Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 15

Heimskringla - 17.12.1947, Blaðsíða 15
WINNIPEG, 17. DES. 1947 HEIMSKRINGLA 15. SÍÐA Löggilt ll. apríl 1909 Taka á móti korni, senda korn og flytja út. Borgaður að öllu höfuðstóll________$1,000,000.00 Aukastofn ___________________________$300,000.00 Forseti------------------- Varafors. og fr.kv.stj____ Féhirðir__________________ Umboðsmaður—Gimli, Man Norman Heimbecker _______W. J. Dowler B. R. McGibbon Aðalskrifstofa Útibú montreal toronto port arthur CALGARY VANCOUVER 70 sveitakornhlöður Endastöðvar í Calgary og Port Arthur Gamalt félag, sem orð hefir á sér fyrir ábyggileg viðskifti” Jólaóskir Reykdal & Sons CONTRACTORS FREIGHTING, ROAD BUILDING, BRUSH CLEARING AND BULLDOZING 301 GREAT WEST PERMANENT BLDG., WINNIPEG Ofifice Phonie 96 306 Night Phones 22 912 - 71 624 VÉR FLYTJUM ÖLLUM VORUM MÖRGU VIÐSKIFTAVINUM INNILEGAR HATÍÐAKVEÐJUR Riverton Co-operative Creamery Association Limited JULIUS MAASS, Manager Greetings and Best Wishes FOR Christmas and the New Year WINNIPEG REGINA CALGARY INNILEGAR JóLA OG NÝÁRSÓSKIR til vorra mörgu og fjölgandi viðskiftavina! ARBORG FARMERS’ ASS0CIATI0N COOPERAIIVE LIMITED ÁRBORG, MANITOBA ÓUÁLÍTY & SERVICE Qreetings •kv Soo Line Mills Limited WINNIPEG, MAN. Use HAPPY GIRL FLOUR in all your baking. Innilegar Hátíða-Kveðjur • til allra Islendinga HVAR SEM ÞEIR DVELJA PARK-HANNíSSON, LTD. 55 Arthur St. Sími 21 844 WINNIPEG, MAN. UMB0ÐSMENN fyrir “BLUENOSE BRAND” fiskinet og tvinna og önnur áhöld til fiskiveiða. unum sem þeir gáfu strákunum frá Hartford. Meinlaus hávaði. Við höfum fyrirmæli um að láta þá afskiptalausa.” Dauðhryggur hætti Soapy hin- um árangurslausa hávaða. — Mundi löggarnir aldrei framar leggja hendur á hann? 1 huga hans var Eyjan nú jafn fjarlæg og Grikkland, og vegurinn til hennar engu auðsóttari en þang- að. Hfenn hneppti þunna frakk- ann sinn betur að sér til skjóls gegn köldum og bitrum vindin- um. Inni í tóbaksbúð sá Soapy vel klæddan mann vera að kveikja sér í vindli. Silkiregnhlíf sína hafði hann skilið eftir fram við dyrnar um leið og hann gekk inn í búðina. Soapy smeygði sér inn fyrir dyrnar og greip regn- hlífina og lötraði rólega út með hana. Maðurinn, sem verið hafði að kveikja í vindlinum, hraðaði sér á eftir honum. “Regnhlífin mín!” sagði hann föstum og ströngum rómi. “Ó, er það?” sagði Soapy háðs lega og bætti móðgun ofan á augljósan þjófnað. “Jæja, því kallið þér ekki á lögreglulþjón? Eg tók regnhlífina. Því kallið þér ekki á lögregluna? >að stendur eitt stykki þama á götu- hörninu”. Eigandi regnhlífarinnar — hægði ganginn. Soapy gerði hið sama, og bjóstvið að hamingjan yrði sér nú innan handar. Lög- regluþjónninn horfði fonvitn- um augum á þá tvímenningana. “Náttúrlega,” sagði regnhlíf- armaðurinn. “Það er-------jæ- ja. Þér þekkið, hvernig þessi mistök eiga sér stað. Eg — Ef þetta er regnhlíf yðar, þá vona eg að þér afsakið mig. Eg tók hana í veitingarhúsi í morgun. Ef þér þekkið að þetta er yðar regnhlíf, þá — já, þá Vona eg, að þér afsakið mig.” “Auðvitað er þetta mín regn- hlíf,” sagði Soapy þrjózkulega. Regnhlíifarmaðurinn fyrrver- andi sneri nú til baka. Lögreglu- þjónninn brá við að hjálpa ljós- hærðum kvennmanni í leikhús- klæðum yfir götuna rétt framan við strætisvagn tveimur húsa- samstæðum neðar í strætinu. Soapy gekk áfram austur eftir strætinu, sem var allt sundur grafið vegna einhverra aðgerða. Hann þeytti regnhlífinni fó!- vondur ofan í eina gryfjuna og nöldraði í barm sinn óánægju yfir þeim mönnum, sem bera hjiálm á höfði og kylfu í hendi. Þegar hann þráði og þurfti að lenda í klóm þeirra, virtust þeir líta á hann eins og einhvern konung, sem ekkert rangt gæti aðhafzt og ekki mætti snerta. Að lókum kom Soapy inn í götu austarlega í borginni, þar sem umferð var minni og minna var um glys og glaum. Hann beindi nú för sinni í áttina til Madison Square, því heimfýsin er jafnan til staðar, jaifnvel þótt heimilið sé ekki annað en bekk- % ur undir berum himni í skemmtigarði. Á kyrrlátu götuhorni stað- næmdist Soapy alveg. Þar stóð gömul, fornfáleg og hrörleg kirkja. Út um glugga með fjólu- bláum rúðum skein rnjúkur ljós- bjarmi. Þarna inni sat nú organ- leikarinn við nótnaborðið og æfði sig til að vera undirlbúinn að leika sálmalögin við guðs- þjónustuna um næstu helgi. Að eyrum Soapys bérust sætir org- elbljómar, sem héldu honum föstum þarna upp við jámgrind- urnar. Máninn var kominn upp, bjartur og skínandi. Umferðin á götunni var lítil. Spörvar kvök- uðu undir þakskeggi kirkjunn- ar. Nokkra stund var allt svo friðsælt, að mátt hefði halda að hér væri sveitakirkjugarður. Sálmalagið, sem organleikarinn lék, greip Soapy svo föstum tök- um, að hann hreifði sig ekki úr sporum framan við grindurnar. < Hann þekkti lagið vel frá þeim| dögum, er í lífi hans voru tili slíkir hlutir sem móðir, rósir, heilbrigður metnaður, hreinar! hugsanir og hreinir flibbar. Næmleiki huga Soapys fyrir áhrifunum frá kirkjunni og sálmalaginu olli snöggri og und- arlegri breytingu í huga hans. Hann sá í leiftursýn hve djúpt hann var sokkinn. Lágar hvatir, auðvirðilegar óskir, dauðar von- ir og vanræktir hæfileikar. — Þannig var líf hans nú. Hið nýja hugarásand fyllti hjarta hans hrifningu. Sterk, snöggsoðin ákvörðun fæddist í huga hans, um það að hefja bar- áttu gegn vonlausum örlögum sínum. Hann ætlaði að draga sjálfan sig upp úr feninu. Hann ætlaði að verða maður með mönnum á ný. Hann ætlaði að sigrast á þeim illu öflum, sem höfðu haft hann á valdi sínu. Enn þá var tími til þess. Enn þá var hann tiltölulega ungur mað- ur. Hann ætlaði að enduirvekja fyrri metnað sinn og vinna að fyrri hugðarefnum sínum án þess að hika. Mjúkir og alvöru- gefnir tónar orgelsins höfðu valdið byltingu í huga hans. Á morgun ætlaði hann að fara út í borgina og fá sér vinnu. Loð- skinnakaupmaður hafði einu sinni boðið honum ökumanns- starf. Hann ætlaði að finna kaupmanninn á morgun og biðja um starfið. Hann ætlaði að verða eitthvað í mannfélaginu. Hann ætlaði —»----------------- Soapy fann, að hönd var löfð á öxl hans. Hann sneri sér snögglega við og stóð augliti til auglitis við lögregluþjón með potthlemmsandlit. “Hvað hafið þér fyrir stafni hér?” spurði vörður laganna. “Ekkert”, svaraði Soapy. “Fylgið mér þá,” sagði lög- regluþjónninn. ‘'‘Þrír mánuðir á Eyjunni”, sagði dómarinn á lögreglustöð inni morguninn eftir. Þórir Friðgeirsson, þýddi —Samvinnan Gleðileg Jél og Farsælt Nýár! Eitt allra fullkomnasta hljóðfærahús Winnipegborgar mm vmw & 3B3 PQRTMjt ÞME. INNILEGAR JÓLA OG NYÁRSÓSKIR til okkar íslenzku vina og viðskiftamanna O. K. HANSSON PLUMBER 163 Sherbrook St. Winnipeg, Man. ÞAKKLÆTI 'Fj'ÉLAG VORT tekur þetta tækifæri til að þakka Islendingum viðskiftin á liðnum árum. Teljum vér þá í hópi hinna ágætustu skiftavina og borgara þessa lands. Um leið of vér þökkum viðskiftin og viðkynninguna, viljum vér færa þeim hinar innilegustu óskir vorar um góð og gleðirík jól og farsælt nýár. ESTABLISHED 1910 449 Portage Avenue Winnipeg LTtanáskrift mín er: H. FRIÐLEIFSSON, 1025 E. lOth Ave., Yancouver, B. C. Nýjar bækur til sölu: Fyrsta bygging í alheimi .$2.50 Friðarboginn er fagur . 2.50 Eilífðarblómin Ást og Kærleiki . 2.00

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.