Heimskringla - 08.10.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 08.10.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 8. OKT. 1947 HEIMSKRINGLA hálf illa. En svo kemur það auð- vitað listinni ekkert við. liberal stjórnin geri það. Það er að láta sig það mál hér eftir yðar með sóttvarnir (immuniza-1 ekki fyr en með stjórnarskiftum, j skifta; eru þeir að búa sig undir tion). 5. SIÐA OPIÐ BRÉF Trúin á hið góða í guði og a$ nokkurs í þvii efni er að vænta. að kalla her sinn heim þaðan. náttúrunni rennur eins og rauð- ur þráður í gegnum ljóðin og Eins og það mál horfir nú við Eins og kunnugt er, brá Vish-' virðist eina tilraunin til lausnar túlkar með því lífsþrek höf- i hisky, fulltrúi Rússa í ræðu sinni sú, að skifta landinu milli Gyð- undar og hegðan. En ósjálffátt a Þ^gi Sameinuðu þjóðanna,| inga og Araba. Er hvorugur bregður þó fyrir geisla af raun-! Bandaríkjunum um að þau væru aðila ánægður með það. Samt hyggju, eða jafnvel vantraust5,| a® e^na **1 nýs stríðs, vildu ekki mælti talsmaður Gyðinga með Hvernig væri að gera það í dag? MRS. JÓNA LAXDAL að minsta kosti á einum stað: "Úrvahð deyr, en afhrök lifa; oft er það sorgleg reynsla manns. Þýðir ei neitt um það að skrifa— þetta er vilji skaparans." isburður um þá undirvitund í ávarpi hans til Þorsteins Erlings- sonar, þar sem hann segir: Hve margsinnis vildi eg lesa þín ljóð og læra' af þeim meira og fleira. heyra eða sjá frið, því þau hygðu | skiftingunni á þingi Sameinuðu á að leggja undir sig heiminn.' þjóðanna s. 1. viku. En allar Fjarstæðu þessari hefir lítillega kröfur sagði hann ekki með því verið svara'ð. En viti menn, nú' uppfyltar. 1. október, 27. ágúst 1891 1947 Mrs. Jóna Laxdal, dóttir þeirra hjóna Markúsar Johnson Talsmaður Gyðinga og Margrétar konu hans, andað- hefir hún verið tekin upp í blöð' er dr. Hillel Silver. Ef Gyðing-' ist 27. ágúst í sumar, eftir lang- Rússlands og allra leppríkja'ar endurheimtu frelsi sitt þó varandi vanheilsu og spítala- þess og er nú látlaust básúnuð ekki væri nema að hálfu land-J veru, 55 ára að aldri, að heimili Ennfremur brýzt fram vitn- hinan alls hins slavneska heims.' inu, kvað hann þá fúsa til að sínu, 502 Maryland St., í Winni- ' Afleiðing, eða sem dæmi þessa'veita eftirliti Sameinuðu þjóð-jpeg. Faðir hennar var ættaður áróðurs eða óhróðurs um Banda-1 anna alla þá aðstoð, sem kostur, frá Hroðnýjarstöðum í Laxár- ríkin, ber gott vitni tillaga sú, væri á. Hann kvað ekki til mála dal í Dalasýslu en móðir hennar er Gromyko bar upp í þingi'geta komið að flytja inn i landið'var ættuð frá Spágilsstöðum í Sameinuðu þjóðanna s. 1. viku. undir stjórn Araba. Sameinuðu sömu sýslu. Mrs. Laxdal var Hún telur afskifti Bandaríkj- þjóðunum sagði hann sjálfsagt j fædd í Winnipeg 1. október 1891 anna af öðrum þjóðum valda því að fela hvernig skiftingin yrði. I og sex ára að' aldri fluttist hún Hver einasta vísa er frumleg og [ að ekkert gangi í friðarmálun- J Af hálfu Araba, talaði Jamal með foreldrum sínum vestur í um og krefst þess, að Sameinuðu Husseini, maður mikils metinn' Baldur-bygð, þar sem þau þjóðirnar sjái um að þau hætti og af háum ættum. Hann kvað bjuggu úr því. Hún átti þar að aðstoða Grikki með vörusend- J skiftingu landsins helga óhæfa, heima þar til að hún giftist eftir- ingum og vopnum. Af afskiftum' 0g Araba ráðna í að úthella sín- lifandi manni sínum, Einari Lax- þeirra þar stafi óeirðirnar á Um síðasta blóðdropa til að koma <jal, sem er einnig ættaður úr fróð. Mig fýsir þinn boðskap að heyra. Eg finn það og les alt í "Þyrn- unum" þínum, sem þekkast er skoðun og hugs- unum mínum." Grikklandi, þó Albaníu, Júgó- ,{ Veg fyrir það. slövum og Búlgörum sé um þær j Þessu hafði nú áður verið hót- Sá, sem getur talað þannig um kendar. Bandaríkin væru og að ag og er ekkert nýtt. En þar annaneinsbyltingajöfur, erekki, brjóta stjórnarskrá Grikklands J sem Husseini flytur Sameinuðu með öllu ofurseldur trúár-brím- með því, að senda þeim kennara þjóðunum þessa fregn, sem full Laxárdal ,í Dalasýslu. Þau gift- ust 15. apríl 1913 í Winnipeg og settust að í Selkirk, þar sem þau áttu heima í fimm ár. En þá fluttu þau til Baldur, og stund- anum, og breiðir það yfir all- í herstjórn. Ennfremur leiddt trúi sinnar þjóðar, er ekki um ugu þar búskap næstu 27 árin. nokkuð af álögum. Mér Létti við að finna þennan litla skýrteinis- vott þess frelsis, og þakka eg því af þessu, að Rússar hefðu orðið óhug Araba að villast í málinu. að nota neitunarvald sitt oftarj A sama tíma og málið var til en ella í Öryggisráðinu. Banda-| umræðu hjá Sameinuðu þjóðun- fyrir mig. Og með því að það!ríkin væru pottur og panna að um, gerðu \xfa miljón Araba álit kemur frá úthverfu almenn- öllu, sem miður færi. Með þessu J verkfall í Palestínu í mótmæla- ings-hyggjimnar, virðist það fyr- fyigdi Gromyko tillögunni úr skyni. irfram sannað að bókin muni|hlaði. Það var aðeins eitt, semj Tvö skipj sem til Haifa komu ávinna sér alhliða vinsældir honum gleymdist, sem sé það,'með 3500 Qyðinga og ætluðu rneðal þeirra sem njóta. —P. B. ÚR ÖLLUM ÁTTUM Á fundi Sameinuðu þjóðanna, varð Canada þess heiðurs að- njótandi s. 1. viku, að fá fulltrúa ¦að afskifti Bandaríkjanna væruj leyfisiaust til Palestínu, var snú orsök þess, að Grikkland væri ið aftur af Aröbum; fóru skipin ekki enn orðið eitt af peðríkjum j með pá tn Cyprus. Rússlands. ^ Einhvern grundvöll annan en _ „ , .,.„.. - þann sem lagður er með skift- GagnstæðþessaritúloguGro-,.^ „landsnis helga„; virðist myko er álit sem borið hefir1 kosinn í Öryggisráðið. Alls er! verið upp á þingi Sameinuðu ráðið skipað 11 mönmum. FráÞJóðanna af Constantin Tsaldaris stóriþjóðunum 5 eru þeir fasta þurfa með, ef vel á að fara. nienn og fæst ekki um þá skift. í*eir eru þar eilífir augnakallar. Aðstoðar forsætisráðh. Grikkja Hann telur svo mikið kveða að árásum Albanáu, Búlgaríu og En um smáþjóða-fulltrúana má Júgóslavíu og aðstoð við skæru- skifta. Það gerir svo mikið 'ninna til um þá. En kosning Þeirra er þó því aðeins löggild, að þeir fái 36 atkvæði á þinginu. En það er tveir þriðju atkvæða alls þingsins. Argentína varð fyrir sama happinu og fékk fulltrúa kosinn liða, að þar sé spursmálslaust FRÉTTIR UM ALMENNU SÓTTVARNA-VIKUNA Flestar þjóðir heimsins og ein- staklingar þjást af ýmiskonar um friðarrof að ræða, og biður, sjúkdómum og vanheilsu. þingið að stemma stigu þessara' Fyrir mörgum sjúkdomum er ríkja. Um sjálfstæði grísku hægt áð stemma stigu þjóðarinnar sé að tefla. Nefnd, um algerlega, og verða endanlega k'osnir í ör- yggisráðið, er enn óvíst. St. Laurent, formaður nefnd- arinnar frá Canada, sagði Can- ada með kosningu þessari hafa tekist á hendur meiri ábyrgð í alheimsmálunum. Það er haldið, að Dana L. Wil- gress, fyrrum canadiskur sendi- herra í Moskva, hljóti stöðuna í °ryggisráðinu. Annars manns hefir og verið getið, A. G. L. Mc- •Naughton hershöfðingja, sem Kklegs til að taka við þessu starfi( en hann er í Atomic En- ergy nefndinni og í þá stöðu yrði ekki auðveldara að fá mann, en þessa. • ¦Pað munu góðar fréttir taldar tyrir kornræktarbændur vestur yikjanna, að verð á hveiti sé á- Kveðið af sambandsstjóminni á sum- öðrum að frá Sameinuðu þjóðunum, sem' nokkru leyti, og aftur öðrum að- send var til að athuga hvað ná-J eins með mestu örðugleikum. granna ríki Grikklands væru að, Ef vér komum í veg fyrir þá, í ráðið" En Tndlardog^Vkrainp1 Sera> var °S Þessarar skoðunar, sem auðvelt er að yfirstíga, tök- urðu ólánsamari Náði hvorugt! en starfi sínu Sat hún ekki lokið', um vér fyrsta SDorið tú bess,að landið í 36 atkvæði. Hverjir því veSna Þess að hin ^ka^rðu lond, eyða hinum mismunandi sjuk- bönnuðu henni það. A þetta er dómum og tölu dauðsfallanna. hér bent sem sýnishorn af því, Bólusetning varnar bóluveiki! sem við er að stríða á þingi Sam- á þeim sjúkdómi hefir ekki bor- einuðu þjóðanna. [ ið f Manitoba síðan 1939. Ung- Nú hefir Tito forsætisráðherra börn ætti að bólusetja áður en Júgóslavíu sent út bréf til sex þau eru ársgömul, og ætti að manna í B.ríkjunum og býður endurtakast á hverjum 7 árum. þeim að koma og líta inn í þessar | Toxoid kemur í veg fyrir sakir. Mennirnir eru James F. barnaveiki (Diphtheria). Árið Byrnes, Henry Morganthau Jr.,1 1920 voru 1,759 manns í Mani- fyrrum fjármálaráðh., Harold E. toba, sem veikina fengu, og 168 Stassen fyrrum ríkisstjóri í Min- dauðsföll. Árið 1946 198 tilfelli, nesota, dr. Harry Emerson Fos-1 0g 13 dauðsföll. Toxoid gerir dick, John Gunther rithöfundur mikið að því að varna sjúkdómn- og H. W. Baldwin herfréttaritari uni) Dg gera fólk ómóttækilegt blaðsins New York Times. Segir fyrir hann. Börnum ætti að Tito menn þessa sanna og rétt- gefa Toxoid 6 mánaða gömlum, sýnaBandaríkjamenn, ennefnd- 0g endurtaka það á hverjum 3 inafráSameinuðuþjóðunumgat mánuðum, þangað til þau hafa hann ekki þýðst. | náð fullorðins aldri. Margir þessara manna segjast| Soghósti er alvarlegur sjúk- ekki við þwí búnir að verða við dómur. Veldur langvarandi boði Titos, vegna starfa sem þeir veikindum, er gera barnið mót- tvo dali í stað $1.55 á síðast liðnu | séu bundnir við í einn eða tvo tækilegt fyrir aðra sjúkdóma — ari. Hitt er þó ekki líklegt að rnánuði. En Tito vildi þeir kæmu er oft banvænn. Soghósta-"vac- innan tveggja vikna. cine" ætti að gefa ungbörnum 4 Það er ef til vill slæmt að t mánaða að aldri — endurtekning þessir menn geta ekki farið, því "Booster" inntökur þegar barnið enda þótt Iþeir væru ekki sendir j er 18 mánaða, og þriggja ára af Sameinuðu þjóðunum né gamalt. stjórn Bandaríkjanna, hafa þeir Barnaveikis Toxoid og sog- svo mikið traust sér að baki, að hósta-"vaccine" er hægt að gefa orðum þeirra yrði gaumur gef-' sameiginlega, má þá fækka inn- in. Hitt er annað mál hvort dóm-1 tökurnar, því meðalið varnar þá ur þeirra yrði stórum annar báðum sjukdómunum. en nefndar Sameinuðu þjóð- "Combined Antigen" fyrir alla anna. Fyrir tveimur árum komu þau til Winnipeg og settust hér að, og bjuggu hér úr því, að 502 Maryland St. , Mrs. Daxdal átti lengi við van- heilsu að búa, en hún fann samt tíma til að taka þátt í félagsllífi bygðarinnar, og vann á meðan að kraftar leyfðu, í kvenfélaginu þar, og um tíma í sunnudaga- skólanum þar. Þangað var lík hennar flutt og lagt til hvíldar, þar sem hún hafði svo lengi átt heima, og átti svo marga vini og kunningja. Tvö systkini átti hún, einn bróður, Jón og eina systur, Guð- rún (Mrs. Simpson) og tvö upp- eldissystkini, Hólmfríði og Sig- urveigu sem dó 1930. Einn son eignuðust þau hjón- in, Einar og Jóna Laxdal, er Ein- ar Böðvar Markús heitir, og eina uppeldisdóttur sem heitir Berg- ljót Ingibjörg Margrét. Þau eiga bæði heima í Winnipeg. Einar, maður hinnar látnu, hefur viljað þakka öllum vinun- um, sem réttu út til hans og barma þeirra, vinar og hjálpar- hendi á hinum erfiðu stundum sem kona hans varð að þola, í veikindum hennar, og nú aftur, við lát hennar. Kveðjuathöfn fór fram írá Út- fararstofu Bardals í Winnipeg, laugardagskvöldið, 30. ágúst, og flutti þar séra Philip M. Péturs- son nokkur kveðju og huggunar- orð. Lík hennar var síðan flutt til Baldur, og þar á mannudag- inn 1. september flutti séra Egill Fafnis síðustu orðin, er vinir, sem þar áttu heima, söfnuðust saman til að kveðja og að minn- ast, er þessi ágætiskona, sem þeir höfðu þekt svo lengi og vel, var lögð til hvíldar. . Kæru landar: Nú er heitið á drengskap allra Islendinga. Eins og ykkur er kunnugt hef- ur Þjóðræknisfélagið gengist fyr ir fjársöfnun til styrktar ung- frú Agnesi Sigurðson, sem nú stundar hljómlistarnám, við á- gætasta orðstír í New York. hjá heimsfrægum kennara. Vel og drengilega hefur Is- lendingum farist við Agnesi, því ber sízt að neita. Nálega þrjú þúsundum dollurum hefur verið safnað í Agnesarsjóð með frjáls- um framlögum. Þegar Þjóðræknisfélagið fyrst tók sér það fyrir hendur, að hlynna að þessum frábæra list- nema vissu menn eðlilega lítið um kostnað og kringumstæður. Nú skulu spilin lögð á borðið i undandráttarlaust. Fólk hefur | fylsta rétt til að vita alt um þetta mál enda hef eg leyfi hlut- aðeiganda, að greina frá öllu. Til þess náms og viðhalds hef- ur Agnes þurft 2500 dollara á ári og fram til þessa hefur nám hennar kostað 5,000 dollara alls, þótt alls sparnaðar væri gætt. Hér er stefnt til hátindanna í | listinni. Þar af leiðandi verður| að greiða fyrir afar dýra kenslu, j þá dýrustu sem fáanleg er vest- j an hafs og þeirrar beztu. Sjálf- sagt má benda á ýmsa sem hafa! brotið sér veg til frama og stundum notið styrks til náms j frá námssjóðum. Miss Sigurðsonj gerði þetta í heimabæ, Winni- peg, en er þar kom að hin full- komnasta framhaldskensla var ekki fáanlegt í Winnipeg varð hún að leita þar sem hún gefst. 1 skólum var hennar heldur ekki að leita því heimsmeistarar gerast ekki kennarar í hljóm- iistaskólum yfirleytt þar sem enka kennsla gefur meira gull í mund. Af þessum fimm þúsund doll- urum, sem Agnesi hafa enst til þessa við námið í New York, hefur Þjóðræknisfélagið greitt tvö þúsund fram að maí lokum s. 1. Hitt hefur faðir henn- ar lagt fram og orðið að taka lán til þess. Faðir hennar, Mr. S. Sigurðson, söngstjóri karlakórs- ins íslenzka í Winnipeg er fá- tækur maður, sem einmitt á þessum árum er að koma börn- um sínum til náms með löngum skólaferli. Til vetrarnáms hefur ungfrúin korta þúsund dollara frá Þjóðræknisfélaginu, sem hafa aðallega komið inn á þessu j sumri. Hún býst við að stunda, nám nokkru skemri tíma á kom-. andi vetri og ljúka því í lok april j mánaðar. Henni verður samt, ómögulegt að komast af með. minna en tvö þúsund dollara eða eitt þúsund meir en hún nú hef- ur. Til okkar allra verður að leita með þetta fé, frá öðrum getur það ekki komið. Miklu fé hefur nú þegar verið safnað í Wpg. og víðar. Samt er þátttakan ekki nógu almenn svo nauðsynlegum árangri verði náð. Ekkert spursmál, að með almennri þátttöku leysist málið fljótt okkur öllum til ánægju og sóma. Miss Sigurðson lék nýlega fyr- ir útvarpið hér í Winipeg og var þá sagt, að hún væri vafalaust ein af mestu snillingum Canada í slaghörpuspili. Kermari henn- ar Olga Sameroff hefur slíkt álit á henni; að hún, og sumir helstu hljómlistar frömuðir New York borgar, hafa gert þær ráðstafan- ir, að Agnes gefi hljómleiki á næsta sumri í stærsta og vegleg- asta samkomuhúsi New York- borgar, kannske allrar álfunnar. Þangað er engum hleypt inn til að skemta nema frægustu meist- urunum. Nærri ná riú geta að hinn frægi kennari hennar myndi ekki leyfa slíkt bæri hún ekki hið fylsta traust til nem- anda síns, því Agnesar frægð er hennar frægð líka. En til þess að þetta megi ger- ast þarf Agnes að fullkomna nám sitt á þessum vetri. Frægð afburða mannanna er frægð ættlandsins og ættstofns- ins. Ekkert fé myndi koma Þjóð- verjum, Frökkum, ítölum, Rúss- um eða Pólverjum til að afsala sér þeirri frægð sem meistar- arnir hafa þeim afrekað. Frægð vors feðralands byggist líka á andlegum afrekum. Engin þjóð verður til langframa fræg fyr- ir auðinn einungis og auðnum verður aldrei betur varið en auka hin andlegu verðmæti. Það er áform Agnesar, að vitja Islands strax á næsta vori og byrja þar sinn feril, sem lista- kona. Er nú þegar hafinn undir- búningur þar heima þessu til framkvæmdar og íslenzkir hljómlistavinir eru þessu afar hlyntir. Þegar hún kemur að heiman frá Fróni byrjar undir- búningurinn fyrir hljómleikinn í New York Town Hall. 1 Winni- peg mun hún svo þreyta list sína. Nú er það algjörlega undir okkur komið, drengið góðir, hvert nokkuð af þessu rættist. Það er bjargföst sannfæring mín, að þið munuð aldrei hafa ástæðu til að iðrast þeirrar að- stoðar, sem þið veitið Agnesi. Virðingarfylst, H. E. Johnson (ritari Þjóðræknisfélagsins) Þakkargerðarsamkoma Hin árlega Þakkargerðarsam- koma kvenfélags Sambandssafn- aðar verður haldin mánudaginn 13. okt. n. k. í Sambandskirkj - unni. Hefir til hennar verið hið bezta vandað, eins og undanfar- in ár. * * • Dr. S. J. Jóhannesson er flutt- ur frá 215 Ruby St., til 594 Ag- nes Street, Suite 7, Vinborg Apts. bændum yfirsjáist, að markaðs- verðið er enn $2.90, svo þeir eru beðnir að halda áfram að gefa drJúgan skerf afurða sinna. Það nefir verið gagnrýnt, sem mest 013 verða, að skella þessum skatti a eina stétt manna, í stað þess að þjóðin í heild sinni leggi hann fram, ef hjá því verður ekki komist, og það efar enginn að þörfin er brýn. En hvað mundi verkalýðurinn segja, ef einn Þriðji tekna hans væri klipinn af kaupinu. Því er stundum borið við, að stjómin greiði bændum alt verðið með tíð og þessa sjúkdóma, sem og líka mörg önnur líffæralyf (biolog- Þá er Palestínu málið. Það ics) eru látin ókeypis til lækna er til umræðu á fundi Samein-1 í Manitoba af Department of uðu þjóðanna. Bretar hafa nú Health and Public Welfare. tima. En það er llítil von til að, lýst því yfir, að þeir ætli ekki Leitið til heilbrigðisfulltrúa Gimli prestakall 12. okt. — Þakkargerðar guðs- þjónusta að Húsavík/kl. 2 e. h. Ensk þakkargerðar guðsþjónusta á Gimli kl. 7 e. h. 19. okt. — Þakkargerðar guðs- þjónusta að Hekla kl. 2 e. h. — Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirsson * * * Messur í Nýja Islandi 12. okt. — Víðir, messa kl. 2 e. h. Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. 19. okt. — Hnausa, messa og ársfundur kl. 2 e. h. Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 12. október. — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudaga- skóli kl. 12 á hádegi. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson VERZLUN ARSKOL AN AM í Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.