Heimskringla - 23.07.1947, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.07.1947, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JtrLÍ 1947 Hcintsktringla (StofnuO ÍSM) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON 'HeimskTingla" is published by and printed by Ö THE VIKING PRESS LIMITED § 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 <ðso99osos9soosðose>sco9ees«ðoeeððððeoss9s9seðec6cco9&i Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 23. JÚLl 1947 GRIKKLAND Ástandið í Grikklandi er miklu alvarlegra en menn gera sér yfirleitt grein fyrir. Rússland er ekki einungis að reyna að koma fótum undir kommúnisma í Grikklandi og bæta einu landinu enn við þau, er það hefir hneft helsi, heldur er það að efna til komkiúnista-ibyltingar og otar til þess fram Júgóslavíu, Albaníu og Búlgaríu. Er þetta alvarlegt samningsrof og býður Sameinuðu þjóðunulh byrginn. Rússinn gengur meira að segja nú orðið svo langt í landa-ásælni sinni, að það nær orðið til landa, sem Banda- ríkin eru að reyna að reisa við, og telja hættulegt bæði sér og öllum heimi, ef þannig haldi áfram. Það er ekki hægt að líta lengur á þessa hluti sem leik-æfintýri. Það er ef til vill of snemt að segja um það hvort Rússinn sé að leita fyrir sér um styrkleik vestlægu þjóðanna og ætli ef í hann krappan kemur, að lækka seglin, eins og hann gerði í Iran, en þetta má og skoða byrjun árásar á Grikkland og það eigi að hremma eins og önnur smáríki Evrópu, án þess að skeyta nokkru um afleiðingamar. Næstu vik- umar munu leiða í ljós, hver hin eiginlega stefna Rússa er. Nokkrar staðreyndir skuilu 'hér athugaðar. Hin fyrsta er sú, að núverandi stjórn Grikklands var kosin með yfirfljótanlegum meirihluta atkvæða i almennum kosningum er fram fóm með alþjóða-eftirliti. Hver tilraun sem gerð er af erlendum þjóðum til þess að kollvarpa stjórninni, er augljós árás, samkvæmt stofn- skrá Sameinuðu þjóðanna (United Nations Charter). Önnur stað- reyndin er sú, að nefnd Sameinuðu þjóðanna, en að vísu gegn mótmælum frá Rússum og Pólverjum, hefir komist að þeirrl niðurstöðu, að þjóðirnar á norður-liandamærum Grikklands, hafi efnt til þessa yfirstandandi hernaðar á móti stjóm Grikklands, og eru óhjákæmilega sekar um árás. 1 þriðja lagi lýstu grískir kommúnistar því yfir á fundi nýlega 1 Strassbourg á Frakklandi, Rússar muni mótfal'lnir úrfell- álítum, að til þess að koma því í verk, verði að breyta lögum fé- lagsins í þá átt, að efla svo vald þess, að það geti haft fuH áhrif til vemdar friði í heiminum.” Tilgangur þessara lagabreyt- inga mun vera mikið fólginn í því, að afnema að mestu eða öllu neitunarvald nokkurrar einnar þjóðar á lögum þeim, sem þing Sameinuðu þjóðanna samþykkir með mik'lum meiri hluta, eins og Rússland hefir npp aftur og aftur leyft sér að gera, en áhrærir auð vitað fleiri stóru þjóðirnar jafnt. “Vér leyfum oss að gera þessa tillögu”, segja forsprakkar henn- ar vegna þess, að það voru Bandaríkin, sem eins mikinn þátt áttu í að fáum þjóðum var veitt þetta drotnunarvald yfir gerðum þings Sameinuðu þjóð- anna. Löggjafarnir, sem breytingu vilja á grundvallarlögum Sam- einuðu þjóðanna, virðast sér þess meðvitandi, að óðum færist nær því að einhverskonar al- heimsstjórn eða alheimslögregla sé í vændum, eða verði óum- flýjanleg. Friðurinn verði ekki með öðru trygður, eins og sakir standa. Og þá sé betra, að það séu allar þjóðir heimsins, sem með málin fara, en nokkur ein þjóð. En þá er spursmálið, hvernig fara eigi að því, að af- nerna neitunarvaldið. Það getur ekki þrifist innan slíkrar al- heimsstofnunar. Orð Ferguson, republikana senators frá Michigan, gefa samt ráðið við þessu. Hann segir: “Eg er ávalt að styrkjast í þeirri trú, að friðinn verði að vernda og að það sé hægt með samtökum Sam- einuðu þjóðanna. Eg trúi jafn- framt, að verði ekki hægt að fá Rússann með sér til þess, verði það eigi síður að gerast án hans.” Hér virðist út frá því gengið, að ingu neitunarvaldsins. En hvað sem því ln'ður, ber alt að áform þeirra vær að koma á fót grískri stjóm erlendis með það í huga að taka stjómina i sínar hendur með hexvaldi. Þeir hafa og krafist þess, að kommúnistar út um allan heim veiti sitt' þetta vott um að framkoma liðsinni til þessa. Loks er þess að geta, að nábúar Grikkja em ; Rússa á sáðari tímum, hefir vak- allir undir rússneskri stjórn. Ekkert af þessum árásaráformum j ið vestlægu þjóðimar til alvar- hefði getað komið tiil mála — og því síður til framkvæmda — án j legrar umhugsunar. Og það er fullkominnar samvinnu Sovét-stjórnarinnar. Hernaðinum á ■ næsta ótrúlegt, að Rússinn taki Grikki, er því auðsjáanlega stjórnað frá Moskva. ! ekkert til greina viðvaranir og * * * j bendingar þeirra, svo víðtækar Þegar friðarsamningurinn um Italíu var loks eftir langt og sem ^ær press) harðsnúið þref samþyktur, þótti honum margt ábótavant, en það 1 S *r’ 1 ree re ' VEGNA GRÓUSAGNA eða misskilnings sem með- var þó það bezta, sem kostur var á. Það var hugmyndin að minsta kosti, að landamæri þau, sem þar voru gerð, væm skoðuð réttmæt og yrðu virt bæði af vestur þjóðunum og Rússum. Það var vonað, að jafnvægi hefði þar náðst og grundvöllur væri lagður að frekari al manna gengur um hvernig á friðarsamningum. Samkvæmt þessum samningum, var Grikkland því standi að prédikun séra Al- utan áhrifa svæðis Rússlands. Hvað það boðar því, að gerð sé berts Kristjánssonar á kirkju- tilraun af Rússum eða kommúnistum til að taka Grikkland með þinginu hafi ekki birst í íslenzku hernaði, er auðséð. Hún rýfur friðarsamning Itallíu. Landamæra- blöðunum ennþá, vill Heims- línan sem þar var dregin milli hinna tveggja heima, er þá úr kringla gera þessa athugasemd. sögunni. Og þar sem Grikkland liggur langt út í Miðjarðarhaí er j Það eru helberar Gróusögur löndunum austan þess og sunnan og reyndar út um allan heim hætta búin, ef Rússar hertaka nú landið; þessum grundvelli fyrir friði er því algerlega raskað, að ári liðnu frá því hann var gerður. ★ ★ ★ sem um það ganga hér í bæ, að Sveinn kaupm. Thorvaldson í Riverton hafi bannað prentun hennar í Heimskringlu. Sveinn mun ekki í bænum hafa verið þegar prédikunin var flutt og alveg óvíst að hann hafi heyrt Með þetta alt fyrir augum, dylst það ekki, að Rússland er að tefla í hættu vináttu þjóða heimsins, utan síns eigin ríkis. Það er nú þegar þess áskynja, að löndin fyrir norðan Grikkland hafa verið dæmd hart, af nefnd frá Sameinuðu þjóðunum, sem að líkindum hana. Eg hefi hann heldur ekki eflir ekki fylgi Rússa innan þessarar stofnunar. Það hefir og svift jséð síðan. Auk þess skal eg geta peðríkin sem það hefir hremt, og sig sjálft hjálpinni, sem Banda- þess, að hann hefir ekki í þau 20 ríkin lofa og þau þarfnast mjög með. Það hefir meira að segja jár, sem eg hefi við Heimskringlu tapað pólitísku fylgi vinstri blaða í Bretlandi og Bandaríkjunum, starfað, bannað að prenta hvorki eins og blaðinu New Statesman og Nation, sem nú fordæma Molo-, eitt eða annað í blaðinu. Alt tov fyrir framkomu hans nýlega á Parísarfundinum og sjálfur skraf fólks um það, er því upp- Henry Wallace, sem í bætifláka hefir borið fyrir hvaða óhæfu, spuni, vaðail sem einn ber frá sem Rússar hafa haft í frammi, en tekur nú í sama streng. Rússar öðrum, en enginn fótur er fyrir. eru að sameina heiminn á móti sér, ekki með kommúnismanum j Ástæðan fyrir því að nefnd heima fyrir, sem er þeirra eigið mál, heldur með landa ásælni sinni, prédikun hefir ekki enn verið sem að því er Grikkland áhrærir, er af hlutlausum dómurum talin birt í Heimskringlu, er sú, að forráðamenn eða stjórn kirkju- félagsins hefir ekki enn orðið sammála um það; vilja sumir ekki viðurkenna hana, sem stefnu kirkjufélagsins, en hún innrásar-hemaður. Áhrifa af þessari óeiningu er ávalt að gæta meira og meira innan félags Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúi Breta þar hefir fyrir hönd stjómar sinnar sagt, að Sameinuðu þjóðirnar verði að leysa úr málum Grikklands, eða viðurkenna sig óstanfhæft. Banda- ríkjastjórn hefir einnig látið þá skoðun í ljós, að Sameinuðu þjóð- irnar verði með afli, ef á þarf að halda, að stöðva hemaðarárásina á Grikkland. Og loks, og sem eigi sáður er mikilvægt, hafa 24 leiðandi fulltrúar á þingi Bandaríkjanna lagt fram tillögu, er kallar fyrir yfirskoðun á lögum Sameinuðu þjóðanna, til þess að efla úr- skurðarvald þess. ★ ★ ★ Þessu máli, sem fylgi hefir innan beggja flokka Bandaríkja þingsins, verður mikil athygli veitt um allan heim. Tillagan, sem borin var upp í Senatinu, heldur fram, “að varanlegur friður geti og skuli fenginn fyrir atbeina Sameinuðu þjóðanna og að vér var í naifni þessarar nefndar flutt. Það er nú sá ofsi á stjórn- málum, sem allir vita og þau falla nú í tvær straumharðar elfur, kommúnisma eða lýðræð- is. Hvört sem rætt er um viðreisn Evrópu af hál'fu Bandaríkjanna eða yfirgang Rússlands þar, er það undir eins túlkað sem her- valds stefna — á báðar hliðar. Við því geta allir búist, sem um Snorri Sturluson sliík mál ræða eða rita. Þó sumir vilji því á kirkjuþingum leiða hest sinn frá, að ræða þessi mál og skoði þau ekki verketfni þeirra, er full ástæða til þess. Þar er vanalega tekin heit og á- kveðin stefna annað hvort með eða móti höfuðstefnunum, lýð- ræði eða kommúnisma og má hamingjan vita hvað af slíku [leiðir innan jafnvel fimm ára. Af þessu hafa stundum orðið vandræði einnig á Íslendinga- dögum og jafnvel í þjóðræknis- hófum. Að því er til kasta Heimskringlu hefir þá komið um birtingu slikra erinda, hefir hún ekki séð neina ástæðu til að láta sig deilur forráðamanna siíkra stofnana neitt skifta. Henni hef- ir stundum verið lagt það út sem íhald, en hví ætti hún, ef nefndir einhverra félaga sem ræðumenn fá til að flytja sín mál, eru ekki á eitt sáttar með birtingu þeirra, að vera nokkuð að sletta sér fram í það? Það getur vel verið, að sllíkt sé ekki rétt, en það er nú afstaða Hkr. er þannig er komið. Þegar íslenzku kaupmennirnir á Sargent Ave., áttu tal um birt- ingu nefndrar prédikunar í Hkr. kvað hún það guð vel komið, ef forráðamenn kirkjuþingsins kæmu sér saman um það. Sagði þá talsmaður kaupmanna, að hún skildi prentuð í Lögbergi. Heimskringla kvað það ágætt, hún ætti þar ef til viil betur heima, af afstöðu þess blaðs að dæma, eða mörgum greinum þess, til lýðræðis og kommún- isma, á þessum óróatímum. Heimskringla óskaði tals- manni kaupmanna til lukku í frelsisbaráttu þeirra fyrir heim- inn og skildi fundi með þvi. AF VERKUNUM SKULUi) ÞÉR ÞEKKJA ÞÁ Það er ekki ólíklegt að þeir verði færri, sem ganga hér eftir með þá grillu í höfðinu, að lönd- in, sem Rússasr hafa hrifsað undir sig, eigi við fullkomið frelsi að búa. Framkoma Rússa við Tékkóslóváka nýlega, mun sannfæra hvern mann um þetta. Tékkóslóvakía æskir af tveim- ur mjög góðum ástæðum að verða aðnjótandi þeirra hlainn- inda, sem áætlun Marshalls rit- ara Bandaríkjanna fylgja. Þeir þurfa aðstoðar Bandaríkjanna með til þess að rétta við iðnað sinn; i annan stað leikur þeim mikill hugur á að halda við gam- alli vináttu við Frakkland, Bret- land og Bandaríkin. Þeir hafa aldrei gleymt hvað það var mik- ið áhrifum Wilsons forseta að þakka, að sjálfstæði þeirra var endurreist eftir að stríðinu 1914- 1918 lauk og Austurríska keisara dæmið fór í mola. Rússar hugas fjarstætt þessu. Gottwald forsætisráðherra og Jan Masaryk utanríkismálaráð- herra voru báðir kallaðir frá Prag til Moskvu og gefnar skip- anir um það, að halda sig fjarri fundinum í París. Það var ekki fyr en á síðustu stundu að Tykkóslóvakar tilkyntu að þeir gætu ekki sótt fundinn — og eftir að ráðuneyti þeirra, sem braðabirgðarfund kallaði saman, hafði í sex klukkustundir setið yifr því að athuga hvernig þeir gætu vísað á bug kröfum Rússa. Benes forseti hlýtur að vera ekkert litíð hissa á þessari kúg- un af hálfu Rússa. En honum er nú um megn að mótmæla þessu, svo duglega, að nokkurt gagn sé að því. Meðan þessu fer fram herða Rússar sífelt á kröf- unum á hendur Tékkóslóvakíu. Síðustu fréttirnar eru þær, að Rússar hafi þrengt upp á þjóð- ina viðskiftasamningum, sem gera henni ókleift að hugsa til nokkurra viðsikfta við vestur- þjóðir Evrópu eða Bandaríkin. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— ðtbreiddasta og fjölbrevttasta fslenzka vikublaðið SÖGULEGT HÁTÍÐA- HALD Síðastliðinn sunnudag, þ. 20. júlí, hefir vafalaust verið mann- ferð mikil hvarvetna úr Borgar- firði og miklu viðar að heim á sögufrægan Reykholtstað, því að þann dag var þar afhjúpað með virðulegu hátíðahaldi líkn- eski það af Snorra Sturlusyni, sem Norðmenn ákváðu að gefa Íslandi í tilefni af 700 ára dán- arafmæli hins víðfræga sagna- ritara og ritsnillings. En eins og kunnugt er, dróst afhending liíkneskisins þangað til i sumar vegna heimstyrj aldarinnar. Líkneskið er, af lýsingum að dæma, svipmikið listaverik, eins og vænta mátti, því að það er gert af hinum fræga myndihögg- vara Nbrðmanna, Gustav Vige- land, sem unnið hefir fágæt’ afrek í myndlist með stórbrotn- um og frumlegum höggmyndum sínum ,er skipa honum ótvírætt til rúms meðal fremstu snillinga í þeirri grein. | Sendinefndin af hálfu Norð- manna, sem afhenti Snorrastytt- una, er eigi heldur valin af verri endanum, því að þar( eru fremst ir í flokki þeir Ólafur konungs- efni Noregs og Einar Gerhard sen forsætisráðherra, auks margs annars stórmennis. Fram- kvæmdi ólalfur ríkiserfingi af- hjúpunina. Aætlun Snorrahátíðarinnar í Reykholti síðastliðinn sunnu- dag var annars sem hér segir, samkvæmt frásögn í íslenzku blöðunum: Kl. 8: Hátóðargestir stíga um borð í “Ægi” og “Laxfoss”. Siglt til Akraness. Frá Akranesi 1 bif- reiðum til Reykholts. Komið að Reykholti kl. 11.30. Hádegis- verður kl. 12 —1. 1. Kl. 1: Gestirnir ganga til sæta við minnismerki Snorra Sturlu- sonar. Lúðrasveit leikur. Kór- söngur undir stjórn dr. Páls Is- ólfssonar. 2. Prolog. 3. Kórsöngur. íslenzk og norsk þjóðlög. 4. Islenzka Snorra-nefndin býð- ur gesti velkomna. 5. Norska Snorra-nefndin flytur évarp. 6. Ólafur konungsefni Norð- manna flytur kveðju til íslenzku þjóðarinnar og sveipar burtu norskum og íslenzkum fánum af myndaStyttunni. 7. Kórar syngja þjóðsöng ís- lands. 8. Rikisstjórn Islands flytur kveðjuræðu. 9. Kórar syngja þjóðsöng Norð- manna. 10. Lúðrasveit leikur. Matthiías Þórðarson sýnir nOrskum full- trúim Reykholtsstað. Kaffi fyrir hátíðargesti. , Kl. 5: lagt af stað í bifreiðum til Akraness og haldið þaðan með “Laxfossi” og “Ægi” til Reykjavíkur sama kvöld. Er auðsætt, að vandað hefir verið til þessarar sögulegu há- tóðar, enda er hún mikill merkis- viðburður í menningarSögu hinnar íslenzku þjóðar, og veg- leg gjöf frændþjóðarinnar norsku bæði gefanda og þiggj- anda til hinnar mestu sæmdar. Er hér eigi aðeins um að rœða fagran vott djúpstæðrar ræktar- semi norsku þjóðarinnar gagn- vart Íslendingum heldur dregur þessi merkisgjöf einnig athygli hins menntaða heims að fram- lagi íslenzku þjóðarinnar til bókmennta og menningar. í Viðtali, sem einn hinna norsku Snorranefndarmanna, prófessor Haakon Sheteling fornfræðingur, átti við fíðinda- mann dagblaðsins “Vlísir” í Reykjavik fyrir stuttu síðan, kemur það glöggt fram hverjum augum Norðmenn líta á þessa gjöf og hina gildu ástæðu fyrir henni, og þar lýsir sér það enn- fremur, að það er norska þjóðin í heild sinni, sem að gjöfinni stendur. Hinum norska fræði- manni fórust þannig orð: “í húfi manna eru augnáblik, þegar hátign og helgi líðandi stundar verður mörgum sinnum ríshærri en ella. Slíkt augnablik lifði eg á Þingvöllum. Hugblæ þann, er greip mig á þessum helga stað, get eg aðeins borið saman við tilfinningar mlínar þegar eg stóð í Forum Roman- um í fyrsta skifti. Við færum íslendingum litla gjöf í sama'nburði við allt það, sem þeir hafa gefið okkur. Öll norska þjóðin fylgist með þessu máli og veit hvað við eigum jöfri íslenzkra bókmennta, Snorra Sturlusyni, upp að unna. Æskan í svei'tum Noregs veit og skilur þetta fulikomlega og meðal Ungmennafélaganna í norsku sveitunum kom hug- myndin um að gefa Islendingum Mkneski af Snorra fyrst fram. Nbregs bondelag tók mjög virk- an þátt í að hrinda málinu í framkvæmd, en nú er það orðið miál aiþjóðar. Almenningur hef- ir safnað fénu, sem til þess þurfti rókisvaldið eða einstök auðfyr- irtæki koma þar hvergi nærri. Íslendingar halda að við vit- um sama sem ekkert um Island, en þessi skoðun ykkar er á al- gerðum misskilningi byggð. — Okkur er fullkomlega ljóst, að til forna var Island í broddi fylkingar á andlega sviðinu. Heimskringla er þjóðlega bibl- ían okkar og eg held, að eg þori

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.