Heimskringla - 11.02.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.02.1948, Blaðsíða 8
 8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. FEBRÚAR 1948 FJÆR OG NÆR \m TIIMTRE —SARGENT <S ARLINGTON— Feb. 12-14—Thur. Fri. Sat. Dick Haymes—Celeste Holme "CARNIVAL IN COSTA RICA" Dorothy Lamour—Ray Milland "JUNGLE PRINCESS" Feb. 16-18—Mon. Tue. Wed. Bette Davis—Glen Ford "A STOLEN LIFE" Freddie Stewart—Jane Preisser "HIGH SCHOOL HERO" Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni að prests-j setrinu í Selkirk, þann 6. febr.^ Marino Halldór Björnsson, Sel-j kirk, Man., og Martha Carlson, sama staðar. Við giftinguna að- stoðuðu Miss Birgitta Laufey Björnsson systir brúðgumans, og Mr. Victor Erickson. Brúðgum-j inn er sonur Mrs. Birgittu, Björnsson í Selkirk og Guð- mundar Björnssonar eiginmanns hennar, sem nú er látinn fyrir allmörgum árum. Brúðurin er MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á hverjum sunnudegi er mess- að í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg,—kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu- dagaskólinn mætir kl. 12.30. * * * Dánarfregn Mrs. Ingibjörg Bjarnason, dó að heimili sínu, 702 Home St., þriðjudagsnóttina, 10. febrúar, 84 ára að aldri. Útfararathöfn fer fram frá Fyrstu sambands kirkjunni í Winnipeg, á fimtu- daginn 12. febrúar kl. 1 e. h. Þaðan verður farið norður til Gimli og kveðjuathöfn haldin í Sambandskirkjunni þar kl. 4 og jarðsett í Gimli grafreit. Séra Philip M. Pétursson flytur kveðjuorðin á báðum stöðum. n ir * Móttökunefnd fulltrúa Fulltrúar á þjóðræknisþingið dagana 23., 24. og 25 febrúar, sem engin ráð hafa á húsplássi hjá vinum eða ættmennum á ingamót “Fróns” verður haldið 1 meðan á þinginu stendur, eru beðnir að leita til móttökunefnd- arinnar, sem reynir að finna þeim verustað. Eins og menn vita er og hefir verið mikil hús- ekla í Winnipeg og erfitt að fá hússpláss. Þess vegna mælist nefndin til að allir, sem ekki hafa pláss, geri nefndinni aðvart sem fyrst ,og komist í samband við einhvern hinna undirskráðu: J. J. Bíldfell, 238 Arlington St G. L. Jóhannsson, — 910 Palmeíston, Ave. O. Petursson, 123 Home St. SKILARETT Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson ER NtJ KOMIN A BóKAMARKAÐINN. Ágætur pappír, falleg kápa, vandaður frágangur. í henni birtist allur kvæðaflokkurinn “Jón og Kata”. — Bókin er 224 blaðsíður, og fæst hjá útsölumönnum sem auglýstir eru á öðrum stað í blaðinu. Verðið er $3.00 í kápu. í Winnipeg er bókin til sölu hjá eftirfarandi: BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave. THE VIKING PRESS LIMITED, 853 Sargent Ave. P. S. PÁLSSON, 796 Banning Street. Látið kassa í Kæliskápinn WytfoLA m GOOD ANYTIME Helgi P. Briem sendifulltrúi fslands í Stokkhólmi WINNIPEG-FRÉTTIR Á rtíiksráðsfundi, höldnum í dag, 9. þ. m., skipaði forseti fs- af7æns°kum ættum. Unguhjóninjlands Helfa P-Briem til þess aðj reikningnum er gert ráð fyrir Á bæjarráðsfundi s. 1. mánu- dag, las fóhirðir yfirlitsreikning hag Winnipeg-Jborgar. Á um setjast að á Kyrrahafsströnd. | vera sendifulltrúi Islands í Sví- tekjuh-alla er nemur tveim mil- * * * j þjóð, Hannes Kjartansson til jón dölum. Tuttugasta og áttunda fslend- Þess a® vera ræðismaður fslands' Annað sem gerðist á fundinum, gamót “Fróns” verður haldið 1 New York og Gustave J. H. var ag neita Manitoba fylki um Fyrstu Lút. kirkju á þriðju- Goedertier til þess að vera ræð- 12,000 hestöfl af raforku, erfylk dagskveldið, 24. febrúar n. k. Fólk má eiga von á vandaðri ismaður íslands í Bryssel. Á sama ríkisráðsfundi var gaf- sveitir, ið þarf með til rafleiðslu út um skemtiskrá og ágætum veiting-, ið út forsetabréf um að Alþingi j Tiiiaga um ag lækka verð á um. , jskulikomasaman til framhalds- ljósa^rku hjá Hydro-félaginu, Takið eftir auglýsingu í næsta funda 20. þ. m.—Timinn, 10. jan. blaði. Nefndin ESTATE OF FRED ALF GUSTAFSON sometimes known as FRED ALF Will anyone having informa- tion of the family or Country of origin of the above named, who died on April 6th, 1942, please communicate with MONTREAL TRUST CO., 218 Portage Ave. Winnipeg, Manitoba The Icelandic Can., Club Reading Group The next meeting of the Ice., Can., Club Reading Group will var feld. eftir messu í samkomuhúsi safn- Önnur tillaga, um að fá fyllðs- aðarins. Allir boðnir velkomnir.! þmgið til að leyfa mjólkursölu Undanfarin ár hafa konur frá! “á °Pnum markaði” var og feld. öllum kirkjum Selkirk bæjar' safnast saman til tilbeiðslu á. Ýmislegt fleira gerðist, en þetta áminsta mun það, sem The SWAN MFG. Co. Manufacturers oí SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi ■#- COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgógn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi MmNISl BETEL í erfðaskrám yðar Wings Radio Service Selja og gera við radios og allar tegundir rafurmagns- áhalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibbert, forstjóri 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Simi 72 132 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 $71 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. * Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. be helíl, Tuesday, Fef., 17., at' Alheims bæna degi kvenna, —j mesta athygli almennings vekur. 8.30 p. m., at the home of W. Kristjanson, 499 Camden Place. The subject will be “Sólheimar” the poems of Einar Páll Jónsson. * * * Lút., kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 15. feb., 1. sd., í föstu. Ensk messa kl. 11. árd. Sunnudagaskóli á hádegi. Ensk messa kl. 7. síðdeg. Umtalsefni — Trúboð. Tíúboðsfélag kvenna í Selkirk söfnuði, býður viðstöddúm kirkjugestum til (Worlds Day of Prayer). Þetta ár verður bænafundurinn hald-j in föstud., 13. m-arz, kl. 3. e. h. P samkomuíhúsi Hjálpræðishersins á Clandeboye Ave. Guðsþjónustunni verður' stjórnað af Mrs. S. Ólafsson, en| Mrs. G. Hooker flytur erindi. GERIÐ YKKAR SKERF The Hon. J. S. McDiarmid, Minister of Mines and Natural Resources, hefir nýlega tilkynt að áskorun hafi verið gerð til HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS _ We have most of the popular brands of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. 'C^URDY QUPPLY /^O.Ltd. FBUILDERS- AJ SUPPLIES V^and COAL Ársfundur deildarinnar Gimli! verður haldinn í skólahúsi bæj-: kaffidrykkju arins föstudaginn 13. feb. kl.| 8.30 e. h. Skemtun og kaffi á eftir fundinum. Allir velkomnir.1 MCC Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange Gimli prestakall Sunnudaginn, 15. feb., a curl- ers service will be held at 7 p.m. All those participating in the game of curling are especially invited to attend. Everyone wel- come. Skúli Sigurgeirson ★ ♦ t Skilarétt, — kvæði — eftir P. S. Pálsson Eftirfarandi taka á móti pönt- allra íbúa Manitoba-fylkis, að; Konur vinsamlega beðnar að 8era alL er í þeirra valdi stend-1 fjölmenna ur> a® aulca ferðamanna-straum frá Bandaríkjunum inn í fylkið á næsta sumri. “Þessi tilraun”,| sagði Mr. McDiarmid, “hefir| tvær ástæður: fyrst, að fá fólk í Manitoba til að auglýsa fagra! staði í fylkinu, er ferðamenn | skyldu heimsækja, og annað, að benda á, hver nauðsyn ferða-í menh væru fyrir aila í Mani- toba.” “Enimitt nú, þrátt fyrir kuld- ann, getum við allir gert áhrifa- miklar auglýsingar fyrir okkar sumarskemtistaði. Við getum skrifað vinum okkar utan fylk- isins og hert á þeim að koma til Manitoba næsta sumar. Við get- um líka sent nöfn og áritun vina okkar, sem eru líklegir til að unum og greiðslu fyrir þessa! taka þessa ferð á hendur, til The l'ravel and Publicity Bureau, Plastdúkar Nú er farið að gera gólfdúka úr plasti, og geta þeir komið í staðinn fyrir linoleum, parket og ílísar, því að þeir sameina alla bestu eiginleika þessara efna. Þeir eru voðfeldir en þó svo harðir, að þeir eru nær ósllítan- legir. Þeir eru sléttir eins og slípað gler og hvoki vatn né sýr- ur ganga í þá. Það er auðvelt að hreinsa _þá, þeir togna ekki og gúlpa-st því ekki. * * * Neðanmálssögur blaðanna, aðrar bækur, blöð og tímarit gefin út hér vestan hafs, eru kcypt góðu verði hjá: Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kafiibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Simi 37 486 eigendur KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLl Karlar og konur! 35, 40, 50, 60. Skortir eðlilegt fjör? Þykist gömul? Taugaveikluð? Úttaug- uð? Þróttlaus? Njótið láfsins til fulls! Takið “Golden Wheat Germ Oil Capsules”. Hjálpa til að styrkja og endurnæra alt líf- færakerfið — fólki, sem afs»gir að eldast fyrir tímann. Biðjið um “Golden Wheat Germ Oil Capsules”. öðlist hraust heilsu- far. 50 capsules, $1. 300, $5.00. I öllum lyfjabúðum. Árnes VERZLUNARSKÓLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vérhöfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banniiig og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA bók: K. W. Kernested, Gimli, Man Mrs. Guðrún Johnson, Man. Séra Eyjólfur J. Melan, River- ton, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Man. Mrs. Kristín Pálsson, Lundar, Man. Th. Guðmundsson, Leslie, Sask. J. O. Bjömsson, Wynyard, Sásk. Chris. Indridason, Mounitain, N. Dak. M. Thordarson, Blaine, Wash. J. J. Middal, Seattle, Wash. Björnssons Book Store, Winni peg, Man. The Viking Press Ltd., Winni- peg, Man. P. S. Pálsson, Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reykja- vík, Iceland Árni Bjarnarson, Akureyri, Ice- land. * * * Wedding Invitatlons and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eiris og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. Legislative Building, Winnipeg. The Provincial Travel Bureau er viljugt að senda þessum mönn- um, fræðandi ferðabækur um fylkið.” “Mörgum okkar, sem eigi skifta við ferðamenn frá fyrstu hendi, hættir við að koma eigi auga á, að allir hagnast við komu þeirra. T. d. bóndinn, sem sjald- an selur ferðamanni út í hönd, hefir samt hagnað af komu hans. Skýrslur sýna að af hverjum dollar sem aðkomumaður eyðir í Manitoba fara 19c í fæðutegund- ir Stærsti parturinn af hverj- um dollar sem ferðamaðurinn skilur eftir fer í skatta — sem svo léttir á sköttum þeim er allir verða að borga.” Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að visu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. iet £eh<{ ífcu ^ampleá of this Clean, Family Newspaper y THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR J', ^Tee from crime and sensational news . . . Free from political bias . . . Free from "special interest” controi . . . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. ! The Christian Science Publishing Soclety | One, Norway Street, Boston 15, Mass. ICity................Zone. PB-3 .St»t«. I— □ Please send sample copies of The Christian Science Monitor. □ Plcase send a one-month trial subscription. / en- close $1 Bannlögin í Kansas 1 Kansas-ríkinu í Bandaríkj- unum er algert áfengisbann. — Men hendu gaman að því hvern- ig þeir ætluðu sér þar að halda uppi banni, þar sem ekki væri bann í næstu ríkjum. En það er ekekrt smáræði, sem Kansas græðir á bannlögum sínum. í 54 fylkjum þess er enginn mað- ur geðveikur. 1 54 fylkjum er enginn fábjáni. í 96 fylkjum er enginn á sveitinni. 1 53 fylkjum er enginn maður í varðhaldi. í FUNDARBOÐ til vestur-íslenzkra hluthafa í h.f. Eimskipafélagi íslands % Útnefningarfundur verður haldinn að 919 Palmerston Avenue, fimtudaginn 26. febrúar, kl. 7 e. h. Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali 'sem kjósa á um á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður í Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, í stað hr. Ásmund- ar P. Jóhannsonar, sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára kjörtímabil. Winnipeg, 28. janúar, 1948. Árni G. Eggertson, K.C. Ásmundur P. Jóhannson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.