Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. FEBEÚAR 1943 HEIMSKBINGLA 3. SÍÐA Eg held að Jónas skáld frá Evrópu í stríðsgróða skyni, er en annað. Hvert það lendir, ef ingum fjaer og nær, gleðilegs árs Kaldbak, hafi sagt, ekki alls fyr-j bæði ósanngjant og ódrengileg ekki verður bráðlega tekið í og friðar á þessu nýbyrjaða ári, ir löngu, að Stalin væri eini aðdróttun. Þeir Bandaríkjamenn taumana, veit eg ekki, til þess 1948, og að öll góð öfl leiði sam- 'stjómarformaður, sem hlotið sem að því vinna, hafa óefað þá þarf meiri spámenn, en eg er. an hagi þjóða og flokka, að hægt hefði Iþá vinsæld, að verða kall-J skoðun, að það þurfi að gera gg skrifa ekki neitt um það verði að semja frið og samvinnu aður faðir. Það má vera að eng-^ þessar þjoðir svo stæðar, að þær sem er a3 gerast í Vancouver. og vinsemd. inn forsætisraðherra hafi hlotið, geti seð sjalfum ser farborða, a j>ar eru aðrir til fásagna kunn- það nafn. En það er Vist að meðan fleiri þjóðir verða að ugrj. shal eg minnast á eitt Russar kölluðu keisarann litla dragast fram a ölmusum, er - serjj íslendingar þar hafa fram- föðurinn, og Ásatrúarmenn köll-j ekki við góðu að búast, að styrk-j kvæmt; en það er elliheimilið, uðu Óðin alföður. Kaþólskir veitingin gcti dregist til stríðs, senn þeir hafa byrjað að starf- kalla páfann heilaga föður. Föð- getur komið fyrir, einkum ef rækja j>að er lofsverð byrjun urnafnið er í all breiðri merk- stöðugt er unnið að sundrung og af ekki fjölmennari þjóðflokki ingu notað, svo sem landsföður; tortímingu. En það er þá ekki en Islendingar eru í Vancouver. og heimilisföður, svo ef Rússar j fyrsta mál sem hafið hefir verið Það sýnir hvað góð og einlæg kalla Stalin föður, er það aðeins í góðum tilgangi, hefir orðið til ^ samvinna getur til leiðar komið, virðingarnafn Það er sjálfsagt afar erfitt Vertu svo blessðaur og sæll, einlægur, Þ. G. ísdal BERNADOTTI Framh. Skömmu eftir að hann var komin til svíaríkis, færði franski sendiherran, svensku hirðinni ills fyrir róg og tortryggni. Tök- j þar sem einstakir menn ekki! bréf, þar sem Svíum var gefin . um til dæmis trúarbragðastríð- seija serj ag ráða öllu einir, semi aðeins fimm daga frestur til að verk að kynnast rússnesku fyr-j in. Þau hafa aldrei verið hafin af. Qft hefir átt sér stað, þó stundumj velja á milli þess, að segja Eng- irkomulagi; Rússaveldi er svo því að sú kenning sem Kristur virðist htið annað unnið, en að landi stríð á hendur, eða kom- ' ast í óvingan við Frakkland. Kronsprinsin (Bernadotti) skrifaði Napoleon persónulegt bréf, hvar í hann tjáði keisaran- um hversu hörmulegar afleið- ingar það hefði fyrir Svíþóð, að segja Englandi stríð á hendur. Bæði flotin og allur herbúnað- ur svo afsérgengin að til lítils væri nýtt og öll forðabúr tóm, og ríkið hefði engin efni til að hervæðast nema með því, að leggja nýja skatta á þjóðina, og til þess þurfti samþykki stétt- anna. Að ssíðustu segir hann í hréfinu, að allt þetta verði að Víkja fyrir vilja sínum, að verða við óskum keisarans, og fór fram á peninga hjálp til Svíþjóðar. 1 bréfi til keisarans af 19,, des., 1810, segir hann: “Svíaríki býður Frakklandi sína hugheil- ustu vináttu, en eg bið yðar há- tign að sýna oss það traust og trúnað, sem vér vegna einlægni vorrar og óhagganlegrar holl- ustu verðskuldum”. Prinsin sá glögt í hvaða vanda hann var staddur, og fór að hugsa um að losa svíaríki und- stórt, að því verður ekki kynst í ^ kendi, hafi verið i illum tilgangi, homa nafni sínu á hornsteininn, fljotu bragði. Um siðustu alda- heldur af því að ovandaðir menn að iefsverg einmg hafi sitið fyrir mot, var Russaveldi talið 4 milj. sáu sér leik á borði með að draga ^ oiin meðal þeirra sem að fram- og 700 þúsund enskar fermílur, þau inn í illdeilur. Það sem kvæmd heimilisins í Vancouver a þessu feikna svæði, eru talað- fjöldann af okkur vantar í at-^ ]iiinr^ er áberandi. Húsið er í ar margar mállýskur, þó rúss-j hugun, við ættum að gera okkur aiia staði prýðilegt, og lýsir eng neska sé aðal landsmálið. Sovét! sem gleggsta skoðun .á málunum, svæðið er ekki nema iítill partur j áður við tökum ákvörðun sjálfir. af Öllu veldinu, og þar má full- Eg veit að það er léttara að vitna yrða með nokkri vissu að alþýða' altaf í aðra, og komast með því skilur aðeins landsmálið, og að hjá að hugsa sjálfir, en það hefir fæstir ferðamenn skilja það mál oft haft ilt í för með sér. til hlítar. Svo öll kynning verð- um kotungs hugsunarhætti að byrja með slíkt stórhýsi. Að vísu er húsið ekki sem hentugast fyrir aldrað fólk, einkum stig- arnir, þó góðir séu. Maður tekur fljótt eftir því, er inn er komið, að húsið hefir ekki verið bygt Þetta er orðið lengra en eg ur að vera í gegnum túlka, semj ætlaði svo eg veit ekki hvort eg fyrir aidraða fátæklinjga. ÖIl iiTriorfnr4 cVír,a«ir af vfir- á að bæta við fáum orðum 1 ‘ ninretting er svo að auðséð er að líklegast eru skipaðir af yfir-j á að bæta við fáum orðum völdunum, að minsta kosti handa frétta skyni. Það er þá fyrst að þeim sem koma í orlofi stjórn-' síðast liðið sumar var arðsamt arinnar. Það má vel vera að fyrir alla sem framleiðslu stunda þessir menn skýri rétt frá, en hér í einhverjum stíl, tíðin eftir í landi mundi kommúnistum miðjan júni var hagstæð, þurkar ekki þykja þjónar flokksklík- anna líklegastir til að segja hlut- drægnislaust frá líðan þegnanna. Eg hef verið lengi og víða í og hitar kanske fullmiklir, svo ekki hefir verið til sparað, en þó eitthvað megi finna að fyrir- komulagi hússins fyrir aldurs- hæli, er ástæða að þakka nefnd- inni fyrir framkvæmdir, og óska að sem flestir vildu styrkja fyr- að uppskera náði hæpast fullum irtækið Það á það fyiiiiega skii. þroska sökum ofþurks, einkum ^ á háu landi. Verð á öllu sem1 þessu landi, og kynst mörgum J selt var, var í háu verði, en allur þjóðflokkum, og þar á meðaþ tilkostnaður á móti i afar verði, mörgum Rússum, og þau kynni SVo að víðast hefir sjálfsagt stað- sem eg hef af þeim, eru ólík því ist á kostnaður og ábati. Sem talsmenn kommúnista, eruj Nú er mest unnið með vél- hér í álfu, þeir Rússar sem eg um, og alt sem til þeirra þarf, hef kynst, eru starfsmenn með er dýrt. Verkamenn við bænda- afbrigðum, fámálugir og fá- vinnu, fást ekki jafnvel fyrir skiftnir, tala lítið um sitt heima- hátt kaup, afturhaldsseggjum land, enþó afar þjóðræknir, frið- ( eins og mér finst eitthvað öfugt samir og góðir nágrannar. Rúss- við þetta. Verkam. er að von- neskum valdhöfum mun því um illa við stórfélögin, sem von er, en það er gróði félaganna, að Áður en eg skil við þessa lín- ur langar mig að geta þess að eg hef séð í ensku blöðunum lét tveggja íslendinga í Vancouver, sem eg held að ekki hafi verið getið um í íslenzku blöðunum. Þeir létust báðir í desember. Asgier Asgeirsson, mun hafa veita létt að gera þá ánægða. —( Framkoma Rússa á friðartil- fólk vill ekki vinna grófa vinnu, . , , .. AT____ , , l - ,, , son, lengi busettur við Narrows, rauna samkundunum, er þessu svo bændur verða að kaupa iram ’ „ ^ uppkomnum börnum. Hinn mað- urinn var Guðmundur Sigurðs- ólík, þar er lítið af þeim að hafa leiðslu verkfæri af félögunum nema stóryrði, og mér liggur við eða hætta ella, á þessu stórgræða að segja tilraun til að koma í Svo vélasalar allir og olíufélögin, veg fyrir að nokkur friður sé svo stórfélögin geta oft tekið mögulegur, öðru vísi, en þeir undir orðin. Þér ætluðuð gera ráði öllum málum einir. P. B.1 mér ilt, og það er víst þó kröfur sagði um ræðu séra Alberts verkafólks séu oft réttmætar Kristjánssonar, að í henni feld- gegn félögunum, eru það þau, en ist íhaldsstefna, að vilja koma í ekki verkamenn, sem græða á veg fyrir stríð, taldi líklegt að viðskiftunum. kapitalisti myndi ekki sakna Tíðarfarið sem af er vetri, hef- þess, því þeir myndu þá eiga ir mátt heita gott, haustið var hægra með að kúga almenning,; afbragðs gott fram í nóvember, t. d. því færri sem yrðu drepnir, þá fór að rigna meira, og síðari þyrfti fleiri hús. Þetta kemur parf af desember, hefir ringt ekki vel heim við þær staðhæf- mikið, þó tók yfir 1. janúar; nú ingar, sem lengst hafa verið gott veður, snjór ekki komið svo bornar á auðvaldið, og mun teljandi sé, einu sinni aðeins föl. sannara að auðvaldið vilji halda Frosts hefir orðið vart, en lítið uppi stríðum í gróðaskyni. meira. Nú er janúar byrjaður, Að eg mintist á P.B. kemur, og nú fer sól að hækka á lofti, ekki til af neinum kala, við er- svo vetrarveður helst hér ekki um bara andstæðingar í skoðun- lengi, þó kólna kunni hér eftir. um, og eigum báðir rétt á okkarj Byggingar framkvæmdir hafa skoðun. Páll Bjarnason hefir verið hér miklar, má segja að ný þánn ágæta kost, að hann skrif-jhús rísi upp daglega, og ef svo ar aldrei ruddalegt mál, er of fer fram, verður ekki langt þar skynsamur til þess. ! til óslitin húsaröð yerður milli Eg gat þess hér að framan, aðj New Westminster ' og Blaine, Rússar og norður- og vestur- Wash. Þessar miklu byggingar landa menn væru af ólíkum iýsa n,a góðæri og svo mun víð- uppruna; átti eg þar aðallega asf á Þaö litið, en mest af því við íslendinga, í Rússlandi er fólki sem hér byggir nú, er fólk einræði. Því munu fáir neita, sem selt hefir eignir sínar aust- fslendingar höfðu einræði nokkr- ur í fylkjum, flutt hingað í góða íSilver Bay og víðar í Manitoga, var giftur Sigurlínu Hallsdótt- konungur hafði, að því leyti ir (hún dáin fyrir mörgum ár- gengið inn á kröfur Napoleons, um), áttu mörg börn, nú öll upp- komin. Eg hef séð í báðum íslenzku blöðunum lýst fögnuði yfir vali Byrons Johnson í forsætisráð- herra stöðu í British Columbia. Eg þekki hann ekki neitt, en heyr isagt að hann sé vel látinn, og þegar hann var í kosningu í New Westminster, var því fagn að hann hafði sagt Englandi stríð á hendur; en þrátt fyrir það héldust þó áfram friðsamleg verzlunarskifti milli beggja — landanna. En þegar Napoleon krafðist að Svíar sendu 2000 sjómanna á herskip sín, sem lágu í Brest, neitaði prinsinn að Svíar gætu orðið við slíkri kröfu. Það ásamt verzlun Svía við að af mörgum. Hér í fylkinu' England, var ástæðan fyrir að hefir um nokkur ár verið sam-j Napoleon tók svenska Pomm- vinnustjórn, og þó sú stjórn hafij ern 17. janúar 1812. Þrátt fyrir ekik verið óaðfinnanleg, hefir, það að Svíar sáu nú greinilega það þó verið bezta stjórn sem hvar þeir stóðu gagnvart Frakk- við höfum haft hér. John Hartt' landi, hafði það engin áhrif til og íhaldsmenn hafa unnið veh að snúa þeim frá því að hallast saman og mörgu til leiðar komið Mér þótti vænt um að heyra rit- meir og meir að Rússum og Eng- landi. Prinsinn breytti nú um stjóra Lögbergs segja um val( hinn undirgefnislega tón í bréf- Johnson, að samvinnustjórnir! um sínum til keisarans. Hann væru nú nauðsynlegar, vona sú skrifaði Napoleon bréf 11. feb., skoðun standi óhögguð við næstu' 1812, sem er stórmerkilegt sögu- sambandskosningar. j le§l skjal. 1 því bréfi klagar Eg hef altaf haft þá skoðun að hann ^fir Því að her Davousts’ samvinna milli pólitískra flokka,! hafi hrotist lnn 1 svenska Pomm- ekki síður en einstaklinga, væri' ern °§ tekið bor§ina R^en' ~ nauðsynleg. Við ættum öll að'“Slíka móðgun”, segir hann, vera búin að þekkja klíkustjórn-1 “sem að ósekíu er §erð Sviankl irnar, að geta orðið samtaka aö '™j°f ausa allar flokksklikur moldum. Við höfum ijú í Ottawa 4 eða fleiri flokka, sem stöðugt vinna ar aldir, og er víst ekki úr minni! veðrið, og komið sér upp heim- liðið. fslendingar eru hávaða-, _ . menn, og lítt fallnir til að dyljaj fen§ið vinnu í Westminster og ( fé daglega. til hjarta og mér tvöfalt meir, sem hefur verið veittur sá heið- ur að verja réttindi þess. Þó eg veono, Og ™ J“ I r* „ , „ ’ hafi enniþá lagt mitt besta til að Hðið. íslendingar eru hávaða-J ilum. sumt aí Þessu folkl hefir| a___,_____fg’ gV aVeóskapal gera Frakkland sigursælt, og skoðanir sínar, þeirra beztu' Vancouver, og fer fram og til flokksstang kostar þjóðina stór- menn hafa öldum saman unnið baka, því núeru nóg farartæki, e að því að gera þá svo frjálsa að^ °g ólíkt sem áður var, þegar all- þeir mættu tala og hugsa fyrir ir urðu að ganga í vegleysum. sig sjálfa. Þessara manna er! Sjálfsagt líður fólki vel, á stöðugt þráð velgengni þess og sóma, hefir mér þó aldrei komið til hugar að fórna heiðri og sjálf- Þetta er nú orðið svo langt að ( stægj þessa lands, sem hefur eg býst varla við að þú endist kjorið mig fyrir sinn vemdara til að lesa það, eg skal aðeins j og iekig mig sem kjörson sinn. minst á þjóðræknisdögum, það meðan vinna helst, en staðföst geta þess að mér líður vel, er nú^ ^n þess að kasta skugga á þann er því til of mikils œtlast að' vinna, líkt og 1928—1934 mun rúmra 76 ára, er einibúi, lifi þó( heiður og void) sem umvefur hugsa sé, að nú, að fengnu full-^ ’ ’ ‘ -5i ' 1 1íí: A Veldi, að fsland, eða önnur nor- ekki veita af bænheitu trúfólki,] engu meinlæta lífi, vantar til yðar hátign, getið þér ekki krafist, að skoða mig sem léns- mann yðar. Yðar hátign ræður að biðja fyrir því, en það er nú'þess bæði trú og bindindis- rscn lönd geti lotið rússnesku máske á meðal þeirra sem óvar- hneigð að öllu leiti. kommúnista einræði, að halda' legar lifa, að því er séð verður. svo óska eg þér og þínum, á- nú yfir meiri hluta Evrópu; en Því fram að Bandarlíkin bjóðij Dýrtíð er mikil, og alt risið í samt Heimskringlu og þeim sem' herradæmi yðar nær ekki til fram stórfé til að endurreisa verði. Byggingarefni ekki síður hana iesa, svo og öllum íslend- þess lands, sem eg hef verið kall- verið ættaður af ísafirði, hann | an áhrifavaldi Frakka, og þoka lifa ekkjan, Ólafía Guðmunds-j ser Smátt og smátt meir á band dóttir frá Bygðarholti í Lóni áj óvina þeirra. Árið eftir veikt- Skaftafellsýslu, ásamt þrem ist, Carl XIII, og marz 1811, fól hann ríkisstjórnina í hendur prinsins, sem hann svo hafði á hendi til 17. marz 1812, með hinum mesta skörungskap. Svía aður til, og það er minn einlæg- j ur ásetningur að vernda það og! réttindi þess, og eg skoða það sem hlutverk, sem forsjóninj hefur úthlutað mér. Eg get full-! vissað yðar hátign um, að j Svenska þjóðin er reiðubúin tilj að gera hvað sem er, og leggja! allt á hættu til að hefna fyrir ó- verskuldaða móðgun, og vernda réttindi, sem henni er, kanske, eins dýrmæt og sín eigin til- vera”. Þessu alvarlega bréfi svaraði Napoleon einungis með því að þrengja meir að hag Svía. Er svo var komið var ekkert annað að gera fyrir prinsinn en að halda hiklaust áfram þeirri stefnu er hann hafði tekið og semja sem fljótast frið við England, og gera svo varnar samband við Rússa og Englendinga. Þegar Carl XIII tók aftur, að nafninu til, við stjórnarvöldun- um, lagði prinsinn fram merki- lega skýrslu yfir umboðsstjóm sína og hag ríksins: Að hans ráð- um var tilskipunin af 29. júlí, 1812 sett í framkvæmd, að opna allar hafnir í Svíaríki fyrir öll- um þjóðum til verzlunar. Kronprinsipn reyndi að rétt- læta þetta í bréfi til keisarans, sem stór reiddist þessu tiltæki Svía. Er stríðið milli frakka og Rússa stóð yfir árið 1812, sagði Svíáríki upp samibandi sínu við^ Frakkland, og eftir samfund krónprinsins og Alextnders j keisara í Abæ á Finnlandi, var gerður heimulegur samningur í Pétursborg þann 24. marz 1812 milli Rússa og Svía, þar sem á- kveðið var, að taka Norveg frá Danmörku. Margir eldri Svíar voru mjög andstæðir þessari á- kvörðun, sem álitið var að væri ráð og tillögur Krónprins- ins. Þeir álitu að endur-samein- ingu Finnlands við Svíaríki, hefði verið auðvelt að koma til leiðar á friðsamlegan hátt; því Alexander Keisari var í slæm- um kröggum. Árið 1812 gerði Svíaríki einnig sambands-samn- inga við England, og í þeim samningi var einnig heimuleg klausa um, aðskilnað Noregs og Danmerkur, með aðstoð Rússa og Englendinga. Svíar kröfð- ust 1813, að Danir slepptu Nor- vegi, en fengju svokallaðar skaðabætur fyrir. Svíar sögðu' fyrst formlega frökkum stríð á! hendur eftir að krónprinsinn, í maí 1813, var albúinn með( svenska herin að stiga á skip í Carlskrone, og samlagðist í júlí,! her Alexanders keisara og Friðriks mikla Prússa konungs,' i Trachenberg í Schlsíu. Það hef-1 ur vafalaust ekki verið ætlun' krónprinsins að steypa Napo-j leon úr völdum, heldur að tak-j marka yfirgang hans. Kvað eftirj annað skoraði hann á Nanoleon að semja frið, og í-þeim tilgangi skrifaði hann Ney marskálki eft- ir orustuna við Dennewitz, og hélt samlbands hernum um stund frá að fara yfir Rín-fljótið. Eftir örustuna við Leipzig, þar sem krónprinsinum var mest að þakka sigur sambands hersins,! hélt hann með her sinn vestur' með Elben, gegn hersveitumj Davoust og Dana, aðrar sveitir sambands hersins héldu vestur að Rín. Hann vann brátt borg- ina Lybek, og her Dana varð að skiljast við franska herin, sem hafði ráðist inn í Hamborg. — Hann setti herdeild til að ein- H HAGBORG II FUEL co. n Dial 21 331 (C.F.L. .. ... No. 11) 21 331 2 mælar af þroskuðum TÓMÖTUM frá einni stöng 2 eðo 3 stangir fram- leiða nóga tómata fyr- ir meðal fjölskyldu. NÝ VAFNINGSJURT TRIP-L-CROP TÓMATÓS vaxa fljótt upp í 10 til 12 feta hæð —oft til 16 til 20 fet. Vaxa upp grindur við hús, fjós eða hvar sem er. Geta vaxið i görð- um sem runnar. Fal- legar, stórar, fagur- irauðar, þéttar, hoilur ávöxtur af beztu teg- und. Framleiða meira en nokkur önnur teg- und tómata. (Pk. 15<) póstfrítt. FRI—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 33 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario angra borgina og synja henni um vistir; en hélt sjálfur með aðal- herin inn í Holstein. Eftir lítil vopna viðskifti við Sehested, urðu Danir að hörfa undan, og Fredrik sjötti varð að ganga að friðarskilmálunum sem honum voru settir, á fundinum í Kiel, þann 14. janúar 1814, að láta Noreg af hendi til Svía. Eftir þetta fór Carl Johann með meg- inið af hemum í gegnum Han- nover, að landamærum Frakk- lands, en hannn hraðaði ekki þeirri ferð, og í millitíðinni voru sambandsmenn hans — Rússar, Prússar og Austurríkis- menn — komnir inn í París. Það er álit flestra sagnritara, að hann hafi veigrað sér við að fara með her inn á föðurland sitt, Frakkland, og hafi þessvegna seinkað förinni. Norðmenn neituðu að ganga undir Svíaríki og lýstu því yfir að Noregur væri sjálfstætt og óháð ríki, og tóku sér fyrir kon- ung danskan prins, Frederik Christian ( er síðar varð Chris- tian áttundi danakonungur) Sví- ar mótmæltu því, og sendu 40,000 vel æfða hermanna móti her norðmanna, sem bæði var fámennur og illa búin að vopn- um og vistum, svo það gat ekki verið nein sigur von fyrir þá, og þvií síður sem þeir stóðu einir og gátu ekki vonast neinnrar hjálpar. Á landamærunum kom til orustu milli þeirra og Svía, en Norðmenn urðu brátt að gef- ast upp, og Christian, hinn ný- kjömi konungur þeirra, varð að leggja niður kórónuna sem Norð menn höfðu sett á höfuð honum. Noregur var sameinaður Svía- ríki, en þó með fullkomnu sjálf- stæði í öllum innanlandsmálum. Noregur hafði þannig sína eigin stjórn, löggjöf, 'her og flota, sína eigin péninga mynt og full ráð yfir fjármálum sínum, og ekki meir en 3000 svenska hermanna var leyfilegt að fara yfir landa- mærin inn á Noreg. En utan- landsmál og pólitík var undir sameiginlegu utanlands ráðu- neyti Svía og Norðmanna. — Noregur varð og að leggja vissa upphæð árlega til uppihalds svensku hirðarinnar (konungs- mötu). Norðmenn voru í þessu sambandi við Svía, þó oft óán- Frh. á 7. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.