Heimskringla - 08.10.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.10.1947, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNLPEG, 8. OKT. 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Þakkargerðar guðsþjónustur fara fram bæði morguns og kvölds í Sambandskirkjunni í Winnijæg n. k. sunnudag. Allir ættu að sækja kirkju þennan dag og sameinast í anda til að láta þakkir sínar í ljósi fyrir öll gæði lífsins. Sækið messur Sambands- safnaðar. Messa í Árborg Messað verður í Samtoands- kirkjunni í Árborg, sunnud. 12. okt., kl. 2 e. h. * * » Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: 12. okt. — Messað að Vogar kl. 2 e. h. 19. okt. — Messað að Steep Rock, kl. 2 e. h. 26. okt. — Messað að Lundar kl. 2 e. h. 2. nóv. — Messað að Oak Point kl. 2 e. h. (ensk messa). 9. nóv. — Messað að Lundar kl. 2 e. h. H. E. Johnson ★ ★ ★ Mr. S. Thorvaldson, M.B.E., Riverton, Man., var staddur í bænum s. 1. föstudag. Hann var ROSG THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— Oct. 9-11—Thur. Fri. Sat. Brian Donlevy-Yvonne de Carlo SONG OF SCHEHEREZADE Kent Taylor—Donna Drake DANGEROUS MILLIONS Oct. 13-15—Mon. Tue. Wed. Rex Harrison—Lilli Palmer NOTORIOUS GENTLEMAN Sonja Henie—John Payne SUN VALLEY SERENADE Burley leiddu til sætis. Svara- maður brúðarinnar var faðir hennar, Mr. S. Paulson. Að athöfninni lokinni fór fram vegleg giftingar veizla að heimlii brúðarinnar, 202 Vernon Road, í Deer Lodge. Þar kom mikið fjölmenni saman, og var alt hið rausnarlegasta borið Þakklætishátíðar Samkoma undir umsjón Kvenfélags Sambandssafnaðar MÁNUDAGSKVÖLD, 13. OKTÓBER, 1947 í kirkju Sambandssafnaðar, kl. 8.15 e.h. O Canada — Ó guð vors lands 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Ávarp --------------------------Mrs. O. Pétursson Bæn--------------------------Séra P. M. Péturssor. Einsöngur---------..--------- Mrs. Elma Gíslason Ræða ---------------------------...Axel Vopnfjörð Piano Solo ... ------------------ Thora Ásgeirson Upplestur---------------------------B. E. Johnson Einsöngur-------------...1--------... Elmer Nordal Veitingar — God Save The King Inngangur 35^ Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME Síðastliðinn mánudagsmorg- Mr. Chris 0°liver mælti un kom ungfrú Alma Levy, dótt- fyrir skál brúðarinnar og séra fr ^r- °§ Mrs. G. Levy, að 251 Philip M. Pétursson flutti nokk-' Furby St., hér í borg, heim úr ur orð fyrir brúðgumann, sem íslands-för sinni, en hún var ein þakkaði síðan fyrir, bæði fyrir þeirra er fóru heim með íslenzka sig og brúði sína. Mr. Paulson Hngfarimi “Heklu” héðan fra flutti einnig nokkur vingjarnleg Winnipegí 13. júní síðastliðmn. orð til þeirra sem þar voru kom m saman. Mr. og Mrs. McNab fóru brúð- kaupsferð suður til Bandaiiíkj- anna, en framtíðar heimili þeirra verður í Winnipeg. I Var hún í Reykj avík á heimili móðurfrænda síns, hr. Guð- mundar Hlíðdal póst- og land- símamálastjóra og frúar hans. En tiltölulega lengsta tímann heima, mun hún hafa dvalið hjá föðurforeldrum sínum, Eggert hreppstjóra Levy og frú hans á Ósum í Húnavatnssýslu; var gulibrúðkaups þeirra hjóna virðulega minst meðan hún LAUGARDAGSSKóLINN McLEOD RIVER LUMP S16.90 FOOTHILLS LUMP $16.90 ROSEDALE LUMP S15.30 Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi (heilsuhæli Rutoy dóttur S. Thor- valdson). Mrs. S. Thorvaldson er á góðum batavegi sögð. Hjónavígsla Laugardaginn 4. okt., fór fram giftingarathöfn í Greenwood kl. 2 e. h. í dag (miðvikudag). Þorbjörg Sigurðsson, ekkja að sjá Mrs. Thorvaldson, er flutt| eftir Hallgrím Sigurðsson (Sig- var hingað mjög illa haldin af ward) er bjuggu um skeið að innflúenzu og hefir veriS rúma' Langruth, Man., lézt 5. okt. s. !. viku é Glendale Sanatorium aö Gimli. Jarðarförin fer fram J^k^eyrar Húfavikur og Mý- vatnssveitar, og margra annara .._ staða sunnan lands og norðan. Þjóðræknisdeildm Grund A heimieiðinni staðnæmdist hefir samkomu í North West hún nokkurn tíma ;í New.York, Hall, Glentooro, manudagskv. 20. okt. kl. 8.30 Hr. Guttormur J. Guttormsson, höfuðskáld Vest- United Church er John Franklin ur-lslendinga flytur þar erindi MoNab og Stefanía Ingibjörg og verður aðal maðurinn á Paulson voru gefin saman í, skemtiskránni. Fleira verður hjónatoand. Prestur kirkjunnar,! þar til skemtunar. íslendingar í Rev. J. C. Cronin framkvæmdi! Argyle og Glenboro notið þetta athöfnina og var aðstoðaður af, tækifæri og fjölmennið. séra Philip M. Pétursson frænda brúðgumans. Þeir eru systkina Gefin saman í hjónaband þ. 4. börn. Brúðurin er dóttir Mr. og okt. að heimili lúterska sóknar- Mrs. S. Paulson en brúðguminn prestsins í Selkirk, Charles John er sonur Mr. og Mrs. J. A. Mc-| Fox, Fuller P.O., Man., og Alice Nab. Brúðurin var aðstoðuð af Kristjana Margaret Jónasson, Mrs. B. G. Douglas, Miss Elsie Selkirk, Man. Brúðguminn er McNato og Miss Lona McNato, j af fiérlendum ættum, en brúður- systur brúðgumans. Blómamey in er dóttir Mr. og Mrs. Jacob var Miss Patricia MoCarthy og Jónasson, Selkirk. Við gifting- hana leiddi Master Barry Brad- una aðstoðuðu Mr. Geo. William en, sem er einnig í ætt við brúð- Fox, bróðir brúðgumans og Miss gumann. Brúðguminn var að-:Dallas Arlene Jónasson frænd- stoðaður af bróður sínum, Sig- urði McNab, en Arthur Oliver, Sigurður Pétursson og Walter kona brúðarinnar. Ungu hjónin setjast að á Jónasson’s Farms, í grend við Selkirk. Barnið yðar þarfnast TRYGGINGAR GEGN og einnig í Chicago. Kveður hún ferðalagið hafa gengið yfir höfuð ákjósanlega, og viðtökur ástmenna og vina heima ástúðlegar og ógleyman legar. SOGHÓSTA BÓLUVEIKI BARNAVEIKI VITIÐ ÞÉR ÞAÐ . . . að BARNIÐ YÐAR ætti að hafa þessa tryggingu frá 3 mánaða aldri—og áfram? Ráðgist við læknirinn yðar eða heilbrigðis-deildina MANITOBA DEPARTMENT OF HEALTH & PUBLIC WELFARE HON. IVAN SCHULTZ, MINISTER Undir myndinni af mönnum Hkr. í síðasta blaði átti að standa: lesið frá vinstri til hægri; orðin “frá vinstri” féllu úr og kunna að hafa ollað mis- lestri. ★ ★ ★ Fyrirspurnir íslenzka ræðismannsskrifstof- an í Winnipeg, æskir upplýsinga um samastað tveggja eftir- greindra manija: Bergur Bene- diktsson, bróðir Gunnars skálds Benediktssonar í Hveragerði; ættingjar Bergs á íslandi höfðu síðast spurnir af honum 1937, og bjó hann þá í Onward, Sask., áður í Major, Sask. Jakob Stefánsson, Þórsgötu 20B, Reykjavík, leitar upplýs- inga um samastað Bjarna Jó- bannssonar, er fluttist til Vest- urheims 1911. Jakob Stefánsson frétti af Bjarna í kringum 1934 Mun hann þá hafa verið í Win- nipeg hjá kaupmanni, Daniel eða Snæbimi að nafni. Upplýsingar sendast til Con- sulate of Iceland, 910 Palmer- ston Ave., Winnipeg. G. L. Jóhannson ★ ★ * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskvöld- ið 15. október að heimili Mrs. Chas. A. Nielsen, Ste. 19, Acadia Apts., Victor St. — Fundurinn byrjar kl. 8. » * * The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, will hold an open meeting in the Church Parlors, on Tues. Oct. 14, at 2.30 p.m., when Rev .E. Brynjólfsson will speak on Mission Work in Iceland. , ★ ★ ★ Óttast að borða Fljót varanleg sönn hjálp við súru meltingar- leysi, vind-uppþembingi, brjóst- sviða, óhollum súrum maga með “Golden Stomach Tablets”. 360 pillur $5.00; 120 pillur $2.00; 55 pillur $1.00. I öllum lyfjatoúð- um og meðaladeildum. ★ ★ ★ Stúkan Skuld heldur tombólu mánudaginn 27. okt. 1947. Laugardagsskóli Þjóðræknis;- félagsins hefst næstkomandi laugardag 11. okt. kl. 10 f. h. í Fyrstu lútersku kirkju, Foreldrar eru vinsamlega beðnir að sjá til þess að börnin komi stundvíslega og stöðugt í þá 25 laugardagsmorgna, sem skólinn verður starfræktur, til þess að kenslan nái sem beztum árangri. Kenslan er ókeypis en lesbækur eru 30 cents hver. Kennarar verða þessir: Mrs. E. P. Jónsson; Mr. John Butler,! Miss Stefania Eydal og Mrs. 1.1 Ingjaldsson. Miss Viiborg Eyjolfsson getur ekki, því mið- ur, starfað við skólann í ár sök- ^ um annríkis; hún er skólakenn- ari hér í borginni og hefir um-| fangsmiklum störfum að sinna í, samibandi við þá stöði^. Miss Eyj- j ólfsson á miklar þakkir skilið fyrir hennar mikla og óeigin- COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgogn, pianós og kœliskótpa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. AJilur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi PHONE 31 477 RIVERVIE W TRANSFER Furniture * Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service ISLANDS FERÐIR MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutimi: 2—5 e. h. “Pantið farmiðana sem allra fyrst fyrir yðar fyrirhuguðu ís- Jandsferð næsta ár”, ráðleggur gjarna starf í þágu Laugardags- Qunnar r Paulsson, farstjóri skólans. Hún hefir oftast kent ^ yiking Travel Service í New byrjendunum og er það á marg- ^ york an hátt vandasamast. Hún^ Margir þeirra, sem óskuðu að samdi og fjölritaði lexíur, sem skreppa tii isiands og Norður- reyndust mjög vel, og munu þær tan(ja siðastliðið sumar, urðu starfs- ásamt legbókinni verða notaðar fyrir vonbryggðunij vegna þess' fyrir byrjendur þetta ár. Miss að farrými hafði ekki verið pant- J Eyjólfsson annaðist ennfremur ag nágu snemma> og flugvélarn-j um söngkensluna og fjölritaði arj sem fiuga á nokkrum klukku j öH lögin og textana og var það, stundum til Reykjavíkur og mikið verk. Hún hefir jafnan anniara höfuðborga Evrópu, voru I borið hag skólans fyrir brjósti ajveg fullskipaðar, aðal ferða- og er vonandi að hann fái að njóta starfskrafta hennar aftur. Mrs. Hólmfríður Danlíelsson mun annast um söngkensluna i vetur; hún verður ennfremur milligöngumaður milli heimil- anna og skólans. Þar að auk mun hann hún aðstoða kennarana með breytingu eða afturköllun á því að fjölrita lexíúr og á ýmsan^ p0ntun farseðia nægilega löngu Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundix kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Simi 37 486 eigendur O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Shexbxook St. tímann. Svipuð vontoryggði næsta sumar, er hægt að fyrirtoyggja, með því að panta farið nú þegar. Er sliík pöntun farmiða ekki bindandi fyrir farþegann, ef tilkynnir nauðsynlega MlNNISl BETEL í erfðaskrám yðar annan hátt. Er skólanum mik- áður gn viðkomandi ferð hefst. iH fengur í aðstoð hennar, ekki ^ ££ stærri hópur óskar að síður en laugardagsskólum; ferðast saman; munum vér geta deildanna, en eins og kunrmgt utvegað auha flugskip í þeim' er, hefir hún verið valin af þjóð-, tiigangi J0la-heimsóknir og vor ræknisfélaginu til þess að heim- frf m gamla <Tróns» eru stoð. sækja heildirnar og aðstoðar við ugt að aukast skipulagningu skólanna. Mábú-j yiking 'j'ravel Service mun ast við ágætum árangri af þessu annast útvegun farrýma hvaðan starfi hennar. j sem er t Bandaríkjunum og Can- Börnin hafa ánægju og §aSn|ada) hjá öllum viðurkendum af þvií að læra íslenzku, sendiði fiugfélögum, auk American þau í Laugardagsskólann. Overseas Airlines, sem nú þeg- Ingibjörg Jónsson j ar hefir þrjár fastar flugferðir ■—------------- ' vikuléga til Islands og Norður- Stúkan Skuld heldur fund á landa, ennfremur tvær ferðir venjulegum stað og tíma, þriðju- vikulega til Skandinavisku land- daginn 14. okt., 1947. Það verð- anna um írland og Skotland. Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr gar gerð eins og nokkurstaðar < hægt að fá, getur fólk feng prentuð hjá Viking Press Lt Það borgar sig að líta þar inn c sjá hvað er á boðstólum. * ★ W Skyr til sölu á 203 Maryland St. -Potturin 65 cent. Hálfpottur 35 cent. Mrs. G. Thompson ur ýmislega til skemtunar. Fjölmennið. Ferðin frá New York til ls- lands, sem er 2,600 m'ílna vega- lengd, er farin á aðeins 13l/> kl., Canada, Bandaríkin og Ný- °§ kosta" ^Sf$271 að™leið- fundnaland eru þau lönd, er hafa *na> en $ ram °S a ur- trjáviðarsvæði, (softwood) langt ^a er °S vert að l>encla á þá fram yfir eigin þarfir, og verða staðreynd, að flugferðir yfir því önnur lönd að leita til þeirra böfin, eru jafnari og betri en nema Rússland geti flutt birgðir yfir lönd> sérstaklega að vetrar- til annara hluta Evrópu. # | laS1- Marcel Leloup, forstjóri trjá-| óskir skáldsins, sem sagði: viðarbirgða og skógarhöggs- “Vængjum vild, eg berast deildar, sagði framleiðslu og f vinda léttum blæ, akuryrkjumála-stofnun Samein-1 djarft Um fjöll og dali, uðu þjóðanna þetta á þingi í og djúpann regin sæ” — Geneva. Mælti hann með því, að ríkj- aráð væri stofnað, er tæki að sér rannsóknir á trjáviðar-fram- leiðslu í framtíðinni. eru nú auðveldlega uppfylltar, i ef aðeins ráð er í tíma tekið, og I farrýmið tryggt. KaupiB Heimskringlu Borgið Heimskringhi KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta Islenzka ▼ikublaðiö »Greiðið atkvæði með C C F í bæjarkosningunum 22. október ★ I bæjarráðið: VICTOR B. ANDERSON JAMES R. W. McISAACS Greiðið 1 og 2 í þeirri röð sem yður þóknast. I skólaráðið: GORDON R. FINES PHILIP M. PETURSSON Greiðið 1 og 2 í þeirri röð sem yður þóknast. Fyrir framtaksemi og fram- sækni greiðið atkvæði með CCF

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.