Heimskringla - 01.10.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.10.1947, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. OKT. 1947 2. SIÐA LANGHOLTSBYGÐIN Eftir Árna Óla Reykjavík þenst út með ári hverju og er nú orðin jafn merk Rómaborg að því leyti, að hún stendur á sjö hæðum. Þessar sjö hæðir eru Grímsstaðaholt, Hólavöllur, Þingholt, Rauðarár- holt, Grensás ( eða Grensháls), Bútsstaðaholt og Langholt. Ef litið er á hinn nýja upp-j þarna er unnið svo að segja dag En nú hefur öllu holtinu verið j geymslan og þar hefur Land- skift niður í byggingalóðir og smiðjan nokkra geymsluskála. þarna er nú að rísa upp stærsta og fjölmennasta þorp á Islandi, verður bráðum fólksfleira en margir kaupstaðirnir. Bygðin hefir þotið upp á ótrú- lega skömmum táma og verður í haust álíka mannmörg og Hafn- arfjörður. Nú munu vera þar á annað hundrað húsa í smíðum. Heilar götur eru að skapast. Og drátt Reykjavíkur má sjá, að bygðin er nokkurnveginn sam- feld, en þó eru nokkur úthverfi aðskilin aðalbygðinni. Af iþess- um úthverfum munu Gríms- staðaholt, Kaplaskjól og Kirkju sandsbygðin bráðlega renna sam Inni á milli þeirra eru gríðar- miklir skíðahlaðar. Niðri á Gelgjutanga er sér- stök bygð. í>ar hefur Landsmiðj- an stóra skála, og þar hefur Keilir bygt stórt steinhús. Þar er dráttarbraut og þar standa oft mörg skip, sem verið er að gera við og endurnýja. Nokkur íbúðarhús eru þarna líka fyrir starfsmenn. En í fjörunni fram og nótt, því að flestir þeirra, sem undan má sjá minjar sjóhernað eru að byggja, vinna að því sjálf- ir. Það er gaman að horfa á vinnubrögðin þarna og sjá hvem ig ný hús svo að segja þjóta upp. Jarðýtur og mokstursvélar grafa kjallarana. Svo koma steinlíms an við Reykjavík. Og eins munj hrærivélarnar. Hvarvetna skrölt fara um Sogabygðina fyr eðaj ir í vélum og hrærulyftum. síðar. En eitt hverfið, Langholts- bygðin mun altaf verða þorp út af fyrir sig og valda þar bæði staðhættir og skipulag. Langholtið er um 5 km. fyrir innan Reykjavík (talið frá Póst- hússtræti). Það liggur frá norðri til suð- urs jafn hliða Elliðaárvog. Ann- ar endi þess er rétt fyrir sunnan Vatnagarða, en hinn á móts við Elliðaárósa fram við Sogin. Er holtið 2 km. á lengd. Austan við það voru fyrrum mómýrar, sem nú hafa verið gerðar að túnum, en meðfram sjónum liggur klappaholt alt frá Kleppsspítala suður á svonefndan Gelgju- tanga. Að vestanverðu er hinn fagri Laugadalur, sem nær utan frá Laugamesi fram í Sog. Það hefur nú verið ákveðið að í dal þessum skuli vera íþróttasvæði Reykvíkinga og skrúðgarður og verður þar þvá ialdrei bygt. Sú bygð, sem þar er nú, mun því altaf aðskilja Reykjavík og Lang holtsbygðina. ★ Það eru tiltölulega fá ár síðan að engin bygð var í Langholti. En svo fengu menn þar erfða- festulönd og risu þá upp nokkur býli og sumarbústaðir þar á víð og dreif, einkum syðst og nyrst, þar sem hægast var um sam- göngur. Suðurlandsbrautin ligg- ur rétt fyrir sunnan holtið og Kleppsvegurinn fyrir norðan það og var því eðlilegt að holtið bygðist fyrst til beggja enda. s = inniiiiiinv q E INSURANCE AT . . . REDUCED RATES = Fire and Automobile | Sprengingar kveða við þar sem klappir eru undir. Sagarhljóð og hamarsslög fylla loftið látlaus- um nið. Þannig gengur þetta oft frá morgni til kvölds og fram á miðjar nætur. Hér er dálítil borg í smíðum. Byggingarnefd hefur verið svo hugulsöm að leyfa mönnum að byggja hér úr hvaða efni, sem þeim sýnist. Þess vegna eru hér sitt á hvað steinhús og timber- hús. En öll em þau fremur lítil. Hér eru engar stórbyggingar Nokkuð ber á timíberhúsum, sem flutt hafa verið frá Reykj avík og sett hér niður. Enn meira ber þó á sænskum húsum og er mest af þeim syðst á holtinu (þar em t. d. bankamannahúsinn), en þó eru þau einnig hingað og þangað um holtið. Langholtsvegur riær eftir endi löngu holtinu og er því ein af lengstu götum hér á landi og á að verða þreið og falleg gata með tímanum. Samhliða honum að austan em Efstasund og Skipasund, en nyrst að vestan Kambsvegur og Hólsvegur. — Syðst liggja honum samhliða Ferjuvogur, Nökkvavogur, — Eikjuvogur og Barðavogur. Aujt þess á með tímanum að koma breiður vegur frá Suðurlands- braut norður yfir mýramar og út á Kleppsveginn. Heitir sú aðalbraut Elliðavogur. Á hernámsámnum vom mikl- ar herbúðir á Langholti. Flestir skálarnir voru rifnir áður en byggingalóðum var útbýtt. Þykk steinsteypt gólf með stölpum undir, höfðu verið í flestum arins. Þar stendur ónýtur tund- urspillir og hálft flutningaskip. Kafbátur hæfði það með tund- urskeyti og brotnaði það sund- ur í tvo hluta, en flaut þó vegna þess að það hafði vatnsheld skil- rúm, og var þessi helmingur inu, venjulega miðstöð, þá geti allir fengið sima. En hér vantar fleira. Vegna þess að Langholtið er þorp út af fyrir sig, þurfa hér að rísa upp allar þær stofnanir, sem nauð- synlegar em taldar í menningar- bæ. Hér þurfa að koma skólar, slökkvistöð, bókasafn, pósthús, (og útsending á pósti) barnaleik- vellir, dagheimili fyrir böm, sjúkrahús (með fæðingardeild). hitaveita o. s. frv. Hið opinbera verður að sjá um að alt þetta komist í framkvæmd. Einstakl- ingsframtakið mun svo sjá um annað, sem nauðsynlegt er á hverjum stað, svo sem að koma upp samkomuhúsi, veitingalhúsi matsölustöðum, — kvikmynda- húsi, brauðgerð, þvottahúsi og ISLENDINGADAGURINN AÐ WYNYARD dreginn hér inn í Elliðavog og ýmiskonar iðnaði. hefur Keilir nú vélsmiðju þarj Verzlunin fylgir fólkinu furð- um borð, en löng hengibrú er úr' anlega vel og verður jafnan Þjóðminningardagur íslend- inga í Vatnabygðum var haldin að Wynyard á skemtigarði baéj- arins þann sjötta ágúst, veður var hið ákjósanlegasta, undir- búningur allur góður enn að- sókn, frekar dauf. Skemtiskrá- inn hófst um kl. 2 e.h. Hr. Hall- grímur Axdal stýrði samkomu | Dalir með búsælar bygðir og kallaði fyrst á söngflokk bygð Sitja að sjávar-strönd arinnar, stjórnað af próf S. K. Sjöfölduð gróður-lönd Hall, að syngja “O Canada, og Bithagar túngresi trygðir. Guð vors lands” því næst hélt forseti stutta ræðu, enn kröft-; Friðsælt er fjalla land Al-friður öllum lýð Úr-móðins vopna-stríð — En Braga blóð: Suðar í æðum enm íslenzkir heyri menn — Hærra mun hljóma senn Heimsskauta ljóð. — III. Fjallia og fjarða land Fossa og jökla land: uga, og þá söng flokkurinn næst Fagur er sér við land: Val-skip og vel búin liði Aflasæl eins og fyr landi út í skipaflakið og ganga smiðirnir eftir henni. ★ Nyrst á holtinu er kleppur á því, og þar er það hæst. Er þar kallaður Laugarás. Þaðan er mjög víðsýnt í góðu veðri og út- sýn fögur. Fyrir fótum manns liggur Laugadalurinn skrúð- grænn með nokkrum snotrum býlum. Þar eru þvottalaugamar í miðjum dalnum og leggur hvíta gufuna af jarðhitanum yf- ir græn og sóleyjargullin tún. Nyrst eru Sundlaugarnar. Öll Laugarnesbygðin blasir við og mikill hluti Reykjavíkur, með Sjómannaskólann, Þjóðleikhús- ið og Landakotskirkju gnæfandi yfir bygðina. Höfnin blasir við með skóg af siglutrjám. Þarna er og góð útsýn yfir Langholts/bygðina, Vatnagarða, hinar miklu byggingar á Kleppi og víðlend tún inn með Elliða- árvog. Og hvergi er fegurri út- sýn yfir “Sundin blá”, eyjarnar og nesin. Þennan útsýnisstað ber að vernda, annarhvort með því móti að láta bygðina ekki koma nærri honum, eða þá að þama yrði reist eitthvað stórhýsi með útsýnisturni. Hitt væri himin- | hrópandi synd, að þekja háholt- ið með litlum íbúðarhúsum. ★ Það er ærinn frumbýlings- bragur enn á Langholtsbygðinni eins og von er. Hún má heita öll í smíðum, og hefur því enn á sér STRONG INDEPENDENT i | COMPANIES McFadyen ! Company Limited r. 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 skálunum, en þeir, sem skálanai flest einkenni landnáms bygðar, rifu létu þessi gólf óhreyfð og sem þotið hefur upp með meiri mokuðu yfir þau svo að þau sæ- ist ekki. Þegar nú menn fóm að hraða en forsjá. Hér er að vissu sæmilegar margir, geymsluskálar og stór skemmur hersins og eru notaðar af ýmsum. Þar er t. d. Matvæla- COUNTER SALESBOOKS grafa fyrir húsgrunnum sínunr götur, rafmagn, vatnsleiðsla og brá þeim heldur í brún að koma; frárensli, og strætisvagnar halda niður á þessa steinpalla og þótti, uppi föstum ferðum til Reykja- það ærinn aukabaggi að verðaj víkur. En hér vantar tilfinnan- 5 að byrja á því að sprengja þá: lega síma. Það eru areiðanlega sundur. Þykjast margir eiga þar ; þúsund menn í holtinu, sem hönk upp í bakið á þeim, sem, bíða þess með óþolinmæði að áttu að sjá um að herskálarnir' geta fengið síma. Hér er hans væri rifnir að fullu. i jafnvel brýnni þörf en víða ann- Á miðju holtinu er enn minst; ars staðar, vegna þess hvað bygð um bygð, því að þar standa enn in er útúrskotin, og hve mikil viðskifti ibúarnir þurfa að hafa við Reykjavík. Menn fundu það best þegar ferðir Strætisvagn- anna stöðvuðust vegna verk- fallsins um daginn, hvað bygðin er útúrskotin. Samgönfuleysið þá mun tæplega hafa bitnað harðar á öðrum en Langholts- búum, því að klukkustundar gangur er þaðan til borgarinnar. Og þá hefði komið sér vel að hafa síma. Það hefði sparast mörg spor og óþægindi við það. Eins má það kallast óforsvaran legt í jafn stórri bygð, að ekki skuli vera hægt að síma til lækn- is eða yfirsetukonu, þó að líf liggi við, og tæplega hægt að gena slökkvistöðinni aðvart um eldsvoða, svo að nokkur dæmi sé tekin. Síminn er nú samt í upp- siglingu; það er verið að leggja jarðsíma frá Reykjavík inn eftir En svo er manni sagt að ekki verði fult gagn af því vegna þess að ekki sé hægt að bæta fleiri númerum í sjálfvirku stöðina. Sumum finst að besta ráðið væri að hafa sérstaka símastöð í holt- Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. fyrst á vettvang, • þar sem ný- bygðir rísa upp. Hér eru líka nokkrar verzlanir, sem hafa á boðstólum helstu nauðsynjavör- ur, en frumbýlingsbragur er á sumum þeirra. Iðnaður mun líka rísa upp og er að rísa upp, eftir því sem hentugt húsnæði fæst. En mér er nær að halda að þeir sem upphaflega skipulögðu bygðina í Langholti, hafi ekki gert sér fulla grein fyrir því að það þarf fleiri hús en íbúðarhús á slíkum stað. Hvar á t. d. póst- hús og banki að vera? Hvar á að vera sjúkrahælið (slysastofa og fæðingardeild) og læknisbú- staður? Hvar, á slökkvistöðin að vera? Skólum mun þó hafa ver- ið ákveðnir staðir og hús hefur bærinn keypt nýlega (Hlíðar- enda) þar sem í ráði er að hafa dagheimili fyrir börn. En væri ekki heppilegra að hafa þar læknisstofu lyfjabúð og vísi að sjúkrahúsi, eða slysastöð? Hér er þegar komin stóriðja (skipa- smíð) og» fleiri slík fyrirtæki munu rísa hér upp á næstunni. Er því þegar aðkallandi þörf fyr- ir skýli* þar sem hægt sé að veita fyrstu hjálp, ef slys ber að höndum. Vísir að barnaleikvöllum hef- ur þegar verið gerður, en annar er á þeim stað, þar sem barna- ieikvöllur má ekki vera. Völl- urinn er þar sem fjölförnustu götur mætast úr þremur áttum, óg yfir þær verða börnin að fara út á völlinn, og á þær hlaupa þau af vellinum, án þess að skeyta neitt um bílana, sem þár eru á ferð. 1 stað þess að á barnaleikvelli á að vera örugt afdrep fyrir börnin, veldur þessi völlur aukinni slysahættu. — Marga bílstjóra hef eg heyrt tala um þetta og sumir þeirra hafa getað afstýrt því á seinustu stundu með snarræði, að börn yrði fyrir bílum sínum. ★ Það er eitt af þeim ævintýr- um, sem nú gerast með þjóð vorri, hvernig Langholtsbygðin hefur sprottið upp. Ef að líkum lætur verða þarna 6 —8 þúsund íbúar áður en langt um líður. Vegna legu þorpsins hlýtur það að hafa ýmissa sérhagsmuna að gæta í viðskiftum sínum við bæjarfélagið. Þetta er mönnum þegar ljóst, og þess vegna hafa íbúar Langholts stofnað með sér félagssamtök. Það er nauðsyn- legt. En best væri þó að Lang- holtsbúar fengi að kjósa sér- staklega einn mann í bæjar- stjórn og eigi hann sæti í bæjar i'áði. Með því móti mætti koma í veg fyrir að Langholtsbygðin, þessi efnilegi afspringur Reykja víkur, yrði nokkurs konar oln- bogabarn. —Lesb Mbl. 27 júlá. “Norður við heimskaut” og — “Fögur er vor föstur jörð”. Þá kunngerði forseti gestunum að f Eiga þó hærri byr næsti þáttur á skemtiskrá væri Heimfús af hafskipa miði. “Minni Islands” flutt af séra; Eyríki Brynjólfssyni, ný komn-, Foss-búið fjalla land um hingað vestur um haf í prest- j Frjómagni heiða land störfum til vestur Canada. j Búfé um afrétti alla. Séra Eyríkur er áheyrilegurj Friður er fjöldans trú og veigamikill á ræðupalli og Fjöldinn hann getur nú þótti öllum gott að hlusta á mál hans. Þar næst flutti hið góð- kunna bygðarskáld J. J. Norm- ian kvæði “Minni Islands”, og kom söngflokkurinn með svo Af-vopnað al-þjóða galla! Jakob J. Norman BYGÐARMINNI “Heyrið morgun söng á sæn- um” og “ Á Sprengi Sandi”, lag eftir próf. S. K. Hall, og “Hvað er svo glatt“. Hr. G. Halldórson frá Elfros, sem talaði á ensku til ungu kynslóðar, sagðist sérstak- lega vel á kanadiskan hátt. Því næst söng flokkurinn — “Eld gamla Isafold” og “God Save the King”. Minni bygðar- innar, kvæði eftir T. T. Kalman bygðarskáld var næsti þáttur. Og svo var að endingu sungið, af söngflokki og öllum “O Can- ada” og Guð vors lands.” Síðan fóru fram íþróttir fyrir unglinga, knattleikur og skeifu toapp, slúttaði síðast með ágætis dansi að kveldinu. Bygðar konur veittu kaffi og allskonar sælgæti á staðnum, og varþað alt rausnarlegt að vanda. íslenzkum hljómplötum var útvarpað með gjallarhorni af og til eftir að aðal skemtiskránni lauk og þótti gestum það góð og ánæguleg skemtun. í heild sinni má segja að dag- urinn hafi tekist vel og öllum til ánægju, en því miður varð aðsókn frekar dauf. Bátt er það, Illgresið, sem bændur og bú- að löndum hefur fækkað að ^ alið hafa átt í höggi við um aldir og reynt að útrýma, er alt í einu Wynyard, 6. ágúst 1947 Væna fagra vatna bygð, Við þig hef eg festa trygð, Sólskins drauma, sólskins lag, Söngst þú okkur, margan dag. Enn er ekki komið kvöld, Kvað hin snjalla landnámsöld, Sem að rauf og ruddi braut, Raun og þjáning, fyrir hlaut. Lengi geymast leiðir þær, Loksins sem að gröfin fær þeirra er reistu örbirgð úr, Ótæmandi forðabúr. Er hér nokkur önnur bygð Eins af drottins gæsku skygð, sem að geymir gróðrar mold, Grózku meiri, í hlýrri fold? Væraa fagra vatnabygð, Við þig hef eg festa trygð. Lof sé þeim er leyfðu mér Lítið hæli nærri þér. T. T. K. ILLGRESI mun seinni ann í þessum bygð- um, en ef að flestir þeirra sem en eru eftir kæmu saman annan ágúst þá yrði það talsverður hópur. Nefndinn hefur í hyggju að efna til fullkomnari og áhrifa meiri skemtana að ári og voraast þá til að sjá framan í sem flesta landa úr vatnabygðum og víðar að “Annan ágúst” 1948. Enn er ekki komið kvöld“ seg- ir hann Tobbi, og því ættu land- ar að grafa sig löngu áður enn þeir deyja? Eða þá að lifa sig inn í hérlent þjóðlífs hjóm að þeir gleymi ætterni sínu! Land- ar og Löndur, heilsist upp á ís- lenzkan hátt 'að Wynyard annan ágúst 1948. Thorhallur Bardal (fyrir hönd Nefndarinnar) ÍSLANDS MINNI Flutt að Wynyard, Sask., 6. ágúst 1947 Brazilía, stærsta ríki Suður- Ameríku, er 250,000 mílum stærra en Bandaríkin. tr *• K Fjór-eygði fiskurinn d Mið- og Suður-Ameríku hefir augu, sem skipt er í tvennt af svartri lá- réttri taug. Efri hluta augana notar fiskurinn ofansjávar en J Blés ung úr oddi fleins þann neðri neðansjávar. Ódáða merg — I. Þú ert Island oftast nær Eins í þinni frónsku veru: Heið þín sól og hreinn þinn snær Heilnæmt loft og blágrár sær — Ilmur þér að grasi grær Gróindin sem að oss sneru — Þú ert Island enn þá nær Oss í þinni nýju veru. II. Landið er grænt og grátt Grjótið er svart og blátt Og silfur-berg — Þjóðin er alt af eins Alvilja-laus til meins: orðið að nytjagrasi. Og ástæðan til þess er sú, að vegna mikils skorts á línolíu fóru vísinda- menn að hugsa um hvort ekki væri hægt að framleiða jafn- góða olíu úr einhverju öðru en línfræi. Kom þeim þá fyrst til hugar að reyna ýmiskonar ill- gresi, sem ber mikið fræ, og báru þær tilraunir svo góðan ár- angur, að illgresi er nú orðið verzlunarvara í Bandaríkjun- um, og fá bændur fyrir það alt að % verðs á móts við hveiti. Olían, sem unnin er úr illgres- inu gefur línolíu ekkert eftir, en auk þess er úrgangurinn, þegar olían hefur verið pressuð úr illgresinu, frægasta fóður. Árið sem leið tók vinslustöð í Montana 10 milljónir punda af illgresi til vinslu og greiddi bændum fyrir það 200 þús. doll- ara. Þóttu það góðar auka tekj- ur fyrir uppskeru, sem áður hef- ur orðið að fleyja, og jafnvel kosta miklu til að koma frá sér. Er búist við því, að nú fari bændur að rætka illgresi og það verði arðberandi, því að illgresi þarf ekki neinar sérstakrar um- hirðu og það sprettur og blómg- ast þótt uppskerubrestur verði á öllum komtegundum. Þá hafa og verið gerðar til- raunir um fóðurgildi ýmissa ill- gresistegunda, og hefur ein teg- und reynst mjög vel. Hún er nefnd “Mexican Fireweed”, en heitir réttu nafni “Kochia”. Hún hefur álíka mikið fóðurgildi og alfalfa, en engum hefur komið til hugar að rækta hana. Sá heit- ir E. L. Erickson, fulltrúi í land-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.