Heimskringla - 05.11.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 05.11.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG,*5. NÓV. 1947 HEIMSERINGLA 7. SÍÐA STEFÁN JOHNSON 1876 1947 Hinn 26. marz, þ. á. andaðist að heimili sínu í Bellingham, Wash., mætur Islendingur, Stef- an Jónsson. Hann var fæddur 4- jdlí 1876 á Sauðárkrók í Skagafirði. Poreldrar hans voru Jón Hjarnason (af Sjávarborgarætt) °g kona hans Helga Sölvadóttir. Ekki veit sá er þessar línur rit- ar neitt um uppvaxtarár hans, en snemma mun hann hafa farið að bjargast á eigin spítur, eins °g þá var títt, en sjóróðra stund- a& hann snemma og annan veiðiskap. Var víst oft erfið lending á “Króknum” í þá daga. Hefi eg og heyrt því viðbrugðið af þeim sem til hans þektu í þá óaga hver afburða skytta hann var. Hinn 19. desember, árið 1900, giftist Stefán eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu Guðmundsdótt- ir Gíslasonar, frá Miðgrund. En rnoðir Guðrúnar var Sigurrós ' Harólína, ættuð úr Húnavatns- sýslu. Árið 1904 fluttu ungu hjónin til Ameríku. Námu þau land í Saskatchewan, Canada, þar sem þá var óbygð, milli þorpanna Watson og Jansen. Þar bjuggu þau 5 ár, en fluttu þá til Wyn- yard, þar sem þau bjuggu næstu 14 árin. Þaðan fluttu þau árið 1923 vestur að Kyrrahafi og staðnæmdust í Bellingham í Washington ríki. Þar og í því^ nágrenni hafa þau búið síðan, þó j lengst af í Bellingham borg. Þau hjón, Stefán og Guðrún, eignuðust 12 börn. Fjögur iþeirra dóu í æsku, meðan fjölskyldan bjó í Wynyard. Son sinn, Steve,<j mistu þau liðugu ári áður en! Stefán dó. Steve var nýkominn heim úr Bandaríkja hernum og fórst af slysi svo sem viku eftir heimkomuna og var frá því sagt í ísl. blöðunum um það leyti. Börnin, sem á lífi eru, eru þessi: óskar Bjarni, giftur, býr heima á Islandi og á 3 börn; Helga (Mrs. Sveinbjörnsson, býr í Detroit, Michigan, á 7 börn; Martin, giftur hérlendri konu, á 3 börn; Jóhannes, giftur hér- lendri konu, býr í Californíu, k 1 bam; Ralph, ógiftur, í Banda- ríkjahernum á Italiíu þegar síð- ast fréttist frá honum; Roy, gift- ur Doris Reykdal, býr í Belling- ham, á 1 barn; Rose, ógift. Stefán sál. dó úr innvortis krabbameini, sem hann hafði víst gengið með nokkur síðustu ár æfinnar. Þó starfaði hann til síðustu stundar, eða þangað til hann var fluttur á sjúkrahús til uppskurðar. Lifði hann ekki lengi eftir það. Eg sá hann rétt áður en hann fór á sjúkrahúsið. Var hann þá á ferli og lét hann mig þá skilja að tvísýnt mundi um mikið lengra líf. Um þetta INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU A ISLANDI talaði hann með því jafnaðar- geði og ró, sem um sjálfsagðan hversdags atburð væri að ræða. Enda sór skapgerð hans sig mjög greinilega í ætt þeirra forfeðra, sem brá hvorki við sár eða bana. Stefán var bókhneigður og söngelskur. Hann var meðlim- ur iestrarfélagsins Kári, í Bell- ingham, og um allmörg ár for- seti þess. Ifclenzkum söngflokk- um tiiheyrði hann þar sem hann náði til. Hafði hann skæra ten- ór-rödd og var smekkvís á “music”. j Stefán var fremur lítill maður vexti, nettvaxinn, dökkur á brún og brá og snar og liðlegur í öll- um hreyfingum. Hann var ör í lund og ómyrkur í máli við hvem sem hann talaði. Félags- lyndur var hann í bezta lagi og glaður og hress á mannfundum. Hann var frjálslyndur í skoðun- um og hetja í mannraunum. — Hann var tryggur vinur vina sinna, sem nú minnast margra ánægju stunda með honum og konu hans á heimili þeirra, sem var honum samhend í gestrisni og góðvild. Bar heimilið vott um rausn og myndarskap hús- freyjunnar. Stefán var að ýmsu leyti sér- stæður maður bæði í sjón og raun og því geymist mynd hans: skýrar og lengur í huga þeirra sem hann þektu, en margra ann- ara. Vertu sæll, vinur og félagi og kæra þökk fyrir samveruna. — Guð launi þér starf þitt og stríð og geymi þig í sínum friði. A. E. K. Ný tegund STKÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgasl átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða því stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Asjáleg pottjurt og fín í garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) (3 pakkar 50c) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1943 Stœrri en nokkru sinni fyr 30 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario birta ókeypis umgetningar um “Haustboð” og fleira. Með vinsemd og virðingu, Mrs. Ásta Sigurðsson * * * Snæfellsnesi, Island, Mig langar til þess að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrinum 16 — 20 ára. Mér er alveg sama hvort bréfin eru á ensku eða íslenzku. Vil eg biðja þig, Heimskringla, að birta nafnið mitt, og koma mér þann- ig í samband við einhvem. Eg hef svo lengi langað til þess að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku, utan íslenzku land- steinana, en bara aldrei komið því í framkvæmd, fyrr en nú. Nafn og heimilisfang mitt er: Hreinn. Þ. Garðars, Staðar-stað, Snæfellsnesi, Island. Heykjavík---------------J3jöm Guðmundsson, Holtsgata 9 ICANADA Amaranth, Man___________________Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man...........................G. O. Einarsson Baldur, Man-------------------------------O. Anderson Eelmont, Man.............................._G. J. Oleson Bredenbury, Sask._HaUdór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask----------------__.Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.------------------------ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask__________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man----------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man..............................K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man..........................Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..........................—Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man..........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Línda) Markerville, Alta____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man_________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask ..........................Thor Ásgeirsson Narrows, Man________________S. Sigfússon, Oakview, Man.. Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man..............................S. Sigfússon Otto, Man_________:------Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man................................S. V. Eyford Hed Deer, Alta......................ófeigur Sigurðsson Kiverton, Man......'.................Einar A. Johnson Keykjavík, Man.........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man___________________—Mrs. J. E. Erickson Siiver Bay, Man.........................Hallur Hallson Steep Rock, Man..........................Fred Snædal Stony Hill, Man_________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man____________________Chris Guðmundsson Túntallon, Sask...............-.......Árni S. Árnason Fhornhill, Man_________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak.___________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash__Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.....................JMagnús Thordarson Cavalier, N. D________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Fdinburg, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. W^nhoe, Minn--------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. ^úton, N. Dak............................JS. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D, gational City, Calif.....-John S. Laxdal, 736 E. 24th St. _omt Roberts, Wash......................Ásta Norman öeattle, 7 Wash------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. uPham, N. Dak--------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba FJÆR OG NÆR Hólavallagötu 3, Reyjavík, Island. Heimskringla, Winnipeg, Man., Kæru útgefendur: Mig langar mjög til að biðja ykkur að hjálpa mér til að kom- ast í bréfasamband við Vestur- íslendinga á aldrinum 20 — 30 ára. Eg hef mikinn hug á áð kynnast Vestur-íslendinum, og býst einnig við, að þá myndi langa til að kynnast landi voru og þjóð. Eg Skrifa og les ensku, og hef skrifast á um skeið við ameríska stúlku. Eg er 21. ára gömul. Eg myndi verða mjög þakklát, ef þér gætuð komið mér á sam- band við einhverja þarna hand- an hafsins. Heimilisfang mitt er: Hólavallagata 3, Reykjavík, Island. Með beztu kveðjum til Vest- ur-lslendinga. Áslaug Rögnvaldsdóttir n * * Lundar, Man., Heiðraði ritstjóri Hskr.: Mig langar til að biðja þig að gera svo vel og birta eftirfarandi umgetningu í blaði þínu, við fyrstu hentugleika. Jón Sigurjónsson, Lundar, Man., gaf Kvennfélaginu “Ein- ing” á Lundar $25.00 í minningu um foreldra sína. Þau hjónin Sigurjón Jónsson dáinn 24. jan., 1940 og Guðrúnu, konu hans, dáin 14. maí, 1947. Með þessum peningum hefur félagið ákveðið að mynda sjóð, sem verður kallaður “Minningar sjóður Kvennfélagsins Eining” á Lundar. Mr. og Mrs. Ingim., Sigurðs- son Lundar,---------------$5.00. 1- kærri minningu um ógleym- anlega vini, Magnús og Guðrúnu Bjarnason. Mrs. Ragnheiður Eiríksson, Lundar, Man., ---------- $5.00. í minningu um ástkæran eig- inmann Sigurjón Eiríksson. Með kæru þakklæti, (Mrs.) Ásta Sigurðsson Lundar, Manitoba. Svo þakka eg þér kærlega fyr- ir þá hjálp sem þú veitir Kven- félaginu á ýmsum tímum með að Akureyri, Is. Til Vestur-íslenzka blaðsins, Heimskringla: Hér með leyfi eg mér að vita um, hvort blaðið Heimskringla geti komið mér í bréfasamiband við Vestur-lslending eða ein- hvern annan. Þarf helzt að geta skrifað á íslenzku. Eg er að verða 17 ára, og er ekki alís- lenzk. (Islenzk í móðurætt). Nafn mitt og heimilisfang er: Rannborg Wahle, Oddeyrargötu 14, Akureyri, ísland SMÁSÖGUR Mamma: — Kalli minn, nú ætlum við pabbi þinn að skilja, Hjá hvoru okkar viltu vera á- fram. — Já, það er undir því komið hvort ykkar heldur bílnum. — Mér líkar vel við þennan mann, það er eitthvað opinskátt við andlitið á honum. — Já, sérstaklega þegar hann geispar. * ★ * — Það er ágætt að fá sér einn \ sjúss eða svo, en eg er á móti' að misnota alkóhól. — Það sama segi eg. Eg verð bálreiður, þegar eg sé fólk nota það í hárið á sér. — Eg er orðinn þreyttur á að heyra þig tala um fyrri mann þinn. — Jæja, allt í lagi, eg skai fara að tala um næsta mann minn. * * * Palli kemur til mömmu sinn- ar eftir slagsmál við Knút og er óhreinn og með allar neglurnar brotnar og rifnar. Mamma: Ósköp eru að sjá þig, Palli minn, nú verð eg að kaupa nýjar neglur á þig. Palli: Já, en mamma hans Knúts verður að kaupa alveg nýjan dreng. * * * Prófessorinn (sem er að gera tilraun með kjarnorkuna): Jæja þá ætla eg að gera tilraunina á morgun. Það getur farið svo, að eg sprengi allan heiminn í smá- mola, og ef svo fer, þá vil eg segja yður, að erfðaskrá mín mun finnast í efstu skúffunni í skrifborði mínu hægra megin. Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 VlStaJstíml kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS. THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank oí Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financtal AgenU Sím/ 97 538 30« AVENUE BLDG.—Wlimlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Watcbes Marrlage Licenses Issued 699 SAÍtGENT AVE TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS n . BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Rovatzos Floral Shop »53 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Freah Cut Flowers Daily. Planta ln Seaaon Phone 93 055 Winnipeg, Canada We gpeclalliie ln Weddlog & Goncert Bouquet* & Funeral Deságns Icetandtc speken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors ol Freah and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Ofíice Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL •ehir Ukkiatur og annast um útfar lr. Allur útbúnaSur sá beatl. Funfremur selur hann aUskonar minnisvarOa og legsteina. •43 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, Union Loan & Investment WALL PAPER AND COMPANY HARDWARE Rental, Insurance and Financial 698 SARGENT AVENUE Agents Winnipeg, Man. Simi 95 061 Telephone 34 322 510 Toronto General Trusts Bldg. THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Mvn. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnlpor PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húagögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnlpeg Phone 94 908 WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.