Heimskringla - 22.10.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.10.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. OKT. 1947 HEIMSKBINGLA 3. SIÐA “gjörið svo vel”. Hann rétti rnér hana. Það var tannstöngull. Eg gat ekki að því gert, en áð- ur en eg vissi af hafði eg hrint honum fyrir vagnhjól, — og svo tók eg til fótanna. —Samvinnan EDDUKVÆÐI OG KALEVALA Eftir Vilhelm Zilliacus Það er ofur eðlilegt, að út- lendingur, sem nú á dögum kem- Ur til íslands, hafi mikinn áhuga a þvií að komast að raun um, hversu mikið lifir enn frá hinni fornu bókmenntagullöld þjóðar- innar. Sé þessi ferðamaður ekki utlendingur í hinni venjulegu nierkingu orðsins, heldur kem- ur frá einhverju hinna Norður- landanna, þá er áhugi hans á þessum efnum skiljanlega meiri. Hann veit, hvers hann leitar. Ef til vill hefur hann í huga ein- hvern bæ, þar sem eftirlætis- söguhetj a hans úr Islendinga- sögunum bjó áður fyrri, ef til vill einhvern stað, þar sem ein- vígi eru háð, eða ráðin örlög ^ettarinnar. Oftast nær getur hann satt forvitni sína, honum bregðast ekki vonir. Svo máttug hefur arfhelgin verið. Sé nú þessi gest- Ur frá Finnlandi, getur sögu- og söngvaheimur Islands boðið hon um eitt, sem menn veita sjaldn- ar athygli en skyldi, sem sé fjöl- margar samstæður við gamlan linnskan skáldskap. Það sem þessar þjóðir eiga sameiginlegt 1 ást sinni á fornbókmenntum sínum, er afleiðing þess, sem er sameiginlegt í eðli þessarar íorntíðar — um fram allt eins °g skáldin sjá hana. Þetta lærir hvert barn ,í Finnlandi á skóla- hekknum, hvort sem það talar saensku eða finnsku. Og finnsku hörnin hafa með sér í huga og hjarta úr skólanum tvö nöfn, sem eru eins konar tákn: Edda °S hetjukvæði þeirrar eigin Þjóðar, Kalevala. Þetta er gott °g blessað, en þar með er ekki allur sannleikurinn sagður. — Eins og Island á margt annað til hrunns að bera í bókmenntun- Uru en Eddukvæði og íslendinga s°gur, á Finnland einnig, önnur bjóðleg kvæði en þau, sem safn- að var fyrir um það bil 100 árum °g Elias Lönnrot skeytti saman í sÖguljóðabálk, sem í eru 50 kvasði Þessi söguljóð hlutu nafn ið Kalevala óg urðu fyrirmynd- lr> að Kalevipoeg Eistlendinga °g Hiawatha í Bandaríkjunum. Síðan hafa sérfræðingar í ymsum vísindagreinym og ým- lssa þjóða fengizt við þær spurn- mgar, er menn lögðu fyrir sig, Vegna þessara leifa af ævaforn- Um íinnskum þjóðkvæðum, sem skráð voru á elleftu stundu. — Margt, er þar enn óljóst og myrkri hulið, alveg eins og um islenzku kvæðin. En séu nú at- huguð samsvarandi vandamál í Einnlandi, þá taka menn eftir ýnisu keimlíku. Þar í landi hafa aðalvandamálin verið þessi: Frá hvaða tíma eru t. d. hetjukvæð- m> 1 hvaða héruðum hafa þau °rðið til, á að skoða þau í ljósi sögunnar eða eiga þau sér goð- f°gulegan uppruna, hversu mik- er verk Eliasar Lönnrots sjalfs, hvað er upprunalegi skáldskapurinn og hverju hefur verið bætt inn í? Það væri rangt að segja, að svorin við þessum spurningum afi verið öll á einn veg. Rök- ræðunum er haldið áfram. Á yrra stigi málsins urðu þær til bess, að i Finnlandi kom fram °ý iandfræðileg og söguleg að- erð í þeirri fræði, sem fjallar um sanianiburð á þjóðkvæðum, ®g sú aðferð er nú það, að þær hugmyndir, sem voru efst á augi hjá mönnum um það leyti sem Kalevala var gefin út (1. u gafan 1835, önnur og aubin langt frá ströndinni, í austur- hlutum landsins. Nú telja menn þessi áhrif ofur eðlileg. Sænku- talandi íbúar landsins í vestur- og suðurhéruðunum, hafa 1849), hafa orðið að þoka fyrir öðrum í ýmsum atriðum. Menn héldu t. d. fyrir 100 ár- um, að þau ljóð, sem enniþá voru geymd í austurhéruðum lands- ins, væru síðustu leifarnar af | heilsteyptu hetjusagnakvæði frá ! liðnu gullaldartímabili finnsku kynnflokkana. Það var álit manna, að nú hefði þessum leif- j um verið bjargað frá því að j falla í gleymsku um aldur og i ævi og úr þeim hefði verið gert glæsilegt minnismerki, mesta skáldrit þjóðarinnar. þetta kom vel heim við gróandi þjóðlega og rómantíska stefnu þess tíma, og sé hún höfð í huga, er harla skiljanlegt, að menn vildu þá halda þvi fram, að kvæðin hefðu orðið til áður en sögur hófust, á tímabili, er tilfinningum og hugarflugi voru engin takmörk sett í víðáttu skóganna. Rannsóknir á síðari tímum hafa sýnt fram á það, að þessi kenning hlýtur að vera röng — þótt hún væri eðlileg og senni- leg áður. Undir stækkunargleri fornfræðingsins, sagnfræðings- ins, félags- og málfræðingsins og annarra vísindamanna horfa gömlu finnsku “rúnumar” eða kvæðin allt öðruvísi við. Víðast hvar hefur rómantísku þokunni létt og í staðinn hefur gefið sýn yfir lifnaðarhætti hinna fornu finnsku kynþátta. Suma efnis- þræði virðist mega rekja til ald- anna næst eftir finnsku “land- námsöldina”, þótt meginhlutinn af kvæðunum muni hafa orðið til síðar, á því tímabili andlegrar og efnalegrar útþennslu,- sem einnig í Finnlandi átti rætur 9Ín- ar í víkingaöldinni. Raunar er þvií jafnvel svo farið, að sumir fræðimenn hneigjast til þess að áliíta Kalevala eins konar vík- inga hetjuljóð, og þetta sýnir, ei§a rætur sínar að rekja til ým- jafnvel þótt þarna kunni að vera issa land* °S eru mismunandi helzt til djarft kveðið að orði,! gömul, en voru ^fullkomnuð á að í meginatriðum verður að SÍNUM AUGUM LÍTUR HVER Á SILFRIÐ Eg var að tína saman úr- í j klippur úr blöðum og támarit- þessu efni, sem og mörgum öðr-1 um, eftir merka höfunda, sem um, verið milligöngumenn. mér hefir þótt þess virði, að Þrátt fyrir þetta norræna ívaf halda saman. Meðal þessara úr- í finnska söguljóðavefnum, er^ klippna varð fyrir mér bréf frá margt ólíkt um finnsku og ís- hinum mikilhæfa klerki, Dr. J. lenzku ljóðin. Finnsku kvæðin, S. Bonnell, til blaðsins Winnipeg eru hvorki söguleg né sagnir af Free Press. Hann var þá prest- persónum í sama mæli sem hin íslenzku, — það er nær þvá ó- gjömingur að benda á einhvem tiltekinn stað, þar sem atburðir kvæðanna hafa gerzt. Ennfrem- ur hafa finnsku kvæðin geymzt öldum saman vegna þess, að þau voru sungin og öll með ákveðn- um bragarhætti, og þau voru rneira að segja sungin með und- irleik sérstciks hljóðfæris, kant- elen, einskonar hörpu með mörg um strengjum, sem slegnir voru með fingrunum. Finnsku ljóðin hafa því verið skáldskapur og músik öllu öðru fremur. Tilfinn- ingar og hugarflug eiga sér eng- in takmörk, atburðirnir taka við einn af öðrum í ósundurslitinni, marglitri röð. Mörgum lesend- um finnst þetta þreytandi, og það er skiljanlegt. í Kalevala eru nærri 23,000 ljóðlínur, og þó er sá sagnabálkur aðeins llítið brot af öllum þeim þjóðkvæð- um, sem geymzt hafa. Þau eru nefnilega um það bil 1,400,000 ljóðMnur, öll ort undir sama ævaforna bragarhættinum. Það er því auðvelt að finna margt ólíkt með Eddu- og Kale- valakvæðunum, bæði um efni og lengd. En við þess háttar skyndi samanburð rekast menn einnig á ýmislegt, sem líkt er með þeim. Eins og vestnorrænu kvæðin j verksmiðjum og annarstaðar, ur við Westminster kirkjuna í Winnipeg. Dr. J. S. Bonnell ferðaðist til Evrópu sumarið 1934, ásamt skóla og mentamönnum frá Bandaríkjunum. Hann skrifaði nokkur bréf um ferðalag sitt, og það sem honum þótti markvert til frásagna, til blaðsins Winni- peg Free Press, sem voru prent- uð í því blaði, og segir í síðasta bréfinu, er birt var í blaðinu, meðal annars. “Eg vonaðist til að geta sent blaði yðar áður en eg kæmi heim, einn eða tvo pistla um það sem eg sá á Rússlandi, en með- an við dvöldum þar, var tíminn svo upptekinn við ferðalög, rannsóknir, fyrirlestra og sam- töl við menn og konur, að mér vanst ekki tími til þess að skrifa blaðinu. Eg þykist vita að margir brosi háðslega að því ef maður segir, að ferðamenn er komi til Rúss- lands fái að sjá nokkuð annað en það sem stjórnin ákveður að þeir megi sjá; en sá er nú sannleikur- inn samt sem áður, að við urðum ekki fyrir neinni hindrun í því efni. Við töluðum við hvern sem var, rannsökuðum kaup- gjald, vinnu tilhögun, kjör og afkomu fjölda fólks er vinnur í AGNES SIGURÐSSON VÆNTANLEG TIL ÍSLANDS HHAGBORG II FUEL co. n Eftir Margréti Indriðadóttir setja söguljóðabálk finnsku þjóðarinnar í samband við land- fræðilega legu, og þar ber mest á hafinu — Eystrasalti — víkum þess og flóum. Þar með höfum við komizt að því, að uppruna- hinu einangraða Islandi, þannig eiga og finnsku kvæðin ærið misjafnan uppruna og eru mis- munandi gömul, en fegurstu mynd sína hlutu þau í austur- héruðúm Finnlands, sem ein- angruð eru af veglausum skóg- Islenzku kvæðin voru háð stöðvar kvæðanha hafa smám | um saman fluzt frá stórskógunum í mjög nákvæmum bragreglum austurhluta landsins að vestur- byggðunum við sjóinn. — Með þessu erum við líka komnir skrefi nær hinum Norðurlönd- a unum, og það er skref, sem er langt og mikilvægt. 1 staðinn og sama má segja um finnsku kvæðin, þar sem mestu réðu bragliðir og stuðlasetning. Bæði íslandi og í Finlandi hafa sem yfirvöldin höfðu enga hug- mynd um að við heimsóttum. Auk þess létum við aka með okkur heila nótt (því við urðum að nota sem bezt þann nauma tíma sem við höfðum) til einnr- ar hinna stóru landbúnaðar stofnana, við ferðuðumst um mörg bænda þorp, og kyntumst af eigin sjón og reynd, hvernig fólkið lifði og Mður. Við komum til sveita og bænda þorpa, sem eru langt frá þeim vegum er ferðamenn vanalega fara, fólkið þar hafði ekki í langa táð séð út- lenda ferðamenn. Ekkert land á fyrir alls konar getgátur og 1 sem rímur, en þar sem “rúnur” kvæðin geymzt öld fram af öld, jörðinni er eins hrífandi og °S geymast að nokkru enn, hér Rússland, sérstaklega vegna þess kenningar um goðsagnaverur og annað þessháttar til skýringar á aðal'hetjum kvæðanna Váiná- möinen, Ilmarinen, Joukahai- nen og Lemminkáinen, eru menn nú byrjaðir að leita eftir persónum, sem sögur fara af. höfðingjum og öðrum leiðtogum er látið hafa til sín taka á mót- um sögu og forsögu, mótum heiðni og kristins siðar. Fræði- mennirnir hafa sem sé reynt að fella ákveðna þætti úr hetju- eins ljóðunum í sögulegt samhengi, sem kunnugt er um í meginatr- iðum úr hinum norræna sagna- og menningarheimi. Þeir hafa reynt að sýna fram á, hversu náið sambandið hafi verið milli Sviþóðar og Finnlands, og (enn eru fáeinir gamlir menn í Finnlandi, sem kunna “rúnur”). Eins og rimur voru kveðnar á kvöldvökunni, eins var það hlut- verkl finnsku “rúnanna” að stytta fólki stundimar á löng- að stjórnin og þjóðin, sameigin- lega, er að koma í framkvæmd svo stórkostlegum umbátum, sem taka fram öllu því, sem nokkurntíma hefir þekst í heim- inum. Þegar eg kem heim skal eg skrifa um sumt af hinum um og dimmum kvöldum, meira mjklu og merkilegu tilraunum að segja kvæðalögin eru hreint ekki óáþekk. Elstu Eddukvæðin eru enn skiljanleg nútíma mönnum jafn vel öðrum en fræðimönnum, og má segja að hin íhalds- saman finnska tunga hafi geymt að miklu leyti rétta hugmynd um líf og kjör þeirra manna, sem bjuggu í þúsund vatna landinu mörgum öldum áður en fyrsta bókin var rituð á finnsku. Þetta svipmót er þó ekki það. hversu þessi viðskipti yfir j sem mestu varðar, ekki heldur Eystrasalt hafi getað flutt sagna það, að vísindamenn hafa á síð efni milli landanna. Víst er það, að um Skandínavíu hefur borizt talsvert af alþjóðlegum og þó sameiginlegt söguefni og sagna- hetjur, þótt öðrum nöfnum heiti einkum norrænum sögnum tilj í finnskunni, heldur það, að byggðanna á ströndum Finn- j þessi kvæði, bæði á Finnlandi lands. En þessar sagnir hafa á og Islandi, eru eign þjóðarinnar ferðalagi sínu um hinar söngva- j allrar. Á sama hátt og hver Is- auðugu byggðir Finnlands, úr lendingur hlýtur að leita til sveit, frá kynslóð til kynslóðar,{ fornkvæðanna til þess að skilja tekið stakkaskiptum og smám það, sem býr innst með honum saman runnið saman við hinn sjálfum, eins geta Finnar enn upprunalega finnska alþýðuveð-' þann dag í dag séð sjálfa sig í skap og blandast svo mjög, að ljóðum forfeðra sinna og sótt menn urðu ekki varir norrænu þangað kjark og kraft í örðug- áhrifanna, þegar byrjað var að ieikum líðandi stundar.—Víðsjá skrásetja kvæðin. Á þeim tíma gat engum komið til hugar, að þau væru svo mjög blönduð nor- rænu frasagnarefm, emkum þar , * „ . .. ’ , I fsienzka vikublaðið eð kvæðm voru skrasett svo___________________________________ sem þar er verið að gera, eins og þær komu mér fyrir sjónir.” Þannig skrifaði dr. J. S. Bonn- ell um Rússland árið 1934. Og er hann kom heim flutti hann langa og ítarlega ræðu um ferð sína til Rússlands og Evrópu, fyrir húsfyllir, og það svo, að fleirri hundruð manns urðu frá að hverfa sem ekki gátu komist inn í hina stóru Westminster kirkju. Free Press og Tribune höfðu ekki langorðar umgetn- ingar um hina fróðlegu og merki legu ræðu hans, og fleirri ferða ari tímum getað sýnt fram á ^ hann birtust ekki ; Winnipeg Free Press. Eg sneri þessum ferðapistli lauslega á íslenzku til að sýna, hversu ó- rATJPIÐ HEIMSKRINGLU- samrímanlegar að eru þær fréttir, sem menn segja af ferð- um sínum til Rússlands og því sem þeir sjá og heyra þar. Eg býst við að Dr. J. S. Bonnell sé eins sannorður og óhlutdrægur, eins og nokkrir aðrir sem þang- að hafa farið. G. E. Neðanmálssögur blaðanna, aðrar bækur, blöð og tímarit gefin út hér vestan hafs, eru keypt góðu verði hjá: Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Minneapolis í júlí — Margir munu kannast við nafn hins unga, vestur-n'slenzka píonóleik- ara, Agnesar Sigurðsson, þótt Is lendingum hafi ekki ennþá gef-j ist kostur á að heyra hana leika,' nema af plötum. Úr því mun þó j bráðlega bætt. Agnes hefir í hyggju að heimsækja Island næsta vor og halda hljómleika1 í Reykjavík, á Akureyri og ef til vill víðar. Eg hitti Agnesi að máli fyrir skömmu, á hinu vistlega heim- ili foreldra hennar í Winnipeg. Hún er dóttir þeirra hjóna, Sig- urbjöms Sigurðssonar frá Nýja íslandi og Hólmfríðar Sigurðs-! son frá Vopnafirði. Svo virðist sem hún eigi ekki langt að sækja ' hljómlistarhæfileika sína. Faðir| hennar er stjórnandi íslenzka ' karlakósins í Winnipeg og móð-, I ir hennar leikur á orgel og | píanó. Þau hjón eignuðust 7, I börn. Ein dóttir þeirra, Louise1 Sigurðsson, dvelur nú í Reykja- vík, starfar 9em hjúkrunarkona við Landsspítalann. Agnes er hressileg og glaðleg í viðmóti og í fasi hennar býr ósvikinn norrænn þróttur. Hún heilsaði mér á íslenzku, svo að eg innti hana eftir því, hvort hún hefði numið til hlítar tungu ! foreldra sinna. — Ekki veit eg það nú, svar- j aði hún og brosti. Eg lærði ís- j lenzku sem barn í Riverton. En þegar við fórum að ganga í enska skóla var okkur harð- bannað að tala íslenzku. Kenn- urunum var ekkert vel við það, sjáðu, að við værum að spjalla saman á framandi tungu — og er það ofur skiljanlegt. Vissi hvað hún vildi —Hvenær fórstu fyrst að fá áhuga á hljómlist? — Það var alltaf mikið um söng og hljómfæraslátt á heim- ili okkar. Faðir minn lék á cello móðir mín á píanó. Karlakórinn hafði líka oft æfingar heima. Mér er sagt, að eg hafi viljað vera sem næst píanóinu frá því eg var smá-hnáta. En fyrstu lex- íurnar fékk eg hjá móðir minni. þegar eg var sex ára gömul. Og frá því eg fyrst byrjaði að læra, var eg aldrei í neinum vafa um, hvað eg vildi verða, þegar eg væri orðin stór. Eg vildi leika á píano. Eg vildi helga tónlistinni líf mitt og kraft. Annað kom aldrei til greina. —Hverjir voru fyrstu kennar- ar þínir? — í Riverton lærði eg hjá Helgu Árnason, prýðilegum kennara, sem hlaut menntun hjá Jónasi Pálssyni, föður Öldu Pálsson, píanoleikara. Þegar við fluttumst hingað til Winnipeg fór eg strax að læra hjá Eva Clare, sem er skólastjóri Tón- listarskóla Manitoba-fylkis. Var eg í einkatímum hjá henni þang að til eg fór til New York, fyrir tveimur árum. Fyrstu hljómleikarnir — Fyrstu hljómleikarnir? — Eg var 17 ára, þegar eg hélt fyrstu hljómleika mína upp á eigin spýtur í Winnipeg. Síðan hefi eg leikið á ýmsum stöðum, bæði hér og annars staðar. Eg hefi tekið þátt í þremur hljóm- leikum í Philadelphia, tveimur í New York og einum í Connecti cut. 1 Town Hall í New York — Aðrir hljómleikamir sem eg tók þátt í, í New York, voru haldnir í Town Hall. Þar voru aðeins leikin lög eftir Hinde- mith, nútímaskáldið fræga. Jón Þórarinsson frá Seyðisfirði, er nemandi hans við Yale-háskól-! ann. Hefir hann getið sér mjög' Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331 góðan orðstír fyrir tónsmíðar sínar og mun einn af eftirlætis nemendum Hindemith. Olga Samaroff — Eins og eg drap á áðan, hefi eg dvalið tvö undanfarin ár í New York. Kennari minn þar hefir verið Olga Samaroff. Hún var áður gift hljómsveitarstjór- anum Leopold Stokowski. Var fyrsta kona hans. (Hann er nú kvæntur nr. 3.) Hún hefir hlotið sína menntun mest megnis í Evrópu. Hún er dásamlegur kennari, ein af þeim allra beztu, sem völ er á. Margir af nemend- um hennar hafa náð heimsfrægð. William Capell, Eugene List og Rosalon Tureck eru meðal nem- enda hennar, svo að nokkrir séu nefndir. Tureck er t. d. talinn meðal beztu Back túlkenda sem nú eru uppi. Eini fslendingurinn — 1 skóla þessum eru nem- endur frá flestum löndum ver- aldar. Eg er eini íslendingurinn Það kannast allir við mig þar sem Islending — ekki Kanada- búa. Og skelfing finnst stúlkun- um í heimavistinni það skrýtið þegar þær heyra mig tala ís- lenzku við íslenzku vini mína í New York. Fyrstu sjálfstæðu hljómleik- arnir í New York — Þú ferð aftur til New York í haust? — Já. Eg hefi í hyggju að dvelja þar næsta vetur. Eg von- ast til þess að geta haldið fyrstu sjálfstæðu hljómleika mína (de- but) í Town Hall einhvem tóma á komandi vetri. Ennþá er óráð- ið í hvaða mánuði. Kemur til fslands næsta vor — Hvenær hefurðu svo í hyggju að heimsækkja gamla Frón? — Næsta vor. Sennilega í maí mánuði. Eg ætla að dvelja þar allt sumarið og efna til eins margra hljómleika og eg get. Eg er reiðubúin til þess að spila, meðan nokkur sála kemur til þess að hlusta á mig! Eg ætla að halda hljómleika í Reykjavík, á Akureyri og sennilega víðar. Það hefir verið draumur minn frá því eg fyrst man eftir að sjá Island — og það er næsta ótrú- legt, að sá draumur skuli nú vera í þann veginn að rætast. Eg vona, að eg geti notað að minsta kosti mánaðartíma til íþess eins að ferðast um og kynn- ast landi og þjóð eftir föngum. Dáir Rubinstein — Hvaða píanoleikara hefir þú mestar mætur á? — Rubinstein — alveg ákveð- ið! Hann er að minni hyggju snjallastur allra núlifandi píano- leikara. Eg læt aldrei neitt tæki- færi ganga mér úr greipum til þess að hlýða á hann. Engin bönd halda mér, ef eg veit af Rubinstein einhvers staðar ná- lægt. — Hvert er eftirlætis tón- skáld þitt? — Eg hefi yndi af allri sannri og góðri tónlist og þess vegna mætur á tónskáldum allra alda. Eg á erfitt með að gera greinar- mun á öllum þeim fjölda góðra tónskálda, sem heimurinn hefir átt og á. En ef eg ætti að velja úr fáein, þá myndi eg kjósa Pro- kofieff og Hindemith úr hópi nútíma tónskálda, Chopin af þeim rómantisku og Bach og Beethoven og Mozart úr hópi þeirra klassisku. — Hefurðu aldrei leikið á Framh. á 8. bls

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.