Heimskringla - 18.09.1946, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.09.1946, Blaðsíða 3
WINNIFEG, 18. SEPT. 1946 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA heppilegu afstöðu þeirra á stríðs- árunum. Færeyjar eftir stríðið Þegar stríðinu var lokið var fær eyska vandamálið því ofar á dagskrá en nokkru sinni áður. Dönum var það ljóst, og Christ- mas Möller því yfir i London fyrir hönd “Frjálsra Dana”, að Færeyingum sjálfum mundi verða gefinn kostur á að ákveða stjórnarstöðu sína i framtíðinni. Færeyingar voru sammála um, að ekki kæmi til mála að hverfa aftur til ástandsins .frá því fyrir stríð, er Færeyjar voru aðeins amt í Danmörku, en hins vegar voru menn ekki sammála um, hvað ætti að koma í staðinn. Eða réttara sagt: menn voru ekki sammála um, hvað ætti að koma í staðinn. Eða réttara s>agt: menn voru ekki sammála um, hve langt ætti að ganga í kröfunum til Dana. Víða var ákveðin af- staða tekin með þeirri skoðun, að Færeyingar ættu að skilja að fullu og öllu við Dani, en mörg- um fanst það mundi verða hættu- legt skref. Færeyingar væru lítil þjóð, aðeins 20 þús. að tölu. Gætu þeir bjargað sér hjálparlaust? — Sambandsflokkurinn var ein- dregið á móti öllum róttækum breytingum og sósíal-demókrat- arnir voru, að minsta kosti í upp- hafi, á móti öllum skilnaði. — Þriðji flokkur Lögþingsins, — Fólkaflokkurinn, var í vafa, en þegar á alt er litið, fylgdi hann sjálfstæðiskröfunun?. — Kröfur flokksins voru: — Færeyingar fengju viðurkendan eiginfána, Lögþingið fengi löggjafarvald, færeyskur banki yrði settur á stofn og færeysk mynt gefin út, o. s. frv. 1 kosningunum um haustið 1945 fékk Fólkaflokkur- inn 12 þingmenn, Sambands- flokkurinn 8 og sósíaldemókrat- ar 3, en þingmannatala Lög- þingsins er 23. Færeyskur al- menningur gaf því sjálfstæðis- stefnunni meirihluta í kosning- unum. Eftir tilmælum frá Dön- um sendu Færeyingar svo nefnd 7 manna til Kaupmannahafnar þegar eftir nýárið til þess að semja um stjórnarform eyjanna. Form. nefndarinnar var Fólka- fl.maðurinn, Thorstein Petersen bankastj. Samningaumleitanir, nefndarinnar og danskra stjórn- arvalda stóðu yfir í tvo mánuði, og nefndin fór síðan heim til Færeyja í marz með ítarlegar tillögur í fimtán liðum, sem nefndin og Danir höfðu orðið sammála um. Höfuðatriði tillaganna voru þessi: Færeyjar verði sem áður hluti af danska ríkinu, en hin gamla amtstilhögun verði feld niður. í staðinn verði eyjunum “stjórnað” af umboðsmanni dönsku stjórnarinnar ásamt 4 stjórnarmeðlimum, sem séu kosnir af Lögþinginu. Færeyski fáninn sé viðurkendur, en ríkis- stofnanir á eyjunum skuli fram- vegis nota danska fánann. Fær- eyskan verði á sama hátt jafn- rétthá dönskunni í skólum og opinberum stofnunum. Danir hafa auk þess látið eftir ýmsum kröfum Færeyinga varðandi skattlagninguna og notkun skatt- teknanna, og Lögþingið fær tak- markað löggjafarvald. Um síð- iasta atriðið var erfiðast að ná samkomulagi, þar sem erfitt er að fá það til að koma heim við dönsku stjórnarskrána. En eins og áður er það danska stjórnin, sem skipar embættismenn á eyj- unum og hefir úrslitavaldið í flestum réttarfarslegum atriðum t. d. varðandi útgerðina, annan mikilvægasta atvinnuveg eyj- anna. ÞjóðaratkvæðagreiÖsla fyrir 15. september Þetta eru höfuðatriðin í þess- um tillögum, sem eru nú mest rædda umræðuefni manna á meðal í Færeyjum. Lögþingið hefur samþykkt að láta fara fram þjóðaratkvæða greiðslu um tillögurnar fyrir 15. september vaknnigar orðið vart. Hámarki til sætis míns. Á meðan eg var n. k., og samtímis gefst Færey-jhefur þessi vakning náð með að ónáða bekkjanauta mína og ingum kostur á að svara því, hinni stórmerku, þjóðlegu, en- troða mér í sætið horfði eg upp hvort þeir vilja aðskilnað við sku óperu Benjamins Brittens, á sviðið, og það sem bar mér fyr- Danmörku eða ekki. Hvort sem“Peter Grimes”. Tekur höfund-|ir augu olli því að eg fór að tillögurnar verða samþykktar ur þar ramþjóðlegt yrkisefni til brjótJa heilann um hvort leikur- eða ekki, er þó gert ráð fyrir því,! meðferðar með þeim árangri að inn væri í rauninni byrjaður. að Færeyingar geta síðar, ef síðan ópera þessi var frumsýnd í Sú staðreynd að búið var að þeim finnst nauðsyn bera til, ^ fyrra hefur hún vakið alheims-' slökkva í salnum virtist þó sann- borið fram kröfur um endur-1 athygli og er nú að hefja sigur- arlelga benda til þess. Hvað var skoðun á þeim. Hver árangur | göngu sína um álfuna. þjóðaratkvæðagreiðslunnar verðl ur, er enniþá mjög óvíst. En til-; Leiklist á háu stigi. lögurnar hafa mætt snarpri and- j Um leiklistina gegnir hins stöðu meðal stjórnmálamanna í,vegar öðru máli. Hún stendur Færeyjum, m. a. hafa 10 það þá sem kom mér svo kyn- lega fyrir sjónir á leiksviðinu? Við skulum nú virða það fyrir okkur: Það er dimmt á sviðinu, að Aðstoðun við kornsölu Sjáið Federal umboðsmanninn viðvíkjandi kornsölu og búnaðarafurðum. Kvöldið kemur og litli bærinn undanskildu einu kastljósi er baðaður í tunglskini sumar- þing-jenn á þeim styrku stoðum sem sem sýnir okkur miðaldra mann j mánans. Piltur á gelgjuskeiði og menn Fólkaflokksins og einn Shakespeare smíðaði henni. Þar j feitlaginn, ósköp hversdagslega stúlka á svipuðum aldri sitja við þingmaður sósíaldemokrata lýst er ekki heiglum hent að keppa klæddan, með hattinn aftur á jgluggann sinn á annari hæð sitt yfir andstöðu sinni við þær. Mað- j við Breta. Þeir eiga stóran og hnakka, færa þar til borð og hvorum megin við götuna og ur verður var sömu skoðunar, ef glæsilegan hóp framúrskarandi stóla. Þetta er Marc Connelly reyna að festa hugann við heimia- hann ræðir við fólk. Mönnum1 leikara. Enda má segja að af öll- (frægur höfundur ^annars ágæts j vinnuna frá skólanum, en það er finnst, að tillögurnar gangi ekkijum þeim margvíslegu skemtun-i leikrits, “GREEN PASTURES”).' eitthvað sem truflar þau. Það er nærri nógu langt. Færeyingar ^ um, sem London hefur á boðstól- j Er hann hefir lokið verki sínu j tunglskinið og dögunin í vakn- verði að fá sjálfstjórn, sem sé um, komist fátt til jafns við leik-1 gengur hann fram á sviðið til'andi tilfinningalifi þeirra. Mán- sérstakri þjóð með sérstaka j sýningarnar. Einkanlega eru j vinstri og hallar sér makinda-jinn vekur hjá þeim spurningar menningu verðug. En með því er ekki sagt, að allir þeir, sem á þessari skoðun eru, vilji full- kominn skilnað frá Danmörku. Það hlýtur að vera hægt að leysa þetta .vandamál, svo að báðar Shakespeare-sýningarnar af-jlega upp 'að súlu. Hann rennirjum undur alheimsins og hina bragðs góðar. Eftirtektarvert er augunum yfir áhorfendabekkina undarlegu þrá þeirra hvort til og það, að sé Englendingur, og segir ofur blátt áfram: “Þetta' annars. — Einhver kynni nú að spurður hvar heyra megi fegurst i leikrit heitir “Bærinn okkar” ogj spyrja sem svo: “Já, þetta er nú talaða ensku, ráðleggur hann er samið af Thornton Wilder. alt saman gott og blessað, en hiklaust að fara annað hvort í Leikstjóri er Jed Harris”. Og þjóðirnar geti verið ánægðar leikhús eða kirkju. Leikhúsið er'svo segir hann okkur hvað leik- með lausnina. Menn eru nú líka yfirleitt á þeirri skoðun. ★ Þegar við siglum út frá Þórs- höfn, förum við fram hjá Kirkju- bæ, þar sem þjóðhöfðinginn Jo- annes Patursson býr. Islenzki skipstjórinn, sem eg ferðast með kann frá mörgu að §egja. Þarna uppi í fjallinu faldi móðir Sverr- is konungs sig og son sinn fyrir fjandmönnum hans. Hér var þá staðurinn, þar sem hinn sagn- frægi konungur Noregs ólst upp, — hann sem “stóð sem steinn móti Rómarvaldi.” —Þjóðv. 10. ágúst. eins og vera ber eitt höfuðvígi j ararnir heita og nú þegar leikur- tungunnar. í leikskólum eru, inn hefjist sé skammt til dögun- NÝUNG í LEIKLIST Eftir Ævar Kvaran “Allar leiðir liggja til Róm”, var sagt til forna. 1 því fólst 'að sjálfsögðu ekki annað en það, að Róm væri höfuðmiðstöð heims- menningarinnar. Þangað þyrpt- ust hinir metnaðargjörnu, fróð- leiksfúsu og forvitnu. Þangað lágu leiðir þeirra, sem töldu sér nauðsynlegt að lauga sig í fersku straumsvatni hámenningarinnar, hvort sem þeir voru skáld, lista- menn, hermenn eða blátt áfram ævintýramenn. Sá, sem varð frægur í Róm, var heimsfrægur. Þrátt fyrir harða samkeppni New York og Parísar má nú á dögum svipað segja um gömlu London og sagt var um Borgina eilífu. Frægðarbraut flestra ligg- ur fyr eða síðar um London. Þeir sem langt komast í list sinni, hafa tæpast staðist eldraun heimsfrægðar fyr en þeir h'afa reynt sig í þessari höfuðborg hins mikla, brezka heimsveldis. Þeir munu þannig vera teljandi gerðar mjög strangar kröfur til nemenda um notkun enskrar tungu. Margur efnilegur leikar- inn hefur bugast í þeirri raun sökum þess, að mál það, sem al- menningur talar, getur ekki tal- ist til fyrirmyndar. Uppeldi og mbntun skipa því mjög miklu máli þegar um það er að ræða að komast áfram á leiklistarbraut- inni, enda ber enska leikarastj- ettiri greinilegan svip þess. Það eina, sem mér fannst á ar. Daufur bjarmi tekur nú smátt og smátt að lýsa upp baksviðs- tjaldið. Á meðan lýsir herra hvernig geta þau setið við sitt hvorn glugga á annari hæð ef engin leiktjöld eru notuð?” Úr þessu er leyst ofur einfaldlega með því, að tveir aðstoðarmenn koma inn með tvo nokkuð háa stjálfstandandi stiga og í efstu Connelly fyrir okkur skipulagi þrepum þeirra sitt hvorum meg- bæjarins, hvar pósthúsið sé, kirkjan og j árnbrau tarstöðin. Og nú kemur eftirtektarvert at- riði: Þegar hann er að lýsa fyrir okkur nokkrum smáverslunum segir hann: “Það eru hestastein- ar og girðingar fyrir framan þær. Fyrsti bHlinn verður hér á ferð- eftir svo sem fimm ár.” M. ö. o. in á sviðinu standa þau, pilturinn og stúlkan! — Þegar aftur birtir á sviðinu sjáum við bæjarbúa spariklædda vera að ganga til sæta sinna og nú er sviðið orðið að kirkjugólfi. En það er engu líkara en það sé jafnframt eitthvað anniað og meira en það. Þegar áhorfandinn sér þetta fólk ganga inn í bekkja- skorta í leiklistarefninu í London j sem leiksviðsstjóri veit hann alt síðast liðinn vetur, var það, hve Hann gerir okkur fært að lita ó^ragjrnar áður en athöfnin hefst lítið var að sjá af nýjustu til- samtíðina vitandi um framtíðina. i vjrgíst manni að hér sé verið að raunum í leiklist (experimentá' Sem leiksviðsstjóri hefur Mare sýna hvernig öll brúðkaup, í in drama). 1 Rússlandi og Banda- Connelly blátt áfram sama hlut- ghum kirkjum hafi altaf farið ríkjunum hafa á undanförnum verk þarna og kórarnir í gömlu, j frani. Þarna eru sýnd á svo aug- árum verið gerðar mjög athyglis- grísku leikritunum. Hann er fjósan en um leið einfaldan hátt miðillinn, tengiliðurinn milli verðar tilraunir til nýsköpunar í leiklist, þar sem reyndar hafa verið algerlega nýjar leiðir. Margar af hinum hefðbundnu Reynt hefur verið að öðl'ast nýj- reglum hafa verið þverbrotnar. I öll einkenni þessarar fornu 'at- leikenda og áhorfenda, sögumað- ^ hafnar. Pilturinn stendur til ur og útskýrandi þess sem fram hliðar öðrum megin og stúlkan fer. Hann heldur nú áfram lýs- hinum megin. Þau eru feimin ingu sinni. Hann bendir á borð hvort við annað á þessum mikla in hús herra Webbs, ritstjóraj dagblaðsins. Því næst koma tveir sðstoðarmenn sitt hvoru meg- in inn á sviðið Qg ber hvor um sig grindahlið skreytt vafnings- viði. Leiksviðsstjórinn segir: “Hérna er dálítill leiksviðsút- búnaður-fyrir þá sem finnst þeir endilega þurfa að hafa leik- tjöld!” — Það birtir af degi Blaðastrákurinn og mjólkursal- inn koma á kreik á sinni venju- legu leið frá einu húsinu til ann- ars. Gibbs læknir kemur heim og stóla sem komið er fyrir degi og óttast þann hræðilega an skilning og kanna ný viðhorf, beggja megin á sviðinu, og hann ábryggarhiuta, sem framtíðin í þessum efnum Þessi "ýje segi,^okkur eð ÖSru megii. sé . s^utlsér_ SjiUur lelksviSs. stefna virðist greinilegt afkvæmi hus Gibbs lækms en hinum meg-1 síns tíma og minnir að ýmsu leyti á nýjar stefnur í myndlist, þar sem aukaatriðin eru látin þoka æ meir fyrir meginatriðun- um og merg málsins og sífelt eru gerðar auknar kröfur til ímynd- unarafls áhorfenda. Alger nýung Eitt leikrit þessarar tegundar var eg-þó svo heppinn að eiga kost á að sjá í London. Leikrit stjóVinn leikur þarna enruþá i sínum hversdagslegu fötum hlut- verk prestins, og það er eftir- tektarvert, að ekki finnst manni neitt alihugavert við það. — Þeg- ar þessari athöfn er lokið dimm- ir á leiksviðinu, að því undan- skildu að við sjáum leiksviðs- stjórann okkar í kastljósi. Hann segir við okkur: “Fyrsti þáttur var kallaður DAGLEGT LÍF Þessi þáttur heitir ÁST OG HJÓNABAND, og enn annar þáttur fer á eftir. Eg geri ráð fyr- ir að þið getið farið nærri um það, hvað hann fj'allar um”. — Og í þriðja þætti sjáum við svo ýmsa borgara bæjarins sitj- andi teinrétta á stólum. Þeir eru iátnir. Þeir eru í fullu sviðsljósi og halda uppi samræðum um þá sem eftir sig lifa á hinn venju- lega, hverdagslega hátt. Þó er einihver bitur hrygðarblær yfir hreyfingarleysi þeirra. Þetta er ennþá betur undirstrikað þegar Emily (unga stúlkan í leiknum), sem hefur látist af barnsförum, brýst í gegn um þröng hinna dökkklæddu syrgjenda í hvíta brúðkaupskjólnum sínum til að sameinast hinum látnu. Auður stóll bíður hennar við hlið hinna. Hún teku.r sæti sitt meðal þeirra sem látist hafa á undan henni. — Það er kvöld. Endalokin. Leik- sviðsstjórinn lítur á úrið sitt og segir okkur að fara heim. ímyndunaraflið fyllir í eyðurnar Hver er tilgangur Wilders? Hefur hann ekki handjárnað túlkunarmöguleika sína með því að nota engin leiktjöld? Þvert á móti. Það er annar aðili, sem læt- ur honum þau í té á áhrifameiri og ódýrari hátt en nokkur leik tjaldasmiður gæti gert. Sá aðili Frh. á 7. bls. Ófrávíkjanleg heilsu- rannsókn allra sem GIFTAST VILJA BYRJAR 1. OKTÓBER 1946 þetta heitir “OUR TOWN” (Bær- inn okkar) og er eftir Bandaríkja manninn Thornton Wilder. Leik- frá sjúklingi sem hann hefur far- ^ flokkur frá Bandaríkjunum kom ið að vitja snemma um morgun- | með það yfir Atlantshiafið til sýn-j inn. Frú Gibbs og frú Webb af frægustu píanóleikurum ogjingar í London. Um þetta verk^kveikja upp í eldavélum sínum. fiðlusnillingum nútímans, sem er það í skemstu máli að segja, J Fjölskyldurnar koma niður til ekki hafa látið til sín heyra í Albert Hall eða einhverri annari hljómleikahöll í London. M'aður, sem dvelst nokkra mánuði í London, getur verið alveg viss um það, að eiga kost á því að sjá eða heyra einhverja af fremstu listamönnum heimsins í þessari miklu borg. Á listasviðinu er London alþjóðleg borg. Skerfur Breta til þess sem er þar á boð- stólum í þessum efnum, er mis- jafnlega mikill eftir því um hvaða listgrein er að ræða. Enska óperan þolir til dæmis ekki sam- anburð við þá þýsku eða ítölsku. S^far það aðallega af því, að BretJar hafa síðan á dögum Pur- cells (d. 1658) ekki átt nein óp- eratónskáld sambærileg við óp- eraskáld hinna stórþjóðaníia, þá er önnur ástæðan vafalaust sú, að hin miklu kórverk (oratorios^ hafa um langan aldur skipað Sama sess í tónllistarlífi Breta og óperurnar annars staðar. Á síðustu árum hefur þó í óperu- að eg fekk ekki betur séð en svo morgunverðar. En (og þar er það að segja allar meginreglur um sem áhorfandann rekur í roga- sviðsetningu og byggingu leik- stans) uppkveikj'an, afhending rita væru þar þverbrotnar. Til dæmis má nefna eftirfarandi: Leiktjöld eru engin notuð; það er sífelt verið að grípa inn í rás- viðburðanna og stöðva hana; þeytst er með leikara og áhorf- dagsblaðanna og mjólkurfllaskn- anna, snæðing morgunverðarins — allar þessar athafnir eru sýnd- með látbragði einu saman. ar Enginn matur er sjáanlegur, engin dagblöð og engar mjólkur- endur fram og aftur í rúmi og flöskur! Eg mun koma síðar að tím'a; stöðugt verið að breyta til ^ ástæðunum til þess að þessari um þá staði þar sem leikurinn á tækni er beitt. Að svo komnu að gerast, án þess að nokkur' máli skal þess einungis getið, að sviðsbreyting eigi sér stað, að því þrátt fyrir það þótt engin þess- undanskildu að færðir eru til ara tækja séu notað og engin nokkrir stólar á sviðinu. Fyrstu( leiktjöld heldur, fer ekki hjá því áhrifin af þessari undarlegu ný-1 að allar þessar athafnir sýni breytni gera áhorfandann hálf-'manni með undarlegum skýr- ringlaðan, og hann furðar sig á (leik að bærinn sé að'vakna. Það því í skollanum “OUR TOWN” er engu líkara en þessi aðferð hafi getað krækt í Pulitzer-verð- dragi áhorfandann upp á sviðið launin. __ °§ inn í hringiðu viðburðanna. í stað þess að standa utan við Allar reglur þverbrotnar ramman er maður staddur inni í Eg var svo óheppinn að vera. bænum og skiptist á kveðjum síðbúinn í leikhúsið þetta kvöld, við mjólkursalann, blaðberann jj svo að búið var að slökkva í á- og börnin, sem eru á leið sinni tii Áformað • Enginn prestur, eða aðrir, mega gifta hjón nema þau bæði geti sýnt vottorð um það að blóðprófun hafi verið gerð. • Sú skoðun verður að vera Tramkvæmd af lögleg- um lækni. • Ekki mega líða meira en þrjátíu dagar frá því að skoðunin fór fram, og þess tíma sem giftinguna á að framkvæma. • Læknirinn verður að gefa því fólki sem hann prófar: Skrifaða skýrslu um útkomu skoðunar- innar. (Þessi skýrsla er eign hvers þess sem þetta próf tekur). Skýrsla sem segir að skoðun hafi farið fram, en gefur engar upplýsingar um niðurstoðuna. (Sú skýrsla skal falla í hendur þess sem giftinguna framkvæm- ir). \ Alntennar vísbendingar Ef lengra líður en þrjátíu dagar frá skoðuninni þar til giftingin er ákveðin, verður að fara undir aðra skoðun. Að minsta kosti verður að bíða eina viku eftir úrskurði læknisins. Bf læknirinn úrskurðar að blóðið sýni syfilis, gerir hann ráðstafanir hvern veg sé bezt að taka. TIL ÞESS AÐ FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR ÞÁ SKRIFIÐ: DEPT. of HEALTH and PUBLIC WELFARE 320 SHERBROOK STREET - WINNIPEG, MANITOBA HON. IVAN SCHULTZ, K.C., Minister tónsmíðum Breta * þjóðlegrar áhorfendasalnum þegar eg gekk skólans.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.