Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 1
We recommend for i your <xpproval oux "BUTTER-NUT LO AF " CANADA BREAD CO. LTÐ. I Wianipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. ittute. »«s#v^*«s»»*^»#*^»^#s»* We recommend for your approval out II BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37144;; Frank Hannibal, Mgr. ;: LXII. ÁRGANGUR WINNIPEG. MIÐVIKUDAGINN. 4. FEBRÚAR 1948 NÚMER 19. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Morð Gandhis Af öllum þeim hryðju og níð- ingsverkum, sem nú eru svo tíð víðsvegar um heiminn, var hið ægilegasta þeirra allra framið á Indlandi síðastliðinn föstudag, er hinn heimskunni leiðtogi og velunnari Indverja, Mohandas K. Gandhi var myrtur, — skot- inn til bana af einum æsinga- manni Hindúaflokksins, Nat- huram Vihayak Gode að nafni. hefir þessi verknaður vakið hina dýpstu þjóðarsorg og megnasta ótta á öllu Indlandi. Upphlaup og ógnir hófust samstundis í Bombay, svo skömmu eftir morðið, að grunur liggur á, að skotin hafi verið merki þess, að samtaka uppreisn skyldi hafin um alt "Indía"-ríki. Hinn 78 ára gamli Indverji, er var af þjóð sinni nefndur "hin mikla sál Indlands", og fyr meir hafði hlotið lögfræðismentun í beztu háskólum Bretlands, lést kl. 5.45 e. h., 6.45 f. h. (E. S. T.) síðastl., föstudag, með höfuðið hvílandi í kjöltu barnabarns síns Mani, 16 ára gamallar stúlku, hálfri klukkustund eftir að á hann var skotið. Háttsiettir yfirmenn lögregl- unnar, segja að Gandhi hafi ver- ið myrtur af pólitískum ástæð- um, og hann hafi átt mótstöðu- menn, er hötuðust við þær tll- tektir hans að reyna þráfald- lega að stilla til friðar, og koma í veg fyrir uppþot og blóðsút- hellingar. Gandhi var skotinn þremur skotum úr lítilli skamm- byssu, í hinum miklu skrúð- g'örðum "Birla"4iússins og voru um 1000 lærisveinar hans og fylgismenn þar viðstaddir, og var hann á leið með þá til sumar- húss, hofs, þar sem hann var vanur að halda kveldbænagerð. Síðan hefir fjöldi manna verið handtekinn í Bombay og víðar, að tilhlutun lögregluliðsins, og hefir þaS fólk verið sakað um að morð Gandhis hafi aðeins ver- ið byrjunin að samtökum að kollvarpa stjórn "Indía-ríkis". Samkvæmt hinum ævafornu útfarar venjum Indverja var bálför gerð að hinum jarðnesku leifum þjoðhöfðingjans mikla á bökkum hins heilaga Jumna- fljóts. Yfir milljón grátandi manngrúa, fylgdist með alla leið frá hinu stórkostlega "Birla"- húsi, og að hinum eyðilega bál- fararstað í 8 mílna fjarlægð. Fór athöfn þessi fram síðastl. laugardag. Kveikti sonur Gand- his bálið, (Devadas Gandhi) — með litlum lampa er logaði á hjá líkinu meðan það stóð uppi. Síðar verður öskunni dreift út a hið mikla helga fljót, Ganges. Þannig lauk þá æfi þessa góða og göfuga manns, er helgaði alt líf sitt hinni fegurstu af ölllum hugsjónum, friðarhugsjóninni, og bar hagsæld og velfarnað sinnar fádæma fjölmennu þjóð- ar alla tíð fyrir brjósti framar öllu öðru. Hann barðist fyrir sjálfstæði Indlands ávalt, með- an Bretar höfðu þar full yfirráð, og afstýrði mörgum ofstækis- íullum upphlaupum, með þvtí að hóta, og gera alvöru úr þeim hótunum,>að svelta sig í hel. Færði hann sér í nyt, bæði iögkænsku sína, og tilbeiðslu og dýrkun sinnar hj átrúarfullu þjóðar. Hún er því fremur köld, sú rás forlaganna, að nú þegar ^ndland hefir fengið fult sjálfs- forræði, að síðasta fórn Gandhis að sæta svo ómannúðlegri með- ferð að slíks væru fá dæmi, væri það fólk sannarlegir píslarvott- ar, en kommúnistar hylmuðu yfir dauða þess fólks, með því að gefa það út að hann befði borið að með eðlilegum hætti, og það hefði dáið úr ýmsum drepsóttum. Talsmenn þessa máls kváðu trúboðsskýrslur sýna, að 19 belgiskir og hollenzkir trúboð-1 ar, tveir kínverskir prestar,j kennifaðir, og tvær hollenzkarj nunnur, og fjöldi af kínversk-i um klaustursystrum, hefði ver-| ið sett í fangelsi í Jehol í Norð-J ur Kina. Sýna skýrslurnar að 2 af hin- ar belgisku trúboðum dóu í fangelsinu, eftir að þeim hafði verið haldið nálega nöktum í ó- By Courtesy of theWpg. Tribunej upphituðum kofa í frosti og Mahatma Gandhi j kuldaveðri. Eigi var vitað um, hversu far- skyldi þurfa að verða sú, að falla, ið hefði fyrir hinu fólkinu, er fyrir morðvopnum sinna ejgJB, í fangelsi lenti, en búist við að X-geisIaskoðun öllum að kostnaðarlausu forlög þess hafi orðið svipuð og prestanna. trúbræðra og landsmanna. Endurreisnar-fyrirætlaniv Canada j Verðlags-rannsókn Norman M. Littel lögmaður í iMackenzie King forsætisráð- Washington, og fyrverandi að-1 herra, lýsti því opinberlega yfir stoðar-ríkislögsóknari Banda-I { Ottawa, að hann hefði beðið ríkjanna, sagði utanríkismála-'þingið að skipa fullmegtuga 16 deild senatsins í Washington,' manna nefnd, til þess að rann- síðastliðinn föstudag, að Can- J saka ástæðurnar fyrir hinni vax- ada hefði nú þegar hafið sitt eig-' andi verðhækkun lifibrauðs, og ið "Marshall Plan", Evrópu til, hvort sú verðhækkun sé í öllum endurreisnar) og umbóta, og atriðum sanngjörn og réttmæt. hrundið því í framkvæmd upp Meðal þeirra er stungið hef- á eigin spítur. j ir verið upp á í nefnd þessa, er Mr. Littel kvað jafnframt ó-: Hon. Paul Martin, heilbrigðis- sanngjarnt, að ætlast til þess að mála-ráðherra; — Stanley Canada stæði straum af sínum Knowles (CCF), Wpg.,N.C; og fyrirætlunum fjárhagslega. Iþví Ralph Maybank, (L. Wpg.,S.C). tilliti kvaðst hann ekki fallast á' uppástungu Hoovers, fyrverandi Hernaðar-árásir forseta, en hún var sú að öll Cairo _ A,hmed Hussein, leið lönd á Vesturhveli jarðar legðu Araba-flokksins í Egypta- fram sitt eigið fé til endurreisn- landi> rYoung Egypt partr) ar-fyrirætlaninna í Evropu ef ^. þy{ yfír nýlega) ag hann Það sem lesandinn tekur líklega fyrst eftir á þessari mynd, eru orðin "It's Free". En við hvað er átt með þeim? Svarið er, að í Winnipeg hefir verið gengist fyrir því, að almenningur njóti X-geisla skoðunar sér að kostnaðarlausu einhvern tíma á næstu tveim eða þremur mán- uðum. Skoðunin fer fram í öllum barnaskólum og verða bórnin að sjálfsögðu fyrst skoðuð. En að því búnu er gert ráð fyrir, að hver maður eða kona sem er fái X-geisla skoðun sér öldungis að kostnaðarlausu. Verður tilkynning um það send inn á hvert heimili, hvenær tíminn sé hent- ugur til þess. Vér höfum ekki séð upp á neinu þarflegra stungið en þessu, og er vonandi að al- menningur færi sér það í nyt. Hefir deild yngri manna í Winnipeg viðskiftaráðinu sent blaðinu mynd þessa, er með þetta mál hefir mikið að gera og æskt, að athygli almennings sé þegar að þessu dregin. í þau á annað borð væru talin væri á förum til Egyptian- — landamæranna, til að taka þátt í þeim. Við lok árs- Palestine ins 1946, kvað Mr. Littel Can-J að fa syæði fyr. ada hafa venfl buna aði lana ar herstöðvar. Bretlandi, Frakklandi, Niður- ».,._. ,, ,.. , „ , ¦ _ at«^«; Aðal herarasunum myndi londunum, Belgiu og Noregi , , . „ , . . %n, ... ,__x _ „mvv,; .tomi verða bemt að borgmm Tel fjarupphæð, er næmi $z,ull- 4 t, °____ ^ 300,000. Ef grundvalla ætti því samanburð fjártillaganna á mis-| mS^ 'u' 4.-i T^An„„a kó myndi verða þess bratt visari, mun ibuatolu landanna, þa J *7~ ,. . . ,__* ;„f„n:u, að akveðnar arasir myndu hetj- myndi þess mpphæð jafngilda a a J_ ast af hendi Araba a Gyðinga i Palestínu. Aviv, en þar búa eingöngu Gyð- Kvað hann umheimtnn $25,500,000,000 af styrkjum og lánum Bandaríkjanna, eða um $33,000,000,000 ef bera ætti saman þjóðarframleiðsluna á ár-j inu 1946. 1 raun og veru hefðu Banda-, ríkin veitt og lánað um $11,500- sætti, og fyrirtoyggja blóðsút- hellingar og ofsóknir, er morð Mohandas K. Gandhis myndi valda. Attlee útvarpaði einnig ræðu nýlega, er helguð var minningu Gandhis, og bar þar fram þakkir fyrir störf hins látna leiðtoga Indverja frá þingi og þjóð. Hátt settur stjórnarfulltrúi hefir látið svo ummælt, að nálega alt gæti skéð á þessum tímum á Indlandi, sökum morðsins. Maður þessi hefir verið á Indlandi svo árum skiftir í þjónustu Breta. Kvað hann stjórnarvöld þar meiga til að taka til einhverra ötiþrifa- ráða, ef sporna ætti við blóðugu stríði. Bæði Indverjar og Bretar (á Englandi) urðu þrumulostnir við morðfregnina. Múhamedstrúarmenn, engu síður en Hindúar hafa fylst harmi og söknuði. Bretar samþykkja verzlunar samninga Geneva verzlunarsamningarn ir undirritaðir af fulltrúum 23 HITT OG ÞETTA 000, 000 á*sama tímabili, eða þjóða, voru samþykktir í neðri hlutfallslega minna en helming deild brezka þingsins nýlega, þeirrar upphæðar, er Canada þrátt fyrir nokkur mótmæli í- hefði lagt fram til endurreisnar haldsflokksfulltrúa. Verkalýðs- og umbóta í Evrópu. sinnar feldu tillögur íhaldssinna með yfirgnæfandi atkvæðamun. OfSÓknh* Oliver Lyttelton, fyrverandi Þærfréttirberast'fráPeiping ráðherra íhaldsflokksins, kvaðj í Kína að prestar belgisku Róm-, samningana benda á það a yfir- an kaþólsku Scheut orðunnar, borðinu, að tollskrá Breta og þar hafi ásakað kínverka aðrar verzlunarskýrslur syndu kommúnistaumgrimmilegarof-útgjöld að upphæð £130,500,- sóknirgegnkristnufólkiíKína.1000 ($522,000,000) en vxður- . ,, . , ._. | kennmg fengin, (eonc Gangi þær ofsokmr svo langt I ^ £*2 ^QQ , ekkert sambænlegt hafi „_/___, .______ , (concessions) afl Viðurkendi hann, að £37,000, 000 af svokölluðum "conces- sions" Breta, væru ekki, eða gætu ekki talist til útgjaldaliðs. þektst þar, síðan ráðist var a kristin trúarbrögð í svokallaðri Boxer-uppreisn, um síðustu alda mót. Talsmenn prestanna báru það fram, að knstm tru hefði venð gerð algerlega útlæg á þeim London—Attlee, forsætisráð- svæðum, sem kommúnistar ráða herra Bretlands, sendi eftir frá- yfir. Kristnir kínverjar, sérstak- fall Gandhis, friðaráskoranir lega prestar, sem afsögðu að af-| fyrir hönd Bretaveldis til Indía neita trú sinni, hefðu verið hand og Pakiston-ríkjanna á Indlandi, teknir, varpað í fangelsi og líf- og var þar lagt að þeim að leit- látnir og Evrópufólk hefði orðið ast við að gleyma sökum og mis Lögregluliðið í Danmörku hefir gert heyrum kunnugt, að það hafi uppgötvað, og fyllilega komist á snoðir um leynifélag, eða nokkurs konar smygglara- samkundu, er hefir komið að minsta kosti 15 þýzkum vísinda- mönnum og iðnaðarfræðingum til Argentínu, gegnum Dan- mörku, með fölsuðum Argentínu vegabréfum. Samkvæmt frétt- inni, voru þessir þjóðverjar að- allega flugvéla-sérfræðingar. En yitneskja um þetta smygl- ara-félag fékst fyrst, þegar próf. Karl Thalau, þýzkur vís- indamaður, var handtekinn af danska lögregluliðinu við Kast- rup-fhlgvöllinn, 22. nóv., síðastl. Þýzkur vélafræðingur, Paul Klages, og tveir þýzkir herfor- ingjar, voru einnig settir í varð- hald skömmu síðar. Lögreglan hélt því fram, að þessi sérstaka smyglara-klíka væri ekki í neinu samJbandi við leynifélag Naz- ista, sem hún sagði að kunnugt væri um að hefði smyglunar- bækistöðvar í Svíþjóð og Eire. Eftir því sem bezt er vitað, er það þýzkur prófessor, Fank að nafni, sem er aðalmaðurinn á bak við þessa leyni-flutninga Indíánar búa; er svo fyrir mælt, gegnum Danmörku. | að minningartafla þessi fái einn- Bílar hafa verið notaðir til ig að prýða "The Churoh of þess að smygla þjóðverjunum Messiah", með köflum, en sú til Danmerkur, þar sem vega-( kirkja er í "Big Eddy" héraðs- bréf og öll nauðsynleg skjöli hlutanum í þriggja mílna fjar- biðu þeirra frá Argentínu, og lægð. Indíánarnir hafa, með því fóru þeir síðan um borð í flugför að reisa Mr. Lovell þennan minn til Suður-Ameríku. | isvarða, heiðrað minningu þess Fréttin segir að Thalau, —t manns, sem reyndist þeim sann- Klages og Gutschow, hafi verið ur vinur. sendir aftur til þýzkalands. Er sagt að hann hafi borgað * * * fyrir nauðþurftir þeirra úr sín- FráManila.-Sjövægirjarð- um ei§in vasa- Þegar þeir áttu skjálta-kippir er sagt að hafil bagt, og nutu engrar hjalpar fra komið á Panay, miðeyju Phil-I fjorninni. Einmg varð hann • ii "i„„ _! fyrstur tilþess aðhvetja ogupp- íppine eyja klasans, nylega, og< J , '_ _., , * ° .™ hafa fréttir um slys og eyðilegg-! orva ^diananna til þess að eign- ingu streymt að veðurstofunni ast hluti ^ sogunarmyl um og u-'i 4.••* ™ ha__«4~„ i hjalpa til að reisa heimiu a hin- 02 hjalparstoðvum stjornarmn-; j _ - •»«• -i crf i • ¦ i. * i „;* um einangruðu og fjarlægu Ind- ar í Manila. 57 kippir hafa komið u B ° J s siðan, og tala þeirra er farist? iana-svæðum- SomU^ heittl hafa, er 28 manns. I hann ser. fvrir að ^8;??-^ I til að setja a fot sma fiskifelog | og útgerðir, en nú veita Indíán- The Pas, Man. — Þegar Sam um allgóðar inntektir. Lovell, eftirlitsmaður Indíána, _ einu orði sagt, hann reyndist í norðurhluta Canada, dó á 9Íð-,,þeim sannur vinur, mannvinur astliðnu ári, þá var sorg og eftir-'— og Indíánar eru sagðir ó- sjá í nálega hverjum Indíána-, gleymnir á velgerðir og tryggir bústað, hjá öllum hinum mis-jþar sem þeir taka því. munandi kynhvíslum, því hann hafði heimsótt þá svo oft allan þann langa tíma, sem hann hafði verið umboðsmaður stjórnarinn- ar, og æfinlega veitt þeim alla þá hjálp, sem hann megnaði Frá Santiago, Chile. — Bret- ar hafa hafið mótmæli við Chile, gegn þeim ásetningi, sem á að vera í undirbúningi, að hernað- arstöðvar verði reistar og stofn- Nú hafa þessir Indíánar, sem settar> að tilhlutun Chile, á vanalega sýna hið ytra svo lítil merki sorgar eða gleði, látið í ljós fulla sönnun þess harms, er þeir bera í brjósti eftir þennan vin sinn og velgerðamann, með því að láta búa til brjóstlíkan af honum til minningar um þenn- an góða umboðsmann, sem vann svo lengi meðal Indíánanna í Norðurhluta Manitoba sérstak- lega, og leit á Indíánana í þeim bygðarlögum eins og sína eigin fjölskyldu. Minningar-veggtafla þessi er 20 þumlunga löng, og 12 þumlungar á breidd, og er búinn til úr kopar. Indíánarnir söfnuðu því fé, sem hún kostaði, með frjálsum samskotum á fundi er Indíána höfðinginn Cornel- ius Bignell boðaði til. Verður minningartaflan — hengd upp í "Church of the Re- er liggj a undir Suðurheimskauts- landsvæðum Bretland í löndunum. Bretar mótmæltu einnig nokkru áður, þegar Argentína ætlaði að stofnsetja vígstöðvar á Deception-eyjunni í Suður- / Shetlands. * * * Pravda, blað Moskvastjórnar, minnist á framboð Henry Wal- lace við forsetakosningarnar á þessu ári í Bandaríkjunum. Seg- ir blaðið þörf á þriðja flokkin- um, en auðmennirnir syðra muni bera nóg fé í kosningarnar með gömlu flokkunum til þess, að þriðji flokkurinn vinni ekki í þetta sinn. En þeir sem honum fylgja, muni læra mikið af því deemer" í Pas-héraðiun þar sem fyrir starf þeirra framvegis.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.