Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. FEBRÚAR 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR í ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á hverjum sunnudegi er mess- að í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg,—kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu- dagaskólinn mætir kl. 12.30. * * * Ársfundur Fyrsti Sambandssöfnuður í Winnipeg, heldur ársfund sinn sunnudagskvöldið, 15. febrúar; Þá verða liðin 57 ár síðan að írjálstrúar söfnuður var stofn- aður í Winnipeg. Skýrslur allra félaga innan safnaðarins verða lesnar, skýrsla gjaldkera og fjármálaritara verða lagðar fyrir fundinn. Skýrsla prestsins verð- ur lesin. Kosning embættis- manna í stjórnarnefnd safnaðar- ins fer fram — einnig kosning hjálpamefndar. Fjárhagssár kirkjunnar endar með janúar- mánuði, þessvegna ættu öll safnaðartillög að vera komin til L m THEATIIK —SARGENT & ARLINGTON— Feb. 5-7—Thur. Fri. Sat. Teresa Wright Robert Mitchum "PUBSDED" Penny Singleton--Arthur Lake “BLONDIE KNOWS BEST" Feb. 9-11—Mon. Tue. Wed. Olivia de HavUland-Lew Ayres "THE DABK MIRROR" Jane Withers—James Lydon "AFFAIRS OF GERALDINE" fóhirðis fyrir seinasta dag jan- úar mánaðar. Kvöldið endar * með veitingum, sem verða, eins og menn vita, með hinu sama rausnarlegu móti og æfinlega, þegar kvenfólk safnaðarins tek- ur að sér að fullnægja þörfum hins innra manns. ir * «• Föstudaginn 23. janúar voru Phyllis Lenora Sigurdson og Patrick Wickham Doyle, bæði til heimilis í Vancouver, gefin sam- an í hjónaband af séra N. J. Southcott. Að athöfninni lokinni var samsæti að heimili systur brúðarinnar, Mrs. H. Alden. — Tuttugasta og Níunda Ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi verður haldið í Good Templara húsinu við Sargent Ave. í Winnipeg, 23., 24. og 25. FEBRÚAR 1948 AÆTLUÐ DAGSKRÁ 1. Þingsetning 2. Ávarp forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Skýrslur embættismanna 5. Skýrslur deilda 6. Skýrslur milliþinganefnda 7. Útbreiðslumál 8. Fjármál 9. Fræðslumál 10. Samvinnumál 11. Útgáfumál 12. Kosning embættismanna 13. Ný mál 14. Ólokin störf og þingslit Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 23. febrúar, og verða fundir til kvölds. Um kvöldið heldur Icelandic Canadian Club almenna samkomu í Fyrstu lútersku kirkju á Victor Street. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöldinu heldur deildin “FRÓN” sitt árlega fslendingamót, nú eins og í fyrra í Fyrstu lútersku kirkju. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir hádegið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að kvöldinu verður almenn samkoma í Fyrstu Sambands- kirkju á Banning Street. Winnipeg, Man., 2. febrúar 1948. í umboði stjómarnefndar Þjóðræknisfélagsins, PHILIP M. PÉTURSSON, vara-forseti HALLDÓR E. JOHNSON, ritari VERZLUNARSKÓLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA SKILARETT Ný Ijóðabók eftir P. S. Pálsson ER NÚ KOMIN Á BÓKAMARKAÐINN. i Ágætur pappír, falleg kápa, vandaður frágangur. í henni birtist allur kvæðaflokkurinn “Jón og Karta”. — Bókin er 224 blaðsíður, og fæst hjá útsöiumönnum sem auglýstir eru á öðrum stað í blaðinu. Verðið er $3.00 í kápu. í Winnipeg er bókin til sölu hjá eftirfarandi: BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave. THE VIKING PRESS LIMITED, 853 Sargent Ave. P. S. PÁLSSON, 796 Banning Street. Voru þar um 40 nánustu ættingj- ar og vinir samankomnir til að samgleðjast ungu brúðhjónun- um og óska þeim fararheilla á lífsleiðinni. Phyllis er yngsta dóttir land- nema-hjónanna Sigurðar G. Sig- urðson og Guðrúnar konu hans, sem ií nær 40 ár áttu heima í Foam Lake-bygðinni í Saskat-| að Mikley, kl. 2 e. h. Allir boðn- chewan og Árborg-ibygðinni í ’ ir velkomnir. Manitoiba. Sigurður er látinn | fyrir fjórum árum en Guðrún á| heima í Vancouver. — Framtíð-i Saga dagsins Þegar þú heyrir strák um strák, stíla mannorðsdóminn. Þar er ekkert klaufakák, kænlega skift um róminn. John S. Laxdal » ♦ « Gimli prestakall Sunnudaginn 8. feb. — Messa Skúli Sigurgeirson arheimili ungu hjónanna verður í Vancouver. w a m The Annual Meeting of the Jon Sigurdssosn Chapter, I.O. D.E., will be held at the home of Mrs. E. A. Isfeld, 668 Alverstone Messa í Riverton 8. febr. — Riverton, en^k messa kl. 2 e. h. v B. A. Bjarnason * ★ ★' Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 8. febr.—Ensk messa kl. 11 f.h. Sunnudagaskóli kl. St., on Thursday, February 5th, /12 á hádegi. Islenzk messa kl. 7 at 8 o’clock. All members are urged to attend. Dánarfregn Roy Willard Olson, 26 e.h. Allir boðnir velkomnir S. Ólafsson ★ * ★ Liðagigt? Gigt? Allskonar gigt? Gigtarverkir? Taugagigt? ara,’i Bakverkir? Sárir ganglimir, sonur Mr. og Mrs. Pals Olson a , * ° TT._ „. , *. . „„ , , - herðar og axlir? Þreyta? Við Gimli, andaðist 23. des. s. 1. að ° _ ’ , , _ , TTT. . ollu þessu ættuð þer að taka Berry Island, Lake Wmmpeg. .IGolden Tablets Roy haíöi brnð viS yanheibu bœta 6ur fiiótt. (Ein Hp2 Tab. undanfarm ar. Frafall hams barj , , , . , , _ let, fjorum smnum a dag með |T| heitu vatni). 100 pillur $2.50 öllum lyfjabúðum. * ★ * bráðan að. Hann var jarðsung inn frá lútersku kirkjunni á Gimli, af séra Skúla Sigurgeirs- syni. Séra B. A. Bjamason, tengdábróðir hins látna, stjórn- aði húskveðjunni. Skilarétt, — kvæði — eftir P. S. Pálsson Eftirfarandi taka á móti pönt- unum og greiðslu fyrir þessa Heimilisiðnaðarfélagið heldur bók: næsta fund á þriðjudagskvöldið K. W. Kernested, Gimli, Man. 10. febrúar að heimili Mrs. A. R. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes Clark, 684 Garfield St. Fundur- j Man. inn byrjar kl. 8. * ir » í æfiminningu Maríu Einars- son, Gimli, í síðasta blaði, hefir fallið úr nafn eins sonar hennar. Hanm heitir Ingvar, kvænrtur Guðrúnu Benediktsson, Gimli. Séra Eyjólfur J. Melan, River- ton, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Man. Mrs. Kristín Pálsson, Lundar, Man. Th. Guðmundsson, Leslie, Sask. J. O. Bjömsison, Wynyard, Sask. Chriis. Indridason, Mounrtain, N. Mr. og Mrs. Joe Helgason frá Dak. Foam Lake, Sask., voru stödd í M. Thordarson, Blaine, Wash. borginni s. 1. viku á skemtiferð. j J. J. Middal, Seattle, Wash. Björnssons Book Store, Winni- peg, Man. The Viking Press Ltd., Winni- peg, Man. Mrs. Rósa Hermannson Vern- on, sem á söngkenslu hefir byrj- að í þessum bæ, biður þá, sem tal vilji hafa af sér í síma, að P. S. Pálsson, Winnipeg, Man. hringja upp 30 292, sem er síma Bjöm Guðmundsson, Reykja- númer systur hennar, Mrs. E. ís- feld, er sambandi geti náð brátt við sig. Mrs. Vemon hefir lof- orð fyrir að fá síma á heimili sitt, en slíkt dregst nú á tímum. ★ * ★ Karlar og konur! 35, 40, 50, 60. Skortir eðlilegt fjör? Þykist gömul? Taugaveikluð? Úttaug- uð? Þróttlaus? Njótið Hfsins til fulls! Takið “Golden Wheat Germ Oil Capsules”. Hjálpa til að styrkja og endurnæra alt líf- færakerfið — fólki, sem afsegir að eldast fyrir tímann. Biðjið um “Golden Wheat Germ Oil Capsules”. Öðlist hraust heilsu- far. 50 capsules, $1. 300, $5.00. í öllum lyfjabúðum. vík, Iceland Árni Bjarnarson, Akureyri, Ice- land. I * * *• Wedding Invitatlons and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. Lesbækur Það er kunnara en frá þurfi að segja að sá, sem er að læra tungumál þarf lesbækur. Nem- andinn lærir mikið ósjálfrátt af sambandi efnis og orða í sögunni sem hann les. Þjóðræknisfélag- the Icelandic Synod, at the meet-j ið útvegaði lesbækur frá Islandi; ing of the Junior Ladies’ Aid of eru í þeim smásögur og ljóð við the First Lutheran Church, on hæfi bama og unglinga. Les- Tues. Feb. 10, at 2.30 p.m. in the bækurnar em þessar: Litla gula churoh parlors. I hænan 1., Litla gula hænan II., on Rev. R. Marteinsson will speak his early mission work for Látið kassa í Kæliskápinn The SWAN MFG. Co. Manutacturers ot SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, eí óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi MINNISl BETEL í erfðaskrám yðar Wings Radio Service Selja og gera við radios og allar tegundir rafurmagns- ábalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibbert, forstjóri 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Sími 72 132 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg ____ • Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Simi 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœíingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Ungi litli I., Ungi litli II., Les- bækur. — Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, Columbia Press, Sargent Ave. og Toronto St., Winnipeg. Sjóður Sigurðar Guðmundsson- ar fyrrv. skólameistara Stofnaður hefir verið sjóður til minningar um störf Sigurðar Guðmundssonar fyrrverandi skólameistara við Menntaskól- ann á Akureyri. Er- það Hafliði Halldórsson forstjóri Gamla bíó, er hefir stofnað sjóðinn, að upphæð kr., 5000. Hefir hann sent skóla- meistara bréf, þar sem sagt er, Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Sitofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allai tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur að hann skuli setja sjóðnum stofnskrá að eigin skapi. Hafliði útskrifaðist frá Gagn- fræðaskólanum á Akureyri árið 1925 og vill hann með sjóðsstofn un þessari minnast langs og góðs starfs Sigurðar skólameistara. —Vísir 6. janúar. HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brands of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving u^ your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. URDYC! UPPLY /^10.Ltd. MCj^URDYqUPPLY/^* ^^BUILDERS' fj SUPPLIES and COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs / Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan bafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50^ á eins dálks þumkmg fyrir samskota lista; þetta er að vísu efeki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. TIIE COLUMBIA PRESS LTD. £et 1(4 £ehd tfou ^aptpleA of this Clean, Family Newspaper yyt\ The Christian Science Monitor ^ Free from crime and sensational news . . . Free from political, bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. I The Christian ScJence Publishing Society One, Norway Street, Boston 15, Mass. Name................................... Strect. t_- City.. PB-3 .Zone........State.. □ Please settd sample coþies of The Christian Science Monitor. r □ Please send a one-month trial subscription. I en- close $t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.