Heimskringla - 07.01.1948, Síða 8

Heimskringla - 07.01.1948, Síða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. JANÚAR 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á hverjum sunnudegi er mess- að í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg,—kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu- dagaskólinn mætir kl. 12.30. * * » Leikmannafélags fundur Mjánudaginn, 12. janúar, held- ur leikmannafélag Sambands- safnaðar fund, “Supper Meet- ing” kl. 6 að kvöldi. Ræðumaður verður próf. E. G. D. Freeman, frá Untied College. Efni hans verður “The United Nations”. Fundarstjóri verður forseti leik- mannafélagsihs, Mr. K. O. Mac- kenzie, sem heldur stjórnar- stöðu “Director of Public Wel- fare for Manitoba.” Allir karl- menn verða velkomnir á þennan fund. Þeir mega hafa fullvissu um fróðlega og skemtilega kvöld stund. ROSE TIIEATRE —SARGENT & ARLINGTON— Jan. 8-10—Thur. Fri. Sat. Deanna Durbin—Tom Drake "I'LL BE YOURS" John Payne—June Haver “WAKE UP AND DREAM" Jan. 12-14—Mon. Tue. Wed. Merle Oberon—George Brent "TEMPTATION" "THE WESTERNER" fram frá Fyrstu lút. kirkju s. 1. þriðjudag. Séra Rúnólfur Mar- teinsson og séra Eiríkur Brynj- ólfsson mæltu eftir hina látnu. ■k -k k Valdimar Björnson hefir verið ráðinn af KSTP útvarpinu í Minneapolis til að flytja fréttir á hverjum degi vikunnar nema laugardögum, kl. 10 e. h. í Min- neapolis, sem er sami fími og í Winnipeg. SKILARETT Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson ER NÚ KOMIN Á BóKAMARKAÐINN. Ágætur pappír, falleg kápa, vandaður frágangur. 1 henni birtist allur kvæðaflokkurinn “Jón og Kata”. — Bókin er 224 blaðsíður, og fæst hjá útsölumönnum sem auglýlstir eru á öðrum stað í blaðinu. Verðið er $3.00 í kápu. 1 Winnipeg er bókin tii sölu hjá eftirfarandi: BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave. THE VIKING PRESS LIMITED, 853 Sargent Ave. P. S. PÁLSSON, 796 Banning Street. Látið kassa í Kæliskápinn VhfNðU m GOOD ANYTIME Skilarétt, — kvæði — eftir P. S. Pálsson Eftirfarandi taka á móti pönt- og greiðslu fyrir þessa Bók sem allir bændur ættu að eiga iSambandsstjórnin hefir gefið þessa íbók út til þess að bændur | unum Mr. J. T. Árnason, fyrverandi í>essa lands ei& Þægilegra með bók: kaupmaður að Oak Point, Man.J að halda slna ei§in reikninga og K. W. Kernested, Gimli, Man. meir en tuttugu ár, átti sextugs| hafa altaf á reiðum höndum upp-( Mrs ^ ~ lýsingar um inntektir og utgjöld afmæli á sunnudaginn var. — Hann hefir verið búsettur hér í Inga Johnson, hjúkrunarkona, , , _ , 323 Lindal Apts., Winnipeg, lézt borg slðari arin oða Slðan hann 2. janúar á Deer Lodge Militaryi hætti veJzlun a 0ak Pnlnt' Hospital. Hún var 65 ára og ... hefir ávalt gegnt hjúkrunar- Songkensla ___ ... x , , . Mrs. Elma Gislason, 738 War- starfi með bezta arangri og hlot- , _ saw Ave., sem er kunn fiestum ið fynr það viðurkenmngu bæði Islendingum fyrir sönghæfileika að úthsta þessa bók og hversu _ra Rauða Kross feiagmu og he er J stofna§söng. og| nauðsynleg hún er, en hún er hjukrunarstofnunum i Belgiu.^ ^ vonast til að fá' Þess virði að kynna sér hana. — frá degi til dags. Þessa bók geta allir bændur fengið ókeypis hjá póstmeistur- um um alt land. Þar eru alls- konar upplýsingar viðvíkjandi tekjusköttum og öðrum ákvæð- um. 1 fáum orðum er ekki hægt Guðrún Man. Johmson, Árnes <Tr ***** “s*. *-« •>— 1 huga •*táið eintak YOURS /B| READY! / H SEND TODAY / TODAY IQAQ SEED AND9^ 17“0 NURSERY book Gott frœ til góðrar uppskeru Sendið í dag eftir ókeypis eintaki af útsæðis og blóma bók vorri. Stærri en fyr. Þar er lýsiner á fjölda beztu og nýustu garðávöxtum, blóm- um, húsblómaútsæði, plönt- um, runnum, ávöxtum, blóm laukum o.s.frv. Lesið um hina fögru, nýju tegund af stórblóma Gladiolus, “col- chicine development, og hin nýju Cuthberson Heat and Drought Resistant Sweet Peas. Að hugsa snemma fyr- ir framtíðinni, er garðyrkju manna gæfa. Skrifið í dag. (Þeir sem sendu pöntun 1947 íá eintak án eftirkröfu) - 27 ii i iTosSnÍwUki.lkði&esaaMri.... a DOMINION SEED HOUSE GE0RGET0WN.0NT. I og fullorðinna, í þessu fyrirtæki. Hún hefir meðmæli Mr. J. Ro- bert Wood, söngmanns og kenn- ara hér í bæ. Hún hefir skarað fram ur í Manitoba Musical Festivals, og hefir sungið í söng- flokkum beggja kirknanna ís- lenzku hér í Winnipeg. Hún hefir ágæta þekkingu í sönglist og er einnig góðum hæfileikum gædd í píanóspili. Símanúmer hennar er 49 412. * * * The next meeting of the Jon Sigurdsson Chapter, I.O-DiE., will be held at the home of Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Thurs. Jan. 8, at 8 p.m. sem fyrst, * * * Ársfundur þjóðræknisdeildar- innar “Frón” verður haldinn í G. T. húsinu næsta mánudag, 12. janúar 1948, ki. 8.30 e. h. Það hafði verið ákveðið að halda ársfundinn í desember en! Séra Eyjóifur J. Melan, Rlver- toip, Man. TímóteUiS Böðvarsson, Árborg, Man. Mrs. Kristín Pálsson, Lundar, Man. Th. Guðmundsson, Leslie, Sask. J. O. Bjömsison, Wynyard, Sask. Chris. Indridason, Mountain, N. Dak. M. Thordarson, Blaine, Wash. J. J. Middal, Seattle, Wash. Björnssons Book Store, Winni- peg, Man. The Viking Press Ltd., Winni- peg, Man. P. S. Pálsson, Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reykja- The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi PHONE 31 477 RIVERYIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar vík, Iceland þeim fundi varð því miður að Árni Bjarnarson, Akureyri, Ice- fresta. j land. I <r * 1r Nú er áríðandi að sem flestir félagsmenn sæki næsta fund því lengur má ekki draga það að Óttast að borða? Fljót varanleg Wings Radio Service Selja og gera við radios og allar tegundir rafurmagns- áhalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibbert, forstjórl 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Sími 72 132 Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, vönduð og vel MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur garði kjósa embættismenn til næsta árs og erfitt verður að fá nokkra til að beita sér fyrir málum fé- lagsins ef að engar undirtektir fást hjá almenningi, Auk kosn- inga liggur einnig fyrir að af- „ , , , oc ,„ greiða tillögu þess efnis að árs- Karlar og konur! 35, 40, 50, s. f. . . * ™ xi.-- o tv.i- J gjaldið verði hækkað um emn 60. Skortir eðlilegt fjor? Þykist SJ . . ,, ... , , .„ _ r. . : _ | dollar fyrir þa, sem vilja nota ser gomul? Taugaveikluð? Úttaug-, J Þióðræknisfélagsins uð? Þróttlaus? Njótið lífsins til bohasafn Þjoðrækmstelagsms. , „ , _ , ',, .... , Fjolmennið a arsfundinn fulls! Takið “Golden Wheatj J eins vonauo og vel Ur i sönn hjálp við súru meltingar- gerð eins og nokkurstaðar er leysi, vind-uppþembingi, brjóst-j hæ§* að fa> gstur fólk fengið sviða, óhollum súrum maga með Prentuð hjá Viking Press Ltd “Golden Stomach Tablets”. 360 |Það borgar sig að líta þar inn og pillur $5.00; 120 pillur $2.00; 55 sJa hvað er a boðstólum. pillur $1.00. 1 öllum lyfjabúð- um og meðaladeildum. „ , „ TT.,, ..,1 næsta mánudagskveld Germ Oil Capsules”. Hjalpa txl T Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 11. jan. — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudaga- skóli kl. 12 á messa kl. 7 e. að styrkja og endurnæra alt líf-j færakerfið — fólki, sem afsegir. að eldast fyrir tímann. Biðjið um “Golden Wheat Genn Oil Capsules”. öðlist hraust heilsu- far. 50 capsules, $1. 300, $5.00 1 öllum lyfjabúðum. Nefndin | velkomnir. Þörfnumst kvenna til þess að prjóna ullar vetlinga af íslenzkri gerð. Við leggjum til bandið. Um allar upplýsingar skrifiði hádegi Islenzk fil Karasicks Limited, 275 Mc h. Allir boðnir Dermot Ave., Winnipeg. HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brands of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. |Vy|C^«URDYQUPPLY^o.Ltd. IVl. V__JFBUILDERS' SUPPLIES V^andCOAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange Laugardagsskólinn hefst aftur á laugardaginn 10. janúar, kl. 10 f. h. í Lút. kirkjunni á Victor St. Vonast er til að enginn nem- J andi láti sig vanta. Nýir nem- endur hafa tækifæri til að inn- skrifast. Sendið börnin á Laug- ardagsskólann. * * * Liðagigt? Gigt? Allskonar gigt? Gigtarverkir? Taugagigt? Bakverkir? Sárir ganglimir, herðar og axlir? Þreyta? Við öllu þessu ættuð þér að taka “Golden HP2 Tablets”, þær S. Ólafsson Framvegis verður Heims- ■k * kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla afmælis Sigurðar verðusúg 2, Reykjavík, Island. mælar af þroskuðum T ó M Ö T U M frá einni stöng 2 eðc 3 stangir fram- leióa nóga tómata fyr- ir meðal fjölskyldu. NÝ VAFNINGSJURT TRIP-L-CROP TÓMATÓS vaxa fljótt upp í 10 til 12 feta hæð —oft til 16 til 20 fet. Vaxa upp grindur við hús, fjós eða hvar sem er. Geta vaxið i görð- um sem runnar. Fal- legar, stórar, fagur- .rauðar, þéttar, hollur fávöxtur af beztu teg- und. Framleiða meira en nokkur önnur teg- und tómata. (Pk. 15tf) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœóisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 33 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Áttatíu ára Áttatíu ára Júllíusar Jóhannessonar læknis, verður minst með samsæti er haldið verður laugardaginn 10. janúar næstk., í Fyrstu lútersku kirkjunni í Winnipeg, og hefsb kl. 8 e. h. Öllum Islendingum, fjær og nær, er boðið til þátttöku í virð- ingar athöfn þessari við hinn vel látna læknir, annaðhvort með nærveni sinni, eða orðsending- um. Aðgögumiðar að samsæti Lesið Heimskringlu COUNTER SALESBOOKS Tilkynning Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds - son, Holtsgata 9, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg bæta yður fljótt. (Ein HP2 Tab-J Þessur verða til sölu hjá hr. bók- let, fjórum sinnum á dag með sala Davíð Björnssym á Sargent heitu vatni). 100 pillur $2.50 í Ave- Wmnipeg og hja islenzku blöðunum í Winnipeg frá 23. des. 1947 til 5. janúar 1948, og kostar $1.00 hver. Philip M. Pétursson 681 Banning St., Wpg. Árni G. Eggertson, K.C., 919 Palmerston Ave-, Wpg. Guðmundur F. Jónasson, 195 Ash St., Wpg. Ólafur Pétursson, 123 Home St., Wpg. Grettir Jóhannsson, 910 Palmerston Ave., Wpg. Jóh. Th. Beck, 975 Ingersoll St., Wpg. Guðm. M. Bjarnason, 254 Belvidere St., St. Jas. J. J. Bildfell, 238 Arlington St., Wpg. Forstöðunefnd öllum lyfjabúðum. *■ ★ Messur í Nýja Islandi 11. jan. — Árborg, íslenzk messa kl. 2 e. h. 18. jan. — Riverton, íslenzk messa kl. 2 e. h. B. A. Bj arnason * ★ ★ Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á þriðjudagskvöldið 13. jan. að heimili Mrs. L. E. Summers, 204 Queenston St., Fundur byrjra kl. 8. Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church will meet Tuesday, Jan. 13 at 2.30 p.m. in the church parlors. * * * < Gott herbergi til leigu með nauðsynlegum húsmun- Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. um að 637 Maryland St., óskað KAUPIÐ HEIMSKRINGLU er eftir einhleypum mannl. — Sími 27 685. útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.