Heimskringla - 05.11.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.11.1947, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG,- 5. NÓV. 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur i Winnipeg n.k sunnudag fara fram í Fyrstu Sambandskirkjunni með vana- legu móti, á ensku kl. 11 f. h og á islenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn byrjar kl. 12.30. —' Allir foreldrar eru góðfúslega beðnir að senda böm sín á sunnudagaskólann á þeim tíma. Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: 9. nóv. — Messað að Lundar kl. 2 e. h. H. E. Johnson Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnudaginn 9. þ. m., kl. 2 e. h. Ágúst Einarsson frá Árborg, m THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— Nov. 6-8—Thur. Fri. Sat. Dennis Morgan—Jack Carson "TIME, PLACE AND GIRL" Bryan Barr—Lotus Young "TOKYO ROSE" Nov. 10-12—Mon. Tue. Wed. Marie Ouspenskaya Philip Dorn ‘T'VE ALWAYS LOVED YOU" JAMES MASON “I MET A MURDERER" verður þar stödd og eins séra The Icelandic Canadian Club Philip M. Pétursson vara-forseti Evening School Þjóðræknisfélagsins, með ís- There will be a meeting of lenzkar hreyfimyndir sem verða , the Icelandic Canadian Club sýndar bömunum og fullorðn- Evening School (Senior group), um, á þeim tíma sem ákveðinn | at the home of W. Christiansson, Látið kassa í KælLskápinn GOOD ANYTIME hefir verið þar nyrðra. Þessi skemtun verður haldin í því augnamiði að veita alla hjálp og aðstoð á Riverton, þar sem nýr áhugi hefir vaknað fyrir ís- lenzku kenslu, og menn og kon- ur eru að gefa af tíma og kröft- ræknis tilfinningu okkar yljar um 1 Þáf“ þessara mála. hér bezt. Næsti fundur Fróns verður ársfundur félagsins. Mæltist forseti, Tryggvi Oleson prófess or, til að íslendingar ekki ein 499 Camden Place, Wed. Nov. 12, at 8.30 p.m. The play Galdra-Loftur will ibe the book of the evening. The Jon Sigurdson Chapter, I. O.D.E., will hold its regular meeting at the home of Mrs. P. J. Sivertson, 497 Telfer St. Jóhannes Jónsson frá Víðir, j Thursday Nov., 6, at 8 p. m. var staddur í bænum s. 1. mánu- j * * * dag. Hann kvað uppskeru hafa j Mr. Halldór M. Swan biður að verið góða í Víðir-bygðinni og i láta þess getið að hið nýja heim- ungis fjölmentu á þann fund, heldur létu í ljósi skoðanir sínar um framtíðar starf félagsins og tækju virkan þátt í skipulagn- ingu þess. ilisfang hans sé 912 Jessie Ave., sími 46 958 bændur gera vel. ★ * * Almenn skemtisamkoma verð- ur haldin að Lundar, í Commun- Dánarfregn ity Hall, kl. 8 e. h. þann 14. nóv. i öldungurinn Thorvaldur n. k. Þjóðræknisdeildin á Lund-1 Sveinson, tæplega 89 ára gam- Lawrence Deacon var fundinn fr stenffr fyIfr. þeSSÍf sam-;all andaðist á heimili sínu í sekur af kviSdómi í g=r um a8 £”“• Skemil™ ^ | 3»/. **• *• >■ CLIMAX COBBLE $7.30 McLEOD RIVER LUMP $16.90 FOOTHILLS LUMP $16.90 ROSEDALE LUMP $15.30 "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. • Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Man., kom til bæjarins um síð-j vera valdur að morði Jóhanns tyst' ustu helgi. Hann nokkra daga. dvalur hér íslendingadags fundur verður haldin í Hillcrest Hall, 28th og Main St., Vancouver, B. C., 14. nóv., kl. 8 e. h. B. O. Howardson Jdhnson, íslenzks bílst j óra í Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjufélags Mrs. J. Brown, 285 Kensington St., St. James ---------$1.00 Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. ------------ 1-00 Mr. og Mrs. Ólafson, Árnes, Man. ------------ 1.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson —796 Bannig St., Winnipeg * * * Það má um fundi Fróns segja á þessu ári, að þeir hafi verið hver öðrum betri. Fundurinn s. 1. mánudag var ekki undantekn- ing frá því. Flutti séra Eiríkur Brynjólfsson frá Útskálum aðal ræðuna. Var erindi hans mjög heillandi að efni, þar sem um ís- lenzka náttúru og þjóðlíf yfir- leitt var að ræða, enda nutu á- hjeyrendur þess hið bezta. 1 meðferð þess fór saman fagurt mál og áhrifamikill flutningur. Þeir sem ekki sóttu fundinn, ígiftist eftirlifandi konu sinni, Halldóru Guðrúnu Albertsdóttir, Whmipeg og hefir verið dæmd- Laugardaginn l/nóv. voru 1896; einnig lifa Thorvald sál. ur til lífláts 21. jan. 1948, að Þay Rolf Forseng frá Oakview, sjö börn. Hinn látni var mesti Headingly. Mál þetta hefir s’tað- M'an; °S Arnbjörg Fjóla Hall-j sæmdarmaður 0g framtakssam- ið yfir hátt á annað ár. dórson frá Hayland, Man., gefin ur mjög í öllum héraðsmálum saman í hjónaband af séra Rún- bygðar sinnar, meðan aldur ólfi Marteinssyni að 800 Lipton Gjafir til Sumarheimilis ísl. st Roy Wilfred Ormiston og barna að Hnausa, Man.: Anna Guðrún Magnússon að- 1 þakklátri minningu um st05u5u brúðhjónin. Heimili hjartkæra vinkonu, Mrs. Sigur- þeirra verður að Oakview. laugu Knudson, dáin að Gimli, * * * 3. sept. 1947. i Arfundur Jónína I. Jónsson ---,-$5.00 Deildin «fsafold” heldur árs- Mrs. John Stefánson, fund ginn ndv n k - «parisb Elfros, Sask. .........^$5.00 HaU„ kl 8 30 e h Frá Vinkonu í Blaine - $10.00, Ag fundarstörfum loknum verða sýndar íslenzkar myndir. Mr. og Mrs. Th. Pálson, Árborg --$15.00 Auk þess avarpa Mrs. H. Daniel- Ágóði af sameigiillegri sam- son s^ra philip Pétursson, komu haldin 27. okt. af Sam-|fundargesti. _ fglenzkt kaffi bands safnaðar kvenfelogunum handa ÖUum Fjöimennið! — Árborg og Riverton .. $32.75, velkomnir!_ Með kæru þakklæti, Margaret Sigurdson —535 Maryland St. —Winnipeg, Man. Skemtun í Riverton íslenzku skóla skemtun á Riv- erton fer fram þriðjudagskvöld- ið 11. nóv. eins og þar hefir ver- ið auglýst. Mrs. H. F. Daniel- son, sem í þágu Þjóðræknisfé- lagsins hefir þegar komið ís- lenzku kenslu af stað þar, með fóru á mis við margt, er þjóð- hjálp góðra manna og kvenna, SKEMTISAMKOMA Elliheimilisnefndin í Noður Dakota efnir til skemti- sapikomu á Garðar þ. 11. nóvember og að Akra þ. 12. nóv. Á báðum samkomunum talar hinn ágæti gestur séra Eirík- ur Brynjólfsson frá Útskálum á Islandi, nú prestur í Win- nipeg, og talar hann á íslenzku á báðum samkomunum. Auk aðalræðumannsins verður ágætt söng prógram. Inn- gangurinn er 50 cent og gengur til Elliheimilissjóðsins. Eúinig mun verða á báðum samkomunum skýrt frá við- horfi elliheimilismálsins og framtíðarframkvæmdum. — Komið öll og njótið ánægjulegs kvölds, og hlýðið á hinn góða gest frá Islandi. Elliheimilisnefndin VERZLUNARSKOLANAM Varanleg hjálp við gigtar- verkjum, liðagigtar — þjáning- um og taugakvölum. “Golden HP2 Tablets” hæla þúsundir er þjáðust af útlima gigt, bakverk, siirðleika í liðamótum, fótleggj- um, handleggjum eða herðum. Takið “Golden HP2 Tablets” (eina pillu 3—4 sinnum á dag í heitum drykk) og öðlist fljóta og varanlega heilsubót nú þegar. — 40 pillur $1.25; 100, $.250. — í öllum lyfjabúðum. leyfði. Hann hafði búið á “Hvarfi” í rúm fjörutíu og sjö ár. Útförin fór fram frá heim- ili hins látna 3. þ. m., að fjöl- menni viðstöddu. — Hann var jarðsunginn af séra Skúla Sig- urgeirssyni, einnig mælti kveðju orð séra Sigurður Ólafson. Karlar og konur! 35, 40, 50, 60. Skortir eðlilegt fjör? Þykist gömul? Taugaveikluð? Úttaug- uð? Þróttlaus? Njótið lífsins til fulls! Takið “Golden Wheat Germ Oil Capsules”. Hjálpa til að styrkja og endumæra alt líf- færakerfið — fólki, sem afsegir að eldast fyrir tímann. Biðjið COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi PHONE 31 477 RIYERVIEW TRANSFER Furniture * Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 9. nóv. — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. Islenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ^ * * » Reykjavík, Island, Kæra Heimskringla: Mér er það mikið áhugamál að geta komizt í bréfasamlband um "Golden Wheat Germ OiL við einhvern samlanda minn eða Capsules”. Öðlist hraust heilsu-j Ameríkumann af íslenzku bergi far. 50 capsules, $1. 300, $5.00. 1 öllum lyfjabúðum. Sú villa slæddist inn í frá- sögnina af láti Guðmundar Lam- bertsen í síðasta blaði, að hann er sagður að hafa alist upp í Ort við andlátsfregn nágranna og vinar: Árna Bjarnason frá Árborg, Man. Þú lifðir í friði, laus við tál og lifa muntu enn. Þú lifir hjá guði um eilíf ár, allir það vita menn. Því upprisumátturinn afar stór þá alfaðir kalla frá gröf. Þá Kristur úr loftinu kallar svo ror Hafnarfirði til 14 ára aldurs. — Þetta átti að vera Höfða'hverfi í Suður-Þingey j arsýslu. Dánarfregn Föstudaginn 24. okt. andaðist að Lundar, mætur og merkur maður, Jón Eyjólfsson, 91 árs að aldri, fæddur á Breiðavaði í Eiðaþinghá, í Suður-Múlasýslu þú kemur úr sigurfðr. G. J. * A. brotinn, þarna vestan hafs. Mér var ráðlagt að snúa mér til þín i þessum efnum, sem eg og gerði. Nú langar mig að biðja þig að uppfylla þessa ósk mína, ef þess er nokkur kostur. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðcrnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. t Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MIANIS 7 BE TEL í erfðaskrám yðar Lengi er búið að tala um að byggja “Cottage Hospital” í Ár- borg. Nú verður þetta rætt á opinberum fundi í Árborg Hall, miðvikudagskvöldið 12. nóv. kl. Eg er 17 ára og stunda nám,8 e. h. Vonandi að sem flestir við Menntaskólan í Reykjavík. I sæki fundinn og ræði málið. Bréfin mega vera skrifuð hvort heldur vill, á ensku eða íslenzku. Kærar þakkir og beztu kveðj- ur, Nína Kristjánsdóttir, Hringbraut 213 Reykjavák Is. forseti heilsufarsnefndar Andrea Johnson, * * * Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Karlakór Islendinga í Winni- peg, efnir til samkomu í Good Templara húsinu, Sargent and McGee, mánudagskvöldið 24. nóvember. Nánar auglýst síðar. íslenzkir foreldrar Við vitum að það er einlæg á íslandi. Hann kom, með fólki ógk ykkar margra að bornin Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA sínu, hingað til lands árið 1878. Þau voru í Mikley nokkur ár en fluttu svo til Norður Dakota. Þar kvæntist Jón Guðrúnu Guð- mundsdóttur úr Skriðdal í Suð- ur-Múlasýslu. Þau fluttu síðar til Manitoba og voru á ýmsum stöðum, en á Lundar síðan 1909. Þau reistu og starfræktu fyrsta greiðasölu húsið þar. Þau eign- uðust 7 böm; en 6 eru á lífi: Mrs. D. J. Lindal, Mrs. Guðmundson, Guðmundur Finnbogi, Oscar Franklin, öll á Lundar; Mrs. Chris. Halldórson í Eriksdale og Haraldur Sigurjón í Winnipeg. Barnabörn eru 28, bamabama- böm 13. Hann var jarðsunginn sunnudaginn 26. okt. að við- stöddu fjölmeni, af séra Rúnólfi Marteinssyni. Munið eftir “Social and Dance” undir um- sjón Karlakórs íslendinga í Winnipeg í G. T. húsinu 24. nóv. Ágóðinn rennur í styrktarsjóð ykkar læri íslenzku; nytfærið ykkur Laugardagsskólann. — Þangað sækir þegar álitlegur hópur barna og unglinga, sem hafa mikla ánægju og mikið gagn af kenslustundunum. — Skólinn hefir ágætar lesbækur handa bömum, sem notaðar eru við lestramám í skólum á ís- landi; þar að auk hafa kennarar ; skólans úfcbúið lexíur við hæfi nemendanna. Kenslukraftar eru nægilegir; auk þeirra kennara, sem þegar hafa verið nefndir í blöðunum, höfum við verið svo lánsöm að fá Katrínu Brynjólfsd. frá Útskálum, sem kennara við skólann. Hún er æfður kenn- J ari og góðum hæfileikum gædd. Okkur vantar fleiri böm; —, sendið bömin á laugardaginn ( kl. 10 í Lútersku kirkjuna á Vic- tor St., þeim mun verða vel fagnað. I. J. * * * The Junior Ladies Aid of the First Lutheran church will meet Miss Agnesar Sigurðson. Nánar j Monday, Nov. 10, at 2.30 p.m. in auglýst síðar, the churoh parlors. ZJilvalin fÓla gjÖf Jólin nálgast. — Dagana fer þá að lengja, sóltn að hækka. Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein- hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja lesa Heimskringlu. — Bezta jólagjöfin er einn eða fleiri árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér skulum sjá um að Heimskringla verði send á hverri viku. Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tilhlýðilegri áritun og nafni gefandans. Þetta er bezta jólagjöfin. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. — Winnipeg, Canada EYÐUBLAÐ FYRIR OFANSKRÁÐA GJÖF Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Gerið svo vel að senda Heimskringlu til: Nafn ___ Áritun Innlagt fyrir eitt ár $3.00 — tvö ár $5.00. Nafn gefanda________________________________ Áritun -------------------------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.