Heimskringla - 31.12.1947, Blaðsíða 4

Heimskringla - 31.12.1947, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. DES. 1&47 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur á hátíðunum Gamlárskvöld, kl. 11.30 e.h. — Aftansöngur á íslenzku. Kveðj- um gamla árið og heilsum hinu nýja með kirkjusöng. Sunnudaginn, 4. janúar, kl. 11 f.h. — Messa á ensku, “Onward, Ever Onward”. Kl. 7 e. h. — Messa á íslenzku, “Enn hækkar sól”. ★ * * * Ungmennafélög Fyrsta Sam- bandssafnaðar í Wpg., héldu þriggja daga miðsvetrarþing síð ustu helgi, 27 — 29 desember. Fundir voru haldnir laugardag- inn og sunnudaginn og fluttu erindi Mr. A. V. Piggott, fyrv., skólaumsjónarmaður í Winni- peg, og séra Fhilip M. Péturs- son. Sunnudagskvöldið héldu ung- mennin guðsþjónustu sem þau sáu um og sem Miss Joan Asgeirson og Miss Isabelle Proctor stýrðu. Seinna um kvöld ið voru hreyfimyndir sýndar. — Kvenfélög safnaðarins sáu um máltíðir í kirkjunni fyrir ung- mennin, og fór alt fram á ákjós- anlegastan hátt- » » * Jóladaginn, gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband Frank Sudyk og Maida Lillian m TIIEATHE —SARGENT <S ARLINGTON— Jan. 1-3—Thur. Fri. Sat. Danny Kaye—Virginia Mayo "KID FROM BROOKLYN" Tom Conway—Rita Corday "FALCON IN SAN FRANCISCO" Special Kiddies Show! JANUARY 3rd "VIGILANTES RIDE" "BEAR RAID WARDENS" "DANCING ROMEO" Jan. 5-7—Mon. Tue. Wed. Huimphrey Bogart Elizabeth Scott "DEAD RECKONING FIGHT PICTURES Ný tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvi8 jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgasl átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða því stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Ásjáleg pottjurt og fin í garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) (3 pakkar 50c) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1943 Stœrri en nokkru sinni fyr 30 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario McEwan að heimili brúðarinnar á Gertrude Avenue hér í bæ, að nokkrum vinum brúðhjónanna viðstöddum. * * ★ Point Roberts, Wash., 24., resember, 1947. Hr. Stefán Einarsson Kæri vinur: í grein minni, “Jarðstjaman Marz”, >í tólfta tölublaði Hkr., eru fáeinar prentvillur. En það er aðeins ein þeirra, sem eg ætla að biðja þig að leiðrétta. Á sjö- undu blaðsíðu í þriðja dálki, fertugustu og fimtu lánu að neð- an, stendur vatni, sem á að les- ast vetni. Þar sem prentvilla þessi er svo þýðingarmikið atriði hér, vil eg mælast til að eftir- fylgjandi málsgrein sé endur- prentuð: “Samsetning gufuhvolfsins. -- Undankomuhraðinn frá yfir- borði Marz er þriár og -fjórtán hundruðustu mílur á sekúnd- unni. Gæti Marz því haldið gufuhvolfi er samanstæði af súr- efni, köfnunarefni og þyngri gastegundum, og ef til vill vatns- gufu, en hvorki vetni né hel- íum. Til þess að færa betur heim sanninn um, hve miklu skiftirj um merking þessara tveggja orða, vil eg geta þess, að hver sameind vatns samanstendur af tveim frumögnum vetnis (hydro- SKILARETT Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson ER NÚ KOMIN Á BóKAMARKAÐINN. Ágætur pappír, falleg kápa, vandaður frágangur. 1 henni birtist allur kvæðaflokkurinn “Jón og Kata”. — Bókin er 224 blaðsíður, og fæst hjá útsölumönnum sem auglýstir eru á öðrum stað í blaðinu. Verðið er $3.00 í kápu. í Winnipeg er bókin til sölu hjá eftirfarandi: BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave. THE VIKING PRESS LJMITED, 853 Sargent Ave. P. S. PALSSON, 796 Banning Street. Látið kassa í Kæliskápinn NynoU The SWAN MFG. Co. Manuíacturers oi SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi l +• gen) og einni frumögn súrefnis i(oxygen). — Frumagnaþyngd vetnis eer 10078, en súréfnis 16. Er því sameindaþyngd Royal Bank of Canada sýnir góða árs-skýrslu Aukið viðskifta og leiðslu-magn Canada á fram- árinu COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Aillur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi vatns 2 -:- 16 =18 (eg sleppi hér' sem er að líða, er sýnt glögglega fömv iðebj |9ear « A A i NEW YEAR TERM OPENS Monday, January 5th RESERVE YOUR DESK EARLY As we expect our classes to be filled early in the New Year Term we suggest that you enroll between Christmas and the New Year. Our office will be open every business day during the holiday season from 9:00 a.m. to 6:00 p.m. DAY and EVENING CLASSES Call at our office, write, or telephone for addi- tional information on the air-conditioned, air- cooled College of higher standards. vetnisbrotinu 0.0078); er þvt vetnishlutfallið 2/18 eða 8/9 Hér af leiðir það, að í hundrað pundum vatns eru 88.89 pund af súrefni, og ellefu og einn tíundi punds af vetni. Með kærri kveðju og beztu nýársóskum, þinn einlægur, Ámi S. Mýrdal ♦ * * Varanleg hjálp við gigtar- verkjum, liðagigtar — þjáning um og taugakvölum. “Golden HP2 Tablets” hæla þúsundir er þjáðust af útlima gigt, bakverk, siirðleika í liðamótum, fótleggj- um, handleggjum eða herðum. Takið “Golden HP2 Tablets” (eina pillu 3—4 sinnum á dag í heitum drykk) og öðlist fljóta og varanlega heilsubót nú þegar. 40 pillur $1.25; 100, $.250. — 1 öllum lyfjabúðum. ★ * « Skilarétt, — kvæði — eftir P. S. Pálsson Eftirfarandi taka á móti pönt- unum og greiðslu fyrir þessa bók: K. W. Kernested, Gimli, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes Man. Séra Eyjólfur' J. Melan, River- ton, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Man. Mrs. Kristín Pálsson, Lundar, Man. Th. Guðmundsson, Leslie, Sask. J. O. Bjömsson, Wynyard, Sask. Chris. Indridason, Mountain, N. Dak. M. Thordarson, Blaine, Wash. J. J. Middal, Seattle, Wash. Bjömssons Book Store, Winni- peg, Man. The Viking Press Ltd., Winni- peg, Man. P. S. Pálsson, Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reykja- vík, Iceland Árni Bjamarson, Akureyri, Ice- land. * * * Óttast að borða? Fljót varanleg sönn hjálp við súru meltingar- leysi, vind-uppþembingi, brjóst-; sviða, óhollum súmm maga með “Golden Stomach Tablets”. 360 pillur $5.00; 120 pillur $2.00; 55 pillur $1.00. 1 öllum lyfjabúð- um og meðaladeildum. PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar í jafnaðar-reikningum sem Royal Bank of Canada hefir nú útbýtt almenningi til yfirvegun- ar, og sem er dagsett 28. nóv- ember, 1947. Þar má sjá aukinn ágóða og innlegg fólks og lán, bæði innanlands og utan að stór- um mun hærri en áður og þar af leiðandi sterkari stofnun en áður sem hefir þó vaxið ár frá ári jöfnum og heilbrigðum skrefum. Eignir bankans nema nú $2,093,641,219, og að frádregn- um öllum skyldum og sköttum, er hreinn ágóði á árinu — $8,724,519, eða sem nemur $1,818,133 meira en árið áður. Ársfundur hluthafa verður haldinn á aðalskrifstofu bank- ans fimtudaginn 8. janúar, kl. 11- f- h- blöðunum í Winnipeg frá 23. Ársreikningur bankans birtist^ des. 1947 til 5. janúar 1948, og á öðrum stað í blaðinu, og eru kostar $1.00 hver. lesendur beðnir að veita athyglij samanburði fyrir síðastliðin tvö ár. Wings Radio Servicc Selja og gera við radios og allar tegundir rafurmagns- óhalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibberit, forstjórí 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Simi 72 132 KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta íslenzka vikublaðið Eruð þér fjörlaus? Kennið elli, lasleika, þreytu? Njótið lífsins: Takið “Golden Wheat Germ Oil Capsules”. — Uppyngjandi og hressandi öllum líkamanum. —; Þetta er gott fyrir fólk sem neit- j ar að eldast of fljótt. 300 pillur,1 $5.00. 1 öllum lyfjabúðum. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 4. jan. — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. En messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson * * * Þörfnumst kvenna til þess að prjóna ullar vetlinga af íslenzkri gerð. Við leggjum til bandið. Um allar upplýsingar skrifið til Karasicks Limited, 275 Mc- Dermot Ave., Winnipegv Áttatíu ára Áttatíu ára afmælis Sigurðar Júlíusar Jóhannessonar læknis, verður minst með samsæti er hal'dið verður laugardaginn 10. janúar næstk., í Fyrstu lútersku kirkjunni í Winnipeg, og hefst kl. 8 e. h. Öllum fslendingum, fjær og nær, er boðið til þátttöku í virð- ] I ingar athöfn þessari við hinn vel f' látna læknir, annaðhvort með k nærveru sinni, eða orðsending-; i um. Aðgögumiðar að samsæti j I þessu, verða til sölu hjá hr. bók- J | sal'a Davíð Björnssyni á Sargent S Ave., Winnipeg og hjá íslenzku i Philip M. Pétursson 681 Banning St., Wpg. Árni G. Eggertson, K.C., 919 Palmerston Ave-, Wpg. Guðmundur F. Jónasson, 195 Ash St., Wpg. Ólafur Pétursson, 123 Home St., Wpg. Grettir Jóhannsson, 910 Palmerston Ave., Wpg. MESSUR og FUNDIR I kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum • mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, ki. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaílokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—r5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Simi 37 486 eigendur Jóh. Th. Beck, 975 Ingersoll St., Wpg. Guðm. M. Bjarnason, 254 Belvidere St., St. Jas. J. J. Bildfell, 238 Arlington St., Wpg. Forstöðunefnd ir * * The next meeting of the Jon Sigurdsson Chapter, I.O-D.E., will be held at the home of Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Thurs, Jan. 8, at 8 j.m. HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brands of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Suppíies and Ready-mixed Concrete. MC/^URD Y Q UPPLY ^'•O.Ltd. ^^BUILDERS'SUPPLIES Vyand COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange COUNTER SALESBOOKS twa.ii... f**. fro, H COMMERCIAL COLLEGE Portage Avenue at Edmonton Street WINNIPEG Telephone 96 434 Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð ætfiminninga, seim færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50(? a eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.