Heimskringla - 24.12.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.12.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 24. DES. 1947 HEIMSEBINGLA 3. SIÐA an eg kæmi log sagði eg honum frá Islandi til Gander. Hentist það. j hún til og frá, og urðum við að “Jæja, svo þú kemur alla leið reyra okkur sem fastast til að frá Islandi”, sagði maðurinn, “þá hlýtur allt að vera lí lagi”. hendast ekki úr sætunum. • Leið nú nokkur tími og veðrið Tókum við tal saman. Köm í enn við það sama. Framan af ljós að maðurinn háfði kynnst 'hafði verið hlýtt í flugvélinni, mörgum Islendingum á stríðs- en nú tókum við til að skjálfa árunum. í>ótti honum mikið til af kulda, og veitti eg því athygli koma hversu íslendingar væru að á rúðumar hafði sezt móða, vel menntaðir og vingjarnlegir. svo að ekki sást glóra út um Innan stundar vorum við orðn- j þær. Rétt í sama mund er okkur ir ibestu mátar, og sagði eg hon- tilkynnt að halda okkur vel við um þáð markverðasta frá ís- sætin, því að við yrðum að nauð- landi. Óskaði hann mér góðrar lenda. Kvað flugstjóri enga ferðar og skildumst við þar með. 'hættu á ferðum, en lendingin Eftir eina klukkustund var gæti orðið nokkuð hörð, þar sem svo aftur lagt af stað og skyldi lítt sást út fyrir móðu. nú haldið til Moncton, sem er Biðum við nú sem verða vildi liítil lendingarstöð milli Sidney og bjóst eg við hinu versta. Allt og 'Montreal. Komum við þang- í einu fann eg þungan skell og að eftir 4 klst.flug. Klukkan var Svo annan, og síðan stöðvuðust þá 4 eftir hádegi 21. maí. Þar hreyflamir. Kom nú flugstjóri- átti önnur vél að taka við. Bið- nn brosandi út frá stjórnklefa um við þar í 6 klukkustundir. J sínum og þóttist eg þá vita að Var nú aftur lagt af stað Ikl. j við værum sezt. Við rannsókn 10 um kvöldið til Montreal, var kom í ljós að hitunartæki flug- þá skollið á myrkur og var þetta vélarinnar hafði bilað. Höfðum flug mun leiðinlegra en frá við lent á litlum flugvelli milli Sidney til Mjoncton. Til Mont- Montreal og Toronto. real komum við kl. 2 um nóttina^ Tók viðgerðin um eina klukku og fengum ihúðarrigningu alla stUnd, og var síðan haldið af leiðina. 1 Montreal er stór og stag ag nýju. Veðrið virtist nú glæsileg flugstöð, flugvöllurinn mun itjetra og var komið glamp- er með þeim stærstu í Canada, ancjt sólskin er við lentum í Tor- var tilkomumikið að sjá úr loft-1 onto inu alla ljósadýrðina meðfram Ílugbrautunum. Leiðarlok , 1 Frá Toronfco fórum við um kl. Þegar við komum mn a flug- .... *. . , - - 6 um kvoldið, og var þa heiður sfcóðma aflaði eg mer upplysmga ... , ® um, hvenær næsta vél færi, og 'himinf kyrrt veður alla leið’ var okkur sagt að hún legði upp ma 11 ínnipeg orgar. kl. um 7 1_------------ I um vlð Ijosadyrð borgarmnar 8 þá um morguninn. Ekkert gistihús var þarna á staðnum, og urðum við því að fá okkur leiguibíl fil að aka okk- ur til borgarinnar. Útvegaði af- greiðslustúlka okkur bæði bif-j reið svo og iherbergi á gistihúsi. úr 6 — 10 km. fjarlægð og var 1 S L A N D Fornhelga frelsisland, frægðanna gullna land, ljósguða land! Söm enn þér sólin skín, söm eru bömin þín, frelsið og frægðin þín, fornhelga land! Enn lifir íslenzk sál, enn lifir skáldsins mál, — ættemis orð. Enn lifir andans glóð, enn áttu þrek og móð, lífssögu, list og óð, lýðfrjálsa storð! Enn logar innra bál, enn vekur Baldurs mál lifandi ljóð. Hvar vestræn vorsól skín, vonríka heillin þín, hvar aldrei dagur dvín, draumsæla þjóð! Blessi þig hörg og hof, hljómi þér verðugt lof hver heillynd þjóð. Þér Hliðskjálf hljómi frá hljómur, er Óðinn má sólbörnum sínum tjá — sannleikans óð. S. B. B. það tilkomumikil og tignarleg í útlöndum þann vetur. Frk. ól- sjón, sem við munum seint1 afía Jóhannesdóttir þekti mig og gleyma. — Lentum við svo heilu; útvegaði mér þetta starf. Sam- og höldnu á flugvellinum í tímis las eg forspjallsvísindi í Winnipeg kl. um 12 aðfaranótt Prestaskólanum hjá sr. Eiríki Héðinshöfða. Þeir vom líka góð ir kunningjar faðir minn og Ein- ar. Hafði Einar þann sið, að koma til föður miíns og láta hann ráða ljóðagátur sínar jafnóðum og hann samdi þær. Fékk eg yfirleitt mikil kynni af fyrirmönnum héraðsins á æskuámm mlínum. Því allir vom þeir tíðir gestir hjá fóreldr- H HAGBORG FUEL CO. H ★ Dial 21 331 No'.^l) 21 331 J um mínum. Svo sem Jón í Múla,' hans’ r®ttsýni og skarpur skiln- Benedikt á Auðnum, Sigurður í ln®ur u hverju máli sem til úr- Felli, Pétur á Gautlöndum og sr. Þorleifur á Skinnastað, sem! var þeirra sérkennilegastur.- — Hann var þunglyndur með köfl- um og lá þá heima. En fekk gleði j köst á milli og lék þá á als oddi skjalasafninú. margfróður maður og skemmti-1 En jafnframt þeim störfum skurðar kom. Eftir að Benedikt hætti þing- mensku, hefir hann verið bóka- vörður í Landsbókasafninu og síðast skjalavörður í Lands- sem nú hafa verið talin, hafði Benedikt um langt skeið á hendi útgáfu Islendingasagna hins 23 maí. Tryggve Thorstensen Benedikt Sveinsson Sjötugur Briem, samkvæmt sérstöku leyfi án þess að taka þáfct í öðru námi þar. Sumarið 1902 réðist eg til Ás- geirs Sigurðssonar við Edinborg- arverzlun, til þess að fara til Ausfcfjarða, og kaupa þar fisk og Benedikt Sveinsson á sjötugs-. Er eg bað hann að rifja upp se]ja ýmSa mabvöru við lágu Sagðist stúlkan myndi hringja afmæli í dag (2. desember). I fyrir mig það helzta um skóla- verði. Líkaði mér starfið vel. °g láta okkur vita þá er flug- Hans verður minst alla tíð göngu hans og fyrstu afskifti af Qg vildi gjarna vera áfram hjá vélin færi. Við vorum örðin meðan sjálfstæðisbarátta þjóð- töluvert arinnar geymist í huga hennar. þreytt og hugðumst nú njóta Benedikt Sveinsson yngri hefir hvíldarinnar, en illa gekk að hann stundum verið nefndur, til sofna, því nokkur skarkali var aðgreiningar frá alnafna sínum í rjæsta herbergi við okkur. — sýslumanninum og foringja Beyrðist mér ekki betur en þar Heimastjórnarflobksins ifm væru tveir menn við skál og töl- skeið. uðu æði hátt. Virtust þeir vera Benedikt Sveinsson, sá, sem að segja hvor öðrum æfisögu nu er sjötugur, kom fram á svið sína. Sem betur fór kom gest-^ stjórnmálanna rétt um sama gjafinn og bað söguhetjurnar að ieyti og hinn féll frá. Það þótti hafa hljótt um sig og féll allt í svipur yfir nafninu. Benedikt dúnalogn. j yngri hélt því vel uppi. Klukkan 7 um morguninn j>ag er fra Upphafi Benedikts vaknaði eg, komst nú skriður á ag Segja, að hann er fæddur í fjölskylduna, iþví eins o^ áður Húsavík. Þar bjuggu foreldrar er sagt áttum við von á simkalli hans Sveinn Víkingur Magnús-, frá flugstöðinni um þetta leyti.j son og Kristjana Sigurðardóttir Skundaði eg til gestgjafans og Sveinn faðir Benedikts var söðla spurði frétta. Kvað hann ekkert smiður. En þau hjón ráku veit- símkall hafa komið. Útvegaði ingahús í Húsavík. Hafði Sveinr hann okkur bifreið, og bað eg bíl farig til Khafnar til þess að stjóran að aka eins ihratt og stUnda þessa iðn sína og afla sér unt væri. Kvað hann ibílinn eigi frekari kunnáttu. En atvinna 1 góðu lagi og myndi hann aka söðlasmiða var þá rýr í þeirri gætilega. Tók eg þá upp dollara- borg. “Þú hefðir átt að vera seðil og sagðist myndi láta hann ihérna þegar stríðið var við öafa seðilinn sem aukaþóknun Þjóðverja,” sögðu söðlasmiðim- ef 'hann reyndist vel. Þetta virt-j ir> “þá var nóg eftirspurn eftir ist verka og tók bíllinn þegar reiðtýgjum”. viðbragð og ókum við lí loftinþ. f>au Krbtjana og Sveinn giftu ið komum út á flugvöll kl. 7.15 sjg ghömmu eftir að hann kom var flugvélin þá nýfarin; stúlk-j heim Reistu þau bú á Banga-1 an Bafði gleymt að hringja tib stöðum { Kelduhverfi. En mín- Biðum við þama fáeinar bjuggu þar ekki nema eitt ár. klukkustundir. Var nú snædd- Fluttust þa tii Húnavíkur, og Ur ^óður morgunverður, og þar-j áttu þar heima tii æfiioka. Sig- Uaest var litast um, enda margt urgur fagir Kristjönu var sonur uýstarlegt að sjá. Kl. 10 lögð- Hrisfjáns bónda Kristjánssonar Um. við a'f stað, og nú átti að fró mugastogum { Fnjóskadal. ^ijuga til Toronto, sem er siðasta Kristj,án var héraðshöfðingi og iendmgarstöðin milli Montreal er mikiU ættbálkur frá honum § Winnipeg. köminn og kendur við Illuga- Verðum að nauðlenda staði. En Magnús faðir Sveins Veðrið var fremur dmngalegt var sonur Gottskálks hrepp- er við lögðum af stað frá stjóra að Fjöllum í Kelduhverfi. ^ontreal, og þá er við höfðum^ fl°gið nokkra stund, skall á Frá uppvaxtarárunum blindhríð. Hækkaði flugmaður- Þegar eg hafði tal af Ðenedikt mn flugig til ag reyna a^ komast Sveinssyni fyrir nokkmm dög- UPP yfir veðrið. Við komumít Um, og ætlaði að fá hann til þess UPP í 10 — 12 þús. feta hæð, enl að rekja fyrir mig helstu við- ^ar geisaði sama veðrið. Var þá burði ævi sinnar, svaraði hann ekkl um annað að ræða en fljúga því helst til, að frá því hefði ver- hndflug, sem kallað er. Þetta íð sagt í blöðum um það leyti, Ásgeiri. En hann þóttist ekkb hafa nóg starf fyrir mig allt ár- ið. En vildi fá mig í þjónustu stjórnmálum, skýrði hann svo frá: — Um líkt leyti og faðir minn dó, ákvað móðir mín að eg! sína næsta sumar. Eg gat ekki^ skyldi fara í skóla. Má vera að bundið trúss við það. Svo leiðir foreldrar mínir hafi verið búin okkar skildu. að ákveða þetta. Eg var sendur, Þá um haustið 1902, fór eg á til séra Benedikts Kristjánsson- j Prestaskólann. Gerði það sum- ar á Grenjaðarstað. Hann var, part að ráði Pálma Pálssonar, þó góður latínumaður. Vetrarpart^ eg væri ekki serlega trúhneigð- hafði eg notið tilsagnar hjá Guð- ur. Pálmi sagði, að hér væri um mundi Friðjónssyni á Sandi. —1 að ræða “spekúlativ” vísindi, er Hann kendi á Húsavók. Hann' maður hefði gott af að kynnast, var þá nýkominn frá Möðruvalla! hvað sem síðar yrði. Mér féll skóla. Hann kendi mér m. a. ís-j alltaf vel við Pálma meðan eg lenzku svo mér var mikið gagn' var í skóla, bæði sem kennara af. Hjá Bjarna Bjarnasyni verz.-j { islenzku og í sögu Norðlanda. stjóra á Húsavík, hafði eg feng- þag var hann, sem örfaði mig til ið íslenzka málfræði skrifaða, þess að vanda málfar mitt, ekki eftir Jón A. Hjaltalín skólastjóraj einasta ritmál, heldur og talmól- þar fekk eg undirstöðuna undir, ið, í staðinn fyrir að venja sig legur. Baráttan Jæja. En við vorum að tala fyrir bókaverzlun Sigurðar um Landvöm. Þegar komið var Kristjárnssonar, og starfaði á fram yfir nýjár, var allur guð-, þann hátt að því að auka kynni fræðióhugi minn rokinn og eg almennings á fornbókmentum allur bominn 'í pólitíkina. Hætti vorum, svo samtíð hans og æsk- þá á Prestaskólanum. j an í landinu þyTfti ekki að búa Vorið 1903 var kosið til Ail- við svo tilfinnanlega þröngan þingis. Við Landvarnarmenn kost í þeim efnum, einsog hann, höfðum nokkra menn í kjöri frá meðan hann var ungur. Mun okkar hálfu, en komum engum þetta verk hans lengi halda þeirra að. Einar Benediktsson minningu hans á lofti. bauð sig þá fram á móti Lárusi j á Snæfellsnesi. En við héldum Fortíð og framtíð áfram þrátt fyrir það. Og sfcofn-j Eg ^ Benedikt SveinsSon uðum nú blaðið Ingólf. Bjami fyrst fyrir nai. 40 árum. Þá var frá Vogi var einn af atkvæða- hann nýkominn á þing. Glæsi- mestu mönnum í flokki okkar.' menni f framgöngu, stéfnufast- Hann var fyrSti ristjóri blaðsins.j ,ur f þjóðmálum svo af bar, ein- En honum líkaði ekki kjörin, beittur. en málvöndun og orð- þá tók eg við ritstjórninni. Það kyngi í ræðum fóru manninum var í árslok 1905. Átti að fá sv0 vei ag hann hlaut að vekja þriðjunginn af öllum þeim tekj- aðdáun ungra manna. um sem inn kæmu. Það var, Eg fann sfðan að hann er að heldur htið i þa daga. I eðiisfari hlédrægur maður. Eins Við landvarnarmenn hofðum Qg ^ viU vgrða um þá sem fi_ serstaka flokksstjom. Þar attrn^ sefja málefnin ofar mönn_ sæh við Bjarni fra Vogi, J<>n, unum, sem meta lítUs eigin h Jenson, Einar Benediktsson og . _A.„ .. , _ _ ’ , . , . V mots Vlð Pað> að verða þjoð Guðmundur Magnusson læknir. I ginni ag Uði Hann lagði gott til málanna en á, að hafa sífelt á tunngunni alls konar útlendar ambögur. íslenzkukunnáttu mína. — En hvenær febkst þú ábuga fyrir fomsögum? — Það mun hafa verið um það! Stjómmálin leyti, sem eg hafði lært að lesa. I Meðan eg var á Austurjörðum Bókabostur var ekki mikill á sumarið 1902, hélt Einar Bene- Húsavík í þá daga. Ekkert lestr-1 diktsson mótmælafund hér í arfélag. En þar var kona ein,! Reykjavík út af Alberti-fleygn- sem átti ólalfs sögu Tryggvason- j um svokallaða. Alberti haifði sett ar. Eg fór til hennar og bað hana það í stjómarskrárfmmrvarpið, að lána mér bókina. x Það er nú ekki, gott, sagði hún, að lána börnum bækur. En samt bom hún með fyrsta bindið, og sagði. Ef þú skilar þessu fljótt, þá skal eg lána þér hið næsta. Eg fór með bókina allshugar feg inn og Skilaði henni skömmu að íslenzk sérrnál skyldu borin upp fyrir konung í ríkisráði Dana. Heimastjórnarflpkkurinn — hafði verið þessu andvígur, en hafði nú fallist á það, til miðl- unar og Valtýingar voru með því líka. Þá var Benedikt síðar. Því eg las hana í striklotu Sveinsson fallinn frá. Við nokkr- Snorra Eddu hafði eg eitthvað ir menn snerumst andvígir gegn ihandleikið áður. En gafst upp þessu og lentum því á móti báð- við hana í það sinn, því eg skildi hana ekki. Skólaár Eg kom í skóla haustið 1895. En fór úr skólanum að afloknu um þáverandi flokkum í land- inu. Tókum við okkur nú saman er kom fram á jólaföstu og gáf- um út blaðið Landvörn. Það var tækifærisblað. Kom alls út 10 sinnum. Við vorum í ritnefnd 4 bekkjarprófi. Ætlaði að lesa'Einar Benediktsson, Einar Gunn Þingeyingar Við þekktumst vel og vorum BPI , . „ góðir kunningjar frá því eg var Var tveggja hreyfla vél, og mun Sem hann varð sextugur, sem í. barnaskólanum í staðinn fyrir að alast upp á Húsavík. Þá var heima. En úr því varð lítið. Kom arsson og eg hingað suður nokkru fyrir próf vorið 1901, með litlu meiri kunn áttu en eg hafði, þegar eg fór úr skóla. Varð prófið eftir því. Fyrsta veturinn minn eftir stúdentspróf kendi eg íslenzku í Einar Benediktsson skrifaði mest í blaðið. mmui en sú sem við flugum í frásögur væri færandi. I frk. Guðlaugu Arasen. Hún var ihann oft hjá föður sínum að hól't aldrei ræður á mannlfund- um. Guðmundur Hannesson var líka með okkur er fram í sótti og hann kom hingað suður o. fl o. fl. Magnús gamli Stephensen landshöfðingi er talinn var í- haldssamur um margt, var al- gerlega á móti ríkisráðs ákvæð- ■Pu- Svo kom Þingvallafundurinn sumarið 1907. Þá varð eiginlega enginn ágreiningur lengur á milli okkar og ísafoldarmanna. Og flokkstjórnin var sameigin- leg eftir það. En nokkrir liðs- menn okkar yfirgáfu flokkinn sumarið 1908 sem kunugt er. Annars hefi eg rakið þetta mál allítarlega í grein þeirri sem eg skrifaði í Andvara um Bjarna frá Vogi, segir Benedikt að lok- um. Lýkur hér samtali okkar Margvísleg störf Benedikt hafði á hendi rit- stjórn Ingólfs til ársins 1909. En þá voru ekki lengur skarpar markalínur á milli Landvarnar- flokksins og annara sem fastar héldu á kröfunum í sjálfstæðis málinu. Á árunum 1910— 1911 var hann ritstjóri Fjállkonunn- ar en tók aftur að sér ritstjórn Ingólfs á árunum 1913 — 1915. Hvarf hann þá frá ristjóra störfum. Á næstu áurm hafði hann margvísleg störf með höndum. Var endurskoðandi Landsreikn- inga 1916 — 1917, gæslustjórí Landsbankans 1917, og banka- stjóri þess banka árið 1918—’21, endurskoðandi íslandsbanka var hann í mörg ár og átti sæti í milliþinganefnd í bankamál- um árið 1925. Á árunum 1914 — ’20 átti Benedikt sæti í bæjarstjórn Reyk j avíkur. Þingmaður Norður - Þingey- inga var hann frá 1908 samfleytt fram til ársins 1913, og forseti neðri dei'ldar í 11 ár. Er það al- mannarómur að vart hafi nokk- Einkenni Benedikts Sveips- sonar vil eg telja það, að sjón- deildarhringur hans nær langt út fyrir samtíðina. Frá bam- æsku hefir heimur fortíðarinn- ar og sagnanna, hinna fomu bókmenta, staðið honum opinn. Það hefir verið hjartfólgnasta hugsjón hans, að þjóðin öll lærði af fortíð sinni, fengi þaðan upp- eldi sitt til þjóðræknis og djörf- ungar. 1 sjálfstæðismálum henn- ar hefir Benedikt ekki hugsað í árum heldur í öldum, eins og þar stendur. Eg minnist Benedikts eina morgunstund á Alþingishátíð- inni 1930. Þar sem hann stóð á Lögbergi, en áheyrendur hans skiftu mörgum hundruðum, þar sem hann útskýrði fyrir aðkomu mönnum þingstaðinn, þinghald- ið forna og nokkra helstu við- burði sem þar höfðu gerst og markað spor í sögu og menningu þjóðarinnar. Aheyrendumir hugfangnir af ræðu hans og frá- sögn allri. Það var eins og sagan kæmi þar lifandi á móti manni með litbrigðum sínum og til- þriifum. Stundin hátíðleg, sól- bjart umhverfið, og hinn höfð- inglegi ræðumaður, alt varð til þess að opna hugi áheyrendanna fyrir því, hvíMkur styrkur það er fámennri þjóð að eiga lifandi sögu sína. Og eg hugsaði með sjálfum mér í ræðulokin, þvíMk lífsnauðsyn það alla tíma verður íslenzkri þjóð að eiga bjartsýna framfaramenn sem geta með þekkingu og orðsnild tengt sam- an nútíð og fortíð. Tengt geta hollan framfarahug , við hina sögulegu fjársjóði. Þessi mynd af Benedikt Sveinssyni líður mér aldrei úr minni. V. St. —Mbl. 2. desember Töpuð systir Hiallfríður Jónsdóttir, áður Sölvason. f. árið 1891 á íslandi og flutt til Manitoba árið 1909, er vinsamlega beðin að senda ur þingskömnga vorra notið sín heimilisfang sitt til Guðrúnar betur en hann í forsetastól. Þar Jónsdóttur, Bergstaðastræti, 17 kom fram samfcímis röggsemi Reykjavik, Island.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.