Heimskringla - 18.02.1948, Side 7

Heimskringla - 18.02.1948, Side 7
WINNIPEG, 18. EEBRÚAR 1948 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA Til Hrilningar Vefðu sígaretturnar þínar úr Ogden’s Fine Cut eða reyktu Ogden’s Cut Plug í pípu þinni FINE CUT ^TOURIST 8USINESS »• * *s “8e a'Bodt&i, ||l ____________ p;: A 00 h* Ið s m g i co o § m HJÁLPIÐ TIL . . . LAÐIÐ HINGAÐ FERÐAMENN! Allir hagnast beinlínis eða óbeinlínis at því fé sem ferðamenn eyða í Manitoba. Akveðið nú strax—að verða meðlimir Manitoba Tourist Business Booster Club. Hér er það sem til þess þarf .... Sendið nöfn og óritun vina yðar í Bandarikjunum, ásamt yðar nafni og áritun, til The Travel and Publicity Bureau. Vér sendum strax til vina yðar, ÓKEYPIS, Manitoba Vacation Booklets, með heilla- óskum YÐAR. Sendið nöfnin strax, áður en vinir yðar gera aðrar ráðstafanir. Á þennan hátt verðið þér meðlimir The Tourist Business Booster Club, og hjálpið tii að gera þetta mesta ferðamanna ár til Manitoba. Skrifið vinum i Bandarikjunum og Canada og bendið þeim á að eyða frídögum i Manitoba. Munið að Manitoba 03 m m B %r* Sökum þess að Canada skortir bandaríska doll- ara, eru ferðalög þaðan áriðandi. Herðið að vin- um að koma til Manitoba þá hjálpar þú Canad'a úr viðskiftavandrœðunum. ferðamanna- straumurinn er yðar málefni. 10 c: 1» II cr ■ MMb' se m m THE TRAVEL AND PUBLICITY BUREAU Dept. of Mines and Natural Resources 101 Legislative Building - Winnipeg, Man. ÚR BRÉFI FRÁ MOUNTAIN, N. DAK. Kæri ritstjóri: Héðan er lítið í fréttum. - Heilsufar fólks yfirleitt gott þrátt fyrir óvenjulega kalda veðráttu og með köflum hörku- frost síðan nýja árið gekk í garð, en nú er daginn að lengja og hækkandi sól fer bráðum að boða komu vorsins. Efni bréfs þessa, var nú aðal- lega að segja iþér ritstjóri góður, frá Bárufundi, sem haldinn var á Mountain, 8. feb., var hann býsna vel sóttur og í alla staði mjög skemtilegur. Forseti deildarinnar R. H.! Ragnar, var fundarstjóri. Skýrsl ur og starf á liðnu ári var mjög rómað af fundarmönnum, t. d. hefur fjárhagur deildarinnar aldrei verið eins góður og við þessi áramót. Fundarstjóri gat þess í byrjun fundarins að þegar búið væri að ganga frá skýrslu skrifara og féhirðis, þá færi fram stutt skemtiskrá og að síðustu yrðu kosnir fulltrúar á þjóðræknis- þingið — og embættismenn fyrir ^ næsta ár. Þetta var til skemtunar: Rev., E. H. Fáfnis las 2 kvæði eftir Davíð Stefánsson úr hinni ný- útkomnu bók hans og sem hann nefnir “Ný kvæðabók”, bezt gæti eg trúað að það væri rétt nafn, eg hef ekki séð ibókina eða lesið kvæðin, en ef dæma má eftir þessum 2 sem Rev., Fáfnis las, þá er hér áreiðanlega um “Ný kvæði” að ræða. Mrs. R. H.| Ragnar .flutti snjalt erindi um Eggert Ólafsson, þann ágæta Is-1 lending, sem því miður hneig í valinn á beztu þroskaárum sín-j um. Erindi þetta var hið bezta flutt. Benti Mrs. Ragnar meðal annars á, að miklar líkur væri á því, að kvæði Eggerts “ísland ögrum skorið” yrði gert að þjóð-j söng Islendinga. Hið hrífandi fagra lag við þetta kvæði er eins og mörgum er kunnugt, eftir Dr.! Sigvalda Kaldalóns. Með Eggert Ólafson og fjölnismönnum, hefstt hið svokallaða upplýsinga tíma- bil og þó hann og fleiri féllu í valinn á ungum aldri marka þeir þó, áafmáanleg spor fyrir samtíð sína, þeir verða brautryðjendur á mörgum sviðum, í vísindum,1 trúmálum, stjómmálum, al- mennum framförum o. fl. Erindi Mrs. Ragnar var þakk- að fyrir hönd fundarins af Rev. Fáfnis. Guðm., Jónason flutti 2 kvæði var annað þeirra ort á nýársdag, og þvií nýársóður til ársins 1948. Var Mr. Jónason þakkað af fund- 4 Ný tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið- | jafnanlega tegund, framleiðir stærri! ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast i átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- i veld. Greinar (runners) beinar og! liggja ekki við jörðu, framleiða því * stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Asjáleg pottjurt og fín i garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) (3 pakkar 50c) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1943 Stœrri en nokkru sinni fyr 30 DOMINION SEED HOUSE Gcorgetov/n, Ontario arstjóra, og sem fundarmenn tóku þátt í, með því að rísa úr sætum. Rev., Fáfnis skemti með því að syngja 2 sololög — Sólskríkj- an og Draumalandið. Var honum þakkað með lófataki. R. H. Ragnar við hljóðfærið. Rev. Fáfnis sagði að sig lang- aði til að benda á eitt atriði, og sem væri það að við hefðum á þessum fundi, einn af okkar ágætu íslendingum, sem alla tíð hefðu lagt fram tíma og krafta til velferðar öllum góðum fé- lagsskap, og öllu því, sem fólki og bygð mátti til hagsældar vera, þessi maður, sem eg hér á sér- staklega við, sagði séra Fáfnis, er Chris Indriðason, og þar sem hann hefði orðið 80 ára á síðast- liðnu hausti fyndist sér að þessi fundur ætti að minnast þess, á einhvern hátt; til þess að fara fljótt yfir, þá má aðeins geta þess, að Chris Indriðason var gerður að heiðursmeðlim Bár- unnar, risu fundarmenn úr sæt- um. Mr. Indriðason þakkaði fyrir. Forseti deildarinnar skýrði frá að þá væri næst að kjósa em- bættismenn fyrir næsta ár, gat þess jafnframt að hann yrði ekki í kjöri. Séra Fáfnis mintist með fáum orðum á störf Ragnars og áhuga þessi ár, sem hann hefir verið forseti deildarinnar, var honum greitt þakkaratkvæði fundarins. Fyrir forseta var kosinn séra Fáfnis, að öðru leyti voru allir embættismenn endurkosnir til næsta árs. Ágætar veitingar voru bornar fram af Mrs. F. A. Björnson og Mrs. H. Hallgrímson. Einn af fundamönnum to Canadian Nomebakers FIVE ROSES FLOUR Foods baked with FIVE ROSES FLOUR retain their original flavor and freshness for days. FIVE ROSES FLOUR . . . the favorite of Canadian Homebakers from generatíon to generation. Tannlæknirinn: — Gerið svo vel að opna munninn betur. Aumingja sjúklingurinn gap- ir og tannlæknirinn smellir inn í munninn á honum öllum þeim tækjum, sem hann þarf að nota við aðgerðina, en spyr svo, til þess að vera kurteis — Og hvernig líður gjölskyldu yðar. * * * Sjúklingurin; — Dragið þér tennur úr fólki án nokkurs sár- sauka? Tannlæknirinn: — Já, það er nú stundum en ekki altaf. 1 gær snéri eg mig næstum úr liði á úlnlið við að ná út tönn úr einum sjúklingnum. IIVE ROSES C00K BOOK (/tucfo (/<hh6 CooÁúujf 191 pages containing over 800 tested recipes, meat charts, cooking methods— every homebaker’s introduction to the best in Canadian Cooking. IAHE0F THIW00DS MIIIING C0MPANYITD. KEEWATIN MEOICINE HAT VANCOUVER Greetings and Best Wishes to Delegates and Guests Attending The Icelandic National League Convention in Winnipeg For wear quality shoes properly-fitted FROM Macdonald $H0E ST0RE LTD* 492-4 MAIN ST. Professional and Business ===== Directory =— Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adéquate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINDATT COAL CO.' LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 DR. A. Y. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Offiee 97 932 Res. 202 398 LESIÐ HEIMSKRINGLU ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrceðingar Bank of Nova iScotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants * 506 Confederation Life Bldg. TELEPHONE 94 686 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann aUskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor ðí Builder * Ste. 36 Brantford Apts. 550 Ellice Ave., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE tannlæknir 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 JORNSONS (OKSTORt 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.