Heimskringla - 19.11.1947, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.11.1947, Blaðsíða 1
! *« recommend tot ! y*ur crpproTod oux "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 | | Frank Hannibal, Mgr. ; i iitjrift. r<»#s#^>^»^^s»^s»#^#^»#^^^^##>»»^^»# i We recommend fei your approral our I " BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeq Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. »*##*»*»*« LXII. ÁRGANGUR WINNTPEG. MIÐVIKUDAGINN, 19. NÓV 1947 NÚ1M1ER8. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR vöru-innflutnings-bann 1 fréttum frá Ottawa þinginu 1 gær, var þess getið, að inn- tlutningur á ýmsum vörum frá Bandaríkjunum væri bannaður. Til Iþessa ráðs varð að grípa. Segir stjórnin, vegna þverrandi bandarískra peninga í landinu. Forðin var ií byrjun þessa árs ^.245,000,000, en er nú um $500,000,000. Bannið áhrærir vörur, svo sem: gullstáss, brjóstsykur, leik- i0ng, radío, kæliskapa, þvotta- v'elar og húsmuni. öumt af þessum vörum er hér íramleitt, að sumu leyti, en af ?eiln flyzt eigi að síður mikið am. oilar og mótorvagnar eru annaðir. Vonir margra um að lgnast nýjan bíl, eru því fyrst *n sinn úr sögunni. Sérstaka lla hluta og vagna má þó flytja inn. ^ve mikið má af sumum vör- Uln flytja inn er ákveðið, svo m appelsínur, grapefruits, lemons. fruit ePh, lauk, ,leð«r, skó. knífa. juices, kartöflur tilbúna klæðavöru, töskur, úr, klukkur, skeiðar, sporting goods °g reykningaráhöld. Ferðalag til Bandartíkjanna er undið við það sem komist verð- Ur á $150. Canada lækkar tolla á alt að jyV'1 600 vörutegundum gagnvart J^m þjóðum. Ætlar það með Þessu að reyna að efla viðskifti , þær þjóðir, er hagur er að skifta við. Kin S heiðraður ^t.H Ki var °n. W. L. Mackenzie King Rt- 'Hon. Wm. L. MadKenzie ng> forsætisráðherra Canada, it„ saenadur "The Order of Mer g ' síðast liðinn mánudag af h^etak°nungi. Er það hæsta eiSursmerkið, sem hægt er að Íhá"tÍtÍ1S- i e Times, mesta blað á Eng- "tt l' sagði um veitinguna: tr -aim hefir verið trúr Canada, tsek Bretaveldi °g trur í vfö" ara skilningi bræðalagi h^nnkynsms. Það hefir verið CaUs veigamikla starf, að gera Ur f enn trua þessum þrem- u nugsJónum, að vinna fyrir i að berjast fyrir þær allar Sameiginlega." við 6 þessi er veittur fyrir sti Urkenningarvert starf í kr nmálum í þágu brezku Ununnar, lista, bókmenta og lSlnda. hú °rSaetisraðherra Canada, er ing S^aanlega veitt í viðurkenn- stfar"Skyni ívrir hans 20 ara ^^Jornarforustu, er jafnframt sýn-að Vera metin af Bretum, fylmr hve lengi hann hefir átt f ^JJ þjóðar þessa lands að Iagna. Canda tekur $300,000,000 lán hjá Bandaríkjunum. Sjálfsagt á sumt af þessu við, en í mörgum tilfellum virðist rifið niður með annari hendi sem bygt er upp með hinni. Telur brýna nauðsyn á verðlagsef tirliti og takmörkunum Trumann forseti lagði beiðni fram fyrir lóggj af arþing Banda-j m'kjanna áíðastliðinn mánudag, um að löggilda aftur tákmark- anir á sumum neyzluvörum, og eftirlit á kaupgjalds hámarki. Forsetinn lagði bæði áætlanir sínar um Evrópustyrk, og lög-j egg'jan til að verjast kreppu í sínu eigin landi, fram fyrir sér-1 stakan nefndarfund þingsins, er! settist á rökstóla við að afgreiða1 á einhvern hátt þessi vandamál.j Forsetinn lagði mál sitt fyrir, þingið í 10 liðum, og komst svo að orði, að tillögur sínar væru neyðarúrræði, til að stemma stigu fyrir sívaxandi verðlagi íi Bandaríkjunum. Um leið og hann eggjaði á, að frjálsar til-j raunir yrðu gerðar til þess að berjast á móti kreppu, lagði hann til að þingið löggildi þau 10 atriði, er hér segir: 1. Skömtun á framleiðsluvör- um, er skortur er á, og beinlínis snertu dýrtíðina. 2. Ákveða verð, (hámarks- verð) á vissum iðnaðarvörum, og lögákveða hámark kaup- gjalds í samlbandi við fram leiðslu slíks varnings. 3. Umbætur á húsaleigu eft-^ irliti. 4. Akveða úthlutun og eftirlit á iþeim nauðsynjavörum, sem erfitt er að fá. 5. Ákveða vald , er komi í veg fyrir ólöglega verzlun og gróða- brall á nauðsynja-varningi. 6. Endurreisa eftirlit á lans-j verzlun neytenda og fyrirbyggja, stór bankalán. 7. Endurbæta og styrkja eft- irlit útflutts varnings. 8. Halda áfram eftirliti á út- hlutun farartækja og verkfæra.j 9. Styðja af alefli að markaðs- gengi og sölu gripa og alifugla,| til þess ag hafa sem mest gagn af (korn) fóðurtegundum. 10. Gera jarðyrkjudeildinni sem hægast fyrir að færa út kvíarnar með akuryrkju og matjurtarækt. Truman forseti ávarpaði þing-; ið með þeirn orðum, að eins og komið væri nú, væri ekki annað sýnilegt en að framtíð allraj frjálsra þjóða og landa í Evrópu, væri í stórkostlegri hættu, og framtíð síns eigin lands í hinu mesta öngþveiti. Mikilsverður atburður Einhverjir hinir stórkostleg- ( ustu og róttækustu viðburðir í stjórnarráðuneyti Bretlands, síðan Winston Churchill var stjakað úr valdasessi 1945, og^ Attlee-stjórnin komst að, gerð-j ust í síðastliðinni viku, er Hugh • Dalton, ráðherra fjármálarétt-( arins, (Exchequer) sagði af sér, og Attlee forsætisráðherra skip-1 aði Sir Stafford Cripps í hans stað. Átti þessi breyting rætur sín- ar að rekja til þess, að Dalton, af óvarkárni, lét fréttaritara "Lilberal London Star" >í té upp-' lýsingar um mikilsverðar fjár- málabreytingar, áður en hann lagði skýrslu sína fram fyrir' þingið; Varð árangurinn af jþeirri óvarfærni sá, að iblaðið hafði frætt almenning um þess- ar sakir allar, áður en þær komu til umræðu í þinginu. Lætur það að líkum, að for- ingi stjórnarandstæðingaflokks- ins, Winston Chuchill, lét ekki slíkt glappaskot ná fram að ganga óátalið, og varð eðlilega hin háværasta sprenging í þing- inu, er varð til þess að Dalton gerði hreint fyrir dyrum, játaði yfirsjón sína, og beiddist lausn- ar. Staða hans hafði verið hin vandasamasta sem hugsast get- ur, á þessum neyðar og erfið- leika tímum brezku þjóðarinn- ar, og hafði hann reynst henni svo vel vaxinn, að jafnvel Win- ston Churchill hafði þótt mikils um vert. Fórust honum svo orð um Mr. Dalton nýlega, að hann væri ein- hver gáfaðasti og mikilhæfasti maðurinn í núverandi stjórnar- ráðuneyti Bretlands. Talið er að embættisúrsögn Daltons sé fyrsta alvarlega brotalömin á stjórnarferli hinna fimm stóru verkalýðssinna — Attlee, Cripps Dalton, Bevin- utanríkismála- ritara og ráðþings-forseta Herb- ert Morrison. Baroness Orczy látin Þessi frægi skáldsagna höf- undur lézt í London, Eng., ií síð- astliðinni viku, 80 ára að aldri Á hálfri öld samdi Baroness Orczy meira en 50 skáldsögur og leikrit, meðal iþeirra margar spæjarasögur frá stjórnbylting- unni á Frakklandi. Einhver fræg asta skáldsaga hennar er "The Scarlet Pimpernel", er einnig var snúið í leik, og var með vin- sælustu leikjum á fyrstu árum þessarar aldar, og síðar í kvik- mynd. Baroness Orczy var ung- versk að ætterni, enda sumar á- gætustu skáldsögur hennar látnar gerast þar, svo sem eins og "A Son of the People". Bretar og Palestínu málin Ekki virðist enn þá með öllu bitið úr nálinni með skiftingu Palestínu, iþótt fulltrúum Rússa og Bandaríkjanna kæmi óvenju- lega vel saman um það mál fyr- ir skemstu, og samkvæmt þeirra fyrirætlunum og ályktunum, skyldi þing Sameinuðu þjóðanna biðja Breta að takast á hendur ábyrgð á, að lög og reglur rúktu í Palestínu fram að 1. maií, 1948. En Bretar eru, að því er virð- ist, og ekki mót von, orðnir langþreyttir á að halda uppi, eða reyna að halda uppi, lögum og reglum í því landi, og heyr- ist nú samkvæmt hæstaráðs- fréttum frá "Whitehall", að Bretar hafi ákveðið að neita því með öllu að bera nokkra á- byrgð á því, er fram fer í Pal- estínu-málunum, og sú segja síð- ustu fréttir að fulltrúanefnd Breta í Lake Success, hafi verið falið að láta Bandaríkin vita eftirfarandi atriði: 1. Bretland vill ekki eiga neinn þátt ií því, að neinu valdi, eða þröngvun sé beitt við úrlausn Palestínu-mál- anna. 2. Bretland vill vera laust við þann vanda að leggja nokk- uð verulegt til nokkurra þeirra ályktana, er bæði Arabar og Gyðingar ekki eru ánægðir með, eða fallast ekki á. 3. Bret- land vill ekki upp á eigin á- byrgð, framfylgja þeim skift- ingar-ákvæðum Rússneskra og amerískra fulltrúa, að landið, (Bretland) haldi áfram yfirráð- um, (mandatory) yfir Palestínu þangað til næsta maámánuð, að( völdin verða fengin í hendur Elizabeth prinsessa Lieut. Philip Mountbatten, R.N. Giftast 20. nóvember Gifting þeirra Elizaibeth prinsessu og Lieut. Philip Mountbatten, R.N., fer fram í London á morgun. Hefir múgur og margmenni safnast til borgarinnar ekki ein- ungis til og frá úr brezka ríkinu, heldur einnig frá öðrum löndum til að vera við giftinguna. Fjórir erlendir konungar og sex drotningar ásamt 27 manns alls af konungaættum í Evrópu, eru nú þegar gestir í Bucking- ham höllinni. Um 10,000 manns hafa greitt $50 hver fyrir pláss við glugga uppi á loftum í húsum, sem nærri eru götum þeim, er skrúð- för konungshjónanna fer um. Það má segja að allar götur liggi nú hvarvetna að úr heim- inum til London. Einn meðal gestanna er Mich- ael konungur Rúmaníu, 26 ára gamall. Eru Bretar að spyrja sjálfa sig hvort hann sé kominn til að biðja Margaret prinsessu, systur Elizdbeth. Ein þrjú vöruhús eru full orð- ?n af brúðargjöfum. Frá Bandaríkjaforseta er krystalsskál, frá foreldrum prinsessunnar hálsfesti úr de- möntum og rúbínum. Frá Can- ada silfurbikar virtur á $8000, með áletrauninni: Frá stjórn og þjóð Canada. Fjöldi annara brúðargjafa er frá einstakling- um í Canada. Brúðhjónin eru skyld, bæði komin af Kristjáni IX Dana- konungi, "hinum kynsæla". London er sagt að aldrei hafi verið eins mörgum flöggum skreytt og nú. Erkibiskupinn af Canterbury giftir. ríkjum Araba og Gyðinga, sem þá á að hafa verið lokið að stofna. Ráðstafanir Sovét-manna og Bandaríkjanna viðvíkjandi —- skiftingunni, komust í fram- gang á þinginu í Lake Success, nýlega, og þóttu bæði fulltrúar Rússa og Bandaríkjanna óvenju lega ráðþægir og tilslökunar- samir í þeim málum; tóku full- trúar Canada mikinn og góðan þátt í, að þessu nauðsynjamáli yrði rutt úr vegi á sem farsæl- legastan hátt. En hvað gerist nú, er Bretland tekur svona í strenginn? \ Boðið til Canada Þegar King forsætisraðherra Canada afhenti brúðargjafirnar til Elizabeth prinsessu, bauð hann konungshjónunum ungu að heimsækja Canada við hent- ugleika. Varð prinsessan mjög hrifin af því, kvaðst lengi hafa langað að sjá landið, en tímann gæti hún ekki ákveðið. King sagði henni, að canadiska þjóð- in biði þess með tilhlökkun, að bjóða þau velkomin. Vistabirgða-samningar Frá Ottawa heyrist það, að sérstök nefnd frá Bretlandi hafi komið þangað 15 nóv., til skrafs og ráðagerða um vista- kaup frá Canada. Meðal annars þess, er nefnd- in ræðir um við canadiska stjórn arfulltrúa, verða samnings-skil- málar um hversu mikið af nauta kjöti, kindakjöti og svínafleski verði flutt héðan til Bretlands; en fyrri samningar um það eru nú nýlega útrunnir. Eftir þeim samningum hefir Canada skuld- bundið sig til þess að flytja í það minsta 265,000,000 pund af svínakjöti til Bretlands, á árinu, eða til ársloka 1947. Og kinda- kjöts-samningarnir hljóðuðu upp á 98,000,000 pund. Samningarnir um flutning nautakjöts hafa ekki verið bind- andi, (an open contract) en Can- ada hefir flutt 120,000,000 af því til Bretlands á þessu ári. Ævintýralegt ferðalag Eins og blaðið "Winnipeg Free Press" hefir auglýst svo ræki- lega undanfarna daga, barst 16 ára gamall stúlku Betty White (íslenzk í móðurætt) til heimilis að 1288 Dominion St. hér í borg- inni, og nemanda í 12 bekk Daniel Mclntyre skólans, boðs- bréf, að taka þátt í síðdegissam- kvæmi, er konungshjónin brezku héldu í gær, 18. nóv., að St. James Palace. Er þetta virðu i lega samkvæmisboð fyrir Eliza-' beth prinsessu og Lieut Philip Mountbatten, (en brúðkaup þeirra fer fram 20 nóv). Tildrögin að því að þessi ungl- ¦ ingsstúlka fær þetta virðulega boð eru þau, að í síðastliðnum' ágústmánuði, sendi hún Eliza-j beth prinsessu eitt par af vönd-i uðum "Nylon" sokkum. Hafði hún heyrt að erfitt væri að fá slíkt á Englandi, og lang- aði til, á sinn ófullkomna hátt, að bæta úr sokkaþörf prinsess- unar fyrir giftinguna. 1 fyrst- unni leit svo út, sem unga stúlk- an myndi aðeins njóta ánægj- unnar af að sýna skólasystkin-! um sínum og öðrum þetta kon- unglega boðsbréf, því ekkert fé eða möguleikar virtust vera fyr- ir hendi, að hún gæti notað sér boðið. En úr því rættist þó bráð- lega. Fyrir atbeina góðra manna bauðst blaðið "Winnipeg Free Press" til þess að kosta ferðalag ungu stúlkunnar til Englands, og til baka. Var undinn hinn bráðasti bugur að því að útbúa ferð hennar, og henni fengið far, flugleiðis — er sagt, að aðeins Betty White 3 kl.stundir hafi tekið að koma því í kring. Gjafir og fjárstyrk nokkurn fékk hún frá kennur- um og nemendum skólans, er hún stundar nám við, og víðar að, og borgarstjórinn, Garnet Coulter, tók á móti Betty í ráð- ,húsi borgarinnar og nældi á barm hennar brjóstnál með skjaldarmarki Winnipegborgar. Lagði hún svo af stað héðan síðastliðinn laugardag, og verð- ur komin til Englands í meira en tæka tíð fyrir samkvæmið og giftinguna. Er svo ráð fyrir gert, að hún dvelji víkutíma á Englandi, og hefir Free Press fé- lagið séð svo um, að ált mögu- legt verði gert til þess að gera hinni ungu stúlku ferðina sem ánægjulegasta og eftirminnan- legasta. Er það vel farið, er félög og einstaklingar bregðast svo vel við, og sýna svo veglega hjálp. undir slíkum kringumstæðum sem þessum. Móðir þessarar ungu stúlku er íslenzk, eins og áður er að vikið, og heitir Sigríður, dóttir Sigurðar Jónssonar frá Mikla- hóli í Eyjafirði, gift hérlendum manni að nafni G. P. White.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.