Heimskringla - 01.10.1947, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.10.1947, Blaðsíða 1
W« recommend tot i your opproTal oui II BUTTER-NUT LOAF" CANAÐA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. itigte. We recommend for l your approTOl our "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. ; \ " +++++++++++*+++++++++++++++*œ++± i í! LXII. ÁRGANGUR WTNNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 1. OKT. 1947 NÚMERl. Bygging þessi var reist 1921 af Viking Press félaginu og hefir verið bækistöð Heimskringlu siíðan. Skrifstofur og vélar eru alt á einu og sama gólfi. Byggingin er að 853-855 Sargent Ave., nálægt Banning St., Winnipeg. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR St j órnar-verðlagsef tirlit Aðal tildrög og ástæður fyrir hinni fyrirhuguðu verkamála- flokka-ráðstefnu frá öllum landshlutum Canada, "Canadian Congress of Labor convention", er halda á í Toronto, 6. október, verður það, að krefjast á þess af Sambandsstjórninni að hún skipi aftur verðlagshömlur og eftirlit, og takist aftur á hendur að borga ríkisfjárstyrk, (sub- sidies) til þess að fyrirbyggja hið síhækkandi verðlag á öllu, ÍSLENZK SENDIRÁÐS- STOFA 1 OTTAWA Thor Thors Ólafur Pétursson, ráðsm. Hkr. eftir að stjórnareftirlitinu létti. Er þetta haft eftir H. A. Chap- pell, forseta þjóð-framkvæmda- nefndarinnar, (C.C.L.) þar sem verkamálaráðið -í Winnipeg (The Wpg., Labor Council) var fylli- lega þeirrar skoðunar, að al- menn samtök þjóðarinnar væri hin eina leið, er velj'a skyldi til framkvæmda í máli þessu, — greiddi það einróma atkvæði um það í s'íðastliðinni viku, að krefj- ast þess að stjórnin gerði sam- stundis tilraunir til að koma aftur á ströngu eftirliti verð- lags, og stofnsetja aftur fjár- framlög af ríkisfé, (subsidies) á öllum nauðsynja vörum. Fundarályktun þessi birtist í,ínu> er beir hafa haft » síðastlið- blöðunum í síðustu viku, frá j in 25 ár, afsala þeir ser með þvi ritara ráðsins, Chris Schubert,I allri abyrSð viðVikjandi vand- og bar hún það fram, að afnám! ræðamalum þess lands til Sam Núverandi starfsmenn Heimskringlu P. S. Pálsson, augl.stjóri Hkr. — verðlags-takmörkunarinnar hefði valdið ónauðsynlegri verð- hækkun á öllum nauðsynja vör- um, og hefði árangurinn orðið óhóflegur ágóði fyrir verzlun og iðnað. einuðu þjóðanna í þeirri von efalaust, að allsherjarráð þeirra leiði þau farsællega til lykta. Var það síðastliðinn föstudag, 1 að Arthur Creech Jcfnes, ný- I lendrta-ríkisritari Breta, gerði 1 tilefni af 61 árs afmæli Heimskringlu, eru myndir þessar birtar, bæði af húsi því, er hún starfar í og er eign hennar, og af núverandi starfsmönnum hennar í prentsmiðjunni og á skrifstofum blaðsins. 1 hópmyndinni var þó ekki hægt að ná öllum, eins og þeim Ólafi Péturs- syni og Páli S. Pálssyni. Eru myndir af þeim því sérstakar. En nöfn þeirra sem eru á hóp- myndinni, eru þessi: í fremri röð (frá hægri talið): Stefán Einarsson ritstjóri Hkr. yfir 21 ár (frá 1920*24 og 1930 til þessa dags). Miss Mildred Storsater, norsk stúlka, bókhaldari og hraðritari, er starfað hefir hjá Hkr. síðan 1930. Ragnar Stefánsson, skáld, meðritstjóri Hkr. í annari röð: Miöhael Paluk, hraðpressumaður, starfsmaður Viking Press í 6 ár. Sveinn Oddsson, prentari, starfsm. Viking Press í 6 ár.% Jón V. Samson, stílsetjari og formaður prent- verksins, starfsm. Hkr. í 17 ár. Edwin T. Guðmundson, stílsetjari, byrjaði starf hjá Viking Press fyrir sjö árum, en var 2 af þeim í stríðinu. Blöð þessa bæjar höfðu þá frétt eftir forsætisráðherra Can- ada s. 1. laugardag, að Island hefði ákveðið að koma á fór sendiráðsstofu í Ottawa. Það má fullvíst telja, að Is- lendingar í Canada fagni þess- ari frétt. Það hefir lengi verið þeim mikið og alvarlegt umhugsunar- efni, að sem nánast samband, gæti myndast milli fóstrunnar og ættlandsins. Thor Thors, sendiherra í Washingtori verður jafnframt sínu starfi þar, sendiherra í Ot- tawa. En hann er þektur hér sem annars staðar fyrir dugnað og góða hæfileika. Það getur reynst erfitt að koma af stað eins náinni sam- vinnu, og æskt er eftir, ekki sízt í viðskiftum milli Islands og Canada. En það mun mála sann- ast, að Vestur-íslendingar treysti Thor Thors til jafnvel ómögu- legustu hluta. Mr. King mintist ekki á það í fréttinni, hvort Canada ætlaði sér að hafa sendiherra á Islandi, en fregnritar segja þó utanPík- isráð Canada hafa það mál til athugunar. Auk farsældar þeirrar seim þetta spor getur haft í för með sér fyrir þjóð þessa lands og Is- lands, fer ekki hjá því, að það verði mikilsvert fyrir sérmál Is- lendinga hér vestra. Heimskringla óskar Thor Thors bæði fyrir sína hönd og ís- lendinga í Canada til heilla í þessu nýja starfi. Fundarályktun þessi verður allsherjarráðinu það heyrum send samstundis til forsætisrað- kunnugt, að Bretar hefðu a- herrans, MaoKenzie King, Sam- kveðið að §efa UPP alla st3orn x — bandsstjórnar-fjármálaráð- Palestínu, og flytja alt sitt her- herrans og hinna fjögurra Wpg.J li8 og bækistöðvar þaðan, þingmannia. ihvernig sem þrætumálm þar Forseti þessa fundar, J. James enda, en skoruðu jafnframt á kvað kjötvinnuverkfallið hafa' Allherjarráðið að veita þeim verið mikið rætt þar, einnig' málum alt það fulltingi, er í þess gerði ritari verkamálaráðsins t valdi stæði. það heyrum kunnugt, að J.| Creech Jones lýsti því einnig James, A. A. Franklin og hann'yfir, að Bretland tæki alls ekki sjálfur en þeir eru allir yfir'að sér þá ábyrgð, að hafa nokk- fulltrúar heildsölu og smásölu-|uð með það að gera, að þrengja deildaSambandsins,yrðuerind-;r-okkurri þeirri stefnu eða ur- rekar Winnipeg-deildanna, sem skurði Sameinuðu þjoðanna upp allar tilheyra C C. L., — á Tor-! á Palestínu, er hvorki Arabar onto fundinum, sem haldast á, ^ Gyðingar væru ánægðir með eins og áður er vikið að, 6. okt- eða sæu sér fært að fallast a. óber Kvað hann hið gamla þjoð- Sagði hann að í alt myndu að' handafélag, "The Old League of iíkindum 20 erindrekar frá Nations" hafa þröngVað yfirrað- C.C.L. deildum, er allar væru i'«» Palestínu upp á Brctjand Sambandi, og undir umsjón'fyrir 25 árum sxðan til htilla Winnipeg verkamálaráðsins, -l^appa, eins og raun hinna sað- sækja ráðþingið í Toronto. Aðr- ustu og verstu t.ma bæn vxtni ir fulltrúar, sem H. Chappell. ™. ^essi yfirlysmg Bretlands sagði að yrðu sendir á ráðstefnu- sýnist því þyða það, að hver þau una frá "Canadian Brotherhood' ^rræði er Sameinuðu þjoðxrnar of Railway Employees", og öðr- teldu "klegast tll að lexða til um flutninga félögum, yrðu T. ^ ofnðareldmn i Palestmu^ a ,/r ^ * i?____«.,«.. G;ri yrðu að verða framkvæmd með A. McGregor, aðalformaður; Sid/ . «v_0 Simpson, ritari "National Ex- samemuðum kroftum meðluna ecutL" Alf Buzza, J. S. Mac- Þe^rra Vff> ^J^ f?" Mabb, og George Beckford með urskurði Alþjoðlegs valds, Um miðja síðustu viku, hélt e- » <>f"að ^. f JJ skxpað ser- Hon. Colin Gibson, ríkisritari. Jaklega af Allshenarraðmu. * £. •* ,r>-ar<\ Kor- Hvorugur kosturmn virðist a- ræðu yfir utvarpið (CBC) þar, s sem hann s'agð að afnám stjórn-; rennilegur Eins og á það er litið Leicester, England, — Clem- ent Attlee, forsætisráðherra, hélt því fram í ræðu, er hann hélt síðastliðinn laugardag, að árásir Rússa á Bandaiiíkin og Bretland, og hrakyrði þau og ásakanir, er þeir ausa yfir þessi ríki, ætti sér ef til vill ekki dýpri rætur en það, að Rússland sjálft ætti í ströngu að strtíða innilbyrðis, og léti illsku sína bitna á öðrum. Hélt hann því fram, að Rúss- ar væru að reyna að kasta ryki í augu Sovét-lýðsins og gera lít- ið úr sínu eigin öngþveiti, með því að hella úr sér illyrðum yfir hin vestlægu lýðræðislönd. — Attlee hélt ræðu þessa fyrir miklum mannfjölda verkalýðs- sinna, og sagði að skýrslan frá Parísráðstefnunni um Marshalls fyrirætlanirnar sýndu það ljós- lega, að öll lönd VesturÆvrópu væru flakandi í sárum af völd- um stríðsins. Ekki hefðu heldur lönd austur-Evrópu umflúið af- leiðingarnar. Byggjust þau við sömu hörmungunum — fæðu og eldsneytisskorti — óhægum við- skiftum, og flutningatækjum, er komist hafa í sömu óreiðu, og 'bfiðið jafn óbætanlegan skaða eins og í Vestur-Evrópu löndun- um. Stjórnmálaskærur M. J. Coldwell, þjóðleiðtogi^ C. C. F. flokksins, sagði síðastlið- inn mánudag, að gerðir forsæt- isráðherrans í Onatrio, George |Drew síðastl. viku, með því að Creech Jones bar fram þá boða til ráðstefnu verkamála- ar-eftirhtsxns hefði_ekki kom-| ^^ fuUtrúanefndarinn-! deilda fulltrúa fylkjanna, til tet a vegna emræðxs eða mala- PP s g ^ m þesg að utum Kjötvinnu fylgjustefnu nems serstaks ar./° d,^,^ _f:í±^_ „,„ J L-i.*„n:« ____; .wi^L* ^««. flokks, en stjórnin hefði lýst því frelsi og frjálst stjómarfar eins verkfallið, væri ekkert nema yfir, jafnvel, 1944 að stjórnar Jfljótt og unt væri, og lagði á-j"opiniber skrípaleikur". Kvað y .,.¦.*' M 7 • a uherzlu á það, að það hefði veriðjhann ráðstefnuna hafa verið að- efUrhtxð yrð. ekk. afnum.ð alt P^ ^ ^ ^ afsökun ..Tory.fnnn. í einu, heldur smatt og smatt og "Landið helga" snerti. Kvað hann Bretland vonast eftir úr- lausn, sem líkleg yrði til að verða varanleg vegna þess að Svo er nú komið, að Bretar hún væri grundvölluð á sam- hafa 'afráðið að sleppa öllum þykki þeirra þjóðflokka, er yfirráðum og stjórn yfir Palest- mestan ættu þar hlut að máli. Af sala sér yf irráðum Palestínu kvæmdaráðið í Ontario", til þess að koma því á framfæri, sem það alla tíð hefði ætlað sér að segja. Mr. Coldwell bar það einnig fram í Ottawa, að ábyrgð á af- stöðu þeirri og ás^gkomulagi, sem verkfallið hefði valdið. hvíldi algerlega á herðum frjáls- lyndu, (liberal) stjórnarinnar í Ottawa, er hlyti að sjá um síð- ustu rannsóknir og úrslit í því n>áli. Vandasamasta starfið Mrs. Franklin D. Roosevelt hefir verið útvalin af George C. ^Marshall, ríkisritara, og með samþykki og staðfestingu "The White House", að sagt er, til þess veglega, en vandasama verks, að svara ákærum Andrei G. Vishinskys, að mest af afskift- um Bandaríkjanna gagnvart al- heíms-vandamálunum, væri stríðsmangara-ibrall (War Mong- ering). Ákveðið var að velja ekkju hins látna forseta til þess að standa-fyrir málum Bandaríkj- anna í þessum sérstæðu og stór- kosltlígu pólitísku nefndiadeil- um Allherjarráðsins, eftir að Marshall ríkisritari kom af ráð stefnu við Truman forseta. Líf lát Petkovs Stjórnarráðuneytið í Búlgaríu, er lét taka Nikola Petkov af lífi sem pólitískan glæpumann, hef- ir nú upphafið hann til hetju- tignar í augum hálfs heimsins. Þótt stjórnarvöld sumra lýð- ræðislandanna mótmæltu aftöku hans harðlega, fylgdu föngum hans, réttarhald, dómur hegn- ingarákvæði og aftaka hvert öðru eins og kvöld og óhjá- kvæmileg harmleiks viðburða rás. Ef til vill hefir Petkov, eftir "Machiavellian" skilgreiningu verið klaufi, of þrár og heimsku lega mótfallinn kommúnista á- hrifum í bulgariska stjórnar- ráðuneytinu. Ef til vill hefir hann líkst um of forsætisráð- herra Ungverjalands, er féll úr tign sinni, en lét þó ekki lífið; í svipaðri afstöðu var þessi fyr- verandi andstöðuflokks-leiðtogi fórnardýr afsafenginna samsær- ismanna, er töldu sig meðal vina hans, og leið hann fyrir mis- gerðir þeirra. Hver svo sem sorgarsaga þessa viðburðar er, þá eru enda- lokin óafsakanleg. Skeyti Bandaríkjanna til Búl- garíu hefir ef til vill ekki inni- haldið þær greinar, er komm- únistafélög telja mikilsvarðandi. En það sem í því skeyti stend- ur, er nægilegt til þess að sann- færa heiminn um, að Petkov hefði ekki átt að vera líflátinn.^ Skeyti það, er stjórn Bret- lands sendi Búlgaríu, kalla'r líka líflát þessa manns glæp. Slík mótmæli munu geymast á hinum bjartari opnum þessa myrka kapítula í sögu mann- kynsins. VEITT FRELSISORÖA KRISTJÁNS X. Mr. G. L. Jóhannson konunglegur danskur konsúll í Winnipeg, hefir tilkynt blöðum hér, að Frelsisorða Kristjáns konugs X, verði veitt 8. Winni- peg-búum sem viðurkenning fyri störf unnin í þágu Dan- merkur á stríðsárunum. Afhending orðanna fer fram í dönsku Ansgar lút. kirkjunni á Bannerman Ave., 5. okt., kl. 11 að morgni. Þessi eru heiðr- aðir: Mrs. E. Christinsen, Knud Scheel, Fred aHnsen, Hans A. Brodahl, Octavius Andersen, Jacob H. Hansen, Dr. Charles C. S. Fleming, konunglegur v.- konsúll og Grettir Jóhannson konungurlegur konsúll Dana. Heimskringla gratúlerar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.