Heimskringla - 07.01.1948, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.01.1948, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSERINGLA WINNIPEG, 7. JANÚAR 1948 SKILARETT Páll S. Pálsson — KVÆÐI Prenruð hjó Vildng Press Til þess þarf meira en lítið á- ræði að gefa út íslenzka kvæða- bók hér vestan hafs, eins og nú horfir við. Um og eftir aldarmótin var gert ráð fyrir því að þrlðji hluti sig. Þessar prentvillur hefi eg orðið var við: Á blaðsíðu 81 er "Alsleysingj- arnir" fyrir "allsleysingjárnir", og á sömu blaðsíðu "alsnægt", fyrir'allsnægt". Eignarfallið af er auður sem mölur og ryð fær að nema ókunnug lönd. ei grandað. Og merki þess glöggar og glögg- ar hér sjást að guð hafi til þess í upþhafi vandað". Hér finst mér orðið þess eiga að vera hans — auðsins, sem mölurinn og ryðið fái ekki grandað, til hans hefir guð sannarlega í upphafi vandað. Þá læt eg aðfinslum lokið, þær eru smávægilegar og bókin allra íslenzkra bóka seldist hér oríJinu alt er alls; en als er eign vestan hafs. Nú segja þeir, sem1 arfall af alur, eins og í orðalag- ibezt vita að þá sé vel að verið,| ™ að "leika á als oddi" — vera ef íslenzk bók seljist hér til 200, ofsaglaður. — Á 93. blaðsiðu er marga leSendur. Og myrkrið það reynist oft aftaka hljótt þá alt bíður komandi dags — Ef "enginn" þú kallar um koldimma nótt, þá kemur hann afi þinn strax". Orðið "enginn" er hér vitan- i 3ega í óbeinni merkingu. Auð- vitað getur sá litli hvorki. sagt "enginn" né nokkuð annað þeg- ar hann er sex mánaða. En hér er átt við það að hann vaknar kaupenda. Undantekning frá' setztur fyrir seztur. — 1 kvæð- þessu er þó bók Þ. Þ. Þorsteins-! inu "Dollarinn" finst mér hljóti sonar: "Saga Islendinga í Vest- að vera prentvilla; þar stendur af henni seldust hér á blaðsíðu 100: "En bræðrafjold- inn óx með árum". Mér finst urheimi" um eða yfir 600 eintök, enda var með sérstökum dugnaði og 'Það eiga að vera að eindreginni samvinnu unnið sölu þeirrar bókar. Kvæðabók Páls eru 244 blað- síður í fremur stóru broti. — Pappár er góður og prentun ágæt. Bókin er í blárri kápu. 1 henni eru fjórar myndir, en eng- in mynd af höfundi. "Norður- Reykir" fluttu hana fyrir ellefu árum, en margir lesendanna mundu óska þess að fá að sjá inn óx með P. S. Pálsson hefir aðallega unnið sér nafn sem kímniskáld, enda er það ervitt að verjast hlátri við lestur sumra kvæð- anna, þótt þau nái aldrei nema 'En dalafjöld-j litlu af þemi hláturvaka, sem í í". Á blaðsíðu: beim Dyr nema þegar hann les er yfirhöfuð vel úr garði gerð^ upp af svefni þegar allir sofa og| hún á það skilið að eignast bíða dagsins; alt er koldimt,| hann verður hræddur og segir eitthvað — grætur, — sem á hans máli þýðir: "Enginn" — inni. — "Eg er aleinn í myrkr- inu!" Afi hans skilur þetta mál. 1 erindinu "Eins árs" er þetta. Þá er sá litli að byrja að ganga. 106 er aldveldi fyrir alveldi. Á — eða réttara sagt — leikur þau blaðsíðu 118 er leystann fyrir sjalfur; þvi' hann er frábær leik- leystan. Á blaðsíðu 133 er enn ari eins og sera Melan tekur fyrir en. | fram í ritdómi 9Ínum um kvæð- Alt eru þetta smávægilegar m villur, nema ein. Kvæðaflokkurinn "Jón og Eitt er það sem stöku sinnum; Kata" er flestum kunnur; höf- kemur fyrir hjá höfundinum, J undur nefir lesig ur honum það er að ríma saman hv og W, kafla og kafla a samkvæmum t. d. að bera fram orðið hvalirjmeð gvo mikilli hláturvekjandi framan í skáldið eins og það er! eins og kvalir. Þetta er algentjsniM að husið hefir skolfig af nú. Myndirnar eru ekki vel hJá Norðlendingum en sjaldgært fhlátri, klappi og stappi áheyr- skírar. Myndir prentast aldrei' hjá Borgfirðingum. í kvæðinu endanna. vel á blátt. i Myndi« á 56. blaðsíðu er þetta: „ .t , . *¦!.••<.« -«.„+ "Nei, hvaðan kom hann þessi?" Profarkir eru yfir hofuð agæt- ' , . „'t* „ii- 'xi__t „, með keskni emn þa spyr. lega lesnar; malið alþyðlegt og "c „ *V f* .., * n ' •« '*„„+ „uh! Þá er a stoku stað nmuð sam- tilgerðarlaust; nmið viðast slett! ^a m an Sl og St. Að visu fmst það og áferðafagurt. Samt væri það einhliða dómur, sem ekki mint-J ist á fáeina galla í þessum þremur atriðum, hverju fyrir GERANIUMS 1 8 FYRIR 1 5C Allir sem blómarækt láta sig nokkuð snerta œttu að fá útsæðis- pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öllum litum, hárauðum, lograuð- um, dökkrauðum, crimson, maroon, vermilion, scarlet, salmon, cerise, orange-red, salmon pink, bright pink, peach, blush-rose, white blotched, varigated, margined. Þær vaxa auðveldlega og blómgast á 90 dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú. SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu útsæði fyrir húsblóm, alt ólíkt og vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 —öll fyrir 60c póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrtr 1943 Stœrri en nokkxu sinni fyr 31 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario hjá sumum okkar beztu og mestu skáldum, eins og t. d. Steingrími; en það lætur samt aldrei vel í eyrum. Á blaðsíðu 141 er þetta: Þeir slóu um hann hringinn og stóðu þar vörð með storkandi óvinafjölda". Og á blaðsiíðu 206: "Svo stýr«i eg fram hjá Slúnni og strengdi seglin öll". A blaðsíðu 193 er þetta: "Og hlusta þar til eyrun fara að sviða". Á að vera: eyrum fer að sVíða". Og á blaðsíðu 204: "Já, hér var spáný hugmynd". Á að vera Spánný- 1 gullfallegu kvæði: "Avarp Fjallkonunnar" finst mér eitt orð vera misprentað. Eitt erindi er svona: "Þó margt sé að vísu, sem bilaði og brást íslendingar hér í álfu eiga ó- tæmandi uppsprettulind að sér- stakri fyndni; það er kynblend- ingsmálið okkar, sem hér hefir verið og er að myndast þegar íslenzkan er að hverfa og enskan að ná fastari tökum. — Á þeirri fyndni ber nokkuð í kvæðinu "Jón og Kata"; t. d. þetta: "En Katrínar nafnið var Clumsy og stirt — ætti að skrif- ast Klömsí. — Og þetta: "Þið haldið kanske að jobbið mitt sé easy og soft" — ætti að skrifast ísí, djobbið. Það væri annars gaman, ef einhver. sem til þess væri fær, ritaði bók á þessu kynblendings máli okkar Vestur-íslendinga, áður en það gleymdist og alt verður alenskt. Til þess væru fáir betur fallnir en P. S. Páls- son. Það væri gaman að sjá eft- ir hann skopsöguljóð á "vestur- heimsku". Það er með Pál eins og K. N.: hann á sína alvöruhlið og við- og bylurinn norðlægi kalt hafi kvæmni. Fallegasta kvæðið andað, Þá vitið það, börn mín: hin íslenzka ást Manitoba Birds ^^\ RED-WINGED BLACKBIRD—Agelaius phoenieeus Male: black with brilliant red shoulders. Female: dark brown above, softly tinged and stripeá with rusty, dull ochre, below striped with dull white and dark brown. Distinctions. Male: jet black body wifch brilliant crimson and yellow shoulder bars on upper wing. Female: brown above with striped underpart. Field Marks. Black body and red shoulders on the male. Females' general blackbird appearance and sharp striping below. Characteristic call with a rising inflection at fche end- Nesting. Well-made grass tules above the water. structure tied to rushes or Distribution. North America. In Western Canada and western British Columbia. Inhabits marshes and sloughs. Economic Status. Decidedly beneficial. Weed seeds and injurious insects form 80% of its food, grain about 15%. This Space Courtesy of: THE DREWRYS LIMITED MD-196 bókinni þykir mér kvæðið til konunnar hans þegar hún misti móður sína. Tvö erindi úr því eru þannig: "Mig langar til að leggja eitt lítið blóm í sveiginn um minning móður þinnar — þó máske aftri treginn. — Hvort harpan á þá hljóma, er harmi þínum sæma eg ósagt læt — því enginn má annars hjarta dæma. Eg vildi hljóður hendi í hendi þína leggja — því alt, sem öðru er harmur er okkar harmur beggja — Og máske ið hlýja handtak mitt hjarta túlki betur en orð, sem tungan trauðla nú talað við þig getur". Þessi tvö erindi eru sannnefnd ar perlur. — Þá er kvæðið um litla drenginn, dótturson skálds- ins, undur fagurt. Það eru fimm erindi, ort á mismunandi aldri barnsins: Sex mánaða, eins árs,; tveggja ára, þriggja ára og f jögurra ára- Þetta er einkenni- lega fagurt kvæði og náttúrlegt. Það er að eg held, einstakt í sinni röð meðal okkar íslend- "Við fall hvert þú brosir og ferð svo á stjá, þó fæturnir beri þig vart — En ástvina hópurinn horfir þigá og hugsar — já hugsar svo margt. Á bak við orðin — "Já, hugs- ar svo margt", hefir afi drengs- ins litla séð inn í heila heima, og það gerir lesandinn líka, ef hann á sjáandi sál. 1 "tveggja ára" er þetta: Við tveggja ára lífsreynslu léttir þú spor hins lúna og dreymandi manns, því nú ert þú fjöregg og friðandi von og framtíðar draumurinn hans. I "fjögurra ára hefir höf., skift um bragarhátt, þar eru þessar fallegu línur: "Þín nærvera" og brosmildi líf öllu ljær og lýsir hin dimmustu kynni, svo" jafnvel er enskan nú orðin mér kær af ómum frá tungunni þinni". Páll má vera stoltur af þessu kvæði. — Um það eru skiftar skoðanir manna, hvort beita eigi ljóðum til áróðurs nokkru máli. Eg hefi altaf verið þeirrar skoðunar að þeir, sem finna hjá sé máttinn til þess að yrkja með áhrifum, eigi að beita því vopni öllum þeim málum til stuðnings, sem þeir telja góð og göfug, og þá auðvitað andstæðum málum til hnekkis. Það er frá mínum sjón- armiði einn af kostum þessarar bókar, að hún flytur ákveðnar lífsskoðanir og stefnur; kemur það glögt í ljós í mörgum kvæð- anna, t. d. þessum: Konungsefn- ið: Það minnir á Játvarð Engla- konung — augnablikskonung- inn, sem sumir kalla — þegar hann ferðaðist um fátækrahverf in og kolanámumar, þegar hann var að búa sig undir það að taka við ríkisstjórn og lofaði að breyta kjörum alþýðunnar og bæta þau. í sambandi við það sagði hann þetta: "Eg skal ann- aðhvort verða konungur í raun og sannleika eða enginn konung- ur". í þvd kvæði eru þessi hispurs- lausu erindi: "Hann allsleysi þegnanna uppmálað leit og örverpi hvít eins og Kk, því þúsundir urðu að þiggja af sveit hjá þjóð, sem var öflug og rík. Og þegar að ill-launuð atvinna brást "Og lýðurinn þræklaði, þjáðist og leið, svo þreytan varð logandi kvöl. Hann gat ekki horft á þá hörmung og neyð, ið hyldjúpa mannlífsins böl". Svona yrkir enginn, sem ekki finnur til þess hvílík óstjórn það er sem ræður lögum og lof- um, og hversu núverandi fyrir- komulag er óþolandi. — Eða þá kvæðið: "Óp allra þjóða". Þar er þetta: "Og þrælahald við eigum enn og undirtyllur — keypta menn er selja fúsir fyrir mat öll forréttindi á Ararat". Þetta er smellin og skáldleg líking. Syndaflóðið gamla eyddi öllu og deyddi alt nema örkina á Ararat og það sem í henni var. Nú, þegar alt er í grænum sjó í allri víðri veröld, táknar fjall- ið Ararat öryggisstað sérrétt- indamannanna. Það er óþarft að vitna í fleira því til sönnunar að þessi bók flytur ákveðnar stefnur. Á íslenzku máli er mikið til af snildarlega ortum, einstökum erindum. Páll hefir bætt við tölu þeirra, t. d. þessum: "Andar nótt í austri hljótt er á flótta dagur genginn; nýjan þrótt nú drekkur drótt, dreymir rótt — því hvíld er fengin". Þú hefir tekið heilli hönd hvar sem þurfti að vinna, numið ótal óskalönd æsku drauma þinna". Fyrri vísan er í kvæðinu — "Kvöldkyrð", en hin úr kvæði- til Dr. Halldórssons". Þeir munu verða margir, sem óska þess að nafnið á þessari bók verði rangnefni — að þetta verði ekki andleg skilarétt skáldsins, heldur komi hún seinna. Sig. Júl« Jóhannesson FRÉTTIR FRÁ ISLANDl J inga. Það lýsir sterkri undiröldu _ og aHsieysið konunum sveið djúpra tilfinninga ásamt næmrij mot njjgypj sei(ju þær upplogna viðkvæmni og þýðleika. Eg birti hér part af hverju erindi fyrir sig: "Eitt misseri er liðið, þá leit eg þig fyrst í leit eftir styðjandi hönd, því nýherjum verður oft næðingasamt ást — það einkennir sárustu neyð. En mæðurnar nauðugar báru út sán börn — að bjarga þeim smáninni frá með blæðandi hjörtum Sliík var þeirra vörn, er vonleysið framundan lá". Síldarbátur frá Akranesi nær sokkinn af ofhleðslu 1 fyrradag fyllti vélabáturinn "Asmundur" frá Akranesi sig á skömmum tíma í Hvalafirði. — Reyndu skipverjar að koma sem mestu af seinasta kastinu um borð í skipið, og var það orðið mjög hlaðið, er þeir héldu til hafnar. Fóru þeir fyrst til Akraness. Var þá logn og gekk allt að ósk- um enda farið gætilega. Vegna löndunarstöðvunar á Akranesi urðu skipverjar að snúa til Reykjavíkur með sáldina og bíða losnunar þar. Höfðu skipverjar ekki reiknað með því, er þeir hjóðu skipið, að þurfa að fara annað en á Akranes. Nú var hins vegar ekki um annað að ræða en að halda til Reykjavíkur, þó að hleðslan væri mikil. Þegar Ásmundur var að leggja af stað frá Akranesi, fór heldur að hvessa, þó ekki væri það að ráði. Gekk ferð skipsins vel í fyrstu, en þegar leiðin var meira en hálfnuð, urðu skipverj ar varir við það, að leki var kominn að því- Hafði það ein- hvers staðar gefið sig undan þessum mikla farmi. Voru nú góð ráð dýr, og loks gripið til pess úrræðis að kasta síld fyrir borð. Var mikilli síld mokað í sjóinn af þilfari, og með aðstoð tveggja báta, sem komu til hjálpar, Hvítárinnar og Stein- unnar gömlu, tókst að koma Ás- mundi heilu og höldnu til hafnar í Reykjavík. —^Tíminn 27. nóv * * * Sæmdur norskum heiðursmerkjum Noregskonungur hefir sæmt Gísla Sveinsson, sendiherra í Osló, stórkrossi orðu Ólafs helga og Henrik Sv. Björnsson, sendi- ráðsritara þar, riddarakrossi sömu orðu. —Tíminn 27. nóv. Kroppur af mylkri á 88 pund Það má sjálfsagt til einsdæma teljast að í haust var slátrað í sláturhúsi Kaupfélags Skagafirð inga mylkri á, sem hafði áttatíu og átta punda skrokk. Nýrmör- inn úr henni vóg tuttugu og f jórar merkur. Gefur þetta ekki eftir alvænstu sauðum í mestu kjarnasveitum landsins. Vænsti dilkurinn, sem slátrað var, hafði fimmtíu og fimm punda skrokk. Hann var eign Hróðmars Margeirssonar á Ög- mundarstöðum í Staðarhreppi. Var ærin væna og frá sama bæ. Alls var í haust slátrað 18,123 kindum hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki. — Voru þar af 15,189 lömb. Hófst slátrunin 18. sept-, en var lokið 21 október. Meðallþungi lamba úr héraðinu var rúm þrjátíu pd. og er það ágæt meðalvigt. Fáeinir bændur í Skagafirði vestan Héraðsvatna slátruðu öllu fé sínu í haust, vegna sauð- fjársjúkdóma þeirra, sem hérað- slægir eru orðnir. —Tíminn 27. nóvember. A förnum vegi Ungur bóndi rakst inn til mín í gær, þegar eg var að velta því íyrir mér, hvað réttast væri nú að birta í þessum dálki næst. Og þessi ungi maður kom færandi hendi, þótt hann vissi kannske ekkert af því — og viti það ekki fyrr en hann sér þessar línur. — Það gladdi mig, sagði hann — gladdi mig svo innilega, að landbúnaðarráðherrann okkar núna, Bjarni Ásgeirsson skyldi vera svo stórhuga að þora að mæla fyrir um stórfelda korn- rækt á sumri komanda. Eg er einn þeirra manna sem trúi því statt og stöðugt, að ræktun fóðurkorns og ef til vill líka korns til manneldis sé ekki að- eins mögulegt, heldur eigi að vera sjálfsagður liður í íslenzk- um landbúnaði. Meira en tutt- ugu ára starf Klemensar Kristj- ánssonar á Sámsstöðum sýnir það og sannar, að hér er hægt að rækta korn með góðum árangri þrátt fyrir alla ótrú, og efna- greining sýnir líka, að þetta ís- lenzka korn er gott. Hvað er þá, sem vantar? Það, sem vantar, sagði þessi ungi maður, er einungis það, að einhver hafi dirfsku til þess að feta í fótspor Klemensar, dirfsku til þess að sýna það ótvírætt, að hægt er að hagnýta sér reynslu hans og brautryðjendastarf á íþessu sviði. En það þarf að byrja í stórum stíl, svo að unnt sé að nota sæmilega mikilvirkar vélar og það er einmitt það, sem gert er ráð fyrir á Hvolsvelli á vori komanda. Og af því að svona myndarlega á að fara af stað, trúi eg því, að þessi afskipti Bjarna Ásgeirssonar kunni að valda merkilegum tímamótum í sögu íslenzks landbúnaðar —• tímamótum, sem að' vísu eiga sinn aðdraganda og Klemens á Sámsstöðum hefir með starfi sínu rutt braut. Eg er viss um, sagði þessi ungi maður ennfremur, að þessi til- raun muni heppnast, svo vel þekki eg gróðurmagn íslenzkrat moldar. Veðurfari má að minnsta kosti bregða alvarlega til hins verra, ef svo verður ekki. Og eg vildi vekja athygli á öðru, sem kannske er enn meira um vert: hvílíka þýðingu sá sigur hefir fyrir önnur baráttumál, sem hlotið hafa að vísu góðar undirtektir í orði, en misjafnan stuðning á borði — baráttumál eins og skógrækt í stórum stíl- Á því sviði hafa einnig unnizt merkilegir sigrar, og þó að allir viðurkenni þá í rauninni, þá er eins og þeir séu ekki enn búnir að átta sig á því, að þeir era merkilegur allsherjarvitnisburð ur um það, hvað hér má gera, ef vilji er fyrir hendi. Svo sagðist honum, og eg kem því áleiðis til lesendanna. J. H. —Tíminn 29. nóvember

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.