaginn okkar í Eftir langrar ævislóðar átök hörð og blóðug spor, dísir baustsins gefa góðar, glaðar stundir, von og þor. Þið eruð rík af íslands arði orka, snild og drenglund hlý ávalt bjó í ykkar garði afrek göfug forn og ný. Gæfan bjó í hreiðri hlýju, heilsteyptir með sæmdarbrag afkomendur ykkar tíu, ykkur faðma hlýtt á dag. Hugir þeirra hiaðnir þökkum hugsa um marga dýra fórn flytja vörum kærleiksklökkum koss fyrir ástúð, vemd og stjórn. Steingrímur Arason FÆREYSKA ÞJÓÐIN ÁVEGAMÓTUM Þegar maður kemur siglandi af hafi til Færeyja, fer hann strax að hugsa um, hvernig fólk- ið sé, sem búi á þessum eyjum úti í miðju Atlantshafi. Eyjarn- (ar eru fjöllóttar, fjöllin nakin og oft þverhnípt niður að sjónum, svo að það er erfitt að skilja það, hvernig fólkið hefur komizt þar í land. En eyjarnar eru grösugar, og bændabýlin liggja á furðu- legustu stöðum, alveg niður við sjóinn, í klettaskorningum eða uppi á sléttum, þar sem Atlants- hafs vindarnir leika lausum hala. Og það blæs stundum hvasst, jafnvel á þessum tíma árs. Og þá getur maður látið sér detta í hug, hvernig vetrarstormarnir eru. Hér eru engir skerjagarðar, eins og við norsku ströndina. Hér brotna öldur sjálfs Atlantshafs- ins við strendurnar. Við komum til Þórshafnar, höfuðborgar eyj- anna, snemma morgun. Það er sólskin og heiðríkja, en strekk- ingur. Þórshöfn, sem hefur að- eins 4000 íbúa, er fábrotnasta höfuðborg, sem eg hef séð. Það er hafnarbakkinn og svo húsa- þyrping, sem er dreifð yfir hrjóstugt landssvæði. — Bær- inn minnti mig mest á fiskiþorp heima í Noregi, og sú samlíking er heldur ekki fjarri lagi. Höfuð- atvinnuvegur eyjaskeggja ásamt sauðfjárræktinni er nefnilega fiskiveiðamar. Sjálfstæðiskröfur Færeyinga Fiskiskúta liggur við bryggj- una og færeyski fáninn blaktir við siglutoppinn, og það smellur þrjóskulega í honum. Mér virt- ist þetta táknrænt. Færeyjar eru danskt amt, en Færeyingarnir sjálfir halda því fram með þrjózku, að þeir séu sérstök norr- æn þjóð. Og hvers vegna þá? Þeir eiga sitt eigið mál, sína eig- in menningu og sínar eigin erfða- venjur. Og umfram allt vilja þtjir vera sjálfstæð þjóð. Og það ætti í sjálfu sér að vera nægileg á- stæða, var skoðun sjómanns nokkurs, sem eg talaði við, traustur maður, klæddur í hinn einfalda búning, sem er algeng- ur á eyjunum. Svo sjálfsagðar getur mönnum virst frelsiskröf- urnar. Sjálfstæðiskröfur Færeyfinga eru ekki fyrst upp komnar í dag. Þær komu fyrst fram á tímum, þegar danska stjórnin á eyjun- um tók ennþá mirina tillit til óska og þarfa Færeyinga en hún gerir í dag, þegar hún í stuttu máli sagt hafði það eina takmark að bæla niður alt, sem vitnaði um séreinkenni Færeyinga. — Þessi skefjalausa fordönskunar- stefna hafði tvímælilaust allt aðrar afleiðingar en ætlazt var til. Færeyingar héldu fast við sitt, öðluðust nýjan þrótt til að bera fram réttlætiskröfur sin- ar, svo að dönskum stjórnarvöld- um skildist, að þau urðu að taka upp aðra stefnu í málum Fær- eyjinga. 20% af fiskinum, sem Eng- lendingar þurftu með En Færeyingar létu ekki af sjálfstæðiskröfum sínum, enda þótt Danir tækju upp vinsam- legri stjórnarstefnu gagnvart þeim. Þvert á móti, gæti maður kannski sagt. Og meðan á stríð- inu stóð, var sambandslaust á millli landanna og þróunin varð orari. 12. apríl 1940 voru Fær- eyjar nefnilega “herteknar” af tveim enskum tundurspillum til þess að kom(a í veg fyrir, að Þjóð- verjar héldu herför sinni um Danmörku og Noreg áfram þang- að. Englendingunum var að sjálfsögðu ekki veitt nein mót- spyrna, og allan tímann, meðan þeir voru í landinu, var hin bezta sambúð með þeim og Færeýing- um. Og hin fámenna færeyska þjóð hefur einnig lagt fram sinn skerf til sigurs Bandamanna í styrjöldinni, hún missti þriðja hluta skipflota síns í stríðinu, og 131 færeyskur sjómaður missti lífið af styrjaldarorsökum. Og á stríðsárunum færðu Færeyingar Englendingum 20% af þeim fiski, sem þeir þurftu á að halda. Færeyska þjóðin varð á þessum árum að sjá fyrir sér sjálf. Einu donsku stjórnarvöldin, sem hún hafði samband við, var amtmað- urinn í Þórshöfn, sem sjálfur hafði ekkert samband við Dan- mörku. En það verður að segja Færeyingum til hróss, að þeir notuðu sér ekki ástandið til að sýna hug sinn til Danmerkur í verki, meðan “móðurlandið” átti svo erfitt fyrir. Þau.“brot” gegn dönskum löndum og stjórnar- skrá, sem áttu sér stað, og þau réttindi, sem sveifiastjórnir tóku sér, voru ekki meiri en ástandið ■gerði nauðsynlegt, — en vöktu samt í nokkrum tilfellum mót- mæli amtmannsins, sem hafði sínar fyrirskipanir að fara eftir- Færeyski fáninn varð þannig eini viðurkenndi fáninn á eyj' unum, þar sem Englendinganir neituðu að viðurkenna danska fánann eftir að danska ríkis- stjórnin hafði gefizt upp. Bát- um og skipum, sem sigldu undir flaggi, var neitað um siglinga' leyfi.Og sökum hinnar miklu afla sölu sinnar í Englandi áttu Fær- eyingar við góð kjör :að búa a stríðsárunum. Það er augljóst, að bæði sjálfstæðisvilji Færey- inga og þjóðernisvitund þeirra óx mjög á stríðsárunum, en það er fullkominn misskilningur að halda því fram eins og sumir Danir hafa viljað gera, að sjálf' stæðiskröfur Færeyinga séu þesS vegria að eins byggðar á léttúð- ugum útreikningum á hinni

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.