Heimskringla - 22.10.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.10.1947, Blaðsíða 2
2. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. QKT. 1047 HUNDRAÐ ÁRA AFMÆLI PRESTASKÓLANS Virðuleg hátíðaihöld fóru fram hér í bænum í gærdag í tilefni aldarafmælis Prestaskólans. — Auk þeirra presta sem komnir eru til bæjarins víðsvegar að af i vinna sitt þjóðmenningar En einmitt það gerði að hin bágu kjör urðu til þess að embættin voru ekki eftirsóknarverð. Svo engir erlendir menn sóttust eft- ir þwí að verða hér prestar. — Þetta varð til þess að hin ís- lenzka prestastétt fékk í friði að oa landinu til að taka þátt í hátíða- málverndunarstarf. ilöldunum voru forseti Islands, herra Sveinn Bjömsson, ráð- Skólalærdómur ísl. prestanna var að öllum jafnaði ófullkom- herrar, dómarar hæstaréttar og *nn- ^n þeir lærðu margir hverj ýmsir aðrir embættismenn við- ir þoim mun meira í lífsins staddir hátíðahöldin. I Mentaskólanum ÍHátíðahöldin hófust í hátíða- sal Mentaskólans kl. 11. f. h., en þar var Prestaskólinn settur í fyrsta sinni fyrir 100 árum. At- höfnin þar hófst með því að Dómkirkjukórinn söng sálm, mun meira í skóla. Mintist ræðumaður á hve kunnáttu sumra prestanna var ábótavant er Harboe vísiteraði hér. En samt voru prestarnir að öllum jafnaði nytsamir leiðtogar safnaða sinna um sveitir lands- ins. Enda unnu þeir heitt lær- dómsiðkunum margir hverjir. eins og sagan bendir til um undir stjórn dr. Páls ísólfssonar prestinn, sem hafði með sér tónskálds. j Virgilius og Ovidius og las í Þvínæst flutti dr. Magnús Þeim ® milli éljanna á meðan Jónsson prófessor minningar- ræðu. Ræddi hann um Presta- hann stóð yfir fé sínu á vetrum. Það voru líka prestarnir sem skólann alment og forystumenn fundu hina námfúsu og efnilegu hans í 100 ár og þýðingu presta- i unglinga og unnu að því að zu Fulikomnar ánægju Vefjið Sígarettur yðar úr OGDEN'S FINE CUT eða reykið OGDEN'S CUT PLUG Í pípu. DANARFREGN stéttarinnar alment fyrir þjóð- ina. Hann minti á, hvemig það hefði verið fyr á árum, að prest- amir voru í senn kennimenn, læknar og lögfræðingar eða málaflutningsmenn á sinni sókn. Prófessor Magnús mintist þeirra orða Péturs Péturssonar bisk- ups, er hann setti Prestaskól- ann fyrir 100 ámm, að skólinn væri óskrifað blað. Nú hefði ver- ið ritað allmikið á þetta blað á þeim 100 árum sem skólinn hefði starfað. Að lokinni ræðu prófessor Magnúsar söng Dómkirkjukór- inn. Var þetta hátíðleg og virðu leg athöfn. Auk presta vom þar viðstaddir forsætisráðherra, — kirkjumálaráðherra, viðskifta, málaráðherra, Biskupinn yfir Islandi og vígslubiskupamir tveir og dómarar hæstaréttar, rektor Mentaskólans og skóla- stjórar í bænum auk fleiri gesta. í Háskólanum Kl. 2 í gær hófst hátíðleg at- höfn í viðhafnarsal Háskólans. Var það 2 þáttur í afmælishá- tíð Prestaskólans og guðfræði- deildar Háskólans. Þar var ríkisstjórnin viðstödd og flestir æðstu emibættismenn þjóðarinnar, forsetar Alþingis og allir þeir, sem setið hafa að- alfund Prestafélagsins undan- fama daga. Athöfnin hófst með því að dómkirkjukórinn söng lofsöng eftir Beethoven við kvæði eftir þýska sálmaskáldið Gellert í þýðingu Þorsteins Gíslasonar. Eins og fyr hefur verið skýrt frá hafði Tómas Guðmundsson ort afmæliskvæði. Er kvæði það í þrem köflum. Mælti höfundur nú fram fyrsta kaflann, en Páll ísólfsson lék undir eins og and- inn inngaf honum. Ræða Háskólarektors Þá tók rektor Háskólans Ói- afur prófessor Lámsson til máls. Bauð hann gestina velkomna. Síðan vék hann að upphafi Prestaskólans fyrir 100 árum. Hvernig sú skólastofnun hefði í raun réttri verið fyrsti viísirinn að stofnun Háskólans 64 árum siíðar. — Fyrst er með þessum skóla prestum séð fyrir sams- konar eða hliðstæðri mentun og stéttabræðrum þeirra í útlönd- um. Síðan komu hinir embætt- ismannaskólamir. — En þegar þeir vom orðnir þrír var eðli- legt að sameina þá í Háskólann. Þá vék ræðumaður máli sínu að prestastéttinni á fyrri öldum, sem alt fram undir síðustu daga var langfjölmennasta embætt- ismannastétt landsins. Kringum 1200 má gera ráð fyrir að prest- ar hafi verið hér alls í landinu um 450. Þeim fækkaði eftir sið- bótina, en vom þó um miðja 18. öld hátt í 200. Þá benti ræðumaður á hve lífskjör prestanna hafa verið bág hér á landi á fyrri öldum. við það tækifæri nokkur orð til prestastéttarinnar, sagði að þakka bæri henni m. a. fyrir þrennt: Fyrir það að hún hefði þannig haldið á málum, að raun- verulegar trúmála deilur hefði aldrei komið upp á Islandi. Bæri það vott um víðsýni prestanna. 1 öðra lagi þakkaði hann prest- unurn hina góðu alþýðumentun, sem hér hefði verið með þjóð- inni, og í þriðja lagi þakkaði hann prestunum fyrir það að þeir hefðu jafnan verið fremst- ir í flokki í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Aðrir ræðumenn voru þessir: Séra Kristinn Daniíelsson, en hann er næstelsti guðfræðinga landsins. Útskrifaðist hann úr Prestaskólanum fyrir 63 ámm síðan. Rakti hann sögu Presta- skólans í stórum dráttum og lýsti stofnuninni og kennumm hennar á þeim árum, er hann stundaði þar nám. Þótti ræða hans með afbrigðum vel flutt og sköruleg af svo háöldmðum manni. Næstur ræðumaður var dr.! Sigurgeir Sigurðsson biskup. — Hann mintist m. a. námsára sinna í guðfræðideild Háskól-i ans, þakkaði þá virðingu, sem prestastéttinni hafði verið sýnd við þetta tækifæri og óskaði guð- fræðideild Háskólans allra heilla I * ií framtíðinni. Þvínæst tók til máls sr. Valdi- mar Eylands, núverandi forseti; Þjóðræknisfélagsins vestra og þjónandi prestur að Útskálum. j Ræða hans var ptx. a. kveðja frá - Vestur-íslendingum alment og vesturíslenzkum prestum sér-! staklega og þakkir fyrir þann stuðning, sem Vestur-lslending-1 Frá Hollywood í Californíu ar hafa fengið héðan að heiman, hefir Hkr. nýlega borist frétt í baráttu þeirra til varðveislu um, að Erlendur Jónsson (Jóhn- tungu og þjóðerni. son), húsasmiður hefði látist 10. Þá talaði Ásmundur Guð- sept. s. 1. á heimili dóttur sinnar, mundsson forseti guðfræðideild- Elizabetar Uhlik ar. Þakkaði þeim er höfðu stuði- Erlendur kom til Canada árið að að því að skólaafmæli þetta 1892, frá Seyðisfirði. En fædd- varð hátíðlegt og eftirminnilegt, ur var hann á Auðnum á Vatns- en lauk máli sínu, með nokkrum leysuströnd 15. ágúst 1865; var velvöldum orðum, sem lutu að því á þriðja ári yfir áttrætt, er þessi öll mjög svipmikil og há-jþ^ hvernig kristindómurinn hann lézt. Hjá foreldmm sínum, unnu koma þeim til menta. Prestastéttin átti það skilið, að hún fengi betri skólamentun en hún gat notið lengi fram eft- ir. Og því var það að Prestaskól- inn var stofnaður fyrir 100 ár- um. Saga Skólans Er háskólarektor hafði lokið máli sínu flutti Tómas Guð- mundsson 2. kafla af kvæði sínu. Þviínæst tók prófessor Ásmund- ur Guðmundsson til máls. Raktí hann sögu Prestaskólans í aðal- dráttum í glöggu og skilmerki- legu erindi og lýsti forstöðu- mönnum skólans og helstu kenn- urum svo að glögg mynd fékkst af þeim öllum, starfi þeirra og séreinkennum. Var erindi hans efnismikið og hið áheyrilegasta. Að ræðu hans lokinni flutti Tómas Guðmundsson síðasta kafla hátíðaljóða sinna. En að lokum söng Dómskirkjukór-inn “Ó guð vors lands”. Var athöfn Erlendur Johnson tíðleg. Guðþjónustu í Dómkirkjunni Kl. 5 e.h. hófst guðsþjónusta ií Dómkirkjunni. Skömmu áður en messan hófst, gengu prestar í kirkju, allir hempuklæddir. — Höfðu þeir safnast saman í and- dyri þinghússins og gengu þeir í skrúðgöngu til kirkju. í fara- broddi fóm biskupinn og for- seti Islands, herra Sveinn Björnsson. Forseti tók sér sæti í forseta- stól og prestar sátu einnig inn við kór. / Ásmundur Guðmundsson pró- fessor þjónaði fyrir altari á und- anprédikun og einnig söng dóm- kirkjukórinn undir stjóm Páls hefði verið og skyldi vera leið- er bjuggu >á Auðnum, ólst hann arljós þjóðarinnar í framtíðinni. upp, en þeir voru Jón Erlends- Að ræðu hans lokinni þakkaði son Dbm., bóndi og hreppstjóri háskólarektor Ólafur Lámsson þar í sveit um langt skeið, og gestunum komuna og sleitt hóf- Guðný Ivarsdóttir Bjarnasonar inu. En um leið og risið var upp frá Flekkuvík og var skyld Guð- frá borðinu var sunginn sálm- mundi Guðmundssyni skóla- urinn: “Vor Guð er borg á bjargi skáldi. Amma Jóns hreppstjóra, traust”. —Mbl. 3. október Margrét Gísladóttir, var alsyst- _______________ir Gísla, föður Arna leturgrafara Skotskur vörubjóður stað í Reykjavík. Erlendur stundaði næmdist í þorpi einu, til þess að sjóróðra og bátasmíði, er hann koma út varningi sínum. Þar komst upp og var formaður fyr- sem hann þarfnaðist raksturs, ir ýmsa stórútgerðarmenn fyrst fór hann inn til þorpsrakarans. a Vatnsleysuströnd, en síðar, Rakarinn tók eftir því að Skot- á Seltjarnarnesi og Reykjavík. inn leit allríkmannlega út, og En foreldrar hans fluttu þangað Gríms- setti honum 2 shillings fyrir eða að Grímsstöðum i^ raksturinn, sem hann borgaði staðaholti árið 1877. Rétt áður fremur treglega. Til þess að ná en Erlendur flutti af landi burt, ísólfssonar lag Björgvins Guð-^ gér niðri> vakti skotinn máls á var hann við bátasmíði á Seyðis- mundssonar við hátíðaljóð Tóm-i þeim aragrúa af flugum, er vom firði og kom þaðan vestur, sem asar Guðmundssonar. ; þar a sveimi, og svaraði rakar- fyr segir. Biskupinn yfir íslandi, herra' jnn þvl'; ag hann hefði reynt öll Hér settist hann fyrst að í Sigurgeir Sigurðsson, sté í ától' möguleg ráð til þess að losna við Winnipeg og vann skurðavinnu inn og ílutti prédikun. Lagði þessa plágu. i fyrir $1.25 á dag, en undi illa því hann út af ritningargreininni: Sjá, sáðmaður gekk og sáði”. Á eftir prédikun þjónaði séra ábyrgjast þér, að gefa þér ráð. Bjami Jónsson vígslubiskup fyrir altari. Kirkjan var þéttskipuð fólki, en auk kirkjugetsa, sem nefndir hafa verið, vom viðstaddir ráð- herrar og aðrir embættismenn. Var kirkjuathöfn þessi hin há- tíðlegasta. Kv’öldsamsætið Afmælishátíð Pestaskólans í gær lauk með samsæti að Hótel Borg. Þar var ríkisstjómin og borgarstjóri og margir æðstu embættismenn þjóðarinnar, há- skólaprófessorar og prestar, — bæði eldri og yngri. Var það mentamálaráðherra og Háskóla- rektor er buðu til þessa fagnað- ar. Eysteinn Jónsson mentamála- ráðherra setti samsætið og bauð gestina velkomna. Hann mælti “Ef þú gefur mér “half a starfi, fór víða um og starfaði sagði Skotinn, “skal eg bæði að uppskemvinnu og öðru Dakota og víðar. Á þeim árum tók hann heim- crown sem hreinsar rakarastofuna af ( öllum flugum á einni mínútu”. ilisréttarland í Piney, Man., og Rakarinn þráttaði um verðið ’bjó þar nokkur ár, eða þar til lítið eitt, en greiddi þó þessa ^ 904 að hann flutti til Winni- upphæð. i PeS- 1 Piney giftist hann árið el ,. _ ! 1902 Þorbjörgu Guttormsdóttur Jæia þa , sagði Skotmn, um J 6 , .* , , Sigurðssonar, fæddn að Geita- leið og hann opnaði dymar, — 6 , ’ .,j , . ,, f, gerði i Fliotsdal, af ætt Jons “Veiddu nu ema af þessum flug- s „ J . , * , , . o vefara, sem kunn er a Au'stur- um, rakaðu hana, settu henm 2 , ’ . , . _ „ ... landi. Dottur ema atti Þorbjorg þaðan aftur til Vatnabygðanna í iSaskatdhewan. Stundaði Erlend- ur þar smíðar ein 10 ár, en flutti 1922 suður til Los Angeles. Bjó hann þar til hins síðasta. Var atvinna hans þar húsasmáði. í Piney tóku þau hjónin til fósturs þriggja ára dreng. Hann hét Leonard Árnason. Hann fórst 1 j árnbrautarslysi 7 ára gamall; var það hjónunum hinn mesti harmur, því þau unnu drengnum mjög. Árið 1931 dó Þorbjrög í Los Angeles. Var það Erlendi mik- ið harmsefni. En til þess að draga huga hans að öðm, minti dóttir hans og stjúpdóttir hann á það, sem þær álitu vera hans köllun frá sæku, en það var dráttlist og myndagerð. Gekk hann þá um skeið á listaskóla (School of Art) og sýndi furðu mikla hæfileika við það, þó há- aldraður væri. Hanrt var og rit- fær maður og gerði þó nokkuð af kvæðum. Árið 1935 giftist Erlendur annað sinn. Hét seinni kona hans Anna Elinborg Einarsson. Hún dó í janúarmánuði 1944. Erlendur bjó nokkur ár eftir það í Los Angeles, en flutti skömmu fyrir andlátið til dótt- ur sinnar í Hollywood. Hinn látni á eina systur á láfi, Kristínu Thorvaldson í Piney, Man. Erlendur var vel látinn, við- feldinn og skemtilegur í við- hann frá sér frakkanum og stakk hendinni í vestisvasann. “Eg veit fyrir víst, að eg á eina eldspýtu,” hélt hann áfram, “og eg get lagt höfuð mitt að veði fyrir því, að hún er héma í neðri vasanum, — eða, — bíð- um nú við, kannske hún sé nú hérna í þeim efri, — bíðið að- eins á meðan eg set þessa böggla frá mér hérna á gang- stéttina.” “Neí, þér megið ekki hafa svona mikið fyrir þessu,” mót- mælti eg, “þetta er í rauninni ekki svo áríðandi.” “Nei, þetta er ekki nokkur fyrirhöfn, eg finn þessa eldspýtu eftir augnablik, eg er alveg hand viss um, að hún er héma ein- hvers staðar í fórum mínum”, hann þreyfaði ákaft í vösum sínum á meðan hann talaði, “en það er bara það, sjáið þér til, að þetta er nefnilega ekki vestið sem eg er vanur að----------” Eg sá, að maðurinn var kom- inn í geðshræringu af öllu þessu. Nei, blessaðir verið þér,” sagði eg» “fyrst þetta er ekki vestið, sem þér eruð vanur að, — já, þetta er allt í lagi, þetta gerir ekkert til.” “Nei, bíðum nú við, bíðum nú við,” sagði maðurinn, “eg veit fyrir víst að bölvuð ekki sen eld- spýtan er ein'hvers staðar hérna inni á mér. Já, hver veit nema íhún sé hérna hjá úrinu rnínu! Nei, ekki er hún þar heldur. Bíð- kynningu, og hafði aflað sér nm þangag til eg hefi athugað jakkann. Bara að, djöfuls skraddarinn hefði vit á þvií að talsverðrar þekkingar af bók- um. • Jarðarförin fór fram 13. sept. frá Utter-McKinley Chapel. — Rev. Dr. Ernest Caldecot jarð- söng. Grafið var í Valíhalla Memorial Park. GEFIÐ MÉR ELD! Eftir Stephen Leacock shillings fyrir raksturinn, og þú munt aldrei sjá flugu eða neitt annað í rakarastofunni þinni framar!” Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu. hjá hr. bóksala Láms Blöndal. Skóla vörðustíg 2, Reykjavík. tsland. * ★ * Dr. S. J. Jóhannesson er flutt- ir frá 215 Ruby St., til 594 Ag- les Street, Suite 7, Vinborg Apts. áður en hún giftist Erlendi. — Heitir hún Anna Tilly Sigurðs- son, fædd í Dakota, gift Hannesi Péturssyni fasteignasala í Win- nipeg. Tvö börn eignuðust þau Er- lendur og Þorbjörg. Er annað þeirra á lífi, Guðný Elizabet, er Erlendur var hjá, er hann lézt. Eftir að hjónin fluttu frá °iney, staðnæmdust þau um stund í Winnipeg, en fluttu því næst vestur til Vancouver og Stephen Leacock er heims- frægur háðfugl og rithöfundur Hann hefur ritað fjölda bóka, sem vakið hafa hlátur um gjör- vallan hinn enskumælandi heim. Hann er annars prófessor við háskólan í Montreal og hefur einnig samið bækur alvarlegs og vtísindalegs efnis. Einn aðdáenda hans las eitt sinn eina þeirra hálfa og veltist um af hlátri áð- ur en hann komst að raun um að þetta var allt meint alvarlega. ★ Menn kunna að halda að það sé ofur auðvelt að fá lánaða eld- spýtu úti á götu, en hver sá, er reynt hefur, mun fullyrða að svo sé ekki. Hann mun vera reiðu- búinn að staðfesta með eiði; að það sé satt, sem eg segi nú frá. Það skeði um kvöld fyrir nokkra. Eg stóð við götuhom með vindil í munninum og vant- aði eld. Eg var eldspytnalaus. að heyra yður bölva litla strákn- hafa vasana þannig, að hægt sé að komast í þá.” Maðurinn var nú að komast í algleyming. Hann hafði kastað frá sér göngustafnum og leitaði ií vösum sínum með æðisgengnu augnaráði. “Ó, það er.helvítis litli strák- urinn minn,” hvæsti hann, — “'þetta hefst af því að hann geng ur í vösum mínum! Það skal hundur heita i höfuðið á mér, ef eg tek honurn ekki tak, þegar eg kem heim! Já, s*á skal nú að- eins, — nei, ætli hún sé ekki hérna í rassvasanum. Viljið þér halda uppi frakkalöfunum mlín- um á meðan eg---------” “Nei, nei,” mótmælti eg aft- ur, “blessaðir hafið þér ekki svona mikið fyrir þessu, þetta er ekki svo áríðandi. Það er alls ekki nauðsynlegt, að þér klæðið yður úr frakkanum, nei, nei, þér megið ekki fyrir nokkum mun kasta bréfunum og pinklunum yðar í snjóinn eins óg þér gerið, nei, í hamingju bænum, hættið að snúa við vösunum! Nei, og hvað er að sjá til yðar, góði mað- ur, þér megið alls ekki ganga svona ofan á frakkanum yðar og fletja út alla bögglana með fót- unum, og það er alveg hræðilegt Eg beið þangað til maður nálg- aðist, sem mér leizt vel á. Eg á- varpaði hann þannig: “Afsakið, herra minn, en gæt- uð þér gjört svo vel og gefið mér eld?” “Eld! Jú, hvort eg get!” Um leið og hann mælti þetta hneppti um yðar af annarri eins grimmd. Nei, nei, fyrir guðs skuld nífið ekki sundur fötin yðar, þér meg- ið ekki stíta svona-------” Allt í einu rak maðurinn upp fagnaðaröskur og dró höndina út undan jakkafóðrinu. “Hérna er hún,” hrópaði hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.