Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 12

Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 12
12. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. DES. 1947 Ctirtetmas- JC 'A* 'A' •jk.* 'A' • NEW YEAR TERM Monday, January 5th RESERYE YOUR DESK EARLY As we expect our classes to be filled early in tihe New Year Term we suggest that you enroll between Christmas and the New Year. Our office will be open every business day during the holiday season from 9:00 a.m. to 6:00 p.m. DAY and EVENING CLASSES Call at our office, write, or telephone for addi- tional information on the air-eonditioned, air- cooled College of higher standards. COMMERCIAL COLLEGF Portage Avenue at Edmonton Street Telephone 96 434 GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝTT ÁR! GLENROSE Grocery and Confectionery 904 SARGENT AVE. SlMI 72 962 SAM SCHATZ, ei INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSKVEÐJUR til allra vorra viðskiftavina SARGENT FLORIST Sargent Ave. Phone 26 575 Winnipeg, Man, Með beztu óskum um gleðileg jól og nýár til vina og viðskiftamanna ZJhe ELECTRICIAN 689 Sargent Ave. Phone 26 626 Winnipeg, Man, Jochum Ásgeirsson Guðm. Levy Innilegar Jóla og Nýársóskir MCFADYEN company ltd SIMI 93 444 362 MAIN ST, for that special g«t • • • f:|kr. «il!t »0nÖ QimJ mU mhlle M £P—kmm G-l to —. JJ ..___________ i 'YrLmJJefL.er— jRmJ GIVE AGIFT B0ND irom Macdonald Shoe Store Ltd. 492-4 MAIN ST. INNILEGAR Jóla og Nýárskveðjur til allra vorra viðskiftavina Canadian Fish Producers Ltd. CHAMBERS & HENRY J. H. PAGE, framkvæmdarstjóri Sími 26 328 The Management and Staff Wish Their M any Patrons Q #erp Jfflerrp Cíjriiítmaö anö a Jþappp J5eto |9ear HOTEL yENDOME DICK MACPHERSON, Manager HUGSAÐ HEIM (Gefið í Heklusjóð) Ingólfur Swainson, Glenibpro, Man__________$1.00 Fríða Paulson, Glemboro, Man____________5.00 Jóna Paulson, Glenboro, Man.---------- 5.00 Áður auglýst $ 11.00 . 405.00 AT.T.S _______________$416.00 Mrs. P. M. Johnson frá Sel- kirk, Man., leit inn á skrifstofu Hkr. í gær. Hún er á leið til Stemford, Nebraska, þar sem hún gerir ráð fyrir að dvelja 4 til 6 mánuði hjá dóttur sinni, Mrs. Carl Olson. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDl Flugfélag íslands skýrir vél- ar sínar hestanöfnum Flugfél. Isl. hefir fyrir nokkru valið sér félagsmerki, vængjað an hest, hvítan á bláum grunni. Merkið teiknaði Halldór Péturs- son. — Jafnframt er ákveðið að flugvélar félagsins verði skírðar he9tanöfnum, sem öll hafa end- ingu “faxi”. Nöfnin valdi Brynj- ólfur Sveinssön, menntaskóla- kennari á Akureyri og hefur hann samið skrá yfir á annað hundrað “faxa” nafna. í grein- argerð, er Brynjólfur sendi stjóm Flugfélagsins, með nafna listanum, segir m. a. svo: “Er eg tók að svipast um eftir heiti á flugvélar, urðu hesta- nöfnin af mörgum ástæðum fljótt á vegi mánum. íslenzk hesturinn hefur ekki aðeins bor- ið þjóðina á bakinu alt frá land- niáim9tíð og fram á okkar daga sem nú erum miðaldra menn heldur sjálft Mf hennar og gengi. Hann hefur löngum deilt. kostum og kjörum með þjóðinni þreytt með henni svaðilfarir um illvíg torleiði og átt með henni marga glaða og góða stund Margur gáfaður íslendingur hefur unnað honum og hvergi unað sér betur en í félagsskap við hann. Fyrstu draumar norrænna manna um að lyfta sér frá jörð unni virðast einmitt bundnar við fljúgandi fák (sbr. söguna um Hóifvarpanir). Ást Islendinga á eftirlætis reiðhestum er auðsæ á nöfnun- um, er þeim hefur verið valin Lílega sést þýðl’eiki og varmi íslenzkrar tungu hvergi betur en einmitt í þeim. Þykir mér og “faxi” eiga sérlega vel við um vængjaðar, svífandi vélar. Skálc ið forna og myndvísa, er kvað Vafþrúðnismál lét fáka dags og nætur heita Skinfaxa og Hrím- faxa.” Merkið verður nú málað á all- ar flugvélar félagsins. Ekki er enn ákveðið hvaða nöfn verða valin fyrir þær flugvélar, sean félagið á nú, en það mun verða gert á næstunni. —Mbl. 9. nóv. Wings Radio Service Selja og gera við radios og allar tegundir rafurmagns- óhalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibbert, forstjóri 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Sími 72 132 Lítið vel út á jólunum.. Látið hreinsa veizluklæðn- að yðar, og uppáhalds klæðnað og alt, sem þér þurfið að vera í á jólunum. Þurhreinsun gerð fljott og vel SIMI 21 374 Launderers--Dry Cleaners Fur Storage MANITOBA MARGFALDAR FRAMLEIÐSLUNA • Manitoba er nú alþekt framleiðslu og iðnaðar fylki. Með öðrum orð- um: Um mörg undanfarandi ár hefir Manitoba iðnaðar framleiðsla farið fram úr hinni heimskunnu jarðyrkju framleiðslu fylkisins, er nemur 90 miljón dollurum á ári. Stjórn Manitoba hefir þráfaldlega aðstoðað og hvatt til margbreyti- legs og heilbrigðs f ramleiðslu fyrir- komulags. DEPARTMENT OF MINES and NATURAL RESOURCES HON. J. S. McDIARMID, Minister D. M. STEPHENS, Deputy Minister Seasorís Qreetings Skilarétt, — kvæði — eftir P. S. Pálsson Eftirfarandi taka á móti pönt unum og greiðslu fyrir þessa bók: K. W. Kernested, Gimli, Man. Mrs. Guðrún Johnison, Árnes Man. Séra Eyjólfur J. Melan, River- tom, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Man. Mrs. Kristín Pálsson, Lundar, Man. Th. Guðmundsson, Leslie, Sask. J. O. Bjömsson, Wynyard, Sask. Chris. Indridason, Mouratain, N. Dak. M. Thordarson, Blaine, Wash. J. J. Middal, Seattle, Waish. Björnssons Book Store, Winni- peg, Man. The Viking Press Ltd., Winni- peg, Man. P. S. Pálsson, Winnipeg, Man. Bjöm Guðmundsson, Reykja- vík, Iceland Árni Bjarnarson, Akureyri, Ice- land. LET YOUR CHRISTMAS CELERRATIONS ÐE THE HAPPIEST EVER AND MAY THE NEW YEAR BRING CONTENTMENT, PEACE AND HAPPINESS TO ALL Friends and Neighbors KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— ötbreiddasta og fjölbreyttasto islenzka vikublaðið FORT STREET WINNIPEG, MAN. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.