Heimskringla - 19.11.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.11.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 19. NÓV. 1947 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA kveðja tll íslenzkra SJóMANNA Frh. frá 3. bls. annara Vestfirðinga, svo að mér gleymist það aldrei, fórum við Hagalín, sem eigi gerði enda- sleppt um fylgdina við mig, til Reykjavíkur með “Esjunni”. — Hafði eg hlakkað til að ferðast með því góða skipi, og varð eigi fyrir vonbrigðum, enda var eg þar, sem annarsstaðar á ferð minni, borinn á höndum góðvild- ar og umhyggjusemi landa minna. Ásgeir Sigurðssan skipstjóri var í sumarfníi sínu, og hafði Grímur Þorkelsson stýrimaður því skipstjómina með höndum á þessari ferð. Nutum við ferða- -élagar hinnar mestu vinsemdar og kurteisi af hendi hans og hinnar ágætu frúar hans, sem var með í förinni að þessu sinni. Margt var farþega, og endumýj- aði eg þar kynni við ýmsa gamla vini og kunningjá og eignaðist aðra nýja, en frjálslegt og fjör- ugt er löngum í strandferðunum heima á íslandi, og reyndist mér það svo nú eins og áður. Förin suður gekk greiðlega, því að viðkomustaðir voru fáir, en eg notaði mér góðvild Gríms stýrimanns og var oft uppi í hrúnni hjá honum til’þess að geta notið sem bezt útsýnis inn Hl fjarða og fjalla, og greiddi hann fljótt og vel úr mínum mörgu spurningum. Horfði eg löngum augum yfir Hrafnseyr- ar, þá er við fórum um þær slóð- ir, og harmaði eg það, að geta eigi þangað komið, því að yfir þessum söguríka fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta hvíl- ir mikil helgi í hugum Vestur- íslendinga eigi síður en landa þeirra heima fyrir, enda hafa þeir reist honum virðulegan minnisvarða í hinni vestrænu Reykjavík, Winnipeg-*borg, en eg reyndi að bæta fyrir það, að eg gat eigi til Rafnseyrar komið með því að flytja ræðu fyrir minni Jóns forseta á fsafirði, og fléttaði eg inn í hana, svo sem eins og kveðju frá Islendingum vestan hafs, meðal annars þetta hreimmilka og fagra erindi úr kvæði Stephans G. Stephansson- ar um vora miklu frelsishetju: Honum juku þrautir þrek, þrekið, sem að aldrei vék. Hans það var að voga bratt, vita rétt og kunna satt. Miklar Jón vorn Sigurðsson sérhver fullnægð þjóðarvon. Hann, svo stakur, sterkur, hár, stækkar við hver hundrað ár. Hf' Á þessari leið til Reykjavík- ur hafði eg einnig hugsað mér gott til glóðarinnar að njóta tiginnar svipfegurðar Snæfells- jökuls úr nálægð, er þar væri fram hjá farið, en hann hafði áður orðið mér hugstæður. Á skólaárum mínum í Reykjavík hafði eg lært að dá tíguleik hans og fegurð úr fjarska, eigi sízt, “er sólin við Jökulinn rann”. En sérstaklega var hann nú orðinn mér hjartakær, fyrir þá sök, að sóluroðinn jökulhjámur hans heilsaði mér fyrst hinna frónsku fjalla, þegar eg kom svífandi GERANÍUMS 18 FYRIR 1 SC Allir sem blómaræki láta sig nokkuð snerta ættu að fá útsæðis- pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öllum litum, hárauðum, lograuð- með flugvélinni vestan loftin blá um> dökkrauðum, crimson, maroon, , . ,., ... _ . vermilion, scarlet, salmon, cerise, heim til ættjarðarmnar, og var 0range-red, salmon pink, bright hann mér þá, sem þar byði mig pink, peach, blush-rose, white velkominn heim ‘Islands hvíta vaxa'auðv^dllga og'btómglst á'90 móðurhönd”. En að þessu sinni dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 ' * i • v. u fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú a suðurleið minm, hafði hann séRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- sveipazt þykkurn þokukufli, og skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu - u * , , , útsæði fyrir húsblóm, alt ólíkt og voru mer það nokkur vonbngði. vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 Eigi að síður heldur hann, af —öli fyrir 60c póstfrítt. fyrrgreindum ástæðum, áfram FRf—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1943 INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Á ISLANDI ---Björn Guðmundsson, Holtsgata 9 Reykjavík____________ ICANADA Amaranth, Man-------------------Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man...................l.......G. O. Einarsson Baldur, Man.............................. O. Anderson Belmont, Man...,....................... G. J. Oleson Bredenbury, Sask.„_JIalldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-----------------Jlalldór B. Johnson Cypress River, Man................._.,.Guðm. Sveinsson Oafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask................_„.Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.................................ólafur Kallsson Bishing Lake, Sask.__-------Rósm. Árnason, Leslie, Saslc. Flin Flon, Man....---------—--------Magnús Magnússon Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask________ ________|_______;______t_____ Oimli, Man..............................K. Kjernested Geysir, Man---------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man..........................Sig. E. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa. Man............................Gestur S. Vídal ínnisfail, Alta-------Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont._......................Bjarni Sveinsson Langruth, Man.........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Líndal Markerville, Alta----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man-------------------------Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.—-------------------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man. S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man..........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man—................................S. Sigfússon Otto, Man------------------Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man...._!.............................B. V. Eyford Hed Deer, Alta------------------------.ófeigur Sigurðsson Riverton, Man............................Einar A. Johnson Heykjavik, Man..__—.......................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man___________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man............................Hallur Hallson Steep Rock, Man------------------------------Fred SnædaJ Stony Hill, Man__________JHjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man.----------------------Chris Guðmundsson Tantallon, Sask______________________...._...Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man____________________Aug. Einarsson, Arborg, Man. Vancouver, B. C. Wapah, Man JMrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. .Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask.........................O. O. Magnússon í BANDARIKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.-..Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D--------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Grystal, N. D_____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D.-----C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D-----C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D.____-----Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D----------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. ivanhoe, Minn-------JVIiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak...........................s. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D-------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. ^ational City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. oint Roberts. Wash.....................Ásta Norman öeattle, 7 Wash------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak--------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba að ljóma í minningu minni sem “islands hvíta móðurhönd”, Stœrri en nokkru sinni fyr 31 táknmynd þeirrar mjúku og hlýju móðurhandar ættjarðar- _J DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario sem um vafði mig á allri ferð þeir yrðu okkar síðustu sam- minni, hvort heldur var á sjó fundir, á þessu jarðlífssviði, er eða landi. j við hittumst vestur í Winnipeg ... °g endumýjuðum fom kynni. Alllbjart var veður, þa er til * ., , ... _ „ , . ,, , . . ,. Og sjomennsku og sjoferðir, að Reykjavikur kom, og mnsigling _ ‘, . ,_ , J_ ... ’ ö sjalfsogðu, en ekki siður um þangað fogur og tilkomumikil a , . _ , ®, , ® . . , , ., bokmenntir. Var Asgeir skip- að vanda. For það eigi fram hja mér, hversu hátt hinn nýi Sjó- mannaskóli gnæfir við himin stjóri, eins og kunnugt er, mik- ill bókmennta- og bókavinur og átti stórt og fjölskrúðugt bóka-' ofar borginni, þa er siglt er þar . TT . , 6_ , ö ö, , ■ safn. Hann sameinaði það agæt- til hafnar, og þotti mer agæt-| , _ , , , , , . , ! lega að vera pryðilega að ser í lega fara a þvi, jafn mikuvægan , , .... _ , ° ., ,,, . , , , smum fræðum, ollu, sem að þatt og sjomannastettm a í at-l , . ., , , . ,,,. , .. ,T _ skipstjorn og sjomennsku laut. vmnuhfi þjoðannnar. Verður , , , , en atti ser jafnhliða miklu við- þar um hma þorfustu og agæt-! . ., , . ,, , . ^ ^, _ & _ ; an sjonarhnng og dhugaefm, ustu menntastofnun að ræða. , , _ , , ,, , j kunm vel að meta bokmennta- Þá er að landi kom, var fjöldi auð þjóðar sinnar. Og eg veit, fólks á hafnarbakkanum, eins að þetta fer fjarri því að vera og títt er, þá er skip koma og einsdæmi um íslenzka skipstjóra þykir mér það fallegur siður og og sjómenn. T. d. var Grímur1 vingjarnlegur. í hópnum tók eg Þorkelsson nýlega í bréfi til mín fljótt eftir Ásgeiri Sigurðssyni að vitna til Stephans G. Steph- skipstjóra, er var þar kominn til anssonar og skáldskap hans. að bjóða skip sitt velkomið í En því hefi eg á þetta minnst. höfn. Sá eg, að hann renndi hýr-1 að mér virðist hér vera um mikið um ástaraugum til “Esjunnar” f grundvallaratriði að ræða í sinnar, og skildi eg það augna- menningu og framtíð hinnar ís- ráð vel, því líkt og nærfærnum lenzku þjóðar, sem sé það, að hestamanni þykir vænt um hest- jafnframt því að íslenzk sjó- inn sinnn, eins ann skipstjórinn mannastétt heldur áfram að vera skipi sínu og formaðurinn bát djörf og hraust og sem mennt- sínum. Mann eg það enn, hversu uðust á sína vísu, þá haldi hún vænt mér þótti um hana “Gæfu” ; samtímis áfram að þekkja og mína, og var hún þó ekki nema meta þjóðleg og bókmenntaleg drjúgan feng borið að landi og mgarsess meðal allra menning-j fleytt okkur bátsverjum hennar.' arþjóða. yfir marga bratta báru, því að Eg trúi því> að fslenzk sjó- stundum kom það fyrir, að mannastétt beri gæfu til að f Krossanesröst eða Álarnir milli tvíþættu menntun framvegis Seleyjar og lands ýfðust í skapi, ^ rjkum mæli. Eg veit að hún og urðu “ygld og grett á brá . mum leggja sinn ríka skerf til Er þá ógetið einnar sjóferðar þess að verða sem drengile| minnar í íslandsförinni. Með við þeim kvöðum, sem hið en flóabátnum “Víði” fór eg, reista íslenzka lýðveldi leggur nokkru á undan Vestfjarðarför þjóðinni á herðar, svo að það minni, til Akraness í gistivináttu afrek, sem þjóðin hefir með Haraldar Böðvarssonar, hins þeim hætti færst í fang, megi kunna og mikla athafnamanns, sem glæsilegast verða, en það er og var Sturlaugur sonur hans hin heita ósk allra islendinga, með í förinni. Veður var mjög hvort sem þeir ala aldur sinn fagurt, og naut eg því til fulls heima á ættjörðinni eða utan hins fjölbreytta og tilkomu- stranda hennar. mikla útsýnis, sem hlær við aug- Með það í huga hefi eg rifjað um á þeirri leið á góðviðrisdegi. upp hughlýjar minningar mín- Um viðtökumar á Akranesi og ar um góð kynni mín við ís í Borgarfirði þarf eigi að fjöl- lenzka sjómenn og í þeim anda yrða; þær voru, sem annarsstað- sendi eg þeim hugheillustu ari ferð minni. komi þeir heilir af hafi! En jafnframt sjóferðum með Kveð eg s ströndum fram, gerði eg mér íðs skálds nokkurt far um að kynnast með Fagraskógi: öðrum hætti kjörum íslenzkrar, Stefánssonar af heilum huga yfir þeim fram-! landa, förum og umbótum, sem orðið sem leitar heim hafa á því sviði þjóðlífsins á síð- j 'höfn. og þráir Professional and Business —' Ðirectory-— — það gleðiefni, sem gert hefir | verið til þess, um útbúnað skipa Johnson: Hvað er manna á hafi úti, því að nógu um dagana? harðsótt er samt glíman við Ægi Thompson: Giftingarhringur- og hættuleg að sama skapi. [ inn Eg borga enn 50 dollara a Að lokum minnist eg eins hins | viku til þess að halda fráskilinni ágætasta fulltrúa íslenzkrar sjó- konu minni uppi. mannastéttar og vinar míns, * * * Ásgeirs Jónassonar skipstjóra, Prófessorinn: Nefnið mér tvö sem nu er nýlega látinn um ald- fornöfn. ur fram, og vinum hans mjög Stúdentinn: Hver, eg? Oíttct Pson Hks, Phokz 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DXNTIST SM Somrrset Bldg Office 97 932 Re*. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 VlStalstiml kl. 3—5 e.n. andrews, andrews, THORVA LDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 ■ J. J. Swanson & Co. Ltd. RXALTORS Rental. Inrurance and Financial Agenti Sími 97 538 80« AVKNUE BLDG.—WUmlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONJJ^N. TRUSTS cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Díamond and Wedding Rlngf Agent for Bulova Wa/tcbee Marriaoe Licenset Isrued 609 BARGENT AVB H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 506 Confederation Life Bldg. TELEPHONE 94 686 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studlos Broadway and Carlton Phone 92 055 Wlnnipeg, Canada 1 Rovatzos Floral Shop 153 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Presh Cut Plowers Dally PlmnHe ln Season We speclallze in Weddlng & Concert Bouqueta & Puneral Designr Icetandic spaken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Preeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL •elur Ukklstur og annast um fttfar lr. Allur úfcbúnaður sá bestl. Xnnfremur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina. •43 SHERBROOKB 8T. Phons 27 324 Winnipeg • ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 t Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agenta Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. • THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smailer business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Nettinf 60 Victoria St., Winnipeg, Maa Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated l 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, ' We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * Ste. 36 Brantiord Apts. 550 Ellice Ave., Winnipeg Slmi 33 038 1 r / • • rra vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wumipet PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Vlð flytjum ldstur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni at öllu tœi. | 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Lj ' Simi 25 888 ; 1 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIB 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnlpeg Phone 94 90« t WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMrTH STREET Office Phone 97 404 Yard Phvne 28 745 'JOfíNSON S iOOKSTOREI TíTTilvj 702 Sargent Ave„ Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.