Heimskringla - 18.02.1948, Side 3

Heimskringla - 18.02.1948, Side 3
WINNIPEG, 18. FEBRÚAR 1948 HEIMSKBINGLA Minningar og kveðju orð Ingiríður Straumfjörd Frá því var sagt í Heims- lögð til hinstu hvíldar 24. s. m. kringlu 28. f. m. að Ingiríður. í Forest Lawn grafreit, Van- kona Jóns Elias Jo*hannssonar couver, B. C. Flutti Séra Albert Straumfjörð, hafi dáið 21. jan., Kristjánsson við það tækifæri 1948, að heimili sonar síns Dr. J eina af sínum hjartnæmu hug- Jón V. Straumfjörd Astoria, Or- hreystandi ræðum eftir ibréfum egon, í Bandaríkjunum, var húnl að dæma og var fjöldi fólks við Vér óskum . . . Þjóðræknisþingi Islendinga er kemur saman næstu viku til allra heilla! Ifl GESTI ÞINGSINS BJÓÐUM VÉR VELKOMNA KOMID VIÐ HJÁ “BAY” Vanhagi yður um eitthvað getið þér verið vissir um að fá það í búð vorri. MALTÍÐIR VORAR ERU VIÐURKENDAR Látið oss sýna yður um búðina l)iii>£0ttyT5a£ domjmnn. INCORPORATBO 2“» MAV 1670. jarðarförina, hafa þau hjón Jón og Ingiríður eignast fjölmarga vini á Kyrrahafs strönd, eins og allstaðar þar sem þau hafa átt heimili. Ingiríður Straumfjörd var fædd 27. úní 1878, foreldrar hennar, Jón Bjarnason og Þuríð- ur Helgadóttir, áttu síðast heim- ili á Islandi að Beigalda í Mýra- sýslu, fluttu vestur um haf árið 1888, námu land a Mickley, Hekla P. O. Man. Önnur börn þeirra hjóna vóru: Amfríður, síðar Mrs. Anderson, fædd 1876 dáin 1905; Sezelja, fædd 1884, dáin 1907, Bjami, aftur-kominn hermaður, heimili í Bandaríkj- unum; og sem fyrr segir, Ingi- ríður hefur verið 10 ára er hún kom með foreldrum sínum til Mikleyjar, þar sem hún Síðar fékk barnaskólakenslu. 24. okt- ober 1895 giftist hún eftirlifandí manni sínum, Jóni Elias, er var sonur Johanns Straumfjörds, hins velþekta fjölhæfa atorku manns, er þá var búandi í Engey Jón og Ingiríður byrjuðu sinn búskap vestan á Mikley að Fagra túni, í nágrenni við foreldra hennar er bjugu að Viðimýri, þaðan fluttu þau Jón og Ingi- ríður árið 1902 til Grunnavatns- bygðar, tóku 'heimilisréttar land á Sec. 18-19-3W. í nánd við föð- ur Jóns, er á sama tíma nam þar land. Eftir að hafa búið þar nálægt 18 ár, fluttu þau nær Lundar og dvöldu nokkur ár á sec. 25- 19-5 W., svo eignuðust þau gott heimili í Lundarbæ, árið 1938 fluttu þau vestur á Kyrrahafs- strönd, og bygðu sér vandað og gott hús í Vancouver, B. C. Þar hefur Jón unnið við smíðar, er hann snildarlega listfengur tré- smiður. Böm þeirra Jóns og IngMðar: Jóhann Helgi Straumfjörd, Seattle, Wash., stundað gullsmíði lengi; Dr. Jón Víðdalín Straum- fjörd, velmetin læknir a Astoria Oregon; Halldór G. Straum- fjörd og Júlíus D. Straumfjörd fiski kaupmenn lí Vancouver, B. C. Hafa þessir fjórir drengir allir hlotið stórann og mikinn arf, hinar þróttmiklu lyndis ein- kunnir, og hæfilegleika foreldra sinna. Sá er þessar línur skrifar, var vel kunnur þeim hjónum getur því með sanni sagt, að Ingiríður Straumfjörd var flestum konum fremri í mörgum greinum, hafði góðar gáfur og beitti þeim ávalt til góðs, var manni sínum góð og ástrík kona, og börnum þeirra sönn og góð móðir, leiðbeindi þeim og vísaði á hinar farsæl- ustu og beztu manndómsbrautir sem föng voru til. Þeir bræður eru allir giftir og famast vel. Sjálf hafði hún foorið hita og þunga dagsins með sterku þreki og viljakrafti, staðið sem sterk- ast við hlið manns síns þegar þörfin var mest, höfðu því henn- ar hvetjandi orð til dáða, mikið gildi. Hún var vinavönd og trygglynd, tók ásamt manni sín- um góðan þátt í almennum vel- ferðarmálum. Þau fylgdu stefnu og störfuðu foæði í félagsskap frjálstrúarmanna, enn gátu ó- hikað hlustað á annara skoðanir. Heimili þeirra var ætíð greiða og griða staður fyrir gesti, alúð og velvild höfðu þar æðstu völd, öllu var þar stjórnað með ís- lenzkri gestrisni, og hvar sem augað leit, var alt hreint og fág- að og sýndi staka reglusemi bæði úti og inni. 1 bréfum að vestan hefur ver- ið greinilega sagt frá því, að þetta langa og stranga veikinda- striíð, hafi Inginíður borið með miklu þreki og fullum skilning til síðustu stunda, hafi beðið, að sitt þakklæti og kveðja bærist til vandafólks og vina, og hugs- anir þeirra, munu nú fylgja henni út yfir gröf og dauða, með þakklæti fyrir góða samfylgd hér um langan tíma, og fullvissu um það að nú hafi hún fengið laun verka sinma, eillífan frið. Það er stór hugfró fyrir alla aðstendendur, sérstaklega fyrir hennar særða ástvin, að vita að allt var gjört sem þekking og kraftar leyfðu, til að létta þraut- ir, og hún fann og þakkaði, að á þessum neyðar tímum, var hún umvafin ástvina höndum, og al- föðurs vernd, sem hún ætíð treysti til að leiða sig heim, hversu dimmt sem hér kynni að verða. Það traust geyma Mka allir hennar mörgu vinir. Eg held að ástvinur hinnar látnu hafi hugsað þessu Mkt: Dáin? nei, vil ekki framar um vonleysi dreyma Það væri að láta guðs-eðlið tapa Horfin? nei, farin til friðsælli heima, framtíðar einnig um Mfsgleði skapa. Syrgi? já, því ekki að sakna samveru stunda, og sólbartra daga um æfinnar leiðir. Vona? já, treysti á tíma samfunda trúin úr eilifðar spumingum greiðir. Síðustu spor þín svo svíðandi nöpur, sárt var að geta ekki líknað í þrautum, raun sú var kvíðafull, kveljandi döpur, krossberans ganga á helfarar brautum. / Eg spurði og svaraði, mér sýnd- ist allt myrkur, saknandi efi blindaði huga. En þá var mér gefinn guðlegur styrkur í griðlausu mótlæti sorgina að fouga. För þín til bMðheima forðaði grandí, framtíðin géfa mun sólfegri tíð. Hvilist og unir þinn alfrjálsi andi, endað og sigrað er nútíðar stríð. Yfir hafið okkur nú sem skilur, innan skamms eg beiti mínum knör, sigli djarft, því hvorki forim né bylur breytir stefnu, eða hindrar för. Welcome! United Grain Growers Limited extends a hearty welcome to its many Icelandic friends attending the Icelandic National League Convention in Winnipeg. IJnifed (irain Crowers Limited Canada’s Farmer Owned Co-operative HAMILTON BUILDING WINNIPEG, MAN. ' Ber eg von, þú býðir mín á sandi björt hvar sólin gyllir höf og lönd, bát minn þegar ber að friðar landi brosandi mér réttir þína hönd. A. M. Tuttugasta og áttunda Islend- ingamót “Fróns” verður haldið í Fyrstu Lút. kirkju á þriðju- dagskveldið, 24. febrúar n. k. Fólk má eiga von á vandaðri skemtiskrá og ágætum veiting- um. * * * Móttökunefnd fulltrúa Fulltrúar á þjóðræknisþingið dagana 23., 24. og 25 febrúar, sem engin ráð hafa á húsplássi hjá vinum eða ættmennum á meðan á þinginu stendur, eru beðnir að leita til móttökunefnd- arinnar, sem reynir að finna þeim verustað. Eins og menn vita er og hefir verið mikil hús- 3. SIÐA H HAGB0RG FUEL C0. H ★ Dial 21 331 JgTJy 21 331 ekla í Winnipeg og erfitt að £á hússpláss. Þess vegna mælist nefndin til að allir, sem ekki hafa pláss, geri nefndinni aðvart sem fyrst ,og komist í samband við einhvern hinna undirskráðu: J. J. Bíldfell, 238 Arlington St. G. L. Jóhannsson, ___ 910 Palmerston, Ave. O. Petursson, 123 Home St. 600 fangar í fangelsi einu í Bandaríkjunum hafa gert verk- fall, þar sem Iþeir fá ekki egg á hverjum degi! Innilegar hamingjuóskir . til lslendinga í tilefni af hinu tuttugasta og níunda ársþingi Þjóðræknisfélagsins ★ “íslendingar viljum við allir vera” 2L §s>. parbal ÚTFARARSTOFA 843 SHERBROOK STREET WINNIPEG, MAN. Talsímar: 27 324 og 27 325 Manitoba Birds ROSE-BREASTED GROSBEAK—Hedymeles \ludovicianus. Spring male: Tail, wings, back, head and neck black with conspicuous white patches on wings, rump and tail; breast, rose-red; pure white below. Female: Typical sparrow-like striping above; in dull olive brown and pale ochres; below, white sharply striped on breast and flanks. Autumn males are similar to female but warmer in general colour and undercoating of rose on breast. Distinctions. Spring male—black back and head, flashing white-spotted wings and tail and brilliant red bib. Female—resembles Purple Finch but larger, more contrastive in colour and underparts are purer white. Juvenile and autumn males are always recognized by having rose underwing-coverts. Field Marks. Flashing black and white of the male with its rose-coloured bib. Nesting. In bushes or trees—5 to 20 feet from the ground in poorly built nests of fine twigs, weed stalks and rootlets. Distribution. Eastern North America. In Canada west of the base of the mountains and north to Athabaska Lake. Economic Status. This bird is one of the few that eats potato- beetles and it takes them in both adult and larval stages. To increase the number of Rose-breasted Grosbeaks may be dif ficult, but the next best thing is to conserve what we have, protect them from preventable destruction and see that suit- able nesting corners are left in waste corners of the farm and woodlot. In carrying out plans for clean cultivation and the elimination of waste places, care should be taken that bits of shrubbery are left to afford shelter for birds which without these sanctuaries must disappear. The preservation of the birds will morethan compensate for the small losses entailed. This Space Courtesy of: THE DREWRYS LIMITED MD 199 !

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.