Heimskringla - 26.11.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.11.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. NÓV. 1947 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA TILLÖG i stofnunarsjóð hins íslenzka elliheimilis í Vancouver, B.C. Áður auglýst ______$7,708.95 Frá Vancouver, B. C.: Vinveittur ___________$600.00 B- Björnsson__________ 15.00 Guðmundur Anderson ____ 25.00 J- T. Bjömsson _______ 10.00 Vinveittur__/_________ 50.00 og Mrs. S. Torfason .... 25.00 G- Eirikson___________ 25.00 Vlr. og Mrs. Hodgson___ 5.00 Guðmundur Eliason ____300.00 Víagnus Eliason ______150.00 Erank Eliason_________ 50.00 Carl Finnbogason _____ 25.00 Miss Rakel E. Kristjánsson 25.00 Guðmundur Gíslason_____ 25.00 Mr. 0g Mrs. Ch. Oddstad.... 5.00 Mr. og Mrs. John Goodman 5.00 Mr. og Mrs. Jack Reykdal 5.00 Erancis M. Hann, Ltd. .... 25.00 Mr. og Mrs. Gunnbjörn Stefánsson_______ 50.00 Jón Hávarðarson ______ 25.00 Mr. og Mrs. Jón Straumfjörð ________ 10.00 Mr. & Mrs. S. Sigmundson 25.00 Mr. og Mrs. Th. Paulson.. 5.00 Sólskin”, félag ungra kvenna_____________,351.72 N°el Jones ___________ 20.00 Mrs. Alla Jones ______ 20.00 A. Frederickson ___ 10.00 N- J. Guðmundson ______ 5.00 Mr. og Mrs. Bogi Bjamason ____________25.00 Mrs. G. Eyjólfsson ______ 10.00 Miss Gerða Christopherson 5.00 Samskot við opningu heim- ilisins, 6. okt. 1947 _188.75 Hallur Sigurðsson _______ 25.00 Mr. og Mrs. S. J. Sigmar.. 25.00 Ena Johannson ---------- 2.00 U n gmey j arf élagið “Ljómalind” _________,100.00 David Spencer Ltd. ---- 50.00 Woodward Stores Ltd. .... 50.00 Hudson’s Bay Co. ------ 50.00 Gordon H. Thompson Ltd. 10.00 Ben S. Whitaker, Insurance ____________ 15.00 Frá New Westmnister, B. C.: Jónas Stefansson, ------ 5.00 j Mrs. E. . Reeves,------- 5.00 Ben Lindal, ____________ 5.00 John Goodman, __________ 5.00 Barney Bamson, ...------ 15.00 Jón Eyrikson, _________ 10.00 Mrs. Rúna Nylander,----- 5.00 Mr. og Mrs. J. Indridson, ----------- 25.00 Frá Hnausa, Manitoba Felix Sigmundson, ___ - 1.00 Mr. og Mrs. H. J. Sigurðson, ____________ 1.00 Frá Geysir, Manitoba Þorsteinn Bergman, ----- 5.00 Mr. og Mrs. Grímur J. Magnusson, ____________ 5.00 Björn Bjamasson, ------- 5.00 Ónefndur, ______________ 1.00 Unvald Jonasson, _______ 1.00 H. V. Jonasson, ________ 1.00 INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Beykjavík----------------Bjöm Guðmundsson, Holtsgata 9 1CANADA Amaranth, Man-------------------Mrs. Marg. Kjartansson Arnes, Man------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Arborg, Man----------------------------G. O. Einansson Baldur, Man------------------------------- O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask.—Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-----------------JHalldór B. Johnson Gypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Gafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask................._...Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................__ólafur Kallsson * Ishing Lake, Sask----------Rósm. Árnason, Leslie, Saslc. Elin Flon, Man----------------------Magnús Magnússon Eoam Lake, Sask-------------Rósm. Ámason, Leslie, Sask. Gimli, Man-------------r................K. Kjernested Geysir, Man-----------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man............................ G. J. Oleson Hayland, Man......................... Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vídal Hmisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont........................ Bjarni Sveinsson Langruth, Man............:.............Böðvar Jónsson Loslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man............................._.D. J. Lindal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask____________________________Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man............................. S. Sigfússon Otto, Man_______________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man................................JS. V. Eyford Kc>d Deer, Alta.....................ófeigur Sigurðsson Kiverton, Man.........................Einar'A. Johnson Keykjavík, Man____1....................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man......................... Hallur Hallson Steep Rock, Man..............-............Fred SnædaJ Stony Hill, Man_________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask...................-....Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Ang. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C________Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.......................L....S. Oliver Wynyard, Sask...!......................O. O. Magnússon 1 BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.._ Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Grystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak..........................._.S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D____■___C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. ’ oint Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash.......J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak___________________________E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Mr. og Mrs. F. P. iSigurðsom, __________ 5.00 Mr. og Mrs. J. M. Jonasson,______________ 1.00 Frá Riverton, Manitoba Stefanía Magnússon ______ 1.00 G. E. Johnson, __________ 2.00 S. O. Thompson, 5.00 K. Þorsteinsson, ________ 2.00 G. J. Guttormsson, 2.00 M. Cogbill, _____________ 5.00 J. G. Bjamasson, ________ 1.00 S. V. Sigurðson, ________ 5.00 M. Briem, _ ___________ 1.00 K. Þórarensson, _______ 2.00 Mrs. S. ólafsson, Bankend, Sask. 10 Karl og Þór Eirikson,.... Campbell River, B. C. ... 20 H. Halldórsson, Victoria, B. C.________ 100 Mr. og Mrs. F. Kristmansom, Oslands, B. C. Gefið í minningu um Mrs. H. J. Þorgeirson, dáin 7. ág. 1947 _________________ 5 Mr. og Mrs. J. Sigmundson, 1009 Sherburn Str, Winnipeg, Man. _________ 10 Mr. og Mrs. S. Sigurðsson, 3229 Vercheres, St., Calgary, Alberta _______100 Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ontario_______ 25. Mrs. Sæunn Bjamason, Gimli, Manitoba. Gefið í minningu um Jón F. Finnson, Mozart, Sask., Arnljót Kristjánsson, Elfros, Sask. ______. 10. Mrs. K. Pritchard, Box 96, Prince Rupert, B. C. ... 300. Mr. og Mrs. Ben Grimmelt, Flin Flon, Man. —....... 5. Mr. og Mrs. Marino Þor- steinsson, Steveston, B.C. 5 Páll G. Þormar, Box 801, Reykjavík, Island ----r- 10, Karl Eiríkson og Mrs. A. S. Árnason, Campbell River, B.C. 25 Alls til 20. nóv. 1947 $10,809.17 Með þaklæti fyrir hönd nefndarinnar, Pétur B. Guttormsson, j 1457 West 26th Ave., | Vancouver, B. C. j B RÉ F 1025 E10 Ave Vancouver, B. C. Herra Ritstjóri Heimskringlu, hr. Stefán Einarsson. Viltu vera svo góður að ljá eftirfarandi línum rúmi í blaði þínu. Það líður áfram tíminn og við verðum að fylgja honum hvort sem við viljum það eða ekki, og þegar við vitum að æfi mannsins er mjög sjáldan yfir hundrað ár þá væri það rétt viðeigandi að láta hugan, þó ekki væri nema á hátíðum og tillidögum svífa um rúmið og reyna að athuga hvað í því býr. Þegar eg bendi á þetta, þá verð eg að játa að það eru sumir sem eru að leita í rúminu að ýmsu er þá vantar að vitnum. Þeir nota stjörnur, fara svo langt að skýra hvað fjarlægð þeirra er frá okkar jörð og hvaðaf efni er í þeim og margt mæla menn nútímans en samt er enn- þá margt eftir ómælt, þar sem menn eru orðnir svo sjúkir nú á( tímum af drotnunargirni og auðhyggju að þeir hafa sett hug sinn í það ástand að virða svo hátt gull og demanta að alt er hægt að kaupa með því, og líf manna er lítils virði borið sam-! an við gullkálfinn. Þá er ekki undur þó þeir sem hafa völdin, hvort heldur morðtólið veitir honum það eða hátt embætti sem náðst hefir annað hvort með réttu eða röngu og með áfram- haldi stríða og hungursdauða þá verður ekki langt þar til einhver, nær eignarrétti á allri jörðinni.j En þar sem ágirnd vex altaf með eyri hverjum og þekkingin á sviði efnishyggjunnar fer altaf vaxandi, þá verður ekki nógu mikið af gulli á jörð vorri, svo þeir fara og senda bryjnaðar hersveitir til stjarnanna til að drepa það líf sem þar er og láta hermennina fara að grafa eftir gulli og demöntum. En þá gera þeir verkfall, og þeir neita að hlýða lengur og verða á stjörn- unni sannir strandaglópar. En þeir sem hafa séð þá af jörðunni með nýuppfundnum sjónauka senda þeim með hátalara svo- hljóðandi skeyti: Þið eruð sann- ir strandaglópar og verðið því að koma strax til Vancouver, B. C., og ganga strax í Ströndina,1 segja alla ykkar sögu, en passa að nefna ekkert af því sem til er, 00 hvorki á himni né á jörðu, þegar þeir sem voru uppi á stjörnunni .00 heyra þetta þá kemur á þá ber- serksgangur það mikill að stjarn- 00 an springur og partarnir falla til j jarðar, þá verður settu fundur í. j félaginu Ströndin og talað um i stjörnuhröp, en ekki spilað á ! spil. 00 Nú er verkfall hjá þeim sem j hafa strætiskör til meðhöndlun- 1 ar hér í B. C., en það gerir mikla 00 erfiðleika, það eru haldnir fund- ir og menn tala en allir eru j ° , I | ekki á eitt sattir og svona er 00 þegar illa er í pottin búið. Graut-: ; urinn verður hrár, brunnin við 00 og svo verður ekki ætur fyrir konungborna menn, hvað þá sveitaómaga. Það er þörf á að fá betri maftreiðslumenn. En hyerja? Eg hef víða farið og álít mig vera hér í sönnu gósinlandi 00 sem væri sönn paradís ef hvítir 1 menn legðu niður völdin og létu 00 heiðingja taka við stjórn. Það er alveg sannreynt að þeir 00 kunna að sjóða graut. Það fer nú að styttast til jóla ,00 og þá þver öll sundrung og j 1 stríð. Eg er farin að hlakka til 00 jólanna, þá verður kveikt á öll-1 i um kertum og allar bænir lesn-j 1 ar, alt vín drukkið, því Jesú 75 breytti vatni í vín. Þegar eg hef nú látið prenta þrjár bækur og hef þær allar til sölu þá vil eg biðjá^ menn og konur að taka ekki of nærri sér til þess að styrkja mig í leit minni að sannleika þeim, hvortj lífið sé því lögmáli háð að lifa eftir dauðastigð, fylgja altaf framþróun frá fæðing persón- j unnar og halda því áfram um alla eilífð, að þessu hef eg verið að leita og fundið að alt líf held- ur áfram að vera sjálfstæð per- sóna er hefir þau skilyrði til þroska er kringumstæður veita og svo að það er eins eftir dauð- an sem í holdinu, að vilja láta sér líða vel og þá kemur til greina hvernig persónan varði sínu holdlega lífi. Það er sælan mest að hafa samstilst allífi fyrir að hafa hjálpað sínum með- bræðrum, að alt líf hefir jafnan rétt til að þroska sína eigin per- , sónu og þessa bending fáið þið vel skýrða í þessum þremur bók- um. Eg hef mikið meira en þörf er á að prentað sé. En þar sem eg hef nú með því að veita mín-! um samtáða mönnum tækifæri að vita um hvað eg hef fundið í ^ iþessi þrjátíu og þrjú ár, sem eg hef leitað á þessum sviðum, sett ábyrgðina á mína samtíðamenn, sem á mér hvíldi, þá er eg nú ánægður við sjálfan mig. Er altaf í sambandi við andlegt líf og altaf tilbúinn að flytja í and-| legt ástand. Eg hef reynt aðj verja vel því pundi er allíf af- Professional and Business Directory — Orrscx Phohi R*a. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment henti mér við raína hóldlegul fæðingu. Halldór Friðleifsson “Til hvers komuð þér eigin- lega á háskólann? Ekki eruð þér j að læra,” sagði prófessorinn. “Já, eg veit það eiginlega* ekki sjálfur”, sagði Villi. — “Mamma segir, að það sé til þess að búa mig undir að verða for- seti. Bill frændi segir að það sé til þess að venja mig af að blóta. Systir mín segir að það sé til þess að eignast vin, sem hún! geti gifst og pabbi segir að það sé til þess að setja fjölskylduna á hausinn.” Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 VlBtatetlml fcl. 3—5 e.H. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Inrurance and Financial Aeentt Simi 97 538 503 AVENUK BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamcmd and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Waitchea Marriaoe Licenses Issued 888 8ARGENT AVB H. HALDORSON BUILDER 23 Music cmd Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Freab and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Oííice Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smalle: business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbioolc St. Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við ilytjum kistur og töskur, búsgögn úr smœrri ibúfium og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. - - WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office phone 97 404 Yard Phone 28 745 DR. A. V. JOHNSON DKNTIST SOt Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 388 andrews, andrews THORVALDSON & ’ EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONJOGgN. TROÍTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PAOL4SON & Co. Chartered Accountants 506 Confederation Life Bldg. TELEPHONE 94 686 Rovatzos Floral Shop 555 Notre Dame Ave.. Phone 27 9*8 Fresh Cut Flowers Daily. Planits in Season We speclaHze ln Weddlng & Conrert Bouqueite <& Funeral Deslgns Icetandic spoken A. S. BARDAL •elur llkklstur og annast um útfar lr. Allur útbúnaSur sá besti. tnnfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. MS 8HERBROOKE 8T. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY RentaL Insurance and Financial Agenta Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Wlnnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. TIIORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ Ste. 36 Brantford Apts. 550 Ellice Ave., Winnipeg Simi 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipof PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Pbone 94 908 hbUA'J 702 Sargent Ave„ Wlnnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.