Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 9

Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 9
WINNIPEG, 17. DES. 1947 FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Islendingur forsætis- ráðherra í British Columbia-fylki? Upp úr miðri s. 1. viku, barst sú frétt frá Vanoouver, B. C., að flokksþing liberala í British Ool- umbia-fylki, hefði kosið fyrir leiðtoga flokksins mann, sem Byron Ingvar Johnson heitir og er þingmaður fyrir New West minster, B. C. Maðurinn er, sem nafn hans ber með sér Islendingur, fædd ur í Victoria, B. C., 1890, en foreldrar hans eru Ólafur og Guðrún Johnson, er snemma landníámsárum íslendinga fluttu vestur. Á flokksþinginu tilkynti John Hart, núverandi forsætisráðh., en sem sakir aldurs er að segja stöðunni lausri, að hann færi innan fárra daga á fund fylkis stjóra með Mr. Jdhnson til að iáta hann taka embættiseið sinn, sem forsætisráðherra. 1 British Columbia hefir verið samsteypustjóm liberala og í- 'haldsmanna. Gordon S. Wis- mer, dómsmálaráðherra, var eini keppinautur Mr. Jolhnson. Hlaut hinn fyrnefndi 467 at- kvæði, en Johnson 475. Ýms blöðin vestur á strönd, mæltu sterklega með Mr. John- son, töldu hann háfa alla þá kosti til að bera, er stjórnarfor- manni væru nauðsynlegir; hann væri auk góðra gáfna, glæsi- menni, o. s. frv. Byron Johnson hefir verið þingmaður vestra bæði fyrir Victoria og New Westminster. 'Hann er atbvæða viðskiftamað- ur. Er haldið að líhaldsmenn Englandi, hinn stórmerki stjórn- málamaður, og fyrverandi for- sætisráðherra Breta, Stanley Baldwin, lávarður og jarl að tign, áttræður að aldri. Með honum er talið að sé til moldar hniginn einn af mikilmennum Bretaveldis. Var hann í forsætisráðherra sæti, er Edward VIII sagði af sér konungdómi 1936, en vék úr því sæti þá næsta ár. Þrisvar varð hann forsætis- ráðherra, og gegndi því emJbætti í alt, í 8-9 ár. Baldwin lávarður var ihald sinni í stjómmálum, öruggur og heppinn leiðtogi í starfsfyrir- tækjum, og ákveðinn og einlæg- ur kirkjustólpi. Hann var því mjög fylgjandi, að sem mest og toezt samlbönd og samvinna tæk- ist, og héldist milli Bretaveldis og Bandaríkjanna. Á fyrsta emtoættis-tímábili sínu sem forsætisráðherra, ferð- aðist hann víða um Canada, var hann á mokkrum hluta af þvi ferðalagi í fylgd með Edward, þá prinsinn af Wales. Helztu st jórnmálaleiðtogar, Bretaveldis minnast Baldiwins | lávarðar nú við fráfall hans, sem einlhver hins mesta þjóðmála-! skörungs og mikilsmennis. Sóllhvörf Frá London-fundinum samsteypustj ó'rninni séu hinir ánægðustu með val hans. Það næsta sem maður fréttir, verður því að öllum líkum það, að Mr. Johnson verði afhent staðan $g Íslendingur taki í íyrsta sinni í þessu landi við íyllfisráðherra stöðu. Merkur brezkur stjórnmálamaður látinn Aðfaranótt siíðastliðins sunnu- dags, lézt í svefni að heimili sínu Stoupart, Worcestershire á Það hefir gengið heldur stirt á friðarfundi ráðgjafa fjögra stóru iþjóðanna í London undanfarið. Á einum þeirra, s. 1. föstudag, varð svo Iheitt, að álitið var heppilegt, að fresta laugardags- fundinum tiil mánudags, og lofa mesta hitanum að rjúka úr ráð- gjöfunum. Sumir í fylgd Marshalls ríkis- ritara höfðu á orði, að ræða Molotovs s. 1. föstudag, tæki nærri af skarið um nökkra von um samkomulag milli Riússa og vestlægu þjóðanna. Molotov brá vestlægri þjóðunum um allar vammir og skammir í friðarmál- um Þýzkalands. óhróðurinn sem Molotov jós á tvær hinar gekk svo langt, að Marshall fann sig knúðan til að kveða upp úr með, “að það væri torvelt, að bera virðingu fyrií Miðsvetrarsól á loftsins vegum lækkar, landið er hulið þykkum klakafeldi. — Skýbólstrar sortna, brimgnýr hafsins hækkar — helskuggum sveipað frostkonungsins veldi — búsifjar þungar, bæði af ís og eldi. Nóttin er löng á norðurhjarans svæðum. Nepjan er köld, og skamt á milli bylja. Þó er hér f alin gnótt af vorsins gæðum — gróðrarfræ þau, er dýpstu fannir hylja. Það stælir hug, og hitar blóð í æðum. ★ ★ ★ Hjá sólhvarfalýðnum, lengst á nyrztu ströndum, varð ljósþráin samtengd átrúnaðar heitum. En kristninni sáð í suðlægari löndum, " hjá sedrusviði, og björtum vermireitum. / En goðhelgin átti eldri’ og dýpri rætur en yfirborðskendur blær hins nýja siðar, — Og latneskar messur verri bölvabætur en blótveizluhöld og sumbl til árs og friðar. Og glæsileg var um margt hin forna menning, en megin þess alls við siðaskiftin tapað. — En skyldi til valda hafin heilög þrenning, myndi hann ekki nægja, er sólina hafði skapað? ★ ★ ★ .... Og tíminn hefir liðið, og kynslóðirnar kropið við krossins helgu vé, sem við blótstall fyr á öldum. Það guðsríki á jörð, er skyldi öllum mönnum opið, er ekki sýnu nær, en meðan heiðnin sat að völdum. Því flestar þjóðir heimsins á banaspjótum berast, og blóði’ og eldi rignir úr haturssorta-skýjum. — Svo einu kraftaverkin, sem í alheiminum gerast, er undirstöðulagning að bræðravígum nýjum. " R. St. Gl^s^^a<=>]þ)VOttta.r Eftir Isabella Bryans Longfellow Við þvoum bæði, og þerrum glugga í dag; en það er verk, sem heimtar sérstakt lag: Hann stendur úti í stiga gagnvart mér, eg stend á syllu inni — og hugrökk er. Við horfumst á, í gegn um rúðugler; við gætum þess hvar móðutolettur er. Hann bendir mér — og blíða í augum skín — á tolett, sem ekki náði dulan mín. En hláturblíð eg honum bendi rétt, ef hinum megin sé eg nokkurn blett. Og þannig vinnur mundin hans og mín unz milli okkar tárhreint glerið skín. Hvort skyldi eg hafa skilning mínum beitt? Eg skyndilega í heimspeking er breytt og hugsa þannig: “Þetta er vegurinn að þekkja vel og skilja ástvin sinn.” Já, þetta er leiðin þar, sem tvent er eitt — og þar sem tíminn getur engu breytt — Það hefir sama ljós í lífi og sál og lært hvort annars hjarta- og augnamáL Það er svo oft að skyggir lítið ský, og skipbrot lífsins getur leitt af því. — Að bæði skilji og sjái sína hlið 'í sönnu ljósi — það er lífsins mið. Við þvoum bæði og þerrum glugga í dag, og það er verk, sem heimtar sérstakt lag: en að því vinnur mundin hans og mín unz milli okkar táihreint glerið skín. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi Sovét stjórninni, eins og Molo tov túlkaði vilja hennar”, og sagði ummæli hans “flutt í alt öðrum tilgangi en að semj a frið og fyrir “ólíka áheyrendur” utan rí kisráðherrunum’ ’. Bevin, utaníkisritari Breta fevað ræðurnar sem Rússar hefðu flutt, illkvitnislega móðgun og álýgar, sem Molotov ætti að minsta kosti að vera þakklátur utanríkisráðherrunum fyrir að hlýða á eða sitja undir klufeku- stundum saman. Skoðani flestra fregnrita eru þær, að vestlægu þjóðirnar muni ekki taka 10 biljón dala skaða bótakröfu Rússa á hendur Þjóð- verjum til greina, sem þeir séu toúnir að taka alt af á þeirra umráðasvæði og frekari umræð- ur um frið séu ekki til neins. Marshaill var haldið, að ákvæði yfir síðustu helgi hvað gert yrði með, að halda samninga-umleit- unum áfram. Molotov var ekki á að leggja árar í bát. Eitt atriði ií ræðu Marshalls. laut eflaust að því er Moliotov hafði haldið fram í sinni löngu ræðu, en það var um að ekkert ráðalbrugg hefði nokkru sinni farið fram um að Bretar og Bandaríkjamenn mynduðu hern- aðarleg samtök á móti einu eða öðru landi. Sú eina samivinna, sem ætti sér stað milli þessara þjóða, væri af því sprottin, að þær ættu sameiginlega mlenn- ingu. Yfirleitt væri það ekki eitt einasta mál, að undanteknu almennu einstaklingsfrelsi, sem þær stæðu sameinaðar um. LTm afnám stjórnareftirlits Meðal hinna óvenjulega mörgu verkefna, er fyrir þing- inu í Ottawa liggja til, ályktana og úrskurðar á þessum dögum, er afnám stjórnareftirlits á mörg um nauðsynjavörum. • Stóð Hon. Douglas Abbott, fjármálaráðherra, fast á því, er krafa frá fulltrúanefnd neyt- enda var borin fram um það, að eftirlitinu sé aftur komið á hið bráðasta, að stjórnin sæi sér ekki fært að breyta svo um stefnu í hasti, að löggilda það stjórnareftirlit, er fyrir skemstu hefði verið afnumið. 1 nefnd þessari voru 65 full- trúar frá húsmæðra-samtökum, “Canadian Legion”, iðnaðar- félögum, kirkjufélögum og fleir-j um, er þrengdu sér inn í skrif-j stofur fjármálaráðherrans, til þess að bera fram uppkast afj kröfusamþykt, er gerð var á fundi borgara í Montreal. Nefndin kvaðst hafa umtooð 400,000 meðlima í Montreal,' Toronto, Windsor, Sudbury og öðrum bygðum og sveitafélög- um í Mið-Canada. Fjármálaráðherrann fullviss-^ aði nefndina um, að ef snúið yrði sér að því, að koma aftur á fullu stjórnareftirliti og ríkis-j framlagi, (subsidies) þá yrði Sambandsstjórnin jáfnframt að takast á hendur alla umsjón með: hagfræðiskerfi þjóðarinnar, og þar í yrði innifalið eftirlit á kaupgjaldi á öllum sviðum. Kvað hann almenn verð- ákvæði ekki möguleg nema með ríkisframlagi, Og stjórnin héfði sannarlega ekki ásett sér að taka það fyrirkomulag upp aftur. ! i j. Áhrif verzlunarbannsins lítil Hon D. C. Abbott sagði í neðri deild þingsins nýlega, að verzl- unarbannið á innfluttum vörum eins og það var borið fram seinti í síðastliðinni viku, hefði tæp-J •lega mikil áhrif í sjálfu sér, á innflutning frá löndum brezka veldisins. Hann sagði John Bracken, í- halds-leiðtoganum, að hann ætl- aði að verða þess vísari sem fyrst, hvort Bretland hefði farið nokkuð fram á það við stjóm- ina, að þessu banni væri létt. Skýrsla C. C. L. C. C. L. eða “The Canadian Congress of Labor”, skýrði frá fyrsta árangrinum af því, að snúa sér toeint til þingfulltrúa í Ottawa með þá beiðni, að endur- reisa verðlagstakmarkanirnar. Kvað nefndin þingfulltrúana upp til hópa þess fullviása, að taka þyrfti í taumana hið allra toráðasta, til þess að koma í veg fyrir hina ægilegu verðhækkun, en allir væru þeir hræddir við að ganga í berhögg við stefnu þess flokks sem þeir tilheyrðu. Flokkur C. C. L. -manna hefir með þessu móti gengið fram til þess að reyna að lækka dýrtíð- ina í þessu landi. Jöfnuður á flutingsgjöldum Frá því skýrðu talsmenn járn- brauta sambandsins í Canada síðastliðinn föstudag, í Ottawa, að hvaða hækkun sem fengist á farmgjöldum, þá yrði hún hin sama fyrir austur og vestur Can- ada. Hétu þeir aðal flutninganefnd inni, (Ihe Board öf Transport Oommissioners) þessu. Jafnframt lét félagið í ljósi vanþóknun sína yfir tillögum og I framkomu sumra fylkjanna í þessu máli. Járnbrautasamband- ig hefir, eins og kunnugt er, lagt fram beiðni um að meiga hæbka flutningsgjöld (ífreight), um 30%. Eigi er það mál útkljáð enn, en verður að líkindum afgreitt hið fyrsta. JóLAVERS Hátíð hátíðanna himnesk gleði jól. Ást til allra manna endurlausnar sól. Sjáum sveinn er fæddur signdur frið^r krans, æðstum auði gæddur anda kærleikans. Gleðjumst hrifnum hjörtum hálmsins jötu við, brjóstum vonar björtum blessum jóla frið. Yfir húm og hjamið hefjum sjón og mál. Blíða jóla barnið blessi hverja sál. M. Markússon Losað á höftum Tollgæzludeildin í- Ottawa hefir ákveðið að ganga í lið með sankti Kláusi, að minsta bosti fram yfir jólin. Einkagjafir — hlutir, sem innflutningsbannið fr*á Bandaríkjunum nær til, komast tollfrítt inn í Canada, svo framarlega sem þeir eru ekki meira en 25 dollara virði. Þessar nýju reglur verða í gildi þangað til 15 janúar. Áður leyfði tolldeildin aðeins gjafir, sem ekki voru nema fimm doll- ara virði. Mótmæla á víxl Þær fréttir bárust frá utan- ríkisráðuneytinu í París síðastl., laugardag, að Sovét-sendiráðið ihefði að nýju mótmælt hand- töku rússneskra borgara, er Frakkar létu taka fasta, bæði í París og Marseille. Fyrr í síð- astliðinni viku, afsagði franska stjórnin að taka á móti mót- mælatoréfi frá Sovét-stjórninni, þar sem kvartað var yfir því, að 19 rússneskir borgarar hefðu verið gerðir landrækir í síðasta mánuði, og síðastliðinn föstu- dag lét franska stjórnin Moskva vita, að eins og hún liti á málið, þá væru þær tiltektir algerlega réttar og lögum samkvæmar. Það skeyti var gert heyrum kunnugt aðeins skömmu eftir að þjóðþingið lýsti trausti sínu á ráðuneyti Schumans forsætis- ráðherra yfir með atkvæða- greiðslu. Var sú trausts-yfirlýs- ing gerð til að mótmæla aðfinsl- um og ákærum á frönsku stjóm- ina, en þær hóf Raymond Mar- quie, yfiiherhöfðingi, kömmún- ista höfðingi eða forsprakki hinnar fráviknu frönsku full- trúanefndar, “repatriation mis- sion” til Moskva. Traustyfirlýsingar - atkvæða- greiðslan náði fram að ganga með 411 atkvæðum greiddum með Schuman, og 183 bommún- ista atkvæðum á móti. ÚR ÖLLUM ÁTTUM Því var hreyft í blaðaifréttum hér 4. desemtoer, að í ráði væri, að Alberta-fylki, seldi Manitotoa (og Saskatchewan eflaust einn- ig), gas og yrði það í pípum leitt austur frá Tumer Valley. Hvað máli þessu líður, er ekki annað kunnugt um en það sem haft er eftir Ool. L. D. M. Baxter, for- seta Osler, Hammond and Nan- ton félagins, er segir að byrjun- arstigið sé hafið að því, að leiða gas frá Alberta til Winnipeg. Félag frá Bandaríkjunum he(f- ir boðist til að leiða gas fiá Al- toerta vestur á strönd, bæði til Vancouver og bæja Bandaríkja- megin. Alt hivílir þetta á því, að leyfi fáist til þessa frá hlutaðeigandi fylkisstjórnum og sambands- stjórn Canada. Greinar af leiðslunni austur er gert ráð fyrir að leggja til smærri iðnaðarbæja út frá aðal- leiðslunni. ★ Það er eftir Ottawa-stjóminni 'haft, að eitt iáðið til að bæta úr dollara leysi landsins, sé að fram leiða meira gull og jafnvel styðja þá, er það gera. En hvað kemur fyrir. — Hvorki Bandaríkin né Aiþjóða fjármálaráðið líta þetta hým auga. Bandaríkin hafa nú 60% alls gullforða heimSins og þykjast hafa nóg, vilja helzt ekki meira. Alþjóða fjármálaráðið veit heldur ekki hivort gullsala Canada sé alveg lögum félags- ins samkvæm og virðist vilja ná í þóknun af sölunni. * Tekjuafgangur Ottawa-stjóm- arinnar nemur á fyrstu 8 mán- uðum yfirstandandi fjárhagsárs, $572,916,120 og er talið 220 miljónum meira, en yfir sama tíma árið áður. Verður þessi hagur á stjómarekstrinum ef- laust hinn hæsti í sögunni. Eru miklar líkur til, að stjómarand- stæðingar noti þetta til að kref j- ast skattalækkunar. Gróði er eins gulur eins og tap í augum þeirra. Miiming' æsliunnar Andinn snýr til æskustöðva heim yfir fold og bláann hrannargeim. Lítið kot við lágan sjónarhól lýsti mér hin fyrstu bernsku jól. Kertin bmnnu björt og gleði rík, bömin undu glöð í Keflavík. Þar við spilaborð með sætabrauð báðu ekki neinn um meiri auð. Síðan mörg eg sæl hef lifað jól. Sjón þó hulið væri æsku ból, ávalt þó er bernsku minning blíð bót í raun á minni löngu tíð. Nú sit eg mín nlítugustu jól. Ný er enn minn guð þín friðarsól. Þegar fölur fell eg hinsta sinn friða mig við jóla boðskap þinn. M. Markússon

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.