Heimskringla - 10.12.1947, Blaðsíða 6

Heimskringla - 10.12.1947, Blaðsíða 6
6. SÍÐA HEIMSERINGLA WINNIPEG, 10. DES. 1947 NÝJAR LEIÐIR “T.L. fjögravetrungur! Tveir T.L. fjögra- vetrungar! Einn T.L. veturgamall! Einn T.L. tvævetrungur!” Stundum rak einlhver upp hlátur er hann kom aftur frá eldinum. “Eg hefi ekki séð neitt mark nema T.L. enníþá,” sagði Len Hersey, leiðtogi hjarðsveinanna. “Ef það er ekki greinilegt, getum við altaf lagað það með beinu járni. Hafðu tvö bein járn í eldin- um!” “Einn þrevetrungur!” kallaði rödd. “Þessi öngull er hið bezta leiðarmark, sem nokkur get- ur haft.” Með hlátri og spaugi, hávaða og skrölti, rumum og stunum og lyktinni af sviðnu hári, voru hin mörkuðu naut látin út úr rennunni. Hjörðin óx hægt og jafnt, þangað til hin rauða sól seig á bak við eikilundinn. “Við skulum víst koma upp hjörð handa Miss Taisíu, þótt við verðum að skapa hana úr rauðri moldinni, sem drottin skapaði Adam frænda úr forðum! Halló! Þarna kemur hún nú!” Hinir hvítu sokkar Blanoocitos sáust nú gegnum moldrykið. Bqin sínum hversdags klæðum með hárið niður á herðarnar, bundið með skóreim, kom Taisía ríðandi í áttina tii manna sinna. Hún var alvarleg á svip. “Góðan daginn, Jim,” sagði hún. “Hvemig líður ykkur piltar? Hvar hafið þið verið þrjá síðustu dagana?” Jim þurkaði sér í framan mleð óhreina klútnum, sem hann hafði um hálsinn. “Hvar höfum við verið, Miss TaiSía? Jú, við höfum filæksit innan um þymi mnnana og smailað saman þeirri beztu hjörð, sem nokkum tíma hefir Verið smialað saman í Texas.” “En Jim, við sögðum gripi til slátrunar — fjögra vetra eða stómm þrevetrungum. Líttu á þetta í griparennunni maður! Þar eru bara tveir fjögra vetmngar. Hitt em tvævetmngar og kálfar!” “Eg er Nói, Miss Taisía,” svaraði Jim Na- boiurs a'lvömgefinn á svip. “Þetta er örkin mín. Vertu nú ekkert að skifta þér um hana. A/uð- vitað höfum við hérna fáeinar kvígur, og skepn- ur af ýmsum aldri, en hvemig gátum við gert að því? Það er ódýrara að merkja þær þegar við höfium náð þekn, eða hvað?” “En þið merkið þær mieð leiðarmerkinu og kálfana líka!” “Miss Taisía,” sagði Jim, “ef við væmm mannfleiri, mundum við aðskilja þetta alt sam- an. Eg ætti að reka Del Williams. Hann er sá hugsunarlausasti maður, sem hægt er að hugsa sér. Sjáðu nú hvað hann hefir gert á meðan hann ráfaði um dreymandi! Hann hefir brenni- m'erkt hér um bil tylft, sem hér eiga ekki við. Og það fer ekki úr í þvottinum. Hvernig eigum við nú að ná því af? Hvað leggur þú til, dóttir bezta nautaræktaimannsins?” Stúlkan sneri sér undan til að leyna bros- inu. “Jæja, eg hefi góð augu.” “Já, það má nú segja, Miss Taisía. Eg mundi óska að þetta væri öðmvísi, en góður nautahirðir verður að sjá með tvennskonar aug- um — önnur, sem sj'á markið eins langt og hann sér gripinn, og önnur, sem sjá ekki þau merki, sem hann vill ekki sjá. Farðu nú heim, Miss Taisía og láttu okkur vera í friði. Við náum sjálfsagt til Abilene, ef slíkur staður er til, með hinn fríðasta hóp slátmnargripa, sem þú hiefir nokkm sinni séð, og alt merkt með T.L. og öngl- inum. Guð blessi heimilið!” Hann sló með svipunni eftir hvítu rönd- inni á sokfeum Banoocitos svo að hann hljóp í loft upp og ein tíu fet út undan sér með Taisíu á bafeinu, sem lét sér hvergi bregða. “Æ, Jim, þú ferð með mig altaf eins og væri bam,” sagði hún. “Jæja, ert þú ökki barn?” spurði Jim. “Eftir sex mánuði verður þú sjálfsagt ríkasta barnið í öllu Texas.” Stúlkan reið fiast upp að sínum trygglynda formanni og dró hann með sér afríðis. Hún var áhyggjufiul'l á svipinn. “Jim”, tók hún til máls. “Já, Miss Taisía?” “Jim, hvað gengur á hérna á Sólbakka? Eitthvað er öðmvísi en það á að vera.” “Hvað er að, MiSs Taisía?” Hún kom ennþá nær. “Einhver hefir verið heima við húsið.” I- “Hvað? Hvað þá?” “Einhver hefir farið inn í húsið! Eg veit ekki nákvæmlega hvenær. Þú kannast við litlu leðurkistuna mína, með stóm lömunum?” “Eg hefi séð hana hundrað sinnum í stof- unni; eg sá hana í fyrradiag.” “Hún var í stofunni en hún er þar ekki nú.” “Hvað? Hvað ertu að segja, Miss Taisía. Hún er farin? Horfin?” “Eg saknaði hennar í dag.” “Hvað var í henni?” “Sumt af hinum gömilu munum móður minnar — kniplingar, silfiurgreiða, myndir, og heilmikið aif fötum. Það var hér um bil alt að fráskildum nokkmm skjölum. Þar vom pafeki eftir pafeka af landseðlunum hans föður míns. Eins og þú veist, þá keypti hann sæg þeirra. Enginn gat aftrað honum frá því. Hann sagði að einhverntíma yrðu þeir mikils virði.” “Miss Taisía, hann hafði rétt fyrir sér. Hann sagði mér, að einhverntíma mundi íandið í Texas verða virði fimm dali ekran, kanske tíu. Hann sagði, að fjögra vetrungur yrði tíu dala virði hérna úti á heiðunum. Hann sagði, að hann ætlaði að kaupa alt það land, sem hann gæti fengið fyrir fimm sent ekmna. Og hann hefði haft miklu meiri fénað á heiðum sínum hefði hann lifað. Og nú er kistan hans með landseðl- unum------” “Við gröf móður minnar,” sagði stúlkan í ofsareiði og ,stóð upp í ístöðunum teinrétt og rétti upp hægri hendina eins langt og hún gat, “sver eg, að eg skal fara þessa ferð fyrir hann og hana! Eg sver það, að eg skal lifa til að hefna fjölsðcyldu minnlar, og ef eg nokkumtíma finn þjófinn, sem braiust inn í húsið okkar! Jim, þeir ræna ofckur. Nú skil eg hvemig stendur á að hjörðin er svona? Heldur þú að eg sé blind? Þekki eg ekki gripi? Þetta þarna em leifarnar af sólbakka hjörðunium! Jæja, við förum norð- ur með leifamar. Eg heiti því við drenglskap minn, að eg skal ekkert vera annað en fearl- maður, þangað til þétta mál er útfeljáð. Vilt þú hjálpa mér?” “Þú þarft ebki að spyrja að því, Miss Taisía.” “Hlustaðu nú á mig Jim! Áður en við för- um norður vil eg að þú leitir í hverjum krók og kima í piltahúsinu og hverju einasta tjaldi. Hverjum einasta kófa. Finnum við kistuna vit- um við hvað við eigium að gera.” 9. Kapítuli. Texas var þá að myndast í ríki. Ennþá var það óþekt, en mundi verða með tímanum stórt og frjósamt land. Fyrir utan það lá annar ó- kannaður heimiur, Vesturlandið. Vegurinn til Oitógon var lagður. Þetta ár tengdi járnbraiutin Oalifiorníu við önnur ríki í sambandinu. En engin tengsli bundu Texas við hitt landið. Það var óþökt, útskúfað og eitt, ií sjálfu sér afar mikil eyðimörk, sem ekki þekkir til fellibylj- anna yfir sér, eða hirðir um þá fyr en nú, og hirti aldrei um þá fyr en nú. 1 miðju Texas óx grasið hátt, á böfekum ^ækja og fljóta óx kjarrið með mikilli frjósemi. Eikartrén voru riisavaxin í hinum miklu skóg- um, og ætíð þakin gráum, spönskum mosa. Milli skóganna og fljótanna lágu stórar skóglautóar sléttur og haglendi. Þar átti heima óteljnadi fjöldi veiðidýra og búpenings. Þetta var sólríkt land, land ailsnægtanna. iSvalt mMur, sem næstum því var þoka, lá yfir sléttunni fyrir dagrenninguna. Þegar rnorg- uninn rann upp breiddi sig haf langra homa yfir hagana hjá Sólbakka. Hjörðin reis stynj- andi á fætur, ein sbepnlan eftir aðra, í tugum og hundruðum og teygðu hryggi og hala. Starfi næturvarðanna var lokið, og nautin drteifðu sér hæglátlega frá þeim stað, sem þau höfðu bælt sig um nóttina, en það var á dálítilli hæð með þurru grasi og engum steinum. Jódyniur heyrðiist þegar hestasveinninn rak hesta sína heim að girðingunni. Það var drengurinn Cinquo Oentavos, er var frámuna- lega hreykinn yfir að vera hafinn upp í þessa stöðu. Blár reyfeur steig upp frá eldinum, sem matreiðsllumaðurinn hiafði tendrað. Morguninn var bominn yfir heiðarnar. Það var morgun hins nýja dags, hins ófeannaða Texas, og hins óþekta vesturlands, sem lá og beið langt norður frá. Tvær miklar brautir — frá austri til vest- urs og frá norðri til suðurs — áttu að skapa krossgötur, þær einfeennilegustu, sem heimur- inn hefir þekt. Þama hófist hin smáa byrjun, að vegi, sem bráðlega átti að verða greinilegur og auðvtóldur, og átti einnig fyrir höndum að gleymast eins fljótt og hann var lagður. Hinir ræfilslegu menn og drtengir vörpuðu af sér baðmullar ábreiðunum, sem þeir hafðu ofian á sér, og hver greip hattinn sinn og vopn sín. Flestir þeirra höfðu sofið í skónium. Skeggj- aðir, ófágaðir og ógreiddir, voru þeir, svaða- Iegir smjög í sjón, er þeir stauluðust fram að eldinum, hver mieð sinn blikkbolla og blikkdisk. Þeir höfðu engan sykur, en þykt, svart síróp var þeim í sykur stað, því hrærðu þeir út í kafifið. Allir höfðu þeir einskonar hnífa. Kafifið var að möstu ileyti úr brendum maís. Pottur, fúllur af rauðum baunum hafði verið grafinn niður í heita öskuna kvöldið áður, og látinn molla þar alla nóttina. Flesksneiðar syntu í pönnunum, og nóg var með af maískökum, steibtum við eldinn. Svarti matreiðálumaðurinn, Buck, veitti öllum leyfii til að éta alt, sem þeir vildu af matnum. í stað hinna vel búnu vagna og vel hlöðnu, er síðar meir voru notaðir í slíkar lang- ferðir, höfðu Sólbakkamennirnir aðeins mexi- kanska kerru tvíhjólaða til að flytja á vistirnar. í sannleika voru þeir fátækir. Þetta var hópur stöltra en óbrotinna og saklausra manna, sem vegna neyðar úrræðis hættu sér inn í óþektan heim. Engir tveir mannanna voru klæddir á sama hátt. Þessi tylfit manna hafði tölf mismunandi hatta. Rauður klútuir var hálsbindið yfir kraga- lausri, grófgerðri skyrtu. En sporar, söðlar, beisli og stígvél voru góð. Söðlarnir voru breið- ir og þungir, ístöðin þakin að framan með leð- urkörfu. Snara var hringuð upp á hverju söðulhorni. Hún var íléttuð úr álum, mjó, voð- feld, og stierfk eins úr stáli værl. Eitthvað sex hinna eldri áttu legghllífar. Yngri mennimir höfðu ekki efni á því. Nú þegar þeir þurftu ebfei að ríða gegn um kjarrið, hafðu þeir varpað þeim inn í vagn matreiðslumanrtsinis ásamt hinum slitnu sængurteppum. Nú stóðu þeir ýmist eða kiupu við eldinn — allir magrir, flestir háir vexti á skyrtunum kragálausum, ógreiddir í rúðóttum buxum, girtum niður í stígvélin. Þeir vóru fiáltækir. En þessir menn frá landamærunum voru völ vopnaðir. Eldri mennirnir höfðu 'alllir her- manna skambyssur. Kúlubyssurniar voiu eins mismunandi og mennirnir sjálfir. Þeir höfðu sumir marghleypta rififla. Menn á þeim tímum urðu að nota hvað, sem þeir gátu náð í. Allir mennimir, sem þama voru, voru þög- ulir. Jim Nabours kraup yfir diskinum sínum, sem lá á jörðinni. Hinn ungi og fríði Del Wil- liams, sat á vagnstönginni. Gamli Sanöhez lá undir vaginum. Cinquo Centavos át standandi og hríð skalf í sínum gauðrifnu drus'lum. Eng- inn vissi nafn hanis né ætt, en félagar hans V kölluðu hann Stinker. Hann var byrstur, orð- fár og ræfilálegur hópurinn, næstum eins ótam- inn og nautin þeirra voru, er nú tóbu að dneifia sér eftix nætu hvíldina. Nabous lokaði sjálfskeiðingnum sínum og stakk honum í vasa sinn. Hann leit upp og sá mann koma ríðandi út úr kjarrinu. Það var McMasters, sem engnin hafði séð síðan kvöldið áður er sennar við Rudabough og þorparalýð hans* hófist. “Jæja, þarn kemur þá Gonzales loksins! Hann er mjög gætinn með starfi sitt.” McMasters kom að eldinum, en fékk kulda- legar viðtökur. Eitthvað óskiljanlegt um- kringdi hann, Sem aðskildi hann frá öðrum mönnum. Hann var búinn eins og þeir, en hiann var snotrari og fötin hans fóru betur. Gráu augun ihans voiu róleg og fáorður var hann að vanda. Hreyfingar harts voru rólegar, gæti/leg- ar og hæglátar. Hann var mleð þeirn, en ökki einn af þeirn, og þeir voru sáttir við hann. “Eg bið afisökunar”, sagði haitn loks við Nabours, “en eg er bæði kúahirðir og sýSlu- maður. Eg þurfti að útkljá dálítið mál í nótt sem leið. Nú er því lokið og er reiðubúinn að hjálpa ybkiur, ef eg get.” “Jæja, við erum aibúnir að leggja af stað,” sagði formaðurinn. “Heyrðu Del, sagði Sanchez ekki, að keriumar væru tilbúnar að leggja af stað?” “Si, Senor”, svaraði Sanohez. “Milly gamla fór í rúmið í sinni keiuu í gærkvöldi, ‘eins og til að byrja ferðina,’” sagði hún”, sagði Len Hersey. “Sjáðu til, maður Milly gekk í her norðan manna í upphafi ófirið- arins, og kom aldrei heim aiftuir. Þessvegna vill Miilly fara norður og reyna að finna hann. “Ef eg sé þann negra aifitur” segir hún, “skal eg gefa honum ærlega ráðningu”.” “Ekki er vert að láta Milly tala of mikið um stríðið, því að þá skemmir hún matinn fyrir Milss Taisíu,” sagði Nabours. “Þær eiga að hafa herbúðir fyrir sig sjálfiar. Aníta getur ekið kerru Miss Taisíu, og þegar hún verður þeytt af að ríða, getur Milly setið í vagni matreiðslu- mannsins.” “Ætlar Mitós Loökhart í raun og veru að vera mleð?” spurði McMasters. “Það ætlar hún sér áreiðanlega. Eg bað hana að fara að heiman einhvemtíma fyrri partinn í dag, og fylgja slóð okfear. Guð hjálpi henni! Enginn kvenmaður ætti að vera á slíku ferðalagi sem þessu. “Komið þeim af stað drengir,” sagði for- maðurinn. “Mr. MöMasters, eg vil að þú og Del Williams séuð fremstir.” Og á þennan hátt, án frekari umsvifia, var háfið hið einkennlegasta ferðalag, sem nokkurn tíma hefir verið farið í nokkm landi. Hjörðin fór nú að síga af stað undir stjórn manna, sem allra manna best skildu meðferð á gripum. MoMasters og Del Williams riðu einar tvö hundmð álnir hver frá öðmm og ráku gætilega hjörðina af stað með því að mjaka ti'l gripunium í útjaðri hennar fram. Tyift annara manna sátu á hestJba'ki, reiðubúnir til að hlýða þeim fyrirskipunum, sem þeim væra gefnar. Fáeinir stórir sólbrendir uxar slöguðu fremst í fylking- arbroddinn, og völdu sjálfa sig til fomstunauta, og héldu þeirri stöðu næsitu þúsund mílumar. Gripirnir skipuðu sér næstum sjálfir niður í lestina og leyfðu hjarðmennirnir þeim það, og vora á öfitir án þe9s að koma of nærri þeim. Við og við heyrðiist einhver syngj a, er fleiri og fl'eiri gripum( var mjákað inn í reksturinn. Tveir rnenn dugðu til að feoma fjórum hundruðum af stað. Fylkingar broddinum var haldið á hreyf- ingu í norðurátt. Ennþá vom þeir í heimahög- um, og alt alf vom nautin látin halda áfram. “Komist afi stað ismákálfar! Afistað! afistað!” söng Len Hensey, og röksturinn komíst í :lag eins og af sjálfu sér. Langt á eftir komu þeir, sem vom stvo ó- hepnir að verða að reka gripina, er slæddulst aftur úr. í þeirn hópi voru gamlir, haltir og blindir uxar, aðframkomnir af eymd. Þar voru horaðar kýr og nýfæddir kálfar, 9em tifiuðu við hlið mæðra sinna. Cinquio Centavos rak hest- ana sína saman og söng Juanita fullum hálsi. Hér og þar heyrðist jódynur og sbellir af hornum, sem gnúðu saman í hinni þétfskipuðu hjörð. Stundum fundu hestarnir upp á því að reyna að þjóta últ í bulskann, og þá varð Cinquo Centaivos að hætta söngnum um Ju'anitu. í hugsun hans var Juanita hávaxin stúlka, með rautt hár, sem hrökk neðst í filéttunni. Eftir tæpan klufckutíma var hjörðin bomin af stað. Hún braust í gegn um hið háa grals í norður átt. Hún var eftirtektaverð, sögulegur viðburður gileymdrar fortíðar; atriði þeirrar stundar, sem ræður aldahvörfum í sköpun nýs ríkis. Jim Nabouns reið fyrir framan hjörðina, sem leiðtogi hennar. Frá stöðu sinni hálfa mílu á undan, sneri hann sér í söðlinum og ileit til baka á hið myika ryksiký, sem reis upp af hjörð- inni, og hið veltandi haf af hornum, sem stimdi á í sólskininu. Hin ótamda sál hans fagnaði yfir þessari sjón. Með tindrandi augum sneri hainn sér í söðlinum og sttófndi í norður. Klufckan var tíu um morguninn þegar síðustu gripir hjarðarinnar vom bomnir af stað. Rýk- mökkurinn var orðinn margra stunda gamall, þegar lannar rykmökkur bom úr gagnstæðri átt. Þessi ryfkmökkur stafaði firá tveim klunna- legum kerrum með fjórum uxum fyrir hvorri. Hjólin skræktu og mörmðu, svo vom þau stirð og þur. Yfir hvorri feerru um sig var þanið tj ald úr segistiga, og báðar höfðu þær hver sinn farangur. í fyrra vagninum sat hin gráhærða Aníta, en hinni, ók hin feitlægna Milly. Hafiði hún langhleypta kúlubyssu við hlið sér. Hún talaði í ákafa við sjáifa sig eins og hún var vön. Þessar tvær kerlin'gar voru trúar og trygg- 'lynda og áttu að verða lífivörður AnalStailsíu Lockhart, hinnar vel mtóntuðu og gjaldþnota meyjar, sem lagði nú úit í heiminn, tuttugu og tveggja ára gömull, til að leika hið einkennileg- asta aöfintýri, sem nokkm sinni hefir verið Itói'kið af unigri stúlku. Hún var klædd í karl- manns buxur, reiðstígvél og hanska eins og karlmaður. Á höfðinu hafði hún hatt og líktist háum og grönnum uuglingi fríðum sýnum, er hún reið uppáhalds gæðingi sínum Blanoocito. , Hið þykka hár hennar fóll oifan á bakið. Hún starði þunglyndteltóga á hjörðina, er lötraði á undan. Þar vora saman bomnir allir þeir vinir, sem hún hafði á þessari jörð. Hún hélt hestin- um sínum aftur og fylgdi kerranni sem á undan fór. “Anfita,” sagði hún, “ef eg hefði nú leður- töskuna, sem var stolið frá mér, þá væri ekkert hér eftir af eignum mínum. An'íta svaraði engu stundarkom. Hún skildi enSku. “Töskuna?” sagði hún loks. —■ “Hvaða tasku, Senorita?” “Þá, sem stolið var úr stofunni minni — þú vetet vel hvað eg á við.” “Ó, sú kteíta? Htónni htófir ekki verið stolið. Hún er komin aftur. Eg sit héma á henni.” “Hvað? Hvað ertu að segja, Anífca?” “Jú, eg hef hana hérna undir sætinu mtóð teppi yfir. Maðurinn minn, hann Sanchez, kom með hana. Hann fann hana í gærkveldi.” “Týndu ktetuna? Hvar fann hann hana?” “Sanöhez leitaði um alt tóftir henni. í vögnunum og kvíunum. Hann fann kistuna i öðmm vagninum frá Gonzales, og bar hana hingað. Þér þýkir Víst vænt um þessa ktetu? Anastasía tók fast um söðulhornið. “Segðu mér eitt, Anlíta, var kistan í vagni MoMaster, þeim, sem fór aftur til Gonzales. Var hún í vagni Senor McMa'Sters, sýsílu- mannsins í Gonzáles?” “Si, Senorita.” Anastasía stundi þungan. “Komdu”, sagði hún loks. Hún starði fram undan sér eins og sú, sem hefir snúið baki við öllu því, sem hún áður þekti. 10. Kapítuli. “Nú hafum við löfesins komið þeim af stað,” sagði Jim Nabours er hann reið til baka til manna sinna. “Látið þau hald'a áfiram. Rtókið þau hart fyrsta daginn svo að þau verði þreýtt og sofi vel í nótt. Stóru uxarnir hallda vel áfram. Eg þori að ábyrgjaist að stóri, brúm uxinn, sem hefir kjörið sjálfian sig til forulst- unnar, hefir sex feta löng horn, og bezt gseti eg trúað, að hann væri hundrað ára gamaill Jæja, hann er nú samt lagður af stað norður> hinn gamli Almo!”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.