Heimskringla - 11.02.1948, Page 1

Heimskringla - 11.02.1948, Page 1
We recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnápeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgi. LXII. ÁRGAJSTGUR WINNIPEG. MIÐVIKUDAGINN,. 11. FEBRÚAR 1948 NÚMER 20. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Vaxandi dýrtíð Samkvæmt skýrslum itíkis- stofunnar í Ottawa er birtar hafa verið nýlega, hefir dýrtíðar vísi- tölunni þokað upp önnur 2.3 stig yfir siíðastliðinn desember-mán- uð ,og hefir hún, (vísitalan) nú náð sínu hæðsta marki 148.3, 2. janúar í stað 146.0, en það var vísitalan 1. des., Hækkun dýrtíðarinnar á síð- astliðnu ári verður því til sam- tals — frá 1. jan., 1947, til 2., janúar, 1948 21.3 stig. Hagstofan kveður verðhækk- un á matvælum, hlutum til hús- búnaðar og heimilishalds, og allri þeirri vinnu, er út þurfti að kaupa, hafa í sameiningu hleypt vísitölunni upp í des.,- mánuði. Vísitalan byggist á grundvall- artölunni 100, frá 1935—39. Hækkunin í des, 2.3 stig er til samanburðar við 2.4 stiga hækk- un í nóvemlbermánuði. Hagstof- an gerir nokkra sundurgrein- ingu á því, hvað mest hafi vald- ið hækkuninni; telur hún vísi- tölu matvæla yfir des.-mánuð hafa færst úr 178.7 upp Í182.2, og hafi verðhækkun á smjöri og garðamat mest valdið þessum mismun. Verð á kjöti var ekki talið að hafa hækkað til neinna muna í desembermánuði. Verð á eggjum og vissri tegund ald- ina, hefir jafnvel hækkað að nokkru. Síðustu vísitöluskýrslurnar sýna ekki vaxið kjötverð, er kom til greina snemma í janúar, skýrsla næsta mánaðar sýnir það. Fatnaður steig í verði úr 159.3 upp í 161.2, og eldsneyti og ljós úr 120.3 upp í 120.4. Húsaleiga er enn undir ströngum ákvæð- um, og vísitalan óbreytt, 119.9. Canadiskar landafurðir hækk- uðu úr 130.9 upp í 133.7 á sama tímabili. Þótt verðlækkun, sérstaklega í síðari hluta janúarmánaðar, ætti sér stað, hvað húðir, egg og ull snertri, þá vann hækkun korntegunda, kvikfénaðar, — mjólk og jarðepla, meir en upp á móti því. Vísitala mánaðarins að með- altali fyrir efni til iðnaðar, var 146.8 og fyrir landbúnaðaraf- urðir, (canadiskar) 133.1, borið saman við 129.4 yfir desember- mánuð, og 114.4 í janúarmánuði 1947. Verð lækkar í Bandaríkjunum Verð lækkaði talsvert s.l. viku í Bandaríkjunum á hveiti og kornvöru; var góð uppskera í löndum á suðurhelmingi jarðar (Argentínu, Ástralíu, Indlandi) talin ástæða fyrir því. 1 byrjun þessarar viku lækk- aði einnig verð á kjöti talsvert og ótal fleiri vörum, svo sem bómull, svínakjöti, kaffi, kókó, togleðri, ull, o. fl. Á Svínakjöti lækkaði verðið um $1 til $1.50 hver 100 pund (á fæti). Þó verðlækkunin sé yfirleitt ekki mikil, lýst bændum ekki á hana. Smásalar telja sig hafa tapað nú þegar á henni, því þeir hafi keypt birgðir sínar á háum| prís, sem þeir nú verði að selja ódýrara. Bændur vonuðu að verð hækk' aði aftur og fóru sér hægt í að selja, en hagfræðingar vöruðu við, að verð gæti alveg eins hald- [ ið áfram að lækka eins og að hækka.” Þingkosningarnar á írlandi | Ráðið sneri sér að mannfélags- réttinda og mannúðarmálum, eftir að hafa hlýtt á Breta og Rússa skiftast á ásökunum á Eamon Do Valera, íoreætis-; sijómmálasviSinu Bretar báru ráðherra, skorti aðeins 9 þing-1 Það fram f að8«ð,r og atskiit. sæti til þess að hafa algerðan ■ Austur-Evropu, væru mein hluta i irsku þingkostn- . _.________u ingunum, og getur nú aðeins útibreiða einræðisvald Sovét- samibandsins. Rússar nefndu þessar ásakan- fíökkastjórnaín Yfirlit yfir þau ir auðvitað viðbjóðsleg ósann- indi, og sögðu að Bretland notaði ráðið, “the council” til þess að koma fram sínum hatursfullu út- haldið áfram í forsætisráðherra-j sæti með styrk sameinaðrar. Rússar taka í taumana þingmannaefni er unnið hafa í kosningunum sýnir, að þannig löguð bræðingsstjórn er möguleg enda þótt De Val'era hafi endur- breiðslu kenningum gegn Sovet- tekið það oft, að hann vildi ekki j sambandmu. vera formaður neinnar bræðings j » stjórnar. Lokatalningin sýndi að Hlutur bænda bættur stjórnarflokksmenn höfðu feng-j Hveitisöluráðið hefir ákveðið ið 66 atkvæði, en motstoðuflokkJ að bændum $200,000,000,! arnir 6. En þa er ta an sem g&m Uppbðt á hveitiverðinu árin nauðsynleg er til þess að vera i 1945 1946; fyrir nokkuð af fullkomniim meiri hluta i hmu ár-nu ig4? Megt ft£ þessu er til nýja Þingh me Þlng u ru hænda vesturfylkjanna og er um’ # | vissulega nokkur búbót að Því Um 5. sæti er enn Þa ekki ut-j ná með vorinu tfl útsæðiskaupa. kljáð í Carlow-Kilkertny kjör- yið greiðsiu þessari er búist um dæminu. miðjan apríl, eða þegar þing hef- ir samþykt hana. Greiðslan mun nema 20 cents á hverjum mæli nefndra ára. Ríkin Rúmanáa, Bulgana, Júgóslavía, Tékkóslóvakía, Al-I Komfélögin, sem kaupin hafa bariía, Ungverjaland og Pólland,1 annast fyrir stjórnina, munu láta höfðu verið skröfuð upp í það, bændum í té eyðubloð til að færa að mynda eitt öflugt ríki, sem inn á nauðsynlegar upplysingar mesta ríki Evrópu gæti orðið, um hvað mikið hveiti Í>eir hafi utan Rússlands, nú eftir að hver um si§ selt fleira- Korn' Þýzkaland væri úr sögunni. - félöSin eru °§ beðin að greiða Unnu hinir áköfu stjórnendur fyrr bændum með að veita Þess: Búlgaríu (Dimitro) og Júgóslav- ar uPPÍýsingar> hafi þeir ekki í íu (Tito) að þessu. Þarna var um höndum kvittanir frá þessum ríki að ræða 447,000 fermílur að arum- stærð og með 81 miljón íbúa. — Þarna var alt til, nægtir akur yrkjulands, kola og olía. Þetta1 ------ ríki hlaut á skömmum tíma að Fulltrúanefnd Gyðinga fyrir verða stórveldi. Undirbúningur Palestínu, hefir sagt hinni svo- að myndun þess gekk eins og í kölluðu “Palestine Commission” sögu. ! að auðsýnileg mótstaða og óá- En svo kom alt í einu babb í nægja margra Araba-ríkj>anna bátinn. Blað rússnesku stjórn-1 gegn skiftingu “Landsins Helga” arinnar, Pravda, birti grein um hefði gengið svo langt, að ör- þessi samtök og þóttu þau næsta yggisráðið ætti að hef jast handa óþörf. Ríki þessi eru öll leppriíki og lýsa yfir, að háttalag þeirra, Rússlands. Sagði blaðið, að það j (Araba) væri ofsóknir og árásir, sem lönd þessi þyrftu fremur og gera ráðstafanir þessu sam- væri aðstoð frá Rússum til kvæmt. HITT OG ÞETTA verndar frelsi þeirra og sjálf- stæði, fyrir vestlægu þjóðunum. Sardar V. Patel, ráðherra, Að þau störfuðu sameiginlega að gagði Indlands-stjómarráðuneyt- þessu með Rússum væri skyn-jinu það nýlega, að Mohandas K. samlegra fyrir þau og öll Þau Gandhi hefði ekki sint því neitt, sariftök, er þeim væru nauðsyn- þótt hann (patei); hefði þrásam- leg sem stæði. , lega beðið hann að sjá svo um Rússa fýsti sjáanlega ekki að að leitað væri á því fólki eftir stórveldi væri myndað rétt fyr- vopnum, sem sótti bænafundi Rev. E. G. Hansell (S.C.-Mac- Leod), lagði það til í Ottawa ný- lega í neðri deild þingsins, að Mackenzie King, forsætisráð- herra, mætti gjarnan eigna sér vissan söng, eða vers, er virðist vera á hvers manns vörum nú sem. stendur, gæti hann orðið stofnsöngur hans og viðkvæði í ræðuhöldum hans um dýrtíðina. Það vandræðamál, að dómi Mr. Hansells, vær að verða stærra og fyrirferðarmeira með hverj- um degi. Gæti því forsætisráðherrann tileinkað sér sönginn alkunna: “I don’t want her, you can bave her, She’s too fat for me.” ★ Maður sem lét gerbreyta and- liti slínu til þess að villa fyrir “nazis” í síðasta stríði, sagði í New York nýlega, að öll stór kostleg breyting á andliti manns, hlyti að breyta mikið andlegu út- sýni og viðhorfi, — kvað hann það óhjákvæmilegt. Maður þessi er Col. J. K. H. Hutchison, einn af hinum djörfustu og hugpruð- ustu stríðshetjum Bretlands, sem nú er íhaldsflokks-þingmað- ur fyrir Mið^Glasgow. Hann sagði, að ef maður þyrfti að um- gangast fólk í umheiminum með hræðilega viðbjóðslegt andlit svo árum skifti, og fengi þvlí svo breytt með “plastic surgery” svo, að andlitið yrði gert fallegt og viðfeldið, þá myndi það valda hinni stórkostlegustu breytingu bæði líkamlega og andlega. Col. Hutdhison kom til New York til þess að halda 6 vikna fyrirlestra námskeið. Hann er 54 ára gamall, og hefir gengið í gegn um tvö heimsstríð. Hann lét lækna breyta andliti sínu með uppskurðum, rétt fyrir svo- kallaðan “D-Day” í Normandy, til þess að þýzka leynilögreglan “the Gestapo” þekti hann ekki af lýsingu af honum er þeir höfðu með höndum, en hann var þektur njósnari Breta, og hjálp- aði til að mynda leynisamtökin, (The Underground) og stjóma þeim. Vinnur olypmsku skautasamkepnina ir framan húsdyrnar hjá sér. Gandhis. Hefði hann áValt sagt Mun þetta hafa riðið málimi að Hf sitt væri í guðs hendi, og ef að fullu. Tilfinnanlegur vistaskortur Eftir skýrslum þeim, er lagðar hann ætti að deyja, þá gætu eng- ar varúðarreglur bjargað hon- um. Það er einnig haft eftir Dev- adas Gandhi, að faðir hans hafi hafa verið nýlega fram fyrir þing engar eignir látið eftir sig, og Sameinuðu þjóðanna í Lake Suc- enga erfðaskrá. cess, N. H., er matvælaskortur- ★ inn einhvert stórkostlegasta á- Fólki er ferðaðist nýlega frá hyggjuefnið um heim allan, eins'Ukraine tu Moskva) hefir orðið og það hefir verið um alllangt tiðrætt um það> að annað hið skeið. Skýrslur þessar voru síærsta jafnaðarmanna-lýðveldi, bygðar á nánum rannsóknum á Qg braiiðkaría Sovét-sambands- Dánarfregn Aðfaranótt s. 1. þriðjudags, 10. febrúar, andaðist að heimili sínu, 518 Beverley St., Mrs. Anna Benson er dó fyrir fimm árum. Útförin fer fram á föstudaginn, 13. febúar kl. 1.30 frá útfarar- stofu Bardals í Winnipeg. Séra Philip M. Pétursson járðsyngur. Barbara Ann Scott Enginn þykir nú hafa unnið Canada meiri heiður þessa stundina, en 19 ára stúlka, er Barbara Ann Scott heitir og á heima í Ottawa. Hún hefir verið að taka þátt í fegurðar-skauta- samkepni kvenna víðsvegar um Evrópu og sýnt þá fimi og leikni, ^ð engin kona hefir reynst henni jafnsnjöll á svellinu. Síðast lið- inn föstudag, kepti hún við 25 skautagarpa, frá 11 löndum á olymsku-leikjunum í St. Moritz <i Svisslandi og kom þar sigri hrósandi af hólmi. Vann hún með því heimstitil kvenna í feg- urðar-skautasamkepni. Er það í fyrsta sinni, sem Canada og vest- urheimi hlotnast þessi heiður. Titillinn hefir aldrei úr höndum evrópiskra kvenna fyr farið. Undir eins og fregnin barst til þessa lands, sendi forsætisráð- herra Canada, Mackenzie King, John Bracken, foringi íhalds- flokksins, Stanley Lewis, borg- arstjóri í Ottawa og fjöldi skauta-félaga Barböru, henni heillaóskaskeyti. Af skautaafrekum þessarar ungu stúlku, hafa hér nokkrar myndir verið sýndar á kvik- myndahúsum. Hafa áhorfendur alla jafna orðið hrifnir af þeim, enda er þar um list að ræða, er aðeins fæst með endalausri þjálf- un. Er og sagt að Barbara hafi siíðan á sjöunda ári lagt stund á hana. ÚR ÖLLUM ÁTTUM ástandinu í öllum hlutum heims- ins, að undanskildum Sovét-ríkj- ins, hafi haldið hátíðlega upp á þessa 30 ára gömlu stofnun án unum. Skýrslurnar baru með nokkurs ósamkomulags eða upp- sér, að Bandaríkin eru hið eina þotum gegn sambandinu. af aðal valdríkjunum, þar sem Það fólk undraði stórum að útflutningur varnaðar er mein heyra sögur um uppþot og ófrið en það sem inn er flutt. j erlen(iis frá> Qg kváðu þær sögur Mrs. Franklin D. Roosevelt allar tilhæfulausa lýgi. Kvað var boðið að taka til máls af hag-1 það enga stöðvun eða drátt hafa fræðis-og jafnaðarmannafélags- orðið á jámbrautarlestum til ráðinu. Hún er forseti nefndar Ukraine. Utanríkismála-ráðhr. Sameinuðu þjóðanna, er fjallar V. M. Molotov, fór sína fyrstu um mannfélagsréttindi, og bar ferð til Ukraine síðan stríðinu fram skýrslu nefndar sinnar frá lauk, til þess að halda ræðu á af- Genevafundinum. mælishátíðinni. 1 blaðinu New York Times stóð s. 1. viku grein eftir Todd Duncan, um ferð hans nýlega til Norðurlanda, en hann var þar að halda hljómleika. Leist hönum yfirleitt vel á söngment á Norð- urlöndum. Hann hitti þar einn Islending og fer um það þessum orðum; “Eini píanistinn sem eg hlust- aði á í Stokkhólmi, var íslend- ingur, Árni Kristjánsson. Hann spilaði með meiri eldi, en nafnið á landi hans vekur í hug manns. Spil hans var svo tilkomumikið, bæði sakir valds hans á list og meðfædds norræns þors og þrótt- ar, að hróður hans mun brátt berast langt út fyir heimahag- ana, Reykjavík, þar sem hann er kennari á æðri hljómlistar- skóla.” ★ Eyjunni Ceylon, hafa Bretar veitt fullkomið sjálfstæði, með sömu ákvæðum og Indlandi. — Eyjan er alt að því helmingi minni en ísland, en þar búa nærri 6 miljón manna. Eyja þessi er eflaust eitt frjásamasta land í víðri veröld; þar vaxa all- ar hitabeltis jurtir og dýraríkið er eins fjölskrúðugt og á Ind- landi. * I British Columbia virðist sem viðhorfið sé að verða annað en verið hefir gagnvart japönskum borgurum. Þar eru 46 ára gömul lög, er banna Jöpum að vinna við viðartekju á landsvæðum krúnunnar (Crown Timber Lands). En þegar sambands- stjórnin tók skógana í sínar hendur 1943, virðist þessa ekki hafa verið gætt. Þegar starfið var nú að stríðinu loknu aftur komið í hendur fylkisstjómar- innar, vildi deild sú, er um vinslu skóganna sér, halda sér við hin gömlu lög og reka frá þessari vinnu um 800 japanska vinnumenn. Félögin sem starf þetta reka, andmæla þessu, segjast ekki mega við því, að reka svo marga æfða skógarhöggsmenn frá sér. Virðist sem hinn nýi forsætis- ráðherra, Hon. Byron Johnson, líti svipuðum augum á málið og vilji, að við hið sama sitji og frá 1943. Hvað þingið gerir er þó eftir að vita. ★ Fylkisþing MShitoba kom saman í gær; að þingsetningu lokinni var því slitið og kemur ekki saman aftur fyr en í dag. í ritinu Time Magazine þessa viku (9. feb.), er grein um Hjálm- ar Bjömsson, en hann skrifar fréttayfirlit í blaðið Minneapolis Tribune daglega. Greininni fylg- ir mynd af Hjálmari. Er dáðst að atroku Hjálmars við að flytja lesendum blaðsins eitthvað sem vert sé að lesa, enda viðar hann að sér upplýsingum í víðtækara skilningi, en alment gerist úr blöðum og útvarpsfréttum. Á mánudögum skrifar hann um það sem bezt er sagt í útvarpinu, á þriðjudögum um mergjuðustu ritstjórnargreinar blaða, á mið- vikudögum um það sem góðir rithöfundar segja, á fimtudögum _ um skoðanir er- lendra á heims- málunum, — á föstudögum um beztu f r é 11 a- greinar o g á laugar d ö g u m um það sem rit- stjórar Minne- sota segja í sín- um 390 viku- blöðum. Að gera öllu þessu efni þau læsilegustu skil, er á fárra færi, jafnvel einksis, nema Hjálmars, segir blaðið. — Hjálmar var um skeið ritstjóri Minneota Mascot, við hinn bezta orðstír.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.