Heimskringla - 24.12.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.12.1947, Blaðsíða 7
WENNIPEG, 24. DES. 1947 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA CLUB NEWS The Icelandic Canadian Club held a meetirig, Monday, Dec., 8th. in the Federated Ohurch Parlors, Banning St. Mr. Axel Vopnfjord, president, conducted a short business meeting where Mrs. Flora Benson gave a report on suggested topics for next season’s lecture series. Some of these topics were: Icelandic Pioneers in Markland, N. S. Kinmount, Ont.; Wisconsin; — Utah; Brazil; etc.; also current events connected with country- men of our nationality in Ice land and elsewhere- The best speakers olbtainable wlill pre- sent these topics and we may expect an interesting cultural program. It was announced that a number of copies of “Iceland’s Thousand Years” were still availaible. Mr. Vopnfjord extended an invitation to those who wished to join the club, especially young people who desired to learn about Icelandic culture as pres- ented at our meetings, through the medium of the English lang- uage. The result of this invit- ation was that, before the even- ing was over, ten persons had joined- The club is most happy to foid these new members heartily welcome. The prOgram for the evening had a treat in store for the large crowd assembled, an interview with Miss Betty White about her trip to London and about the Hoyal Wedding. Bettý captivat- ed the audience with her charm and poise as she fluently ans- wered Mrs. Danielson’s efficient auestioning. She gave us a de- lightful word picture of what she saw and made us wish we had been there too. Betty is to be congratulated upon the suc- cess of her radio interviews and her press reports. The next item was in charge of Mrs. Louise Gudmunds who presented Short biographies of three Icelandic composers, some of whose music was then sungj by Mrs. Elma Gislason. The' numbers súng were: “Litla Stúlkan Mín”, by Hjörtur Lár- usson, “The Lord is my Shep- herd”, by Margrét J. Halldórs- son. “His Mother’s His Sweet- heart”, and “Gleðileg Jól”, by Gunnsteinn Eyjólfson. Mrs. Gudmunds, who is now collect- ing such original music, plans to present other composers in the same way at future meet- ings. Dancing and refreshments brought to a close a very pleas- ant evening. Lilja M. Guttormsson Des. 14th. (Secratary) VERZLUNARSKÓLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það f ólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. " Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA FRÉTTIR FRÁ ISLANDI INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU Reykjavík. Á ÍSLANDI ---JBjöm Guðmundsson, Holtsgata 9 Amaranth, Man... Árnes, Man_____ í CANADA ----------Mrs. Marg. Kjartansson Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Arborg, Man.---------------------------G. O. Einar&son Baldur, Man................................O. Anderson Belmont, Man.............................._G. J. Oleson Bredenbury, Sask. JHalldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man.................._._Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Etfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man......—................._.Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask---------—Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man-----------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask. Gimli, Man............................... Geysir, Man Rósm. Árnason, Leslie, Sask. —K. Kjemested G. B. Jóhannson Glenboro, Man_______________________________G. J. Oleson Hayland, Man......................—.....Sig. E. Helgason Hecla, Man...........................Jöhann K. Johnson Hnausa, Man............................_.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont--------------------------Bjarni Sveinsson Langruth, Man----------------------------Böðvar Jónsson Leslie, Sask..................T........Th. Guðmundsson Lundar, Man..................................D. J. Líndal Markerville, Alta------Ófeigur Sigurðsscn, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask ----------------------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man....................7...........S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.................................._S. V. Eyford Red Deer, Alta........................ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man...........................Ingim. ólafsson Selkirk, Man________________________„Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...........................Hallur Hallson Steep Rock, Man........................-...Fred SnædaJ Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.....................-...Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Áug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C. Wapah, Man. Mrs. Anna Hairvey, 4370 Quebec St. Inigim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak______________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash___Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D------------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. JMiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. lyanhoe, Minn_ ___ __________,______,____ Milton, N. Dak....................S. Goodman Minneota, Minn...............Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Nafional City, Calif.John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash..............Ásta Norman Seattle, 7 Wash---J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak-------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba “Eg saknaði fjallanna íslenzku” Viðtal við Peter Hallberg. Fyrsti maðurinn, sem gaf mér gott sænskt kaffi, þegar eg kom til Svíþjóðar í fyrradag, var Peter Hallberg háskódakennari. sem að undanförnu hefir verið sendikennari við Háskóla ís- lands. Þótt Hallberg sé horfinn heim, hefir hann ekki gleymt íslenzkunni, enda kennir hann nú íslenzku við háskólann í Gautaborg. — Eg saknaði fjallanna ís- lenku, fyrst eftir að eg kom (hingað, sagði Hallberg. En ís- lenzkukennslan er mér dállítil uppbót. — Ert þú nú alfarinn frá Is- landi? — Ekki býst eg við því„Mér væri ljúft að verða sendikenn- ari í Reykjavík á ný. — Hversu marga nemendur hefir þú? — I norrænu eru tuttugu og tveir, og í íslenzku átta. — Það er ánægjulegt að heyra. Þú kennir sennilega fleiri nemenduim íslenzk fræði en nokkur annar maður á megin- landi Norðurálfunnar. — Eg þori ekki að segja hvort sú tilgáta er rétt hjá þér. En hins vegar get eg sagt, að norr- ænunemamir í Gautaborg hafa mikinn áhuga á náminu. Of dýrt að ferðast á íslandi 1 norrænudeildinni lesum við nú Gunnlaugssögu, en í sam- bandi við hana segi eg sitt af hverju um siði og venjur á ís- landi. Þessir 22 norrænunemar ætla flestir að taka magister- próf í norrænu, og eins og þú getur skilið, dreymir þá um að iheimsækja ísland. Það væri gaman að fara til Fróns með slíkan hóp, en eins og stendur er allt svo dýrt á íslandi, að erfitt yrði fyrir sænska nemendur að standast ferðakostnaðinn. Þar að auki er oft mjög erfitt að fá far til íslands. Norrænuprófessorinn einn af nemendunum Á síðastliðnu sumri var fyrir- hugað norrænunámskeið við háskólann í Reykjavík, en það fórst fyrir sökum ónógrar þátt- töku. Eg held, að sænskum stúd- entum hafi þótt auglýsingin um námskeiðið berast hingað of seint. Að minnsta kosti sagði Johanntsson, prófessor í nor- rænu við Gautaborgarháskóla, mér, að norrænunemar hér hér hefðu ekki vitað um námskeiðið fyrr en búið var að úthluta flest- um ferðastyrkjum í Gautaborg. — Johannisson prófessor er reyndar einn af nemendum mínum í íslenzku, og ætlar til íslands að sumri. Gremja, sem var á mis- skilningi byggð — Finnst þér, að Svíar hafi áhuga á Íslandsmálum? — Já, allir spyrja mig um ís- land, og þá ekki hvað sízt um Heklu. — Sumir Svíar voru um tíma gramir Isléndingum sökum sam- bandsslitanna við Dani? — Já, það mun vera rétt, en sú gremja, sem kom fram í nokkrum blöðum, mun hafa stafað af ónógri þefekingu á málinu. Sá misskilningur gerði vart við sig, að Islendingar væru að kveðja Norðurlönd og sigla hraðbyri í vestur. Nú minnist enginn á þetta fraomar og öllum finnst, að sambandsslitin hafi verið sjálfsögð. Að undanförnu hefir Peter Hallfoerg unnið að þýðingum á nýustu bókum Halldórs Kllj- an Laxness, og er nú verið að prenta íslandsklukkuna. Þótt Hallberg minnist ekki á það einu orði, kæmi mér ekki á óvart, þótt áhugi norrænu- nema í Gautaborg á íslenzkunni væri ekki hvað sázt honum að þakka. Hann er alls staðar góð- ur stuðningsmaður íslenzkra málefna, og talar málið svo vel, að hann verðufr að segja Islend- ingum, sem ekki þekkja hann,l að hann sé Svíi, til þess að villa ekki á sér heimildir. Tíminn Iceland’s Thousand Years Bókin, Iœland’s Thousand Years, hefir átt mikinn þátt i því að kynna umheiminum sögu og bókihenltir íslands. Sögufé- lög (Historical Societies), bóka- söfn og háskólar víðsvegar um Oanada og Bandaiiíkin hafa keypt bókina. Auk þess hafa há- skólar í Svíþjóð, Suður Afríku, Astralíu og Suður Ameríku pantað hiana. Hátt upp í fimtán hundruð eintök hafa þegar selst. Seinni útg'áfan, sem er í gull- letruðu skrautbandi er mjög eiguleg og tilvalin jólagjöf. Veit- ið athygli auglýsingu á öðrum stað í blaðimu. H. D. Tilkynning Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds son, Holtsgata 9, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg Professional and Business Directory Omci Phomi Ru Phoki 94 762 _ 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DKNTÍST Somerset Bldg Office 97 932 Re*. 202 308 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 VlStitetíml kl. 3—5 e.ÍL. andrews, andrews, THORVALDSON & eggertson Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. RXALTORS Rental. Imurance and Financial Aeenti Simi 97 538 S08 AVENTJE BLDG,—Wlnnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar TORONTgV,EN. TEUSTS Lor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dtomond and Weddlng Rlngs Agent foc Bulova Watchee ttarriaae Licenses Isrued 699 8ARGENT AVE H.J.PALMASON&CG. Chartered Accountants 506 Confederation Life Bldg. TELEPHONE 94 686 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada RDvatzos Floral Shop Notre Da™e Ave.. Phone 27 9S9 Fresh Cut Plowers Dally. Plants in Season W* specialize ln Wedding <fc Ckmcert Bouquets ðc FuneraJ Deslgns lcttandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fisfh and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL •alur ltkklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaSur sá beetl. Bnnfremur selur hann allskonar vtinnisvarOa oe legsteina. MS 8HERBROOKK 8T. Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 693 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agonts Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Mcn. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * Ste. 36 Brantford Apts. 550 Ellice Ave., Winnipeg Simi 33 038 Frá vini FINKLENAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., ' 275 Portage Ave. Winaipof PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGEB SERVICE Við flytjum kistur og töskur, j húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. -- WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE tannlæknir 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 WINDATT COAL Co. Limited EstabUshed 1898 307 SMITH STREET Ofíice Phone 97 404 Yard Phane 28 745 /.*■* <111» t 14» ■■ iOOKSTOREl TSHBS2 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.