Heimskringla


Heimskringla - 21.01.1948, Qupperneq 1

Heimskringla - 21.01.1948, Qupperneq 1
We recommend lor your crpproval oui "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeq Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LXII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVTKUDAGINN, 21. JANÚAR 1948 NÚMER 17. Hjálmar dómari Bergman dáinn Hjálmar A. Bergman, dómari í Áfríunarrétti Manitöba, og fyrrum forseti stjómarráðs Manitoba-háskóla, lézt í gær (20. jan.), að heimili sínu, 221 Ethel- bert St., Winnipeg. Hann var 67 ára. Heilsu hans tók að hnigna á s. 1. sumri, en fór alvarlega versnandi með haustinu. Sagði hann af þeim völdum háskóla- ráðsstöðunni lausri s. 1. október og gat ekki nema öðru hvoru sint dómarastarfi. 1 viðurkenn- ingarskyni fyrir bæði mikilvægt starf sem formaður háskólaráðs og við lögfræði og dómarastörf, var hann 15. nóv. s. 1. gerður að doktor í lögum (L.L.D.) af Mani- toba-háskóla. Til Manitoba kom Hjálmar Bergman árið 1905 og í Winni- Sendiherra-hjónin íslenzku í Washington, D. C. Hjálmar A. Bergman Hinn látna lifa kona hans, Emilía Sigurbjörg Johnson, er hann giftist 1907. Var hún kenn- peg hefir hann um 40 ára skeið, ari í heimasveit Hjálmars, Garð- rekið lögfræðistörf með þeim á- ar- Eignuðust þau 3 böm: Mrs. gætum, að víðkunnugt er fyrir Edúh Allan, Norman, lögfræð- löngu orðið. í skarpskygni og' ing í Winnipeg og Eric, er heima nákvæmni, er ætlað að fár eða a í Seattle. engi hafi staðið honum á sporði í þessu fylki. Útförin fer fram á fimtudag- inn (22. jan.) frá Fyrstu lútersku Einu ári eftir að hann varðj kirkjunni í Winnipeg, kl. 2 e. h. lögfræðingur, tók hann einn aði Sr. Eiríkur Brynjólfsson og sr. ser að verja umfangsmikið mál fyrir hæstarétti og vann það! Var slíkt hér talið eins dæmi. Lögfræðistarfið rak hann lengst af í félagi því er nefndist Rothwell, Johnson og Bergman. ^ar annar félaganna Thomas H J o h n s o n dómsmálaráðherra þessa fylkis um skeið. King’s Counsel stigið hlaut Hjálmar Bergman 1920 og árið 1929 varð hann forseti Lögfræð- ingafélags Manitoba. Hjálmar A. Bergman var fæddur að Garðar í Norður-Da- kota 22. ágúst 1881. Foreldrar hans voru Mr. og Mrs. Eiríkur Bergman; varð Eiríkur fyrstur ^slenzkur fylkisþingmaður í Bandaríkjunum (Norður Da- kota). Að barnaskólanámi loknu, stundaði Hjálmar nám á Luther- an College, Decorah, Iowa og síðar á Lagaskóla Norður-Da- kota í Grand Forks; útskrifaðist þaðan 1903. 1 millitíðinni kendi hann 2 ár á barnaskóla. Rúnólfur Marteinsson mæla eft ir hinn látna. THOR THORS SENDIHERRA FRÚ AGÚSTA THORS og skyldi. En stöku raddir heyr-1 „ . ast einnig frá þingi og stjórn.! Heiðurshkmenn eru þessir og ___ ,;1 l 1 tra þeim, er meira megna til um- eru allir fomir samverkamenn |KA.„ _ ,bota, og meira er hlustað a hia hins latna: Mr. Justice E. A. Mc-| þeim hærri Pherson, chief justice of Mani-, John BrackeT1 leiðtogi íhalds. toba; Chief Justice E. K. Wil- fiokksinSj hefir nýlega lýst því liams of the Court of King s yfir í Ottawa, að Verðlagshækk- Bench; Mr. Justice S. E. Rich- unln her £ landi sé að verða að ards, Mr. Justice J. B. Coyne, og hlnu hættulegasta þjóðarböli, og Mr. Justice A. K. Dysart of the skoragi hann á stjómina að hefi- Manitoba Court of Appeal; fyrv. ast þegar handa að stuðla að. Thor Thors afhendir skilríki sín sem fyrsti sendiherra Islands í Canada Á þriðjudaginn þann 20 þ.m. afhenti Thor Thors sendiherra Islands í Washington, sem nú er jafnframt orðinn sendiherra íslands í Canada, skilríki sín landstjóranum í Canada, Vis- count Alexander of Tunis; fóru Mr. Justice R. M. Dennistoun of aukinni birgða framleiðslu með þeir Alexander vísigreifi og St. Laurent utanríklsráðherra, lof- samlegum orðum um íslenzka the Court of Appeal; Mr. Justice þv£ að lækka óbeina skatta. W. H. Trueman; Dr. Sidney( Kvað Mr. Bracken miklar um , Smith, Toronto, fyrrum forseti ræður og margskonar þras hafa| þjóðarbrotið í þessu landi'og Manitoba háskóla; J. Allison orðið um verðlags-ákvæði stjórnj þökkuðu þann ríflega skerf, er Glen, Dominion Minister of arinnar> bætti hann því við, að Það hefði lagt til canadiskra Mines and Resources; Ralph ef verðlagsákvæði gæti orðið menningarmála. Maybank, K.C., W. P. Fillmore,'hjáiparmeðal, og bætt að ein- K.C.^ Dr. P. H. T. Thorlakson/ hverju leyti úr því öngþveiti — Dr. B. B. Olson og W.aJ. Parker.; sem yfjr þjóðinni vofir, þá vært Aðrir (active) líkmenn em hann því fylgjandi. Kvað hann þessir: L. J. Hallgrimson, F. W.i tvær leiðir færar: Auknar birgð- Crawford, R. W. Campbell, Arni ir, með meiri framleiðslu, og G. Eggertson, K.C., Dr. J. A.1 verðlækkun, með því að lækka Hillsman og E. S. Felstead. óbeina skatta. Núverandi ástand kendi hann stjórninni algerlepa. borgar valdi þennan velgefna Kvað hann stjórnina seka um ó- landa vorn, framyfir aðra um-' hyggiiegf ráðslag. Rt. Hon. J sækjendur, til þessarar nýju og vandasömu stöðu. Mr. E. F. Gillies er sonur hinna velþekktu heiðurshjóna, Mr. og Mrs. John Gillies, sem eiga heima að 680 Banning St. hér í borginni. King segir upp forustu G. Gardiner, akuryrkjumála- herra, hefði haldið að nægar af- gangs matvælalbirgðir væm fyr- ir hendi, og hefði því engin ráð lagt á að bæta úr vistaskorti, heldur varað við því, að birgðirn Við þessa áminstu, sögulegu athöfn var frú Ágústa kona Thors sendiherra og dóttir þeirra Margrét. Sendiherrahjón- in verða á Chateau Laurier í Ottawa fram á næsta föstudag. Við þetta tækifæri mælti Thors sendiherra: Mér veitist sá heiður að af- henda, Yðar Hágöfgi, embættis- skjöl mín sem sendiherra lýð- veldisins íslands hjá ríkisstjórn Kanada. Kanada og Island eru tengd nánum böndum skyldleika, sam- eiginlegrar sögu og vináttu. Eitt ar yrðu of miklar. Ákvæðisverðs ... .. .____________ ^ ^ f i af hinum morgu taknum þess er stefna stjórnarinnar á land-af- urðum, hefði leitt til þess að bændur hefðu neyðst til að minka framleiðsluna á þeim 1 morgun barst frétt frá Ot- tawa um að King forsætisráð-j tíma, þegar svo mikil þörf hefði herra hefði sagt upp leiðsögn verið fyrir matvæla-framleiðslu, liberal-flokksins. Hver eftirmað-j að aldrei hefði neitt því líkt kom- ur hans verður, er enn ekki vit- ið fyrir í sögu landsins að um. Frekari fréttir bíða. Minni skattar, meiri frainleiðsla Margar eru þær raddir um þessar mundir — er eðlilega láta til sín heyra, og eru þær nokk- i uð samróma um það, að eitt- I hvað beri að gera til þesS að E. F. GilUes ^r- F. Gillies skipaður í ábyrgðarstöðu Uessi velgefni og læsilegi ís- ^ndingur, hefur verið skipaður Traffic Engineer” fyrir Wpg., org; Þetta er nýtt embætti og er ánægjulegt til þess að vita, . . , ,. blendingur skyldi verða fyrir st™ma sllf,u ft™ hækkand. ''“linu. Mr. Giilies er útskrifað-1 r1ílag‘ “J'f-T* hlut;m’.og Ur ‘ verkfræði frá háskóla Mani-! h™ðva*au* dyrt'8. “ kou"m' Afskifti stjómarinnar hefðu gert það að verkum, að fram- leiðslan hefði minkað, því hefði’ hömlurnar valdið; nú væri heimtuð meiri framleiðsla, og dýrtíðin og öngþveitið væri ár- angurinn. Herafli í Palestínu Einn af Sameinuðu fulltrúum þjóðanna þingi Lake Success sagði nýlega, að örygg- verk dagiega það, að þessar tvær þjóðir hafa nú ákveðið að skiftast á diplom- atiskum fulltrúum í fyrsta sinn. Mér er það fullkomlega ljóst að það er mér mikill heiður og vegsemd að vera útnefndur fyrsti sendiherra íslands í Kan- ada, og mun það verða mér mik- il hamingja að leitast við að auka og efla hinn gagnkvæma skilning og hina vinsamlegu ; sambúð, sem alltaf hefur dafnað verða af framkvæmdum í þessu efni hið bráðasta, enda sýnist nú tæplega nein vanþörf á bráðum aðgerðum, eins og sakir standa nú í Palestínu — blóðugir bar- dagar, manndráp og hermdar- f°ba fylkis. Hann var um skeið i er svo fram úr öllum eðlilegum iðráðið myndi vinna að því að Truman forseti hefir lýst því ^Hr. Gillies er hið mesta prúð- ^enni og hvarvetna vel látinn að er metnaðarmál vort íslend- lnSa, að borgarráð Winnipeg- framkv» a-------- “ ---- hlutföllum, að hún gerir litlu alþjóðlegur herafli yrði sendur yfir á blaðamanna-ráðstefnu, að við a«ai I”*3! Veríirf!ðrm5Uri gjaldþoli ærið, þröngt fyrir dyr- til Palestínu, áður en fulltrúa-^ honum hafi aldrei til hugar kom- nationaiS'w- \r ?PPfr 1 n er um. | nefnd Sam. þjóð., fer til “Lands- jg að senda amerískar hersveit- íckel namumar. Á hinum lægri röddum, rödd-j ins Helga” til þess að koma ir til Palestínu . um almúgans, ber þó ekki mik-j skiftingunni á með valdboði. —1 Gat hann þess um leið, að í ið, raunveruleg samtök meðaþ Fulltrúi þessi, sem er einn í nálægri framtíð ef til vill, myndi j reynst trúir þegnar sinnar nýju lægri stéttanna í þessu landi eru Palestínu-nefndinni sagði ákveð-( Sameinuðu þjóðimar sendaj fósturjarðar. Þeir hafa áunnið þekk, og sem mér er mikill heið ekkLöflug eða megna eins mikilS) ið að öryggisráðið myndi láta þangað hersveitir. ' sér virðingu landa sinna og ætíð, ur að takast á hendur. og stöðugt hefir orðið augljósari milli þjóða vorra. Islendingum er ljúft að minn- ast þeirrar staðreyndar, að það var Leifur Eiríksson, sem var borinn og barnfæddur á Islandi, sem fyrstur manna fann hið mikla meginland Vestur-álfu, og varð fyrstur hvítra manna til að stíga á ameríska grund árið 1000. Ennfremur, að það var ís- lendingurinn Þorfinnur Karls- efni, sem varð fyrsti landnáms- maðurinn í Norður-Ameríku ár- in 1003 — 1006. Þetta eru stað- reyndir, sem í uppháfi tengdu saman sögu Kanada og sögu Is- lands. En vér eigum mörg önnur og nánari tengsl. Kanadiska þjóðin hefir unnið fullveldi sitt og sjálfstæði ekki vegna styrkleika vopnanna, heldur vegna viturrar forystu og mikillar þrautseigju undir merkjum lýðræðisins. Islenzka lýðveldið á sjálfstæði sitt að þakka farsælum foringjum að fornu og nýju og hinu 1000 ára gamla Alþingi sínu. Tengsl lýð- ræðisins eru því vor sameigin- legi arfur, og svo er og um ást vora á frelsinu og sjálfstæðis- þrána. Islendingar eru aðeins lítil þjóð. Lífið hefir oft sinnis ver- ið örðug barátta við miskunn- arlaust ofurefli náttúruaflanna, og útlitið hefir oft verið ískyggi- legt á tímum örvæntingar og illra aðstæðna. Island hefir haft litlu að miðla öðrum þjóðum. Það verður því að virða oss það til vorkunnar, að vér erum hreyknir af því að hafa fært Kanada ríkulegri gjaf- ir en nokkurri annarri þjóð heimsins, gjafir, sem í senn voru oss mikil fórn, og einnig mikil metnaðar sök. ísland hefir gefið Kanada marga góða borgara. Is- lenzka þjóðin er þakklát Kanada fyrir það, að þar hafa þeir fund- ið hamingju og heimili, og að þeim hefir auðnast að stuðla að velferð samborgara sinna í hinu nýja landi sínu. Tugir þúsunda af íslenzku bergi brotnir hafa og á öllum sviðum þjóðlífsins, hafa þeir reynst sannir fulltrú- ar hinna beztu mannkosta og fegurstu sérkenna síns gamla föðurlands. En vér höfum ekki aðeins ver- ið gefendur. Vér höfum verið þiggjendur margra sannra vin- áttubragða frá kanadisku þjóð- inni, ekki aðeins þeirra, sem ætt sína eiga til íslands að rekja, heldur allrar kanadisku þjóðar- innar og ríkisstjórnar hennar. Það nægir hér, Yðar Hágöfgi, að minnast þriggja fyrirrennara yðar: Lord Dufferin, Lord Tweedsmuir, og jarlsins af Ath- lone, sem allir hafa heiðrað Is- lendinga í Kanada með sérstök- um heimsóknum sínum, og flutt þeim hinn lofsamlegasta boð- skap. íslenzka þjóðin er þakklát kanadisku þjóðinni fyrir það, hversu vel hún hefir búið að vorum ættstofni hér í þessu mikla landi unninna afreka og bjartrar framtíðar. Oss er það einkar hugljúft að vita það, að Islands-ætt í Kanada minnist jafnan gamla landsins í ást og virðingu. Kanada er ekki gamalt land. Kanadiska þjóðin er ung og veg- ur hennar fer stöðugt vaxandi meðal þjóða heimsins. Mér hefir verið það ljúft að eiga þess kost að veita því athygli á mörgum alþjóðlegum þingum, hversu mikils virt rödd Kanada ætíð er, og hversu farsæl eru hennar á- hrif og viturleg hennar leiðsögn. Kanada er land framtáðarinn- ar. Hinir glæstu möguleikar landsins, auðslindir þess, og hin framtakssama, duglega og gáf- aða þjóð, sem landið byglgir, tryggja Kanada öryggi um far- sæld og hamingju á ókomnum tímum. Það er einlæg ósk ríkisstjóm- ar Islands og íslenzku þjóðarinn- ar, að stöðugt vaxandi áhrif Kanada á gang heimsmálanna, megi stórum stuðla að því að tiyggja öllum þjóðum heimsins frið og öryggi. Yðar Hágöfgi, er eg nú hef starf mitt hjá ríkisstjóm Kan- ada, óska eg að láta í ljósi þá sannfæringu mína, að eg muni ætíð njóta hinnar vingjarnleg- ustu fyrirgreiðslu í störfum mín- um, sem mér eru einkar hug-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.