Heimskringla - 01.10.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.10.1947, Blaðsíða 7
 WINNIPEG, 1. OKT. 1947 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA Svipur Samtíðarmanna: GASPERI syndir ekki á móti straumnum Árið 49 fyrir Krists burðs fór Júlíus Cesar yfir Rubiconfljót Rómverska lýðveldið hrúndi Italía eignaðist keisara í purpu- rakápu með lárviðarkrans um höfuðið. Nú er lárviðurinn ekki lengur. Tvö þúsund árum eftir Cesar er ítalíuskaginn lýðveldi. En Cesarar hafa ævinlega átt sterk ítök á ítalíu. Lýðveldið sigraði í þetta sinn með aðeins 9.5% meirihluta í almennum kosningum. 1 júnlí í fyrra var fáninn sem blakti yfir hinu skammlífa lýðveldi Mazzinis og Garibaldi borinn að dyrum þing- hússins. Á torginu stóðu grá- skeggjar í rauðum Garibaldi- skyrtum og hylltu hann með húrrahrópum. Flaggið er orðið svo gamalt og slitið, að nauðsyn- legt reyndist að líma það á pappaspjald til þess að það stæð- ist þessa raun. Því miður er þessi áiíming táknræn. Lýðveld- íð skjögrar á fótunum á sinni fyrstu göngu. Fasisminn og strið ið hafa leikið þjóðina grátt. Hungur og eymd eru við hvers manns dyr. Framleiðslan í mol- um. Á Sardiniíu og Sikiley logar tí óeirðum. Úrlög Treiste og ný- lendnanna auka sviðann í sár- inu. ,‘Við getum naumast verið heimtufrekir en það eru jafnvel til takmörk fyrir því, hvað hægt er að bjóða sigraði þjóð”. Þann- ig mælti Alcide de Gasperi, sem var fyrsti lýðveldisforsætisráð- 'herra landsins og lét af embætti nú fyrir nokkrum dögum. Hann er þó naumast horfinn af sjónar sviðinu. Líklegra er, að straum- urinn eigi eftir að skola honum að landi á ný. Gasperi er fæddur ií Trentino í Suður-Tyrol, þar sem töluð er ítalska. Hann er sextíu og eins árs. Hann ólst upp við glóð eld- heitrar þjóðerniskenndar. — Fölskva hefur slegið á minning- una um baráttu Suður-Tyrol, og þeir eru sjaldan nefndir í sömu andránni og Garibaldi, en ekki viar eldmóður þeirra minni. — Gasperi var sendur til ríkisþings ins í Vínarborg af heim’abyggð sinni. Hann hlaut því hina pólit- ásku eldskírn í framandi landi. Eftir hina langþráðu samein- ingu við heimalandið 1919 var eins og Gasperi yrði vegvilltur og í tuttugu ár var hann farand- maður á hinni pólitísku eyði- mörku Italíu. Hinn 31. október 1922 varð Mussolini einráður. Hinn kirkjulega og lýðræðis- lega sinnaði Gasperi fann frið- land í Viatikanríkinu, eða nánar sagt meðal handritanna og bók- anna í hinu mikla Biblioteca Apostolico í Páfagarði. Gasperi lítur út eins og háskólaprófess- or. Það eru bæði .andlegar og liík- amlegar menjar tuttugu ára sam vista við samsafn bókmennta og vísinda allra alda. Og þegar INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík Amaranth, Man. Árnes, Man.. A ÍSLANDI ---Bjöm Guðmundsson, Holtsgata 9 í CANADA -----------Mrs. Marg. Kjartansson -Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man----------------------------G. O. Einarsson Baldur, Man............. .........:--------O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask.—Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-----------------_Halldór B. Johnson Cypress River, Man..... Dafoe, Sask. ........-....—-Guðm. Sveinsson O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask------------------___Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................._Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man-----------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man..........................—Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man ..........................._.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta._______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask...________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask._........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man-----------------S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...............................S. Sigfússon Otto, Man________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red Deer, Alta........................ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.....................—....Einar A. Johnson Reykjavik, Man..........................Ingim. Ólafsson Seikirk, Man___________________:______Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Roek, Man............................Fred Snædal Stony Hill, Man_________Hjörtur Josiephson, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask........-.........~.-..._...Árni S. Árnason Thornhill, Man----------Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C________Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Wapah, Man._-------------Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak-------------E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D________..Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D____1_____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_________Miss C. V. Dalmann, Minneoia, Minn. Milton, N. Dak..............................S. Goodman Minneota, Minn.......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Nationail City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Uphaim, N. Dak---------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba skæruliðaforinginn Parri mynd aði ráðuneyti sitt 1945 var Gasp- eri einn af fjórum ráðherrum kristilega lýðræðisflokksins og fékk. utanríkismálin að kljást við. Gasperi hlaut þegar fullan fjandskap konungssinna, og er- lendis var ekki litið hýrt til hans þegar hann fór að krefjast þess, að landamærin yrðu við Trent- ino og Trieste. Skömmu eftir að hann tók við stjórniartaumun- um, lá leið hans yfir San Ang- elobrúna í Róm. Skammbyssu- kúlur skullu á hjólunum á bláa Lanciabílnum hans. Gasperi hrökk upp úr hugleiðingum sín- um, sagði nokkur róandi orð við bílstjórann, en var jafnsjótt sokkinn í djúpar hugleiðingar aftur. Engin skelfing getur gert Gasperi fölari en hann er. Hann gerði heldur ekkert veður út af árásinni og virtist jafn rólegur og alla jafna fyrr. * Þegar hinn virðulegi og hug- umstóri Parri gat ekki lengur haldið flokkunum sex, sem stóðu lað ríkisstjórninni, saman í pólitískri einingu, sagði hann af sér. Þessi pólitíska eining var skilyrði fyrir erlendri fjárhags- legri aðstoð, sem var lifsnauðsyn íyrir ríkið. Gasperi var sjúkur af influenzu þegar úrslitastund- in kom. Þeir buðu honum að taka sæti Parris. Gasperi bylti sér á sóttarsænginni. Inflúenza veldur vanláðan. En talið hefur verið, að framkoma frjálslynda flokksins, sem staðið hafði fyrir stjórnarkreppunni, hafi verið honum meiri þraut. Gasperi samdi ráðherralista sinn og leið síðan út af í örmum Franscesku konu sinnar. Frjálslyndi flokk- urinn hoppaði nú upp í vagninn. Og þegar nýja ríkisstjórnin hafði unnið emibættiseið sinn, hrópaði Gasperi: “Þannig lækn- ast inflúenza”. Gasperi á stjórnmálalegan og diplómatiskan læriföður, sem hann lítur upp til. Hann er Eug- enio Pacelli, sem nfú heitir Píus páfi XII. 1 augum páfa á mann- kynnið nú að velja á milli kristi- legrar menningar og guðlausr- ar efnishyggju kommúnismans. Leiðtogi Democrazia Christiana er á sama máli. Stundum rýkur eldur og eimyrja upp af þessum skoðunum hans. Eða svo finnst a. m. k. sumum andstæðingum. En þegar frá er skilin Júgoslavia “fyrsta einræðisríkið, sem stríð- ið við einræðisríkin fæddi af sér”, er hann vel séður víðast í Evrópu. Bidault og Gasperi eru liíkir um margt. Báðir kunna að slá á mjúka, alþýðlega strengi. Gasperi hafði það hlutverk að sætta tíu milljónir óánægðra konungssinna við óvisst fótatak lýðveldisins. Um konunginn siagði hann þá þetta: “Við verð- um að líta með skilningi á þenn- an mann. Hann hlaut þungar byrðar í arf frá dögum einræð-( isins, og hann reyndi að synda móti straumnum. En í dag er aðeins einn máttur sem skapar, framtíð okkar: ítalska þjóðin| sjálf”. Af þeim tuttugu og sjö milljónum, sem eru á kjörskrá Ital'íu, eru fjórtán milljónir kon- ur. Gasperi kann að tala cil kvenhjartans. Og flokkur hans hefui; nær því helming þingsæt-; annia. Sumir vilja kalla hann pólitíískan spákaupmann. Um eftirmælið dæmir sagan, eiv naumast verður um það deilt.,; að hann er slunginn stjórnmála-' maður. Nú eru erfiðir tímar á] Itallíu, og Gasperi hefur dregið| sig í hlé um sinn. En óvíst er, að það verði lengi. Gasperi syndir ekki á móti straumnum. —Samvinnan. BRÉF “Og mundu nú sonur minn,” sagði móðirin um leið og hún kvaddi son sinn, sem var að fara ií henþjónustu, “að vera stund- vís á morgnana, svo að ekki þurfi að bíða eftir þér með morg- unmatinn.” 21. september 1947 Vancouver B. C. Herra S. Einarsson, ritstj.: Winnipeg, Man., Kæri frændi: Um leið og eg sendi það sem1 eg skulda blaðinu ætla eg að hripa þér fáeinar linur. Ekki svo að skilja að eg álíti það nauðsynlegt, eða nokkurs virði. Héðan er alt gott að frétta. Blessað sumarið er nú um garð, að ganga en mikið er nú eftir af góðu veðri fyrir því. Og oft hef eg óskað að eg gæti sent ykkur þó ekki væri meir en ofur lítiðí af vetrar blíðunni sem við höf-j um svo ríkjulega framborna af náttúrunnarhendi. Já, og þó að það fylgdi því ofur lítið af regni;; þið í Winnipeg mundu taka því | með opnum örmum, og meir að segja tæku ofann hattinn, og letu kollinn digna. Það er eitthvað svo blítt og milt að fá ofurlítið af þessu blauta sólskini. Já og jafnvel þó það komi fyrir einstöku sinnum á öðrum tíma árs. En aldrei hef eg orðiðVar, til muraa, síðan eg kom hingað, við þetta enda- lausa regn, sem hér átti að vera. En hvað um það, eg kys mér það j fremur en gnístandi hánorðan J byl, hvar sem hann er. Svo ekki meira um þennan part náttúr- unnar. En eg viík ofurlítið að Islend- inga lífi hér. Það er óhætt að segja að þeim llíður hér vel. Enda ber það ljósan vott, að þeim er altaf að fjölga. En sannleikurinn er að þeir hefðu allir átt að vera komnir hingað fyrir löngu. Það hefði ekki orðið mikið verra íerðalag en þegar þeir voru send- ir í forarpollana og mýflugurnar í Nýja Islandi, sem svo margir hafa ort og ritað um. Yfir höfuð að tala er félags- líf og samvinna hér allgott, þrátt fyrir dreifð fólksins. Vancouver er nokkuð stór borg til þess að gera. Og hafa íslendingar tekið sér bólfestu hingað og þangað um hið mikla svæði borgarinn- ar, heldur en að setjast að á ein- hverjum parti bæjarins. En þrátt fyrir það, þá höldum við hópinn býsna vel, og það sýnist vera góður áhugi í þá átt. Það er margt sem þörf er hér að gera. En sem þú og aðrir hafa séð í blöðunum, er nú komið langt á leið með að setja á stofn Öldunga heimilið fyrir Islend- inga. Það er eitthvað svo mann- úðlegt að slíkt sé að gerast, nú á þessum ískyggilegu tímum sem svo magt er í efa með friðlega útkomu og yfir höfuð mannlega sælu í þessu lífi. En hvað því viðkemur, er eigin efi með fram- kvæmd þessa nauðsynlega heim- ilis. Svo að þeir sem hafa rutt hina gríttu götu þessa Mfs, að þeir hafi höfði að aðh'alla, þá komið er undir æfinnar sólset- ur. Nú vík eg algjörlega frá öllu almerarau, og verð nú dáliít- ið persónulegur. Og mun þig nú kanske undra að eg skuli ekki hafa skrifað um það fyr. En sleppum því. Þegar þú komst •að heiman og birtir í Hkr. kð þú hefðir séð bróður og systur mlínar, en minntist ekkert á að hafa séð Sigurð sem býr á Höfn, og Ingvar í Reykjavík. Ekki vænti eg nú að þú viljix vera svo góður að skrifa mér fá- einar línur í sambandi þessa alls. En þér að segj a er eg meir en lít- ið hissa. Ekki svo mikið sem kveðja? Svo enda eg þessar línur með bestu óskum til þín og þinna, Þinn einl. frændi S. Eymundsson. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Professional and Business Directory — amm Omci Phovb Rn. Puoirx 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talstmi 30 »77 VlStalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental. Inrurance and Financial Agentt Simi 97 538 SOfl AVENUE BI.DG,—Wlnnlpeg DR. A. V. JOHNSON DRNTIST IH Somertet Bldg. Office 97 932 Res. 202 386 andrews, andrews thorvaldson & eggertson Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON \ Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Ittued 899 SARGENT AVB H. HALDORSON BUILDER 23 Muflic and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholeealé Distributora of Freeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 > Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ■k Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg Frá vini PRINCESS MESSENGEK SERVICE Vi8 flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smcerri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINPATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar «6 TOROfrr^N. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop »63 Notre Dame Ave.. Phcne 27 91» Freah Cut Flowers Daily. Planta in Season We speclallze in Wedding & Concart Bouquet* & Funeral Designs Icetandtc spoken A. S. BARDAL •elur líkklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Mnnfremur telur hann aUskonar minnisvarOa og legsteina. •4S 8HERBBOOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY RentaL Insurance and Financial Agentfl Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipof PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 n ^[LMJORNSON S [KSTOREI 702 Sargent Ave., Wlnnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.