Heimskringla - 21.01.1948, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.01.1948, Blaðsíða 2
2. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. JANÚAH 1948 Húnyetnsk menning Eftir Þorstein Konráðsson I. kafli Frá Fyrri Öldum Árin líða, aldir renna. At- burðimir hafa gerzt og gerast enn. Frásagnir af sumum þeirra hefir sagan varðveitt, en aðrir horfið í foksandi fortíðarinnar. Þú, lesari góður, sem lifir á tím- um storma og stórviðburða, þeg- ar þjóðfélagsbyggingin skelfur undir átökum byltingarinnar, líttu með mér í anda á nokkra fornfræga staði í Húnaþingi. — Staði, sem voru vagga menning- arinnar. Við förum fljótt yíir. Á Breiðabólstað í Vesturhópi var rituð fyrsta lagabókin er rit- uð var í þessu landi, Hafliðaskrá um 1117. Þar var einnig fyrst hafin prentun bóka í landinu á 16. öld (um 1535). Á Þingeyrum er talið að rit- öldin hefjist um 1190. Þar var hafin söngkennsla í skóla Jóns biskups Ögmundssonar um 1107. Á Þingeyrum var eitt merkileg- asta handritasafn fyrri alda. Á Þingeyrum ritaði Oddur munk- Thorarensen á Breiðabólstað, ( út fyrir þann afmarkaða ramma, menn og konur, víða um aust- fór hún til áframhaldsnáms til dáinn 1817. Þegar kemur lengra að sýna brautryðjandastarf ursýsluna. Auk þeirra Steinn- Brynjólfs Þorlákssonar veturinn aftur á 19. öldina, fara sagnim- hennar á sviði menningarmála. eshjóna séra Eiríks Briem og 1896 en haustið 1898 sigldi hún vetnskrar hámenningar frá 19. öld. Það hefir verið skoðun ým- issa fróðra manna, að fyrr á tám- um hafi legið örlagaríkur menn- ingarþráður á milli allra þessara nefndu staða, og hafi hann átt upptök sín í handritasafninu á a Akri, Sigurður á Eyjólfsstöð- Þingeyrum. Eg gríp á þessum at- j uni) Sigurður á Reykjum á riðum af tveim höfuð-ástæðum: Reykja/braut o. fl. ar að verða ljósari. Þeir, sem hér á eftir verða nefndir, vom allir taldir með beztu söngmönnum sinnar samtíðar. Séra Einar Guð brandsson á Hjaltabakka, síðar á Auðkúlu; Bjöm Blöndal sýslu- maður í Hvammi og allir synir 1. Mér finnst aðkallandi nauð- mn a syn að saga þessara staða væri hluta aldarinnar, næst nútíðinni, rituð. j virðast það verðá sérstakar ætt- 2. Til þess að benda þeim sýsl- ir og heimili er bera uppi tón- ungum mínum á, er kynnu að listarmenningu héraðsins. lesa þessar linur, og enn em áj 1 þessari stuttu grein nefni eg góðum aldri, og standa nú nær aðeins þrjú heimili, er stóðu ráðþrota í moldviðri byltingar-, framarlega á því sviði að þroska innar, að fyrir miklu er að berj-j tónlistarmenninguna og búa ast, að varðveita byggðina í hinu hana í hendur 20. aldarinnar. sögufræga héraði. Enginn veit Þessi heimili vom: inn í ókomna tímann hvar menn-1 1. Kornsá í Vatnsdal, í tíð ingarstraumar komandi kyn- Blöndals-fólksins. Það heimili slóða eiga upptök sín, eða eftir var langt á undan samtíð sinni hvaða farvegi þeir muni falla. 1 á því sviði, sem mörgu öðru. Lár- því efni vona eg að hin foma us Blöndal sýslumaður var lands hamingja héraðsins standi óskift kunnur raddmaður og jafnframt Frú Margrét kemur víða við konu hans frú Guðrúnar, séra til Kaupmannahafnar og stund- heimildir bæði prentaðar og ó- Hjörleifs Einarssonar á Undir- aði orgelspil hjá Birkdal Barfod. prentaðar og yrði saga hennar felli, Bjöm Sigfússon í Gríms- Hún hafði einnig lært gítarspil í heild svo fyrirferðamikil að tungu, Þorsteinn Eggertsson á hjá Guðlaugu Arasen. Guðríður ofviða yrði í blaðagrein. Hún Raukagili, Magnús Steindórsson var kennslukona við Kvenna- var fædd 11. marz 1850 í Kolla- á Gilsstöðum, séra Páll Sigurðs- skólann á Blönduósi 1901 — 04, firði á Kjalamesi. Ætt hennar er Son á Hjaltabakka og í vestur- en forstöðukona sama skóla frá hans, ólafur á Gilsstöðum, Páll j alkunn. (Húsafellsætt). Foreldr- sýslunni Lækjamótshjónin, ung- 1904 — 1911. Guðríður giftist ar Margrétar, Eiríkur bóndi í frú Margréti Ólsen á Stóru-Borg Jónatan Líndal, bónda á Holta- Kollafirði, Jakobsson, Snorra-1 og dætur séra Jóns Sigurðsson-j stöðum. Hún dó 11. júní 1932. sonar prests á Húsafelli, en ar á Breiðabólstað í Vésturhópi, i Yngri dótturin Jónína, fædd móðir Margrétar var Guðrún Ingibjörg og Kristín. Málinu 1888 fékk sína fyrstu kennslu Þegar kemur síðasta að verki um alla framtíð. II. kafli ur Snorrason sögu Ólafs kon- ungs Tryggvasonar um 1190. Og' Húnvetnsk Tónlist síðar ritaði Gunnlaugur munkur armenning Eitt af sérkennum Leifsson aðra sögu af ólafi Tryggvasyni, stærri og meiri Gunnlaugur mimkur dó 1219. íslenzku þjóðarinnar í gegnum alla sögu lærður maður á gamlan og nýj- an söng. Börnin öll mjög söng- elsk. Þangað kom harmoniíum árið 1882. Það var margt, sem beint og óbeint skapaði það, að á síðasta hluta aldarinnar varð Kornsárheimilið miðstöð Jónsdóttir prests á Auðkúlu en, vannst alltaf meira og meira eins og fyrr segir, hjá móðir amma hennar Margrét dóttir, fylgi, 0g um vorið 1879 var sinni, og síðar hjá Guðríði syst- Finns biskups í Skálholti. Að ^ afráðið að Kvennaskólinn skyldi j ur sinni, bæði á harmoníum og henni stóðu á báða vegu þekkt- byrja á Undirfelli um haustið, gítar. Veturinn 1911 — 12 gekk ir og merkir ættbogar. Átta ára' 0g stóð hann þar þann vetur. hún á Musikkonservatoriet í fluttist Margrét með foreldrum Árið 1880 fluttist skólinn að Kristianiu og naut handleiðslu sínum til Reykjavíkur og varð Lækjamóti og var þar í tvo vet- j Gunnhild Bogerud í orgelleik. þar fyrir margyíslegum menn- ur. — Fyrsta forstöðunefnd Þar fékk hún einnig leiðsögn í ingaráhrifum. Sannaðist á henni Kvennaskóla Húnvetninga kos-j að nota pedal. 1914 fékk hún hið fornkveðna: “Smekkurinn, in af sýslunefnd var: Bjöm Sig-j pedalhljóðfæri og mun það eina sem að kemst í ker, keiminn fússon, séra Eiríkur Briem, séra pedalhljóðfæri í Húnavatns- lengi á eftir ber”. Margrét var Hjörleifur Einarsson, Guðlaug j sýslu. Jóúína giftist Jakob H. listhneigðin í blóð borin, einkum Eyjólfsdóttir, Guðrún Gísladótt- Líndal og búa þau hjón á Lækja- tónlist. Á þeim tíma var harm- j ir og Margrét Eiríksdóttir. Saga móti enn. Ýmsar fleiri stúlkur onika aðal hljóðfærið sem al- skólamálanna í Húnaþingi er urðu fyrir tónlistaráhrifum frá menningur átti kost á og náði long 0g margþætt og vísast í Margrét og fengu sínar fyrstu hún mikilli leikni á það hljóð- minningarritið, er kom út 1939. j leiðbeiningar á því sviði hjá færi. Frændi hennar, Kristleifur Á þessum fáu árum frá því henni. Eins og fleiri menn og Þorsteinsson á Stóra-Kroppi, Margrét kom í Húnavatnssýslu, konur frá 19 öldinni höfðu þau getur um harmoníkuspil frænku Var hún búin að vinna sér það Lækjamótshjónin mikinn áhuga fyrir málefnum kirkjunnar. Um hennar er listhneigðin, og ekki vetnskrar tónlistarmenningar. Nokkuð fleira er kunnugt um sízt á sviði tónlistarinnar. Söng-( í>ar gsetti áhrifa frá séra Bjarna sem ritað var á Þingeyrum og röddin er yfirleitt björt og þrótt- Þorsteinssyni. Var hann þar einkum þýðingar úr latínu. Frá mikil, enda eru það einkenni kennari og sýsluskrifari vetur- Þingeyrum höldum við að Víði- fjallafþjóða. 1 þessum kafla verð-, inn 1886 1887. Eins og kunn- dalstungu. Þar lét Jón Hákonar- ur getið nokkurra manna úr, ugi er var sera Bjarni Þorsteins- Húnaþingi, er hafa vakið athygli j son einn sönglærðastur maður fyrir mikla og fagra söngrödd, á landinu á þeim tíma. 1 öðru og ennfremur fyrir þekkingu og, lagi var náið samband á milli áhuga á tónlistarmálum. Þau Kornsár og Hofs. Var Boðvar dæmi er eg tilfæri eru aðeins Þorláksson (hinn góðkunni al- örfá af mörgum, og gripin á víð þýðufræðan á sviði tónlistar- i mála) oft á Komsá og söng með , . , fjölskyldunni og gestum, sem Fyrsti maðurinn er eg hefi ^ ^ jafnan; og það sagnir af her a landi, að sknfaði um íslenzk tónlistarmál var Amgrímur lærði. Ritaði hann um þau með sinni venjulegu Bjamasonar. Eg efast ^ekki um son rita Flateyjarbók á ámnum 1383 — 1387. Löngu síðar vann Páll Vídalín þar sín mennta-af- rek. Frá Víðidalstimgu rennum við hugskotsaugum að Melstað, og njótum þeirra leyturmynda, er( °g dreif. þaðan hafa borizt í gegnum horfna tímann. Melstaður hefir verið tengdur órjúfandi bönd- um við nafn Amgríms lærða, f., 1568 d. 1648. Á Melstað hvíla bein hans og í kirkjunni á Mel- stað varveitist grafskrift hans enn í dag. Þegar kemur aftur á 19. öld. varð kirkjan á Melstað fyrsta sveitarkirkjan á landinu, er eignaðist harmoníum 1872. Um 1878 varð einn lærðasti mað- ur í landinu á þeim tíma prestur séra sinnar í tímaritinu Helgafell traust, að sýslunefndin kaus 1943. Þar segir hann meðal ann-1 hana í stjórn hins nýstofnaða hún- ars: “Þegar eg var á finfmta árij kvennaskóla og reynslan sýndi kom Margrét Eiríksdóttir í að traustið var ekki óverðskuld- fyrsta sinn til sumardvalar að ag. Þegar málið var að stranda Húsafelli. Faðir hennar var Eir- vegna húsnæðisleysis og fleira, íkur Jakobsson föðurbróðir, ,þa urðu einmitt Lækjamótshjón- minn. Margrét var þá 15 ára ;n til þess að taka skólann á gömul. Kom hún þá með harm-j heimili sitt, og það erfiðustu ár- oníku, sem hún spilaði mikið jn 1880 — 1882. Fyrstu kynni vegar af landinu. 2. Þverárdalur í tíð Brynjólfs rökfimi og prýði, og lagði þar að endurminningar frá þv*í heim- með homsteminn að islenzkii >U Mi leng. . hugnm Hunvetn- söngsögu. Þegar lengra Mur'mg« og flem. er kynntuet (m. inn í árin aftur á 18. og 19 öld °S la"g‘ at‘ur ‘ ar munu ljoO- hafa varðveitzt sagnir um ýmsa >'™r Þ°rstems skalds Erlings- afburða söngmenn um land allt. “nar enduroma i hugum þe.rra Úr Húnaþingi nefni eg þessa: Séra Halldór Hallsson á Breiða- , á Melstað, séra Þorvaldur bólstað, dáinn 1770. Bjarna Hall gera ser me gesum , Bjarnason. Með fráfalli hans dórsson sýslumann á Þingeyr-( m s°n8 er erna hrundi í grunn síðasta vígi hún-! um, dáinn 1773, Séra Friðrik van 1 1890 var kirkjan í Víðadals- tungu byggð að nýju og höfðu þau hjón veg og vanda af þeirri byggingu. Þegar þessi nýja kirkja var vígð lét frú Margrét flytja harmoníið sitt fram eftir. Tók hún að sér stjórn á söngnum við þá athöfn og spilaði á hljóð- færið, sem var í fyrsta sinn not- á. Slíkt furðuverk sá eg þá og' af harmoníum mun frú Margrét að við guðsþjón., í Víðdalstungu- er til þekktu: Manitoba Birds BRONZED GRACKLE—Quiscalus versicolor aeneus Canadian representative of Crow Blackbird Distinctions. Large size, complete iridescent blackness and straw-coloured eyes. Field Marks. AU black body, straw-yellow eyes and size When flying the long tail of the male is spread and turned up at the sides, so that a cross-section through it would be U-shaped. Nesting. A large bulky mass of grass and mud in com- munities in coniferous trees. Distribution. Temperate North America east of the Rockies. In Westem Canada, common in soufchem Manitoíba, growing scarce and local west towards the mountains in the southem parts of the Prairie Provinces. The bronzed grackle is a gregarious bird and likes to nest in colonies. Evergreens are favourite nesting trees. It walks with comical pomposity over the lawn or uncouthly gesticulates while it voices unusually discordant noises. Economic Status. Insects and vegetable matter consti- tute most of its food, besides wild fmit, grain and weed seeds. Its work on the whole is beneficial but its numbers should not be allowed to increase greatly. It is an inveterate nest robber and a poor bird to have about if other more attractive species are desired. This Space Courtesy of: THE DREWRYS LIMITED MD-197 3. Lækjarmótsheimilið í Víði- dal, í tíð frú Margrétar Eiríks- f dóttir. Verður nokkuð sagt frá í því í næsta kafla og áhrif henn- ar á húnvetnsk menningarmál. III. kafli Lækjamót í Víðidal Lækjamót kemur víða við heyrði í fyrsta sinn. Margrét söng vel og kunni allmörg lög, sem þá voru þekkt upp um sveit ir. Þar á meðal lögin úr Útilegu- mönnunum er síðar nefndist — “Skugga-Sveinn”. Nokkur ó- þekkt kvæðalög kunni Margrét einnig, söng hún og spilaði á sunnudögum, en eg hlustaði sem bergnuminn og undraðist slíka fegurð.” / Margrét missti föður sinn 1871 og móðir sína 1873. Var hún þá ein eftir af átta systkin- um, en þá á bezta aldri, 23 ára. Hugurinn á reiki og ekki bund hafa fengið af litlu harmoníum kirkjut Þetta vakti svo almenna sem forstöðukona kvennaskól- ^ hrifningu að konurnar í sókn- ans, frú Elín Briem, hafði með inni tóku höndum saman að sér að Lækjamóti árin sem skól-J safna fé til hljóðfæriskaupa inn var þar. Sjálf eignaðist frú handa kirkjunni. Hafði það þann Margrét ekki harmoníum fyr en árangur að það fé sem safnaðist nokkru síðar, eða í kringum 1884. sendu þær tónsskáldinu Svein- að maður hennar færði henni það bimi Sveimbjömsson í Edinborg heim. Til þess að kenna konu sinni undirstöðuatriðin í að spila á og báðu hann að kaupa fyrir peningana hljóðfæri handa kirkj unni. Hljóðfærið kom og er í hljóðfærið fékk Sigurður hrepp-j kirkjunni enn. Eg þekki mörg stjóri Böðvar Þorláksson part úr, dæmi frá þessum árum að haf- vetri. Hélt hún svo sjálf afram izt var handa til hljóðfærakaupa að æfa sig í öllum frístundum. | handa kirkjum, en þetta er að Margir komu á þeim árum að, leyti sérstakt, að árangurinn inn við stund eða stað. Um þaðj Lækjamóti og oft var mikið var hetri en eg hefi þekkt og ma leyti barst henni tilboð um að Sungið í Lækjamótsstofunni, —! Þakka það því fyrst og fremst dvelja vetrarlangt norður i Víði- ekki sízt er þeir voru á ferð, Jó- umboðið var fengið í hendur dal hjá frú Elínborgu Vídallín,1 sem þá var orðin ekkja og flutt að Þorkelshóli. Þetta urðu til- drög að því að leiðir Margrétar hannes Sigurðsson í Hindis-1 einum ágsetasta manni {rá þeim vík og þeir bræður séra Jón Þor-1 tima- Hljóðfærið var að sönnu láksson á Tjörn og Þorlákur í ekki nýtt, en hið ágætasta að Hólum. Þér, lesari góður, sem ef gerð. völundarsmíð. Það er smíð til vill ekki hafið þekkt Margréti ( að 1 London, er með þreföldu býð eg að skreppa með mér í ,hljóði og í póleruðum eikar- anda og heimsækja hana. Það er( kassa. Eg efast ekki um að á þorra veturinn 1889. Úti er Þarna hefir notið við ráða frú Var þá hafinn nýr kafli í lífijnorðan stórhríð en inni í stof- í Margrétar. Hún var vönd að öUu hennar. Hún giftist Sigurði 1876 j unni á Lækjamóti er bæði bjart; °S ekki sízt vildi hún vanda tii og hlýtt. Stofan er full af að-,alls er kirkjunni tilheyrði. Sjálf komuflóki, og frúin situr við var hun um skeið organleikari í harmomið sitt og spilar, allir kirkjunni og síðar Guðríður Eiríksdóttur lágu inn í Húna- vatnssýslu. Á Þorkelshóli kynnt- ist hún Sigurði hreppstjóra á Lækjamóti, sem var næsti bær. eins og fyrr er ritað, og tók þar við öllum búsforráðum innan söng frá fyrri öldum, þó að hér stokks. Þá voru yfir Húnavatns- ----------0-. , .. . t u verði ekki rakið. í kristnisögu er j sýslu eins og víðar daufir og syngja, karlar og konur, gleyma dotlir henuar a meðan hennar þess getið að þeir Þorvaldur dimmir tímar. Menningarleysi, stund og stað. Allt í einu hættir naut V1ð- Ein af siðustu afskipt- Koðránsson og Friðrekur biskup! víðast fat*kt og lítið um leiðar- frúin að spila> snýr sér á stóln- um Margrétar af kirkjumálum hafi búið þar í fjóra vetur. Frá fjós. Heimilin voru að sönnu um og segir: “Nú þurfum við að soknar sinnar munu hafa veru örófa tíð hefir leiðin í gegnum mannmorg> en einhliða, enda-jf^ kaffi, svo höldum við áfram oflun altaristöflunnar fögru, er Húnavatns slu legið um Lækja- laust starf °S strit, húsakynnin að syngja; héðan fer enginh í Þau hjón höfðu ákveðið að gefa mót og því umferð verið þar köld og ömurleg, menntunar-( kvöld> þvi það er norðanhrið kirkjunm. Þott maður hennar mikil. Jörðin er stór og liggur' skilyrðl engin og því lítið til að úti» i væri dáinn hélt hún málinu a- vpI >i héraðí Þptrar nó^tfprðir gleðja hugann. Þannig var um- , | frana> og var sjalf viðstodd er , ® x , fr- I hverfið þar sem frú Margrét hóf Fortjaldið fellur og lokar syn gripUrinn var afhentúr kirkj hofust 1 landmu varð þar fljot-( nvenio par sem iru iviargrei noi ^ ^ . 1Q „1#, OT. OÍT1 nf 6 lega bréfhirðing, og þegar sím-| sma eigm lifsbarattu, studd aftur á 19 öld. Þetta er ein af mörgum augnabliksmyndum frá þessu heiimili, stóru og mann- unni. Eg hefi hér getið að nokkurru inn var lagður var þar sett upp traustum örmum síns ágæta eig- símstöð. Um langan aldur varj inmanns Sigurðar hreppstjóra “-^Tw^ðáhraiít n^ið^r 'hróf-! brautryðjendastarfs Margrétar mikill búnaður og margt fólk i Jónssonar, er jafnan veitti henni ^ simstöð Verkahring- á sviði almennra menningar- heimili á Lækjamóti. 1 mann. 11.8 í mennmgarbarattunn., bæðr hu*ni5,urin„ar'var stór. Nu mála héraðs og sóknar, en fyr- talinu 1703 er þar 10 manns í, °8 «• | spyr eg þig, Iesari minn, hvers ,r u‘a" Það sem her er t,18remt, heimili, og þegar kemur inn á, Þegar kemur fram um og yfirj virði VOru svona heimili á tím-i er °? ",ar*‘ett 19. öldina, einkum síðari hlutans 1870 voru áhrií tri starfi Sig- um ömurleikans og lífsþæginda- Iennaf’,b®Sl f f °g “ fí fjölgar þar fólki að mun. j urðar Guðmundssonar málara'skortsins? Eg veit þú verður Þess- ^ð siðustu skal þess ge 1 Á síðari hluta 19. aldar verður farin að berast víða um land.! mer samdóma. Þau voru ómet-'að frá Mar§ret var giæsileí? frú Margrét húsfreyja á Lækja-j Árið 1874 hóf Kvennaskólinn í anleg. Svo eru jafnan störf konf 1 S1°n.’ djarfle§ °g dreng1' móti, giftist Sigurði bónda Jóns- j Reykjavík starf sitt, og aiðar brautryðjendanna. Ljósið, sem ]°g 1 framgongu, songrodd henn- syni 1876 (síðari kona hans). — komust á fót álíka skólar víðar þeir kveiktu og lýstu með sam-i ar mihl1 °S f°gur og smek ur Frú Margrét varð til þess að um land úr því. Að því er eg bezt. tið sinni hafði það eðli að það hennar 1 merðferð songlaga var marka tímamót í menningar-j veit mun frú Guðrún BriemJdeyr aldrei. Af börnum þeirra1 langt a undan samtiðmni. Hu sögu Húnavatnssýslu, og verður dóttir Gísla læknis Hjálmarsen1 Lækjamótshjóna komust tværj elskaðl tonhstma og lifði i henm hér í fáum dráttum sagt frá því; vera fyrsti upphafsmaður þess j dætur menningarstarfi hennar á heim-1 máls í Húnavatnssýslu. Mál ilinu og í sveit sinni. Hér verður þetta eins og mörg nýmæli fékk ekki rituð ævisaga þessarar misjafnar undirtekir, en eignað- merkilegu konu, og ekkert farið ist brátt mjög góða stuðnings- til fuHorðinsára. Frú til æviloka. Dæmin sýna hvern áhuga hún hafði fyrir listinni. Margrét kenndi þeim báðum undirstöðuatriðin í að spila á Þar er talandi votturinn áfraxn- harmoníum. Fyrsta bam þeirra haldsnám dætra hennar. FrU var Guðríður, fædd árið 1878, Margrét dó að Lækjamóti 14-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.