Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. DES. 1947 HEIMSKBINGLA 3. SIÐA VÉR FLYTJUM ÖLLUM VORUM MÖRGU VIÐSKIFTAVINUM INNILEGAR HATÍÐAKVEÐJUR Armstrong Gimlí Fisheries Limited 807 Great West Permanent Bldg,, Winnipeg °g fimtíu miílur þaðan, og alt af á sama lengdarstigi. En affcur a móti er miðja norðurskauts- húfunnar nærri því á pólnum. Það virðist sem sannreyndir þessa gefi til kynna, að um há- lendi sé hér að ræða, þar sem snjórinn eða hrímið liggur leng- ur en annarstaðar. Dökku flákanna gætir mest á suðunhnatthelmingnum, og aðal- fega í hitabeltinu, og mynda þar, eftir því sem séð verður í smá- um sjónaukum, einskonar dimm- ieitt belti hringinn á kring um plánetuna. Stjörnufræðingar héldu lengi VeI, að þessi auðkenni væru vatnsfletir. En nú er það nokk- urn veginn víst, að svo er ekki. Því til sönnunar má geta þess, að yfinborð vatnsins myndi endur- kasta sólarljósinu svo greinilega, að ómögulegt væri um að villast, en slikt endurkast hefir enginn erðið <var við. Dökku svæðin eru hvergi ein- út. Þau sýna auðgreinanleg blæ- brigði á öllum stöðum. Slíkt gæti uaumast átt sér stað, væri hér Um haf að ræða, nema þau væru svo grunn, að nálega alstaðar grisjaði í botn. Litblær og dekkja þessara svæða, og í sumum jafnvel stærð, þeirra og lögun, breytast með arstíðunum eða fná einu árinu iil annars. Aðal auðkennin eru uokkurn veginn óuimbreytt, hvað iogun og afstöðu snertir, en breytast stórlega að skýrleik, svo að mörg þeirra verða stund- um næstum eða alveg ósundur-1 greinanleg, en verða aftur á öðr- um tímum dökk og auðgreinan- leg. Svona yfir höfuð að tala má segja, að þau sj'áist skýrast, þeg- ar vor er í þeim hnattaihelm- ingi, sem þau liggja í; en sem pólhúfan gengur saman og mink- ar smátt og smátt eða óskýrist á haustin, verða sum svæðin græn- lleit og gulleit, og gulir hólmar myndast á öðrum. Þessara árs- tíðaráhrifa gætir alla leið til miðjarðarlínunnar og jafnvel lengra. Auk þessara einkenna sem nú hefir verið minst á, er yfirlborð Marz auðugt af minni háttar auðkennum, sem engu að síður eru mjög eftirtektarverð, en sem ekki er auðvelt að athuga. Það er eitthvað um sjötíu ár síðan ítalskur stjörnulfræðingur gerði uppskátt, að hann hefði uppgötvað fjölda smágerðra, dökkleitra, beinna líína, er lægju yfir hinn rauðgula hluta plán- etunnar í allar áttir. Hann kvað þessar línur vera skurði. Að þessi smágjörðu einkenni séu í raun og veru á yfirborði plánetunnar efar enginn, en upp- drættir af þeim og lýsingar eftir hina ýmsu stjömufræðinga, er sérstaka stund hafa lagt á þetta efni, eru eftirtakanlega ósam- hljóða. Öðru megin þessa málefnis stendur Perciival Dowell, en ■hinu megin E. E. Barnard; báðir frægir stjörnufræðingar. Samkvæmt Lowell, eru skurð- irnir mjóir (frá 15 til 20 mílur á breidd), mjög dökkir, þráðbein- ir og jafnbreiðir, og jafnskýrir, þó þeir kunni að virðast, þegar Compliments of . . . GIMLI MOTORS Limited Dealers in GENERAL MOTORS CARS AND TRUCKS OLIVER AND COCKSHUTT PLOW FARM IMPLEMENTS GIMLI, MAN. Phone 2-3 G. S. MARTIN, Mgr. Innilegar Jóla- og Nýársóskir TIL VORRA MÖRGU ISLENZKU VINA ’l ásigkomulag loftsins er slæmt, að vera óskýrar rákir. Honum 1 virtist sem margbrotið skurða- net lægi um rauðleitu og dökku svæðin, og að á ýmsum stöðum kæmu margir skurðir nákvæm- lega saman í einn punkt, líkt og 'hjólgeislar í nöf, og mynda á sumum stöðum dökku blettina, eða graseyjar, sem mældust frá 75 upp í 100 mílur á breidd. Lowell ihefir skráð yfir 400 skurði og um 200 graseyjar eða gróðurlendur. Hionum sýndist að tveir skurðir lægju nákvæm- lega samhliða á fimtíu mismun- andi stöðum, er komu í ljós sem örmjóar línur, frá 100 til 200 mílur hver frá annari. Prófessor Barnard, sem um langt skeið, með beztu og stærstu sjónaukum sem nú eru í notk- un, hefir verið að rannsaka þetta efni, hefir aldrei séð votta fyrir slíku skurðakerfi af örmjó- um línum, þó að hann sæi stund- um stuttar, móðukendar línur, mjög dreifðar, er lágu milli smárra, mjög dökkra bletta, sem þetta svæði er auðugt af. Barn- ard segir, að þegar Marz sé skoð- aður í sextíu þumlunga spegil- firðsjánni á Mt. Wilson, að hann líkist hnettlingi, sem litaður hóf- ir verið bleikrauðum grunnlit, og eins og ofan á þann lit hafi svo máluð verið ýmisleg dökk- leit einkennismerki með grá- leitum farfa, bornum á með mjög lítilfjörlegum bursta, er hafði þau áhrif, að dekkri svæð- in urðu rákótt og skellótt. Hann segir ennfremur, að enginn geti nákvæmlega lýst þessum afar margbreytilegu einkennum, sem sýnileg vrou þau augnablikin sem loftið var stöðugt. Stjörnufræðingurinn E. M. Antöniadi kemst að áþekkum niðurstöðum. Honum farast þannig orð: Þegar bezf sést, eru skurðirnir hvorki línulagaðir né breytingarlausir, og aðskiljast stundum í margbrotnar runur einstakra smærri einkenna. Allir þeir, sem á annað borð hafa nokkra skurði séð, eru sam- mála um það, að þeir séu háðir miklum breytingum, hvað sýni- leik þeirra snertir. Skurðirnir eru daufir eða með öllu ósýni- legir um votímann, en skýrast þega pólhúfan minkar. Þeir sem næstir eru pólnum dekkjast fyrst, — um sumarsólstöðuleyt- ið, en í áttina til hitabeltisins og gróðurlendanna, fylgir hver gróðuraldan annari, er berast frá sjötugasta breiddarstiginu til miðjarðarlínunnar á hér um bil fimfíu dögum, með um fim- tíu miílna hraða á dag, og heldur áfram inn á hinn hnattarhelm- inginn um þúsund mílur eða lengra. Þessar frásagnir byggjast á skoðunum þaullærðra o g reyndra stjörnufræðinga effir langar og nákvæmar rannsóknir. Að samræma þenna óvenjulega skoðánamun er næstum óklfeilf- um örðugleikum bundið. Það er næsta ótrúlegt, að hver og einn, sem lengi hefir athugað Marz, hafi ekki í eitt einasta skifti verið svo lánsamur að hafa athugað hann þegar ásigkomu- lag lafthvolfsins var svo hag- kvæmt, að beztu sjónaukar heimsins hefðu ekki leitt flest einkenni plánetunnar í ljós. Eina möguíega útskýriragin virðist að vera sú, að hið marg- brotna eðli mannsiras og undir- meðvitund hans eigi drjúgan þátt í þessum mikla sfeoðana- mun. Þeir sem athuga Marz og skrásetja þau eirakenni hans, sem örðugt er að festa hendur á, og sem, eins og allir sem við rannsóknir þessar hafa fengist eru sammála um, eru sí og æ að koma í ljós og hverfa, jafnvel á heiðskærustu nóttum, sökum óstöðugleika lofthvolfsins. Það hófir margsannast, að menn sem starfa að sjálfstæðum rannsókn- um á víxl með sama sjónauka, kunna að skiásetja það sem þeir sjá á mjög frábrigðilegann hátt. Á milli þess augnabliks sem mynd af einhverju sem ógreini- lega sézt myndast á nethimnu augans og meðvitandi skynjun mannsins um ákveðið forsnið myndarinnar, sem höndin teikn- ar, bera að höndum margþætt á- hrif, er uradinmeðvitundin að miklu lieyti stjómar og eru að líkindum mikið komin undir æf- ingu og undanfarandi reynslu. Hversu skýrt sem eitthvert auð- kenni kann að vera, getur það aldrei, sökum sjónfræðilegra á- stæða, orðið jafnskýrt í sjónauk- anum. Þaulæfðum mönnum lær- ist að leiðrétta þennan skýrleika- mun. En slíkar leiðréttingar verða vitanlega á misjöfnu stigi, þar sem þær eru ekki beiralínis gerðar af meðvitandi skynjun, heldur meðfram af verkun undir meðvitundarinnar. Það getur vfel svo farið í sumum tilfellum, að myndin sé um of skýrð — að undirmeðvitundin segi, að myndin sé greinilegri en með- vitandi skynjuninni sýnist. — Huigsunarfæri einnar persólnu kunna því að sjá móta fyrir langri og beinni línu, er virðist jafrabreið endanna á milli, þar sem hugsunatæki annarar per- sónu kunna að þverneita, að þetta einkenni sé mjó og bein lína, nema óyggjandi sé að svo sé. Það er nú alment viðurkent, að sérstök einkenni á yfirborði Marz, er skurðkenningin bygg- ist á, líkist svona yfirleitt, rák- um eða linum. En að rákir þess- ar sáu grafnir skurðir, efast fjöldi stjömufræðinga um, og margir neita því með öllu. Að andrúmsloft sé á Marz er engum vafa bundið, þó það að líkindum sé töluivert þynnra en andrúmsloft jarðar. Aðalsann- anir þessu til stuðnings eru: (1) Breytingar pólablettanna eða pólahúfanna — eins og þeir Frh. á 7. bls. -NYTIZKU LYFJABÚÐ - — Ein hin fullkomnasta í Nýja Islandi — Vér viljum biðja Heimskringlu að flytja Islendingum vorar innilegustu jólaóskir á jólahátíðinni sem fer í hönd. H. R. TERGESEN, lyfsali GIMLI, MANITOBA IMPERIAL BANK OF CANADA AÐALSKRIFSTOFA TORONTO, ONT. Vér tökum þetta tækifæri til að flytja árnaðaróskir gleðilegra jóla og velgengni á þessu nýbyrjaða ári. GIMLI OG RIVERTON ÚTIBÚ R. L. WASSON, ráðsmaður Winnipeg útibú eru: MAIN og BANNATYNE SELKIRK og MAIN ST. VITAL Girnli Meal & Flsh Marhet GIMLI, MANITOBA Phone 48 THOR ELLISON, Manager H HAGB0RG FUEL C0. H ★ Dial21331 n o.^.i) 21 331 YOURS / today QAOSEED AND^ NURSERY BOOK Gott frœ til góðrar uppskeru Sendið í dag eftir ókeypis eintaki af útsæðis og blóma bók vorri. Stærri en fyr. Þar . er lýsine á fjölda beztu og nýustu garðávöxtum, blóm- um, húsblómaútsæði, plönt- um, runnum, ávöxtum, blóm laukum o.s.frv. Lesið um hina fögru, nýju tegund af stórblóma Gladiolus, “col- chicine development, og hin nýju Cuthherson Heat and Drought Resistant Sweet Peas. Að hugsa snemma fyr- ir framtiðinni, er garðyrkju manna gæfa. Skrifið í dag. (Þeir sem sendu pöntun 1947 fá eintak án eftirkröíu)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.