Heimskringla - 15.10.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.10.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 15. OKT. 1947 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA fór svo út aftur og hreinsaði smávið af landniu til hádegis. Fór svo heim og lagðist fyrir svo sem tvær klukkustundir, tók svo uxana aftur og plægði til kvölds. MERKUR ÍSLANDSVIN- UR Á FYRIRLESTRA- FERÐ . Dr. Henrv Goddard Leach, _k^Pl;LheS!a’1 fyrrv- forseti menningar- og I fræðifélagsins “The American- eg búinn að slá 75 ekrur hveitis a andi mmu með uxunum °g Scandinavian Foundation” í N„ pott uxarnir seu seinvirkir held ( York> er um þessar mundir á eg samt að heppilegast se fynr, lestraferð um Canada> en latækan landnema að nota ux-' . . , , _ , . , hann er emn af kunnustu og a- ana fyrstu ann. , , . f , J ” | gætustu vinum Islands og ís- Fyrstu búskaparárin aflaði eg; ienzkrar menningar í Vestur- mikilla matvæla fyrir heimilið, heimi Gildir hið sama um af. með því að veiða fisk í ánni og sfeðu hans til Norðurlanda og HELZTU FRÉTTIR skjóta dýr og fugla í skóginum. Við notuðum humal til að búa Dr. Henry Goddard Leach norrænnar menningar í heild sinni, enda er hann maður víð- j = ■ —.................. i ger, og eg gerði mér sjálfur, kunnur sem sérfræðingur í Norð nefna síðasta rit hans á því sviði, s o úr húðum og skinnum af, urlandabókmenntun, er um ann-1 en það er hið vandaða og fjöi- s epnunum sem eg slátraði. — |að fram hefir um langt skeið þætta safnrit “A Pageant of Old tir fyrsta árið höfðum við iáfið ser sérstaklega annt um Scandinavia” (1946), sem hefir * inlega mikinn garðmat, en menningarleg samskipti milli inni að halda úrval úr bók- nokkur fyrstu árin skemdist upp-, Norðurlanda og Vesturheims. I menntum Norðurlanda frá forn- s eran oft af frosti, eins og off Vesum félaasskanarins ‘The' oid °S fram um 1300; skipa ís- vi verða inyjumbygðariogum. Institute of Inter-| lenzkar fornbókmenntir þar, af Haustið 1899 var jambraut nafionai Affairs” flytur dr eðlilegum ástæðum, mesta rúm- Leach tvo fyrirlestra í Winnipeg ið> enda hefir útgefandi ritsins fyrir karladeildina að kvöldi þ.lmj°S miklar mætur a Þeim- 3. nóvemiber og fyrir kvenna-!Hann ritar einni§ prýðilegan deildina næsta kvöld. Vera má inngang að safninu, auk heim- lögð um Swan River dalinn og Var það til mikils gagns og þæg- inda fyrir landnemann. Hve vel framúr rættist fyrir okkur, er mjög mikið konu minni að þakka. Hún bar með mikilli stillingu og þolgæði öll Þau miklu óþægindi sem land- oáminu fylgja. Þrátt fyrir full- kominn skort á mörgu, sem telj- ast má nauðsynlegt til heimilis- þarfa, hepnaðist henni að mynda okkur verulega gott heimili, þar sem ást og umhyggjusemi skorti aldrei. Hún hafði þó væntan- lega meira að gera, heldur en flestar aðrar húsmæður, þvi við nutum þeirrar blessunar að í okkar fjölskyldu voru þrennir tvíbúrar. ÍÞegar eg var búinn að ná eign- arhaldi á heimilisréttarlandinu, varð eg að veðsetja það til að kaupa jarðyrkjuáhöld til að r®kta landið. Vextimir voru Varð eg öíðar að endumýja iánið og vom vextirnir þá 8V2 %. Nú hefir eignarbréfið fyrir þessu landi lengi verið í mánum vörsl- um og eg hefi síðan aukið við heimilisréttarland mitt fimm öðrum jafnstórum löndum. 1929 var sáðland mitt 450 ekrur og nam uppskeran 18,000 mælum (bushels). Hvemig það má verða, að fá- taeki landnámsmaðurinn geti komist til efnalegs sjálfstæðis °g hagsældar, má skýra með þessum einföldu og alkunnu orð- Um: “Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir.” The Icelandic Canadian, Vol. 5, No. 4 F. J. þýddi einnig, að hann flytji fleiri er-!ilda- °8 Htaskrár, sem drjúgum indi þar í borg, þó undrrituðum auka á gildi þess hafi eigi borist fregnir af full- Fyrir hið langa og ávaxtaríka naðarákvörðum þar að lútandi. starf hans í þágu þeirra, eiga En vissulega væri það æskilegt,; NorðurlandaÞj°ðirnar dr- Leach að Norðurlandabúar á þeim slóð-! mikla skuld að gjalda. 1 viður- um fengju tækifæri til að hlýða; kenningar og virðingarskyni á þennan merka fræðimann og’ hafa ríkisstjórnir þeirra einnig, hollvin heimalanda þeirra eða svo sem sjálfsagt var, sæmt ættlanda. Fjalla fyrirlestrar hann háum heiðursmerkjum ihans bæði um menningu og ibók- Meðal annars sæmdi forseti Is- mentir á Norðurlöndum, sem og lands hann nýlega Stórriddara- um menntamál á víðtækara krossi Fálkaorðunnar. Ymsir grundvelli, en hann er gjörhug-! háskólar hafa einnig sýnt hon- ull og skemmtilegur ræðumað-,um verðugan sóma. A 350 af- ur Má í því sambandi geta þessj mæli sinu úrið 1945 kaus Upp- að dr. Leach dvaldi um nokkurt; sala háskóli í Svíþjóð hann heið- skeið á Norðurlöndum fyrir ursdoktor, og var hann eini ut- rúmu ári síðan, en hafði oft ferð- lendingur, er sá sómi var sýnduv ast þangað og dvalið þar lang-;á Þeim timamótum á sögu þes dvölum áður, allt frá þvá, að víðfræga háskóla. hann var við framhaldsnám í Dianmörku 1908— 1910. Dr. Leaoh á annars yfir marg- Auðsætt er þvtí, þó hér hafi verið stiklað á stóru, að vér ís- lendingar, eigi síður en aðrir Norðurlandabúar, eigum þar þættan og óvenjulega merkan hauk f horni sem dr. Leach er, æviferiil að líta, þó eigi verði og mikil sæmd er Qss að siíkum það rakið hér nema í örfáum vinum f hópi erlendra fræða- og megindráttum. Hann lauk dokt- rnenningarfrömuða. orsprófi í heimspeki við Har- vard háskóla árið 1908, og varð þar síðan, að loknu framhalds- Richard Beck MI N N IN G A R O R Ð í>ann 1. ágúst s. 1. andaðist á WillPEr. NEK 1 TEHIRílOAL - VOCATIONAL sonooL PETER TARASKA hairman of the Winnipeg Public School Board of the winnipeg half Scho°l Eoard, and on its be- -j, ’ Urge you to vote for the . C niCalYocational School Money DO aW °n °ctober 22nd. This pro- se school will provide extensive asCaUPCntÍOnal °PP°rtunities as well aeademic education. Ten 0 ,1 Pamilies of Crafts” will be tra-aniZed to °ffer occupational mmg .Manage^t and Labor mitt aSS1.St thr°ugh advisory com- fr, *t.eS in PreParing the curricula r these “Families of Crafts”. námi á Norðurlöndum, kennari í enskum fræðum 1910 — 1912; en þá gerðist hann ritari “The almenna sjúkrahúsinu í Innis- American-Scandinavian Found-^ fail bænda öldungurinn Sig- ation” og gegndi því starf fram tryggur Johannson, tæpra 84 til 1921; forseti þeirrar mikil- ára að aldri vægu menningarstofnunar var, Sigtryggur var fæddur 16. hann síðan um 20 ára skeið, — ágúst 1863 í Aðal-Reykjadal í 1926 — 1946, og er nú heiðurs- Norður Múlasýslu á Islandi. For- forseti hennar, jafnhliða því og eldrar hans voru Jóhann Hall- ihann er ritstjóri hins ágæta árs- dárson frá Glaumbæ, og Hall- fjórðungsrits hennar, “The Am-^ dora Gunnarsdóttir í Skógaseli. erican-Scandinavian Review”. Hann er sá síðasti af fimm Hefir hann átt meginþátt í því bræðrum, fjórir af þeim land- að koma á stofn og halda við hin-, námsmenn í Alberta, Sigurgeir, um víðtæku kennara- og nem-; Gunnar> Kristján og Sigtryggur. endaskiptum milli Norðurlanda gá fimti Theodor bjó í Argyle- og Bandaníkjanna, sem stofnun- byggð í Manitoba. Einnig voru in hefir staðið að árum saman, tvær SyStur heima á íslandi. og með því unnið þarft og fnikið Sigtryggur kom til Alberta menningarstarf. | fyrst með Gunnari bróður sínunl En dr. Leach hefir unnið árið 1889 og nam land skamt merkileg menningarverk á fleiri norðvestur af iTndastól, póst- sviðum. Hann var á árunum húsi og bjó þar í tvö ár, flutti 1922-1940 ritstjóri hinna mikils- síðan austur til Argyle Man., og metnu og víðlesnu tímarita,; var þar í sjö ár. Hvarf aftur árið “Forum” og “Century”, og urðu 1899 til Alberta, og settist að á þau áhrifamikil menningarmál- landi sínu og bjó þar til dauðs- gögn í höndum hans, enda er dags. hann eigi aðeins víðmenntaður j Sigtryggur var tvígiftur. — maður, heldur einnig víðsýnn og Fyrri konan hans var Kristrún sanngjarn í dómum sínum og Stephansdóttir Þorfinnssonar málaflutningi, eins og fræði- af Vestfjörðum. Seinni kona-Sig- manni sæmir. Á umræddu tíma- j níður Johannsdóttir Jónsonar á bili varð hann einnig kunnur og | ísolfsétoðum í Þingeyjasýslu. virtur fyrirlesari í amerískum Sigtryggur lætur eftir sig eina háskólum og ýmsum félögum dáttur Kristrúnu (Mrs. Einar víðsvegar um landið. Þá vav johnson ,f Calgary) frá fyrra hann um mörg ár forseti skálda-, hjonabandi, og eiinn fósturson, félagsins ameríska, ‘ The Poetry johann Halldór sem tók við búi Society of America , og ber það ^ eftir fosturföður sinn. vitni víðfeðmum bókmenntaleg- Jarðarforinn for fram fra Lút. um áhuga hans. j kirkjunni á Markerville 4. ág- Dr. Leaoh hefir lagt sérstaka úst að viðstuddu fjölmenni. — rækt við miðaldafræði og bók- j Hann var greftaður í Tinda- menntir, og samið merk rit varð- ; stol grafreit af séra R. Simons, andi Norðurlönd. Má sérstaklega United kirkju prests. A. J. C. Skortur á flutningsvögnum Hr. B. S. Liberty, yfir-fram- kvæmdastjóri járnbrauta flutn- inga í Canada, hefir lýst því yfir, að aldrei hafi. verið jafn til- finnanlegur skortur á jám- brauta-flutningsvögnum og nú. Kvað hann sér veitast afar örðugt að fá nægilega vagna til hveitiflutninga, þar sem þeir stæðu nú sem hæzt, og kostað væri nú kapps að koma hveitinu 1 í kornhlöður, (elevators) áður en (inland) vatnaleiðimar lokuð- ust. Lifa a grasi 1 Svo er talið til, að nálega 330, ! 000 manns, er flúið hefur undar. j flóðum í Liaoning fylkinu í vestur-Manchuría, hafi orðið að 1 leggja sér gras til munns; sam- i kvæmt því sem yfirfulltrúar ; líknarstarfsins í Kína segja. Yfir 2,000,000 ekrur af landi eyddust af flóðinu á hinu láglenda Liano fljóts-svæði. Kínversk Mknarfé- lög og endurreisnar-fram- kvæmdanefnd hafa náð saman 500,000,000 kínverskum dollur- um og 900 tonnum af matvælum handa hinu strandaða fólki. Samkvæmt fyrirskipunum Frá San Francisco — Sam- band matsöluhúsi í Bandaríkjun- um, (The National Restaurant Association) hefir stungið upp á því, í samráði, og eftir fyrir- skipunum Trumans forseta um spamað matvæla, að hafa ekkert kjötkyns á matseðlum sínum á þriðjudögum, og selja engar ali- fuglaeggjvmáltíðir á fimtudög- um. Yoðalegu óskipulagi spáð Frá Jerúsalem, — Gen. Sir Allan Cunningham, æðsti full- trúi Breta í Palestínu, sagði beint út í síðastliðinni viku að ekki liti út fyrir annað en að í “Landnu helga” myndi ríkja hinri dæmalausasta óöld og hörmungar á allan hátt, og ef til vill alvarlegustu blóðsúthell- ingar, ef Bretland tæki allar hersveitir sínar burtu úr land- inu. Þó lagði hann áherzlu á það á blaðamannafundi, að hann væri þess mjög fýsandi að Bret- ar færu burt þaðan með allan sinn her, ef svo færi að Samein- uðu þjóðirnar gætu engin úr- ræði fundiið Palestínumálunum til bjargar. Sagt er, að á meðan Sir Allan hélt ræðu sína, hefði brezkur herflutningsvagn rekist á sprengju, en enginn þó alvarlega særður. Þeim sýnist ekki mikið linna, hermdar verkunum í Palestínu. NUHSINC SIKVICIS Það VKK/4IÍ samliU! HESH AIR CAMPS CARl OF THE ACED AND HANDICAFPED FAMILY IUREAU CHILDRIN'S AID DAY NURSCRIES GEFIÐ EINU SINNI TIL ALLRA 28 LÍKNAR- STOFNANA Felagið Community Chest, eru samtök allra Winnipeg-búa um að afla nauðsynlegs fjár til allra líknarstofnana, er minna hafa en á þarf að halda. Það er félag er hver einstaklingur getur snúið sér til, er hjálpað getur þeim, sem hjálpar þurfa með. HVERNIG FÉNU ER VARIÐ Til verndar og eftirlits barna____35.9% Til heilsusamlegrar hreyfinga drengja og stúlkna ___________ 19.3% Til fjölskyldna og gamálmenna stofnana__________________ 12 3% Til hjúkrunarstarfs á heimilum, til blindra, til kraibbasjúkra, til tekn- iskra rannsókna, til ókeypis eftir- lits með börnum, til sjúkrahúsa 20.5% Til þeirra er fyrir þungum búsifjum verða við dauðsföll_____________.2.9% Til velferðar stofnana og þeirra er kenslu í vinnu veita og umsjá____3.6% Til stjórnar árið um kring og fjár- . öflunar-------------- * . l.... 6.5% LATUM OSS NO FARAST VEL Á síðast liðnu ári gáfu borg- arar annara bæja hver í sjóði þeirra, sem hér segir: Calgary___ Montreal ..$2.75 2.51 Toronto ________ 2.01 Vancouver ______ 1.47 Winnipeg _______ 1.40 Við verðum að gera betur á árinu 1947. Evorybody Benefifs - Everybody Gives Lýjandi labb Maður nokkur, D. V. Amlani, í Unganda, þrítugur að aldri, las sögu um mann í tímariti nokkru sem ætlaði sér að ferðast gang- andi gegnum Suður og Norður- Ameríku. Kom saga þessi honum til þess ag ákveða að gera ennþá betur, °g ganga kringum allan heim- inn. Hefir hann nú komist til Mombasa, Kenya, og hefir lok- ið við fyrstu 1,300 mílumar af ferðalaginu. Um 40 lönd býst hann við að fara, og gerir ráð fyrir að í ferðalagið fari um 10 ár! Beiðni um að hefta liðssam- drátt Araba hefir Vemdamefnd (The Palestine Resistance Com- mittee) lagt fram fyrir Banda- ríkin og 10 aðrar þjóðir Örygg- isráðs Sameinuðu þjóðanna, — skorar nefnd þessi á Öryggisráð- ið að leggja hömlur á liðssöfn- un Araba, og koma í veg fyrir ákveðna hernaðaráras á Palest- ínu. Nefnd þessi, sem er sveit (Gyð inga) ameriskra þegna?, er safn- ar fé og birgðum fyrir leynifé- ldg Gyðinga (Jewish Under-; ground) í Palestínu, krafðist af Öryggisráðinu að það ákærði! Syría og Lebanon fyrir að hrugga ráðstafanir og fyrirætl- anir um stríðsárásir á Gyðinga í “Landinu helga”. Þessi nefnd leitaði beint til George C. Marshall, ríkisritara, | og krafðist að hann tæki að sér framkvæmdir í því, að Samein- uðu þjóðirnar noti vald sitt til þess að hefta liðssamdrátt Ar- kba á landamærum “Landsins Helga”. Aðrar fregnir draga þó úr því, að svo mikil brögð séu að þessum herbúnaði Araba, eins og Gyðingar halda fram. “Að hjálpast fram af sjálfs síns efnum”. Það eru ráðlegg- ingar, sem amerískir fulltrúar og erindrekar gefa Evrópu-þjóð- unum nú á tímum. Er sagt að Francis Case, (R.) af S. Dakota, hafi sagt í Southhampton, Eng„ eftir að hann kom úr nálega mánaðarlöngu ferðalagi um Bretland og meginland Evrópu, til þess að kynna sér hag fólks- ins og ástæður allar, að George C. Marshall, ríkisritari Banda- ríkjanna, hefði aldrei haft neitt vald frá löggjafarþinginu, — Congress — til þess að bjóða Evrópulöndum neina ameriska fjárhagslega hjálp, og bezt væri fyrir öll lönd að treysta sem minst á þau loforð, en reyna af alefli að bjargast af sjálfs síns efnum. Samskonar yfirlýsing er höfð eftir John Taber (R.) N. York, íulltrúa Bandaríkjanna. Á hann að hafa sagt fréttariturum í Berlin, að sér virtist ekki fólk í Evrópu vinna eins mikið og það ætti að gera. Mr. Taber, sem er forseti húsa- virðinga nefndarinnar, kvaðst ekki hafa séð neitt fólk á ferða- lagi sínu um Evrópu, sem ekki hefði haft sæmilega nægilegt viðurværi. Home for Pcople - Not for Speculation On Wednesday, October 22nd Ward Two—— Vote for Alderman: McNeil# J. Vote for Trustee: Chttnn# Margaret FOR CHILPREN AND FAMILY Sponsored by Ward 2 Labor Election Committee 607 Main St. — Phone 98 985

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.