Heimskringla - 26.11.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.11.1947, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. NÓV. 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur í Winnipeg n.k. sunnudag fara fram í Fyrstu Sambandskirkjunni með vana- legu móti, á ensku kl. 11 f. h og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn byrjar kl. 12.30. — Allir foreldrar eru góðfúslega beðnir að senda böm sín á sunnudagaskólann á þeim tíma. ♦ ★ * Messa í Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton, sunnudag- inn, 30. þessa mánaðar, kl. 2. e. h. * * Sigurður Stefánsson frá Stev- eston, B. C. leit inn á skrifstofu m TIIMTRE —SARGENT <S ARLINGTON— Nov. 27-29—Thur. Fri. Sat. Robert Walker—Judy Garland 'TILL THE CLOUDS ROLL BY' ADDED "A BOY AND HIS DOG" Dec. 1-3—Mon. Tue. Wed. Tyrone Power—Gene Tierney "THE RAZOR'S EDGE" Leo Gorcey—Huntz Hall "BOWERY BOMBSHELL" Christmas Gift Tickets in co-operation with Famous Players Theattes These tickets will also be hon- ored at the following theatres: ARLINGTON LYCEUM RIC BIJOU MACS ROSE COLLEGE PALACE ROXY FOX PLAZA STARLANE FURBY REGENT TIMEt TOWER WONDERLAND 7 - 15# Tickets — $1.00 6 - 25* Tickets — $1.40 6 - 35* Tickets — $2.00 —•---— ............ = HUGSAÐ HEIM (Gefið í Heklusjóð) Peningar veittir af Glenboro- búum til blómakaupa í minn- ingu um G. Lambertsen — ráð- stafað af Mrs. Lambertsen og fjölskyldunni, sem gjöf í Heklu- sjóð ............... $26.00 Frá Mr. og Mrs. R. Bergson, Winnipég 5.00 $ 31.00 Áður auglýst 360.00 ALLS $391.00 Kvittun og þakklæti Heimskringlu barst nýlega kvittun sú og þakklæti, er hér fer á eftir fyrir Heklusjóðs sam- skotin: Reykjavík, 29. sept. 1947 ¥ ? ICELAND SCANDINAVIA Ovcrnight Travel the Modern Way and Fly in 4-engine Airships MAKE RESERVATION$ NOW. IF PLANNING TO TRAVEL NEXT SUMMER We will help you arrange your trip—NO extra charge For Domestic and Overseas travel contact VIKING TRAVEL SERVICE (Gunnar Paulsson, Manager) 165 Broatíway, New York City Phone: REctor 2-0211 Látið kassa í Kæliskápinn WvívoLa M GOOD ANYTÍME Brazeau Briquettes $17.20 "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.). 370 Colony St. Winnipeg Þann 31. ágúst vildi til það hörmulega slys, að ungur Is- lendingur Stefán P. Arngríms- son, 27 ára gamall,- dó hér af slysförum. Slasaðist hann svo The SWAN MFG. Co. Manufacturers ol SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 . Halldór M. Swan, eigandi 1 dag hefi eg móttekið gjöf frá að hann d6 nærri samstundis. vera Vestur-lslendingum til viðreisn- Níu manns var { báðum bílun. ar á öskufallssvæðinu vegna unif en hann var sá eini sem Heklugossins 1947 Eitt þús- beið ban3i ailir hinir meiddust Hkr. s. 1. mánudag. Hann er hér heiðri hans sem aðrir, að í heimsókn á meðal forna kunn- gerður að háskólaforseta. ingja eystra, bæði í Winnipeg » * * oö í Framnesbygðinni, bjó hann Guðmundur Jónsson frá Hús- un<^ °íu hundruð og eina krónu en ehhi hættulega. Jarðarförin ° +Ur ^ Cn anU ey kom í gær út af sjúkrahúsi, °S ^0 aura (equal to three hund- t6r fram tr6 -phe Georgia Chap- u í ves ur. ^ ^ j þar sem hann hefir um tíma ver- rec^ dollars), sem hér með kvitt- el Qenter and Hanna, 6. sept. ið að leita sér lækninga við as* fyrir- beztu þökkum pr N gigmar þjónustaði við út- Þorsteinn Gíslason frá Browrj _ _ . leit inn á skrifstofu Hkr. í gær, '* augn^veiki. Aðgerðm var að em- færði henni áskriftagjald kaup- hveri,u eyH ** ms ° Ta enda í hans bygð að fullu, en hann Serði rað fynr að halda hann er umboðsmaður blaðsins. he™ieiðis samdægurs. i ir + Með honum var Jón bróðir hans, er var hér til læknisskoðunar. I Ágætur árangur varð af fundi * * * ■ Þjóðræknisdeildarinnar á Gimli Ro<bert Dean Oddleifson og mánudagskvöldið s. 1. 24. nóv- Gladys Monkman voru gefinj ember, þegar Mrs. H. Danielson h. Búnaðarfélags íslands Gunnar Árnason COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pícnós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi förina. Stefán heitinn var fóst-! , ursonur Mr. og Mrs. Stefáns Amgrímssonar í Vancouver. saman í hjónaband þ. 25. okt. s. 1. á heimili Mr. og Mrs. Sigurberg Oddleifson, foreldra brúðgum- ans, í Árborg, Man. Séra B. A. Bjarnason gifti. Heimili hinna ungu hjóna verður við Loon Straits, Man. * * » * Fyrir helgina kom til bæjarins Norman Arngrímsson frá Moz- art, Sask. Hann er að heim- sækja systir sína, Mrs. M. Thor- steinsson, 680 Alverstone St., og dvelur hér um vikutíma. útskýrði nokkrar hugmyndir um stofnun íslenzku kenslu meðal barna og ungmenna. Fimm kennarar lofuðust til að taka þátt í kenslunni, og gert er ráð fyrir að um 70 börn inn- ritist í skólann. Um 125 manns sóttu fundinn að meðtöldum börnum. Sr. Philip M. Pétursson vara-foríeti Þjóðræknisfélags- ins, sýndi nokkrar íslenzkar myndir og flutti einnig nokkur orð. Mrs. Danielson hefir tekið að sér að stofna og aðstoða íslenzku ^uk þeirra lifa hann ein fóstur- kenslu meðal barna út um bygð- SyStirj Mrs. Beatrice Arnason í ir fyrir hönd Þjóðræknisfélags- Campbell River, B. C., og systir,! ins- Mrs. C. A. Newson og fóstur-! Dr. Kjartan Johnson, forseti bróðir Thorhallur í Vancouver. deildarinnar stýrði fundinum. Hafði Stefán heitinn verið nýJ Konurnar sáu um veitingar, lega leystur ur Canada-hemum--------------------------------- hinar rausnarlegustu og endaði Qg vgr f61ag! f “Army, Navy and Charles Thorson’s Exhibit PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service kvöldið með samsöng sem allir tóku þátt í. Kvöldið var hið skemtilegasta. * * * Fredrick Bamford Woodard og Sólrún Anderson voru gefin saman í hjónaband af séra B. A. Bjamason í kirkju Bræðrasafn- aðar í Riverton þ. 8. nóv. s. ]. Foreldrar brúðarinnar em Mr. og Mrs. Sveinbjörn Anderson í Riverton. Heimili ungu hjón- anna verður í Winnipeg. ií Northern Patror> Stígvél Sérstaklega tilbúnir fyrir Manitoba vetrarveður Engin hætta á “köldum fótum’’ þegar þér notið “Northern Patrol” stígvél. Henfugir fyrir menn sem mikið em útivið. Fóðraðir með kindar-skinni frá toppi niður í tær, til þess að gefa aukin hita. Tólf þumlunga háir leggir úr brúnu sútuðu kálfskinni halda fótleggjunum heitum. Sólar og hælar úr þykku togleðri. Cf 75 Stærðir 6 til 11. Parið- —Karlmanna skódeildin, The Hargrave Shops for Men, Aðalgólfi. ^T. EATON OL* Air Force Veterans in Canada”, of Cartoons og tók sá félagsskapur nokkurn j will be displayed at the Ýúle- þátt í útförinni. Kistan var tlcie tea of the Junior Ladies’ sveipuð brezka fánanum, og voru Aid of the First Lutheran churc’n nokkrir af félögum hans sem Qn Friday, Dec. 5, in the church vom “Honorary Pall Bearers”. parlors. This is a good oppor- Stóðu í tveimur röðum og var tunity to see the work of this kistan borin út á milli þeirra út í noted artist as well as to enjoy líkvagninn. Líka sendi þetta fé- a social hour with your friends. lag blóm og hluttekningarskeyti ]V[r. Thorson has created til foreldranna. Stefán heitinn scores Qf animated characters var mesti myndarmaður bæði að for f,he moving pictures and has vallarsýn og í allri framkomu. recently written and illustrated , * Hann var buinn að vera hér að’ his first book for children — Allir meðlimir “Fróns” em eins eitl ár, en hafði áunnið sér Neeko. “This is a grand picture beðnir að muna eftir ársfundi marga vini og kunningja.—Það book _________ young and old never deildarinnar sem haldinn verður kom bezt í ljós er svo margir gef oyer chuckling at the vivid, í G. T. húsinu, mánudaginn 1. voru við jarðarförina, er höfðu almost human expressions on desember, n. k., kl. 8.30 e. h. sent blóm og hluttekningarskeyti Mr Thoi.son>s animal charac- Það væri ákjósanlegt að sem til ættingja hins látna. ! ters ” flestir gerðu sér far um að sækja * * * j Get your copy of “Keeko” at þennan fund, þar sem bæði þarf Karlar og konur! 35, 40, 50, the tea. að kjósa nýja stjórnarnefnd og 60 Skortir eðlilegt fjör? Þykist * * * gÖmUl? tntaug-! Fra ^ verður Helms. andi tillogu er fer fram a það uð? Þrottlaus? Njotið lifsins til .. . faanlee í lausasölu hiá að ársgjaldið sé hækkað um fulls! Takið “Qolden Wheat kn gla ^‘e§ 1 lausasolu’ h]a MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjólparneíndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjurn mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœíingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldt Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur S augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 EUice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MlNNISl BETEL í erfðaskrám yðar T)ilvalln fóla=s)öf , ,, . hr. bóksala Lárus Blöndal. Skóla dollar a ari fynr þa sem nota r- Cansulpq” HiálDa til .. * ... Germ Uti unpsmes . íijaipa uj vörðustíg 2, Reykjavík, Island. bokasafmð. í að styrkja og endurnæra alt líf-j___________________________ Nefndin færakerfið — fólki, sem afsegir að eldast fyrir tímann. Biðjið Starfsnefnd deildarinnar “ísa- um “Golden Wheat Germ Oil fold” vottar þakklæti þeim Mrs. Capsules”. öðlist hraust heilsu H. Danielson og Sera Philip M. far 50 capsules, $1. 300, $5.00. Pétursson fyrir að sækja fund f öllum lyfjabúðum. hér í Riverton 11. nóv., s. 1. og * * * skemta með sýning á íslenzkum Mikið úrval af íslenzkum og myndum og ávörpum sem voru enskum jóla kortum. Falleg og fróðleg uppörvandi og skemti- ódýr. Islenzk Jólakort, 15 cent, leg. og 20 cent með íslenzkum mynd- * * * 1 um Eitt dúsin (12) $1.75 og G. Óleson frá Glenboro var $2.25. staddur í bænum yfir helgina. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Varanleg hjálp við gigtar- verkjum, liðagigtar — þjáning- um og taugakvölum. “Golden HP2 Tablets” hæla þúsundir er þjáðust af útlima gigt, bakverk, siirðleika í liðamótum, fótleggj- um, handleggjum eða herðum. Takið “Golden HP2 Tablets” (eina pillu 3—4 sinnum á dag í heitum drykk) og öðlist fljóta og varanlega heilsubót nú þegar. — 40 pillur $1.25; 100, $.250. — 1 öllum lyfjabúðum. Sagði hann Hkr. þá frétt, að j Stefán Sigmar, bóndi í Glenboro i hefði látist 4. nóv. s. 1. Hann var j fæddur í Argyle-bygðinni og bjó þar allan sinn aldur. Hann skil- ur eftir sig konu og 3 börn. Stef- án var sonur Sigmars Sigurjóns- inn 28. þ. m., fra kl. 3 til 5 e. h. sonar, bónda í Argyle, ættuðum j>ar verður a boðstólum rúllu- frá Reykjadal. Á meðal bræðra pyls3j Rfrarpylsa, með öðru góð- Lúterska kvenfélagið á Gimli heldur sitt árlega bazaar og silv- er tea á Gimli hóteli föstudag Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50< á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. Stefáns hér vestra er sr. Harald- ur Sigmar. G. J. Óleson var hér við fund- arhöld hjá United College, sem haldin voru í tilefni af heimsókn skólafólks frá Minneapolis og gæti. hafði mikið við að gera. * ★ * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 30. nóv. — Fyrsta sunnudag í Aðventu. — Ensk ,, m . ,, messa kl. 11 f. h. Sunnudaga- sonUrhanS:prof TryggV1ÓleSOn ,9kóU kl. 12 á hádegi. íslenzk messa og altarisganga kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. Óttast að borða Fljót varanleg S. ólafsson sönn hjálp við súru meltingar- * * * leysi, vind-uppþembingi, brjóst- Messur í Nýja fslandi sviða, óhollum súrum,maga með 30. nóv. — Geysir, messa kl., “Golden Stomach Tablets”. 360 2. e. h. pillur $5.00; 120 pillur $2.00; 55 7. des. — Hnausa, messa kl. 2 pillur $1.00. í öllum lyfjabúð- e. h. Áríborg, ensk messa kl. um og meðaladeildum. 8. e. h. B. A. Bjarnason Jólin nál^ast. — Dagana fer þá að lengja, sólin að hækka. Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein- hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja lesa Heimskringlu. — Bezta’ jólagjöfin er einn eða fleir: árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér skulum sjá um að Heimskringla verði send á hverri viku. Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tilhlýðilegri áritun og nafni gefandans. Þetta er bezta jólagjöfin. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. — Winnipeg, Canada EYÐUBLAÐ FYRIR OFANSKRÁÐA GJÖF Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Gerið svo vel að senda Heimskringlu til: Nafn ------------------------------------- Áritun Innlagt fyrir eitt ár $3.00 Nafn gefanda Áritun______ tvö-ár $5.00.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.