Heimskringla - 25.02.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 25.02.1948, Blaðsíða 7
WININIPEG, 25. FEBRÚAR 1948 HEIHSKRINGLA 7. SIÐA DÁN ARFREGN Mrs. Guðný Elin Reid, 62 ára, andaðist að heimili sínu að 12 Úe La Giclais Road, St. Vital, miðvikudaginn 11. febrúar. — Hún var fædd að Mountain, N. Dak. Foreldrar hennar voru Einar Jónasson læknir og Jónína kona hans. Guðný flutti á ungum aldri ásamt foreldrum sínum til Can- ada, fyrst til Alberta, þar næst til British Columbia og árið 1899 til Gimli, Man. Hún stundaði barnaskólakenslu í Nýja-lslandi þar til hún giftist Stanley Dean Heid árið 1912. Þau bjuggu í St. James og Winnipeg og síðast lið- ið ár fluttu þau til St. Vital. Hana lifa maður hennar Stan- iey Dean Reid, og þrjár dætur, Mrs. Roy Beeby, St. Vital, Man.; Mrs. L. A. Swick, Fort Garry, iHan., og Mrs. R. L. Twinn, Ot- tawa, Ont. Ennfremur þrjár systur, Mrs. S. O. Oddleifson, Árborg; Mrs. L. Bate, Winnipeg, °g Mrs. P. Hebert, Edmonton, Álta.; og tveir bræður, Edwin Jónasson og Jóhannes Jónasson, báðir á Gimli; og móðir hennar Jónína Jónasson, Árborg. Jarð- arförni fór fram frá útfararstofu A. S. Bardal 13. febrúar. Séra E. J. Douglas jarðsöng. ENN UM HLJÓÐGEISLA í Lesbók Mbl. var sagt frá því á gamlársdag að byrjað væri á því að nota mjög tíðar hljóð- sveiflur á ýmsan hátt. Og vegna þess að þessar táðu hljóðsveiflur líkjast mjög ósýnisgeislum, hafa þær verið nefndar hljóðgeislar. Öllum skilningarvitum vorum mannanna er mjög áfátt, ekki síst heyminni. Það eru til hljóð- sveiflur, er vér heyrum ekki, annað hvort af því að sveiflurn- ar eru ekki nógu tíðar, eða að þær eru of tíðar. Eyrað getur ekki numið hljóðsveiflur, sem hafa meiri sveifluhraða en 16,000 á sekúndu. En nú er farið að framleiða með vélum hljóð- sveiflur, þar sem sveifluhraðinn er svo mikill að hann nemur 12,000,000 á sekúndu. Og þetta eru nú kallaáir hljóðgeislar. Er farið að nota þá á margvíslegan hátt, eins og frá var sagt áður, og skal nú drepið á ýmislegt, — sem eekki hefur verið talið. Með hljóðgeislum er hægt að finna hinar minstu feirur í málmum. Ef sterkum hljóðgeisl-| um er beint á málm fara þeir í gegnum hann og verða heyran- legir, ef einhver feira eða mis-j sniíði er í málminum. Því er nú farið að beita hljóðgeislum við rannsókn á öllu því málmsmíði,' sem mikið veltur á að engir( steypugallar sé í, svo seem INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík Amaranth, Man. Árnes, Man____ A ÍSLANDI __Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 ! CANADA ___________Mrs. Marg. Kjartansson -Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man..............................G. O. Einarsson Baldur, Man.............. ..................O. Anderson Belmont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask. JHalldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask____________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man.......................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask______________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask...................„„.Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man...........................Ólafur Kallsson Fishing Lake, Sask_____________Rósim. Arnason, I>eslie, Saslc. Flin Flon, Man________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man______________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man.............................Sig. B. Helgason Hecla, Man............................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask.l_________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Kjarni Sveinsson Langruth, Man............................„Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gísiason Mozart, Sask-----------------------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man___________________S. Sigtfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview. Man..„_......................-..—S. Sigfússon Otto, Man______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red Deer, Alta........................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.....................-...Einar A. Johnson Reykjavík, Man...........................Ingim. ólafsson Selkirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock. Man..„_.........,...............Fred Snædal Stony Hill, Man________________D. J. Líndal, Lundar, Man. S\yan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask..........................Árni S. Árnason Thornhill, Man_________,__Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir. Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. JMrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Vancouver, B. C._ Wapah, Man_____ _ Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg^Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon ! BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_______________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D______!__Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Ihdriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. .JMiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Ivanhoe, Minn-- Milton, N. Dak.......................-S. Goodman Minneota, Minn.................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24t.h St. Roint Roberts, Wash..1..............Ásta Norman Seattle, 7 Wash____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak______________________JE. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg, Manitoba skrúfuöxlar á skipum, öxlar á járnbrautarvöögnum o. s. frv. Mjólkurstöðvar eru farnar að nota hljóðgeisla til gerisneiðing- ar. Þegar mjólkin verður fyrir hljóðgeislunum sundrast fitu- kornin í smærri agnir og afleið- ingin verður sú, að enginn rjómi' sest ofan á hana. Mjólkin heldur sér sem nýmjólk og verður holl-, ari en áður, því að hún ‘hleypur ekki í jafn stóra kekki í magan- um við meltinguna. Þetta er kölluð sú besta barnamjólk, sem hægt er að fá. Auk þess er hún betur gerilsneidd en á nokkurn annan hátt. Hefur mönnum tek- ist að eyða svo gerlagróðrinum, að ekki verða eftir nema 8 í hverjum tenings sentímetra, en áður þótti það vel gerilsneidd mjólk, þar sem gerlagróðurinn var ekki meira en 30,000 í hverjum tenings setnimetra. — Með hljóðgeislum er því svo að segja hægt að útrýma öllum gerlagróðri úr mjólkinni, og af- leiðingin verður meðal annars sú, að hægt er að geyma mjólk- ina óskemda í marga daga. 1 Kansas er farið að framleiða tæki til þess að opna dyr á bíl- geymslum, án þess að nokkur mannshönd komi þar nærri. — Geta bílstjórar nú opnað bíl- geymslur slínar þótt þeir sitji kyrrir í bílnum úti fyrir. Þurfa þeir ekki annað en styðja á lítin hnapp í bílnum. Vélin sendir þá frá sér hljóðgeisla. 1 bílgeymsl- unni er “móttakari” og þegar hljóðbylgjurnar skella á honum, setur hann á stað ofurlitinn hreyfil, sem opnar dyrnar og kveikir um leið ljós í bílgeymsl- unni. í Cambridge í Massaschusetts hafa verið gerðar tilraunir, að fyrirlagi flotamálastjórnarinnar til að dreifa þoku með hljóð- geislum. Það hefur sem sé komið í ljós, að hljóðgeislar þétta gufu loftsins. Þokan þjappast saman og verður að regni og á þann hátt halda menn að hægt muni að hreinsa loftið á flugvöllum og yfir þeim. Fyrsta tilraun, sem gerð var í þessa átt, gaf góðar vonir um að þetta mætti takast, en vegna þess að vindur var á, barst þokan örar að flugvellin- um en svo, að hljóðgeislamir gæti dreift henni. En þessum til- raunum verður haldið áfram. Þá hefur það undarlegakomið í ljós, að hægt er að örfa mjög jarðargróða með hljóðgeislum. Tilraunir, sem gerðar hafa ver- ið í þessa átt, sýna að kartöflur komu miklu fyr upp og uppsker- an varð alt að heimingi meiri heldur en hjá samskonar kart- öflum sem ræktaðar voru við sömu skilyrði, nema hvað eng- um hljóðgeislum var að þðim beint. Sama máli er að gegna um ýmislegan annan nytjagróður, eins og tveggja ára tilraunir hafa sýnt. Er því útlit á að með hljóðgeislum sé hægt að auka uppskeru um allan heim stór- kostlega. Það hefur komið í ljós, að ef hljóðgeislan er beint á kolareyk- og kolaryk hleðst það saman og fellur til jarðar. Þykir líklegt að þarna sé fundið ráð til að losna við reykplágu stórborganna. Eins og fyr hefur verið getið, er farið að nota hljóðgeisla til lækninga. Tveir læknar við Col umbia háskólann hafa gert marg ar tilraunir á dýrum, að lækna meinsemdir við heilanni með hljóðgeislum, án þess að opna 2mælar af þroskuðum T ó M Ö T U M frá einni stöng 2 oöa 3 stangir íram- leiða nóga tómata fyr ir meðal fjölskyldu. NÝ VAFNINGSJURT TRIP-L-CROP TÓMATÓS vaxa fljótt upp i 10 til 12 feta hæð —oft til 16 til 20 fet. Vaxa upp grindur viö hús, fjós eða hvar sem er. Geta vaxið í görð- um sem runnar. Fal- legar, stórar, fagur rauðar, þéttar, hoilur avöxtur af béztu teg ! und. Framleiða meira | en nokkur önnur teg-! und tómata. (Pk. 15?) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1943 Stœrri en nokkru sinni fyr 33 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario hauskúpuna. Hafa þessar tilraun ir borið góðan árangur, en ekki er enn farið að nota þessar lækn- ingar við menn. Hér er fundin alveg ný vís- indagrein, þar sem hljógeislarn- ir eru, vísindagrein, sem enn er í bernsku, en allar líkur benda til að valdið geti byltingu á flestum sviðum mannlífsins er tímar líða fram. Rannsóknir mega heita alveg á byrjunarstigi en þær benda til þess að hér hafi mannkynið skyggnst inn í töfra- heim, er það hafði ekki órað fyr- ir að til væri, og enginn veit enn hve víðfeðmur er. —Lesbók. Mbl. FJÆR OG NÆR Messur í Nýja Islandi 29. febr. — Riverton, íslenzk messa kl. 2 e. h. Fermingarbörn í Árborg og! Framnesbygð eru beðin að til- kynna prestinum við allra fyrstu: hentugleika. B. A. Bjarnason ! * * * Lesbækur Það er kunnara en frá þurfi að segja að sá, sem er að læra tungumál þarf lesbækur. Nem- andinn lærir mikið ósjálfrátt af sambandi efnis og orða í sögunni sem hann les. Þjóðræknisfélag- ið útvegaði lesbækur frá íslandi; eru í þeim smásögur og ljóð við hæfi barna og unglinga. Les- bækurnar eru þessar: Litla gula hænan 1., Litla gula hænan II., Ungi litli I., Ungi litli H., Les- bækur. — Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, Columbia Press, Sargent Ave. og Toronto St., Winnipeg. * * w Wedding Invitatlons and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar ei hægt að fá, getur fólk fengiö prentuð hjá Viking Press Ltd Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. 1 strætisvagni. Bílstjórinn: — “Sonur yðar verður að borga fullt gjald, því hann er í síðbux- um.” Frúin: “Ef gjaldið er miðað við buxnasáddina, slepp eg víst við að borga”. * » w Rithöfundurinn: “Eg hef hitt 11 menn, sem allir hafa lesið bókina mína.” “Engan hef eg rekizt á, sem hefur lesið hana.” “Þú umgengst nú heldur ekki bókaútgefendur.” Tilkynning Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds son, Mávahlíð 37, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til- kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og einnig ef breytt er um verustað. Heimskringla og Lögberg Professional and Business Directory— — Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST * 506 Somerset Bldg. * Qffice 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viötalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bartk of Nova iScotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smdth St. PHONE 96 952 WINNIPEG \ THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants * 506 Confederation Life Bldg. * TELEPHONE 94 686 H, HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann aUskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY RentaL Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Ineome Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * Ste. 36 Brantford Apts. 550 Ellice Ave., Winnipeg Sími 33 038 V Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg * Phone 94 908 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 ►KSTOREl LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.