Heimskringla - 18.02.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.02.1948, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMS KRINGLA WINNIPEG, 18. FEBRÚAR 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR ! ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á hverjum sunnudegi er mess- að í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg,—kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu- dagaskólinn mætir kl. 12.30. * * * Mrs. Jóna Björnsson, Blaine, Wash., kona Sigurjóns Björns- sonar, dó 10. febrúar, 85 ára gömul; hafði verið við fúmið s. 1. 2 ár. Mr. og Mrs. Björnsson bjuggu um skeið í Argyle-bygðinni, norður af Glenboro, en einnig nokkur ár í Winnipeg, áður en þau fyrir einum 15 árum fluttu vestur til Blaine. Hin látna var ásamt manni síínum aettuð af Austurlandi. Börn þeirra hér vestra eru: Guðrún, gift Ágúst Carlstrom, Vancouver; Björg, gift Inga Goodman, Vancouver; Björn, giftur Klöru Þorbergsson. Hin látna var ásamt manni sínum frjálstrúarmegin í skoð- unum og veitti þeirri kirkju hér vestra mikið fylgi. Er hennar m THEATRE —SARGENT & ARLINGTON— Feb. 19-21—Thur. Fri. Scrt. Zaohary Scott—Alexis Smith "STALLION ROAD" WEDDING PICTURES Feb. 23-25—Mon. Tue. Wetl. Barbara Stanwyck--Van Heflin "THE STRANGE LOVE OF MARTHA IVERS" "IT'S GREAT TO BE YOUNG" Fiskur til sölu Bændur í Manitoba og Saskat- chewan sem langar að fá sér nýjan góðan í'isk í soðið geta pantað hann frá mér á niðursettu verði. — Stór slægður hvítfiskur fyrir aðeins 17c pundið; birtingur 6c; vatnasild 6c; sugfiskur 3y2c; lax 35c; lúða 35c; koli 20c; þorskur 20c; ísa 20c; Black cod, feitur 25c. — Pantið strax í dag. Má borga við móttöku ef óskast. Fljót afgreiðsla. ARNASON'S FISHERIES (Farmer's Mail Order 323 Harcourt St. Wtnnipeg. Man. Safnbréf vort imniheldur 15 e8a flelri tegundir af húsblóma fræi sem »ír- staklega er valiS til þess a8 veita sec mesta fiölbreytni þeirra tegunda «r spretta vel inni. Vér getum ekki gefiB skrá yfir það eða ábyrgst vissar og ákveðnar tegundir því innihaldinu er breytt af og til. En þetrba er mikill pentagasparnaður fyrir þá sem óska eftir indælum húsblómum. Bréfin 15c; 2 bréf 25c, pðstfritt. FRI—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 32 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario minst með þakklæti og söknuði af samverkmönnum og konum hér í borg og víðar. Þessarar merku konu verður væntanlega minst síðar. » * * Til fslendinga í Argyle og Glenboro Eg tel það víst að meðal eldri íslendinga í Argyle og Glenboro séu ekki allfáir sem hefðu löng- un til þess að heiðra minningu þeirra Jóhanns Magnúsar Bjarnason og konu hans með því að leggja ofurlítið í minnis- varðasjóðinn sem nú er verið að safna í, og tilkynni eg hér með að eg væri fús að veita slákum tillögum móttöku og koma á framfæri. Eg hefi ekki tíma eða ástæður til að ganga fyrir hvers manns dyr, og eg treysti að margir telji ekki eftir sér að koma tillaginu til mín eða þá féhirðir sjóðsins beint. Það hefir lítið eða ekkert kom- ið í þennan sjóð frá Argyle og við megum ekki sitja hjá. Ef nokkur V.-lsl. á skilið minnis- H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AÐALFUNDUR Aöalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags fslands, rerður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 5. júní 1948 og hefst kl. IV2 ©• h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desemíber 1947 og efnahagsreikning með athugasemd- um endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift- ingu ársarðsiná 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á regiugjörð Eftirlaunasjóðs H.F. Eimskipafélags Islands. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 2. og 3. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umiboð til þess að sækja fundinn á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 6. janúar 1948 STJÓRNÍN Látið kassa í Kæliskápinn MfyitoLA M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manuíacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST.. WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 varða þá er það Jóhann Magnús Bjarnason og þau hjón; sem maður og hugljúfur rithöfundur var Magnús sérstæður og konan hans bar með honum byrði lífs- ins fram til hinstu stundar. Eng- inn hefir lesið Magnús og þekt hann sem ekki finnur til þess að hann sé í skuld við hann. Góðir vinir í Argyle eigum við ekki að vera eitthvað með í þessu. Vil eg sérstaklega draga athygli kvenfélaganna og annara fé- lagsdeilda sem og einstaklinga að þessu máli. Vinsamlegast, G. J. Oleson * * * Dr. Jón Sigurðsson (sonur sr. Jónasar Sigurðssonar) er stadd- ur í bænum ásamt frú sinni og tveimur börnium. Hann kom sunnan frá New York og er á leið til Kína. Hefir hann þar tekið störf á hendur í kínverska hernum. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur ílutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi Wings Radio Servicc Selja og gera við radios og allar tegundir rafurmagns- áhalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibbert, forstjóri 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Simi 72 132 ICELAND SCANDINAVIA Overnight Travel the Modern Way and Fly in 4-engine Airships MAKE RESERVATIONS NOW. IF PLANNING TO TRAVEL THIS SUMMER We wili help you arrange your trip—NO extra'charge For Domestic and Overseas travel contact VIKING TRAVEL SERVICE (Gunnar Paulsson, Manager) 165 Broadway, New York City Phone: REctor 2-0211 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Simi 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið'- vikudagskveld kl. 6.30. Söngosfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvœmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Miðaldra íslenzk kona óskast í vist til að líta eftir aldraðri konu, rúmfastri. Sími 22 601. MINNIST BETEL í erfðaskrám yðar ^^ ímifliittimjiiLBm^ ••——31.........t iE3f (tiiiiiiniC3.....f irTTiTC3ii......i r e t r 2 f f ¦ 1111 ¦ i ¦ i ¦ c? ? i r r r i r r r 11 ¦ C3f](iirii!iiiC7fiiiiiiiici[C3M!iifiiEi if c^ iriiiiiiiiiics.......rn i*C3i rirriiiirrtC3riitj>iiiii)iiiiic3rrriir......C3iniiiriiii fcsx f i iTiirTiocsit^iiftrirTfcaotifiiiiiiiESKifi.....if cai riiiiuitiic3Mi<ijiiii4iC3......iii-iiicSMiiMiMiifcsifiiin.....c a 11111 ¦ ¦ 1111 r c? 11.........j Eur*tm;itc3itf ni irf Tf tc^3 tf •rintiriLcsi.....»¦ m ncsirf f rri tiriicsiu.....fiucrsitn Eiiuuicai !iMiieii«iC3iiittfii 111 JE3iini(lililica)iiiiiiT «3 ^7eilla óskir til Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi, um leið og vér bjóðum alla meðlimi og fulltrúa félagsins velkomna á þetta 29. irsþing sem háð verður í Winnipeg í næstu viku. V& vonum að EATONS á margan hátt geti aukið ánægju yðar og vellíðan á meðan þér hafið viðdvöl hér í borginni. póstpöntunardeildinni, Donald Street—áttunda gólfi, þar sem vórurnar eru til sýnis. ^l sölubúðinni, Portage Avenue—Dagverðar-stofur og miðdegisverðar-salir—Hvíldar- og þæginda-stofur—þar að auki rúmgott "parking" svæði. Icl öllum sviðum veitir félagið yður—Vinsamlega þjónustu: Sönnun þess að þér eruð öll hjartanlega velkomin! T. EATON C?, * " "— T-m ¦ ^^ ¦ ^ ^^ LIMITED WINNIPEG CANADA ?MWIIHtiailHUIIf1Ht»1IUII1ll1ir.lllHH!lltlir3HlllM1IIIICJIIIIIIHinltl1lllllttnill3IHII1IItllltaMlllllltnil3IH ......II........IIIICl............nilllllllllllUIIIIIIIIIIIUIIMIIMIIIOIIII.....MUIIIIIIMIIMUMMIIIIIIIOIIIf......?IIIIIIIIIIÍIUIIIIIIIIIIIIUIIIMIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIUIIIIIIMIIIIUIIIIIIIIIIIIU......I.....UIMMIMMIIUMIMIMMMU......IIIIIIUIIIIMMIIMUIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIcT'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.