Heimskringla


Heimskringla - 18.09.1946, Qupperneq 7

Heimskringla - 18.09.1946, Qupperneq 7
WINNIPEG, 18. SEPT. 1946 HEIUSKRINCLA 7. SIÐA EFTIRMÆLI HESTS Eftir Kristján Benediktsson Það þykir mörgum vænt um reiðhestinn sinn, “Milli manns og ihests og hunds hangir leyniþráð- ur”. — Kristján Benediktsson bóndi í Einholti minnist hér hug- stæðs förunauts um tvo áratugi — reiðhests, sem hét Stormur. Nú er Stormur fallinn frá, frægstur hesta var ’ann. Um fjöll og dali og djúpa á djarflega mig bar ’ann. Stormur hét hann, en var oft- 'ast kallaður Gráni, og nú í seinni tíð Gamli Gráni. Hann hafði svart tagl og fax, óvenju hár- prúður, ljósgulur á belginn, þreklega vaxinn og hafði þann fallegasta skrokk, að varla varð að fundið af þeim, er vit höfðu á. Og ekki minnist eg að hafa séð. myndarlegra né fegurra hests- höfuð en á honum var. Hálsinn var og sterklegur, og fyrir það var hann sterkur á taum, þegar hann vildi það við hafa. Hann 'hafði oftast ljúfa lund, en þó var hann geðmikill og stífur, en stundum glettinn. Þegar hann fór að eldast, hafði hann það til að vera styggur. Bezta ráðið var þá brauðbiti eða mjólkurlögg. Hann virtist vera vithestur mik- Daníel Ágústínusson, erindreki arið. Hann brokkaði og tölti eins ill. : Framsókn/arflokksins, Gísli fínt og áður, en var stuttstígari. Sveinsson sýslumaður og fulltrúi Viljinn var nægur enn til að taka hans, Jón Þorsteinsson í Vík, sprettinn, en ferðin var orðin Ragnar Ásgeirsson ráðunautur lítil. Eg hafði aldrei séð hann o. fl. Þetta yfirlit set eg hér til leika sér eins innilega við ung- Hann var taminn á fjórða ári, og var þá strax mikið notaður til reiðar og altaf síðan, og þó stöku sinnum fyrir drátt, en umfram alt var hann notaður sem lang- ferðahestur. Hann var óvenju duglegur hestur. Eg minnist sjaldan hafa svo tekið af honum beizli, hvort sem heldur var eftir stutta eða langa ferð, að hann ekki brigði á leik. Hann var mjög skemtilegur ferðahestur. Þrekið var mikið, viljinn skemtilegur og töltið og bröltið svo ljúft, að á betra varð ekki kosið. En aldrei held eg, að hann hafi verið mikill hlaupa- hestur. Það var oftast ljúft að tala við hann gegnum tilfinn- ingamál. Á Stormi mun eg hafa farið einar 10 ferðir austur á Fljóts- dalshérað. Tvisvar lánaði eg hann vestur yfir sanda, út í Vest- ur-Skaftafellssýslu og oft út í Öræfi og einnig innan sýslu. Út í Öræfi sendi eg hann handa Jónasi Jónssyni frá Hriflu, er hann kom landveginn að vestan til að heimsækja okkur Austur- Skaftfellinga, og þá hlaut Storm- ur nafnið Framsóknar-Gráni. Og margir fleiri þjóðkunnir menn hafa ferðast á baki hans, svo sem Professional and Susiness — Directory - að rifja upp, að Stormur hefir viðið í haganum eins og þetta víða farið og margir hafa kynst INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRiNGLU A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynímel 52 Reykjavík_____________ í CANADA Amaranth, Man___________________Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man--------------------------------O. Anderson Belmont, Man_______________________________G. J. Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Eifros, Sask.................___Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man...........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man.......................... Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson * Hnausa, Man..._........................_Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man..........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask...........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta-----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man_________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Saskv----------------------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man..................T..._Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man._._...........................S. Sigfússon Otto, Man__________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red Deer, Alta......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..............-...........Einar A. Johnson Rgykjavík, Man.........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_______________:________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.................:........Hallur Hallson Sinolair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man............................Fred Snæda! Stony Hill, Man_________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash___Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D.„________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D__________ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D____________ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak..........................._S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V, Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Poirt Roberts, Wash........................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak......—.....................E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba honum, og nú langar mig að rif ja hér upp nokkur elskuleg stráka- pör hans, er sýna kanske betur en alt annað skapgerð hans, dugnað hans og það, að hannjað segja: vildi stundum ráða sér sjálfur og ung”. sumar, og hefir orsökin sjálfsagt verið sú, að hann var ekki mikið brúkaður. Hann hélt sínum lyndiseinkennum til dauðadags. Eg veit ekki, hvort mér leyfist Fögur sál er ávalt vildi ekki þola öllum mótgerðir. Eitt sinn, er stormur var ung- Við Stormur höfðum lifað sam an í 23. ár full. Eg hafði alið hann ur, notaði eg hann til að draga ungan, oft fékk hann gott fóður, upp 'hey á sleða. Garðar, sonur 0g aldrei var hann látinn bíta minn, fór með hestinn. Þeim | gaddinn. Þetta borgaði Stormur sinnaðist eitthvað, Garðari og rnér með góðum vöxtum, með Stormi. Klárinn hleypur á burt öllu fjöri sínu og dugnaði. Þegar með lafandi tauminn, dragandi (Stormur er fallinn frá, detta mér tómlan sleðann og Garðar fer að f hug orð Hjálmars úr Bólu: Omcr Phoni Rxs Phowt 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DKNTIST SM Somertet Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 elta ihann, en klárinn hleypur þá út í tjörn og ver sig þar, svo að Garðar nær honum ekki. En þegar Garðar er hættur að reyna að ná honum, labbar klárinn upp úr tjöminni og fer að bíta, eins og ekkert hafi ískorist, með sleð- iann í eftirdragi, og þegar þá er farið að vitja um hann, stendur hann alveg kyr og er notaður fyrir sleðann til kvölds og er hinn allra bezti. Þegar Stormur var orðinn “Mínir vinir fara fjöld”. —Tíminn, 3. ág. NÝUNG f LEIKLIST Frh. frá 3. bls. er ímyndunarafl okkar áhorf- endanna. Hann býður okkur að leggja til og fylla í eyðurnar með bænum okkar. Ef Georg og Emily sitja eins og viðundur^ uppi í stiga, þá er það meðfram til þess að við getum sjálf fylt nokkuð fullorðinn, lánaði egjupp hin einstöku smáatriði: Rannveigu vinnukonu minni hvernig herbergið okkar, húsið okkar og garðurinn okkar litu út þegar við urðum ástfangin af jafnaldra okkar í næsta húsi. BÆRINN OKKAR er bær- inn þinn og bærinn minn, og Emily látin gerir tilraun til að endurvekja fortíðina þegari hann laustur á Seyðisfjörð. Það er stíf fjögra daga ferð hvora leið. Rannveig var með annan hest líka, en hann forfallaðist, svo að hún varð að sitja á Stormi einum mestall'a leiðina og gekk alt vel, þar til komið var í Skóg- ey í Hornaf j arðarflj ótum á J vitneskja er fengin um framtíð heimleið. Þá tekur Stormur til ina. — Það er einmitt einn meg-i sinna ráða og fer á undan með inkosturinn við tækni Wilders í miklum hraða með Rannveigu þessu leikriti, að hann lætur og virðist þá ætla að stefna á persónur sínar líta á framtíðina Einholt, og hann fer á harða-'með barnaskap vanþekkingar- stökki, þar til hann lendir í innar, en á fortíðina með visku bleytukvörn, og skilur hann reynslunnar. Hann gerir okkur Rannveigu þar eftir, en heldurjfært að þjóta fram og aftur um áfram ferðinni með hnakk og hiþn og tíma á sama hátt og þetta beizli, og var hæpið, að sam-: fólk gerir í huganum í litla bæn- ferðafólkið ætlaði að ná honum, um sínum. , en hann náðist samt. En Rann- j veig var ekki látin fara á bak honum það sem eftir var ferðar- innar, heldur fór sá á bak hon- um, er bezt var trúað til að halda honum í skefjum. En elskulegt var að sjá haniv koipa úr lang- Mikið vandaverk Eftir að hafa nú séð hve til- viljunarkend og einföld þessi sviðsetnkig virðist, skyldi maður nú við fljótlega athugun ætla að hlutverk leikstjórans hljóti að ferðinni spriklandi af fjöri og vera í rauninni harla lítilvægt í japlandi á méli eins og ungur þessu sambandi. En sannleikur- góðhestur á stuttri bæjarleið. inn er þó sá, að öll ábyrgðin og Þegar Stormur var 18 ára, kom aiiur vandinn hvílir einmit eg á honum austan af Fljótsdals- staríi leikstjórans og meðferð héraði sem oftar. Þá fórum við leikaranna. — Þessi sviðstækni svokallaðar Hamarsleirur, er við krefst ennÞa hnitmiðaðn hreyf- fórum heim aftur. Þar er svo tnSa °§ látbragðs, og ef háttað, að um fjöru koma þar minnsta bregður út af í þeim efn- upp leirur, sem eru mjúkar und- um missir leikurinn samstundis ir fót. Eru þau mikil viðbrigði marks °S oU dramatísk ahrif fyrir hestinn, sem búinn er að fara nt um Þufur- f slíkri sýn- þeir þá viljugir á að hlaupa. Var Var eg hálfhræddur við að láta 'eroa hann fara, orðinn gamall sjálfur. en Þe Þá hvín í honum eins og hann óeitt. ætli að bregða á leik, tekur undir , Það hefndarskyni fyrir að mega ekki ast. taka sprettinn. En eg sat og j>( samferðafólkinu eftir. Þetta imyndunarafls síns með litkvik- ils virði fyirr langferðamanninn um ag leggja af mörkum Thorn- hann situr á. Það vekur hjá áhorfanda. manni traust til hestsins, enda ^ gífurlega athygli, lagði eg í marga torfæruna á leikur þegsi hefur vakið> j Storm, og honum hlektist aldrei j fært okkur heim sanninn ur a' | að áhorfandinn er reiðubúii Stormur var fæddur í fardög- J slíkrar samvinnu í leikhí um 1922, dáinn 23. okt. 1945, og ef höfunda skortir ekki h því kominn á 24. ár. Hann bar flUg og hugrekki til að ti aldurinn vel. Hann hafði aldrei getu hans í þessum efnum. orðið eins feitur og síðasta sum- —Lesb. Mbl. 14. júlí. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talsimi 30 377 VlStalstiml U. 3—6 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVA LDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. RKÁLTORS Rental, Insurance and Financial Ágents Sími 97 538 308 AVT5TTDT5 BLDG.—Winnlpeg DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlsknar «6 TO!!ONTg*C,Eg, TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rings Agent for Bulova Wafcchee Marriage Licenses Issued 699 8ARGENT AVE H. J.PALMASON&Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 92 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Freah and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LÁRUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 > Frá vini \ i I PRINCESS , j MESSENGER SERVICE Við ílytjum kistur og töskur, 1 húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni ai öllu tœi. 1 58 ALBERT ST. — WINNIPEG j g Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. r 5 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR l, Phone 93 990 á Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg Rovatzos Floral Shop Í5J Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Dally. Plants in 8eason We speclallze in Weddlng & Concert Bouquets Ss Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL *elur likkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður s& bestl. Knnfremur telur hann allskonar minnisvarða og legsteina. •43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agenta Síml 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 TINKLENAN, OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 }JÖ#NSONS IKSTORII 702 Sargent Ava, Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.