Heimskringla - 18.09.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.09.1946, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 18. SEPT. 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA inn og eilífðin hefir því ekki yfirhöndina og drotnar yfir xnatnum og mönnunum, hefir kyrstaðan, dauðinn og til- gangsleysið tekið völdin í sínar hendur, en þar verður þá hvorki matur né menning til. Hér á Akranesi var líka á sín- um tíma kornforðabúr, þó lítið væri. En nú er það fremur fisk- ur en fræ, sem hér er framleitt, þó hliðstætt gagn geri. Enda þótt slík fræsáning sé hér svo löngu undir lok liðin, vona eg, að hér leynist enn fræ, sem uppaf vaxi mikill meiður andlegs lífs og þroska, jafnhliða búhyggju til lands og sjávar. Eg vona, að þið og allir góður kráft- ar í vestur-álfu ræktið, styðjið og styrkið það heilbrigða sam- band, sem vera þarf milli matar, munaðar og andlegs frelsis og þroska, til þess að lönd okkar og þjóð beggja megin hafsins megi veita lið, sem marki verulegt spor í áttina til þess, að leiða heiminn í heild frá þrengingum til þroska. Þroska og farsældar, sem engin nótt fylgi, fremur en hin “nóttlausa voraldar veröld” sem “uppgötvuð” var í vestrinu, af íslenzka bóndanum, sem sáði og erjaði, en hóf sig þó bátt til flugs á landinu mikla, sem land- inn fann. Virðulegu gestir! Þér, og þið öll í hinu mikla landi, hafið sáð og erjað, hugs- að, áformað og framkvæmt, og þegar séð mikinn ávöxt iðju ykkar. Það gleður okkur inni- lega hér heima, hve manndómur ykkar er mikill og vegu^ þar vestra. Við vonum, að sá mann- dómur og sigrar eigi sér enga nótt fremur en hið íslenzka nótt- lausa vor. Akranes þakkar ykkur kom- una hingað. Akranes biður sól- ina að sjá ykkur fyrir fari vest- ur og óskar að hún komi til baka með nýta menn, unga og aldna sem mala, en sem jafn- framt hugsa hátt, því það geta menn jafnvel þó mikið og vel sé malað. Góða ferð göfugu gestir. ‘HUNGRAÐUR VAR EG OG ÞtJ GAFST MÉR AÐ ÉTA” Eg er horfinn heim, heim til æskustöðvanna eftir fimtíu ára burtuveru. Margt er nú breytt. Þorpið hefir vaxið og er nú orðið að all-álitlegum smábæ með steinlögð stræti, veglegar verzl- unarbúðir, vel bygð hús og gróð- ursæla grasfleti. Aðeins vatnið, glampandi í geislaflóði aftan- skinsins er eins og það var og hefir altaf verið. Svo kannast maður nú máske við einstöku engjablett eða skógarlund þar sem æskan skemti sér og leikur vinur sér líklega ennþá — undir furu- okkur bannað, að troða völlinn svörulll en sumir höfðu trú á hennar af foreldrunum. Svo gáfum hans. Hann tók snemma komst það upp í vana fyrir okk- að draga rauðkrítar myndir á ur iað ráðgast um það okkar á fjárhúshurðir, fiskikassa og alt milli hvert ekki myndi nú kom-! sem fyrir varð. Alt voru þetta inn tími að hætta þarna leikjum; skop og skrípamyndir af náung- og lofa grasinu og fíflunum að anum og næsta neyðarlegur. — gróa á túninu hennar Þuríðar. Mikið hlökkuðum við samt til að mega koma þangað -aftur, eft- ir heyskapinn; eg er hér um bil viss um að Þuríður hefir beðið okkar með álíka óþreyju. “Hún er svoddan einstæðingur auminginn”, sögðu konurnar. Hún Þuríður einstæðingur! — Slíkt varð ekki til auka vin- sældir piltsins, eins og nærri má geta. Kom svo að hann hrökl- aðist frá frændliði sínu og gerð- ist vikadrengur hjá greiðasalan- um í þorpinu. Hann kom sér yfirleitt illa og börnunum lærð- ist að stríða honum og leggja hann í einelti. Hann galt fyrir trjánum. Munu ekki elskendur! þakskegginu hjá henni. Spóarn- ennþá leiðast út í rjóðrin í kveld kyrðinni? DÁN ARFREGN myndir hálfgleymdra æfintýra og hugurinn dvelur við horfnar sýnir. Steinlögðu gangstéttirnar, undir iljum mínum, eyðast og hverfa. Eg er orðin að skóla- strák og þræði þWngva stigu milli veðurbarðra trjástofnanna heim að kalkhvítum bjálkakofa. Eg á næstum því vón á því, að rekast þarna á gráhærðann, síð- skeggjaðann öldung með viðar- exi eða orfið sitt á öxlinni, eða þá löngu liðna húsmóður með prjónana sína í hnýttum hönd- um. Myndirnar smá skýrast og lifna fyrir hugarsjónum mínum. Nýmóðins húsin marglitu tefja fyrir mér, mig langar til að líta lágreista bjálkabyggingu með moldarþaki. Þá gæti eg kanske ort kvæði eða samið sögu. Hugs- unarlaus æskan hefir rifið þær allar og rutt þeim úr vegi fram- faranna. Því var engin eftirskil- in sem minnismerki um hand- bragð landnemans? Hann bygði stundum af litlum efnum með allmiklum hagleik frumheimilið á auðninni, með viðaröxinni einni í höndum sér. Nei, þau eru horfin, fyrstu íbúðir landnemans eins og viðarstofnarnir hálffúnu, eins og troðningarnir milli hús- nana, eins og orfin og prjónarnir — já, eins og brautryðjendurnir sjálfir, og eg er einn á ferð í margmenninu. Þvílík fjarstæða. -'Hún var allraihverja mótgerð með nýjum og jafnvel fuglanna. Svöl-1 hræðilegri myndum sem vöktu urnar áttu sér hreiður undir aðhlátur og bárust víða. Einkum var honum uppsigað við heldra fólks staðarins. Koma gestgjafans hótaði að reka hann á dyr húsbóndinn hafði gaman af glett- um drengsins og sumir fullyrtu ír flögruðu milli greinanna i trjálundunum í kringum Skógar- Minningarnar uppvekja svip- gerði og rauðbrystingarnir sungu henni morgunsöngva. Hún var verndari þeirra og velunnari. — Varla myndi nokkur manneskj.a finnast í þorpinu, sem Þuríður hefði ekki gert einhvern greiða. Mér er eitt atvik minnisstæð- ast. Ána lagði óvenjulega snemma þetta haust, en svo kom þíðviðr- ið og ísinn þótti ótraustur. Okk- ur unglingunum var harðbannað, að leggja út á hann, en hér fór sem oftar, manni fýsir hvað mest að freista hins forboðna. Eg laumaðist út á ísinn til að skauta í kveldrökkrinu. Eg hef víst hætt mér helzt til langt frá landi og ísinn brotnaði en eg fór á bólakaf. Eg náði, með naum- indum, í skörina og hékk þar hljóðandi. Sjálfsagt hefði kuld- inn sálgað mér ef Þuríður hefði ekki bjargað mér. Húnhlýturað Hvað var hún Þuríður annars að hugsa, að uppala piltinn í þessu iðjuleyis? Sjálf lagði hún óvenjulega hart að sér við tó- skapinn og menn sáu oft ljós í glugga í Skógargerði að nætur- lagi. Það var venja Þuríðar, að fylgja Finni á járnbrautarstöð- ina og taka þar á móti honum þegar hann kom til baka. Þegar hann var tuttugu og tveggja ára fylgdi hún honum eitt sinn að vanda þangað og menn sögðu hún hefði þá gengið grátandi heim í kofann sinn. Finnur sást líka aldrei framar. Menn spurðu Þuríði um hann. “Það sýnir sig nú á sínum tíma hvert ekki verður maður úr honum Finni, en hérna var eng- en in framtíð fyrir hann”, sagði hún. Hún reyndist líka sannspá. — að hann spanaði strákinn upp í óknyttunum. Við þetth stæltist Finnur og þar kom að hann mál- aði þá myndina, sem langfræg- ust varð þarna í þorpinu. Þetta var mynd af söfnuðin- um undir messu. Já og þvíllík- ur söfnuður! Þar var engin mannsmynd á nokkurri mann- eskju. Þar hafði enginn höndur heldur klaufir eða klær. Kræk- lóttar klærnar héldu á kross- skreyttum sálmabókum í gilt- um sniðum. Þarha var líka fólk með hundshvofti, úlfstrýni, katt- ar andlitum og kindarhöfðum. Samt þóttust menn einhvern- veigin kannast við flesta í þessu Menn fengu fréttir af honum. — Hann vann verðlaun á listasýn- ingum og var á góðum vegi með að verða stórfrægur listamaður. Ein var sú mynd, sem aflaði honum mests auðs og frægðar. Eg hef séð hana og get held eg gefið nokkurn veginn nákvæma lýsingu af henni: Öldruð kona situr í gömlurn hægindastól með prjónana sína, í fátæklegu herbergi. Eldur lif- ir á arni og varpar geislaflóði yfir hana. Hún er ekki fríðleiks- kona eftir almennum mæli- kvarða — það var Þuríður held- ur ekki — en það er þvílíkur tignarsvipur manngöfgis yfir á- sýndinni að það er eins og geisla andi bjálkakofinn er orðinn að dýrðlegu musteri, þar sem ástin umvefur alt, sem lifir, og manns- sálin tekur miklum breytingum til bóta. Náttfari Sigurjón Sigurðson Lingholt, frá Langruth, Man., andaðist á Betel, 7- september s. 1. Hann var fæddur 13. maí 1860 að Daðastöðum í Núpasveit, Þing- eyjarsýslu. Foreldrar hans voru Sigurður Eiríkson og Ólöf Magn- úsdóttir. Konan hans, Anna Sig- ríður, dó fyrir hálfu öðru ári síðan, á Betel. Sigurjón kom til Canada 1903, og settist að í Ar- gyle-bygð fyrir tíma; þaðan fór fjölskyldan til Belmont og svo til Langruth árið 1912, þar sem hann stundaði búskap í mörg ár. Hann var á Betel um 18 ár. — Sigurjón var búinn að vera blindur um 20 ár, við rúmið síð- ustu fimm árin og rúmfastur meir en ár. Þau hjónin áttu tíu börn; fjög- ur dóu í bernsku, en sex eru á lífi. Börnin sem lifa föður sinn eru: Rannveig, gift C. Péturson, Winnipeg; Matthildur (Mrs. J. Andrews) í Toronto; Anna Mar- grét, gift S. Isfeld, Winnipeg; og Friðný Þórhildur, gift R. Beech, Pilot Mound. Gunnlaug- ur er í Winnipeg, og Óli Sigurð- ur er líka búsettur þar. Sigurjón heitinn var um skeið póstur á Islandi og sagan um póstferðir hans benda á að hann hafi verið þrekmaður mikill. Útförin fór fram frá Betel und- ir stjórn sóknarprestsins. S. S. öllu búin. Með því að leggja fjalir á ísinn komst hún út til mín og dró mig upp úr vökinni. Þarna stóð eg skjálfandi af hræðslu og kulda. Þuríður dreif mig í rúmið og hlúði að mér eins og bezta móðir. Meðan mér var að hlýna gafst mér tóm til að íhuga mínar yfirsjónir og vænt- anleg syndagjöldin. Útlitið var ískyggilegt og eg mun hafa haft orð á því vði Þuríði. “Hum”, sagði hún, “það er nú auðvitað bannsett óhræsi að verða að skrökva en bráðnauð- Nei, bíðum nú við, þarna sér á , . þústu nálægt árbakkanum. Það synlegt stundum undir krmgum er hálfhorfið í nýgræðings skóg ínn. Jú, þarna er þaklaus bjálka- kofi. Eg treð mér inn um hurð- arlausar dyr. Fénaðurinn hefir leitað sér þarna skjóls í sumar- hita. Það er þykk skán á gólfinu. Eg kannaðist við mig. Þarna átti hún Þuríður prjónakona heima. Hún spann ullina og prjónaði stæðunum. Stundum er strákum stjakað og þeir falla í forina. Þetta gat átt sér stað með þig áður en þú álpaðist ána. Eg kann ekki við að bjarga þér til hýðingar eftir lífsháskann.” Svo vatt hún utanhafnar fötin vandlega og dreif mig í þurran karlmanns nærfatnað. Hann var sokka og vetlinga fyrir fiski- mér auðvitað vel við vöxt því eg mennina, sem stunduðu ísaveið- ar á vatninu. Eg litast um. — Þarna stóð eldastóin hennar út við vegginn, þarna var rúmið hennar í horninu. Eg sá naglann þar sem myndin hékk, myndin var bara á 13. árinu. — Hann var líka snjáður og stagbættur, en hvað um það, hann var hlýr og þur. Okkur lukkaðist bragð- ið. Ofanígjöf fékk eg auðvitað fyrir að koma svona seint heim sem var eina heimilisprýðin í ^ en við hýðinguna slapp eg í það herberginu. Hún var af særðu skifti. krýni hana kórónu lýsandi líf- geisla. Fyrir framan eldastóna hvílir kiðlingur sem sýnist blunda væran. Fyrir framan konuna stendur rennvotur hund- ur, hrakinn og horaður, auðsjá- anlega flækings seppi, sém þarna hefir leitað sér skjóls. Hann er kanske að þakka fyrir sig, því á gólíinu stendur galtóm skál, eða hann er kanske að athuga þenn- an ókunna gestgjafa og ráða það við sig hvert sér muni nú alveg óhætt undir þessu þaki. Konan og dýrið virðast eiga samræður með augunum. 1 horni myndarinnar er límt lítið spjald með þessari áletrun: “Hungraður var eg og þú gafst mér að éta”. Mig dreymir og þaklausi, fall- músdýri sem varði ungviðið fyr- úlfinum. Jú, þarna höfðu ír æfintýri gerst, þarna hafði ástin átt heima. Þó það nú væri að eg myndi eftir henni Þuríði. Einu sinni var þarna allra snotrasta smá- býli, vel hirt og vinhlýtt. Tún- bletturinn hennar var eggslétt- um þessi nærföt ur, vel ræktaður og grasgefinn. Fjórar geitur léku sér í afgirtum Þann 22. september, íslenzk juðsþjónusta í Concordía kirkju. S. S. C. * * * Hér með auglýsist ensk guðs- jjónusta í kirkjunni í Piney, kl. 5 e. h. næsta sunnudag, 22. sept. Állir velkomnir. R. Marteinsson lundi. Æskan og gleðin ’áttu ( ekki að vita fyrst um sinn^ þarna heima. Unglingarnir áttu j4> en hver var hann þessi Finn- I þarna leikvöll sinn bæði á vori ur> um þag þurfti eg endilega í og hausti. Hún gat engan veginn að vita jU; þá mundi eg það, að fengið sig til að banna það þótt knattleikja sparkið í’ okkur j krkkunum spilti heldur fyrir j grasvextinum að vorlaginu. j “Einhverstaðar verða blessuð 1 börnin að leika sér,” sagði hún. | Oftast hafði hún eitthvert góð- gæti handa okkur líka: sykur- mola, rúsínur eða sætabrauð. afskræmis myndasafni. Prestur- baugurinn stafi út fr4 henni og inn stóð alskýddur sauðargæru fyrir altari en uppúr fannhvít- hafa haft auga á mér og var við um p!Pukraganurn kom ægúegui- j stendur kassi, sem gæti enda haIahoft.auBaam<irogvarjiO(últshausmeðvoðalegarvlgtan ^ ^ £ þessarl vi>ggu ir. Organistinn var hani með' heljar stóran kamp og langan háls, sem hann teygði eins og til- búinn að gala. Þannig var þessu “listaverki” lýst fyrir mér, en eg fekk ekki að sjá það. Gestgjafafrúin sá nú um það. Hún reif það í tætlur og henti því útí forina ásamt öllu myndasafni málarans. Hún þeytti fatatuskunum hans líka útí haust-hretið og eigandanum á eftir. Þorpverjar sáu þennan fimmtán ára munaðarleysingja tína sjálfandi og skælandi sam- an þjönkur sínar í svaðinu og þeim fanst réttlæt örlögin hafa slegið hann. Þeim fanst það því ganga guðlasti næst, að reyna að rétta honum hjálparhönd, en fréttin barst, á vængjum vindar- ins, út um þorpið. Þuríður ein kom einstæðingnum til hjálpar. Hún hafði hann heim með sér og eftir það dvaldi hanp í hennar skjóli í allmörg ár. Það væri synd að segja, að líknarverkið mæltist vel fyrir í nágrenninu. Þuríður hafði gert uppreisn gegn almennings álitinu og almenn- ings viljanum. — Hún hafði líba stofnað mannorði sínu í mesta háska með tiltækinu. — Margt var sagt um samband þeirra Þuríðar og Finns. Þuríður lét það ekki á sig fá en brosti enda notalegra við náunganum þótt hann vildi naumast virða hana viðlits. Seinna vildu víst flestir gleyma þessu öllu saman. Að einu leyti áttu þorpverjar Þuríði mikið að þakka, í þessu sambandi. Finnur skapraunaði þeim ekki framar með flimmynd- um. Hann var lítt á vegi al- mennings uppfrá því, kom meira að segja hér um bil aldrei í búð- irnar. Börnunum sýndi hann samt stundum myndasafn sitt einhvern tíma hefði eg séð Finn I þegar þau komu til að leika sér á í Skógargerði, þegar eg lék mér Skógargerðisfletinum. Börnun- BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar, Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorstteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood, Calii. Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Man. Dr. S. E. Björnson, Ashern, Man. Hrœddur að borða? Uppþembu þrautir, brjóstsviða, óþœgindum. súrummaga? Ekki að þjóst að raunalausu! Fóið skjótan og var- andi bata með hinni nýju upp- götvun "GOLDEN STOMACH TABLETS". 360 pillur (90 daga lœkning) $5, 120 pillur (30daga) S2, 55 pillur (14 daga) Sl, reynslu skamtur 10c. 1 hverri lyfjabúð meðaladeildin. Eg gerist nú meir en lítið for- vitinn. Hvaðan úr ósköpunum fékk Þuríður karlmanns nærföt? Eg vildi óvæginn fá að vita það. Svona þegar frá leið, og eg var nokkurveginn öruggur að sleppa við hirtingu sagði eg mömmu alla söguna til að fá upplýsingu “Ó, þau hafa verið af Finni”, sagði mamma, meira fékk eg á túninu hennar Þuríðar. Það lá sannarlega ekki á lausu hjá fólk- inu, að gefa mér allar upplýsing- ar um þennan Finn. Samt komst eg að raun um sannleikann, smám saman. Hann hét nú reyndar Frið- finnur fullu nafni og hafði komið frá íslandi með frændfólki sínu, en engin vissi glöggvar greinar “Sjáið nú til,” sagði hún, “þið cruð gestir í Skógargerði og það er gamall íslenzkur siður að sýna gestrisni”. Þegar fram kom á vorið var þótti snemma latur, ódséll og hann gengi þar á listaskóla um fundust myndirnar fallegar. Lítið gaf hann sig. að vinnu, þótt hann hjálpaði Þuríði við heyskapinn og stundaði lítils- háttar fiskiveiðar í vatninu. — Sumir sögðu, að hann hjálpaði henni líka orfurlítið við tóvinn- una. — Annars fékst hann mest við málverk sín. Hann dvaldi líka tímunum á ætt hans og uppruna. Hann saman í borginni og sagt var VERZLUNARSKGLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA iet t(j £ehé/ tfcu ^atnpleA of this Clean, Family Newspaper yThe Christian Science Monitor s Free from crime and sensational news . . . Free from political bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Ifs own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. ---------------------------------------------------- | j Please send samþle copies The Christian Science Publishinr Society One, Norway Street, Boston 15, Mass. Name..................................... Street................................... Clty....................Zone.......State. PB-3 I of The Christian Science I Monitor. f I □ Please send a one-month | trial snhscription close $1 / en-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.