Heimskringla - 03.03.1948, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.03.1948, Blaðsíða 1
,"*N#S*#^^^#.#^^^#^*^^^#^#*^^*^*^*^^*** We recommend íoi your opproral our // BUTTER-NUT LOAF" CANAÐA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr #^>*V»^#-#^##N>>#S»#S##>#N#S»#S»>»^#\»#>#>#>^r^ itigte. * We recommend foi * your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeq Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LXII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 3. MARZ 1948 NÚMER 23. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Stríðsótti stórveldanna Svo virðist, og það ekki mót von, að megnum ótta við hið þriðja yfirvofandi alheimsstríð, hafi slegið að foringjum og leið- andi stjórnmálamönnum Bret- lands og Bandaríkjanna nú upp á síðkastið. Eru það án efa atburðir þeir, er hafa verið að gerast í Tékkó- slóvakiu hina síðustu daga, með mörgu öðru, er hafa valdið þess- um ótta. Myndun sýnilegar ein- ræðisstjórnar, umbrot kommún- ista- forsætisráðherrans, Klem- ent Gottwalds, aðstaða Benes, og sjálfsmorðs-tilraun dr. Pro- kop Drtina, fyrverandi dóms- málaráðherra Tékkóslóvía, alt þetta minnir átakanlega mikið á aðfarir Hitlers í Munich fyrir ekki svo mörgum árum. Svo og tilboð (eða dulbúnar hótanir) Sovét-Sambandsins við Finnland um bandalag og her- málasamninga. Mun lýðræðis- ríkjunum finnast þetta ótvíræð þrotátilraun Rússa til að ná öll um löndum vestur-Evrópu til bandalags við sig, og á sitt vald. Einu ríkin er þeir teljast að hafa ekki reynt að klófesta, eru Spánn og Portugal. Þvi var það, að síðastliðinn mánudag skoruðu brezk dagblöð, svo sem eins og verkamannastjórnar málgagnið "Daily Herald" á hin vestlægu iýðræðisríki að gera tilraun til að afstýra alheimsófriði, með því að fara þess á leit við Rússa að stofnað yrði til nýrrar ráð- stefnu meðal leiðtoga stórveld anna. Fleiri blöð á Englandi tóku sama strengin-n, að eitthvað þyrfti til ráðs að taka til þess að stöðva Rússa á leið þeirra til að sölsa undir sig hvert landið á íætur öðru. Þá iskoraði forseti þjóðþings- ins í Washington, Arthur H. Vandenberg, á senatið að sam- Þykkja og afgreiða endurreisnar fyrirætlanirnar, (Marshall plan) °g tefla fram öllum auðsupp- sprettum Ameríku og valdi, til þess að stöðva hið þriðja al- heimsstríð, áður en það byrjaði. Kvað hann Iþað liggja mjög beint fyrir hvað gera ætti. Þjóð- m yrði að nota allan framleiðslu kraft akuryrkju og iðnaðar- stofnana til þess að beita hinum Þyngstu hugsanlegum átökum við að útrýma yfirvofandi stríðs- otta, og kveikja þann'ljósvita er ljómaði upp þá dimmu voða- ttótt er grúfði yfir mannheimum. Valdstjórnar-fyrirkomulag fordæmt Seint í síðastliðinni viku lýstu Bretland, Bandaríkin og Frakk- iand vanþóknun sinni og for- oæmingu sameiginlega á hina nýj a st jórnarf yrirkomulagi Tékkóslóvakíu, er þessi þrjú stórveldi kváðu ekkert annað en ^ulbúna einræðisstjórn komm- únista. Yfirlýsing þessi kom frá rík- Jsdeild þessara þriggja stjórna, °g kvað hún kommúnista hafa brotist algerlega tö valda á "*ttutímabili, er undir fölsku vfirskyni, og að yfirlögðu ráði hefði verið undirbúið og stofnað til. í sambandi við nefnda yfir- ^ýsingu, ákærðu þessi þrjú vald y^ki kommúnista fyrir misbeit ir>gu valds síns í þvtf að hrifsa °g sölsa undir sig 'önnur ríki, Svo sem Ungverjaland, með sömu aðferðum og Iþeir hefðu beitt í Tékkóslóvakíu. Hinar auðsýnilegu afleiðingar slíkra aðfara væru þær, að þetta land, (Tékkóslóvakía) eins og hin löndin, sem fyrir þvi sama hefðu orðið, hefði verið svift frjálsræði löggjafarþings-stjórn- ar og þröngvað upp á það stofn- un dullbúinnar einvaldsstjórnar af aðeins einum valdaflokki. Nýtt dagblað í Winnipeg Þriðja dagblaðið, gefið út í Winnipeg, hóf göngu siína síðast- liðinn mánudagsmorgun, (1. marz). Er nafn þess "The Citi- zen", og ber það einkunarorðin "Lesendurnir ' eiga blaðið og( Dr. Thorbergur Thorvaldson Eins og frá er skýrt á öðrum stað í þessu blaði, var dr. Thor- bergur Thorvaldson kjörinn stjórna iþví". Kemur það út að' heiðursfélagi í Þjóðræknisfélagi morgninum. \ Islendinga á nýafstöðnu árs- Útgefandi og aðalstjórnand: er J. F. Sweeney, er fyrrum var nefndar með G. M. Savonenkov^ ráðherra í broddi fylkingar. Er talið að bæði skjalið og heim- sókn sendinefndarinnar miði að því sama, sem sé því, að Rússar séu að leita eftir hermálasamn ingum við Finna. Sagt er að finnsku fréttablöðin séu yfir- leitt á móti nokkrum samning- um við Rússa, og stjórnmála- flokkar landsins einnig, að und- anteknum einum. Svíar segja hvað auknum landvörnum þeirra viðvíkur, þá yrði sá und- irbúningur ekki í sambandi við neinn mótgang við Russa, held- ur af því, að hernaðar-landa mæraliínur, eins mesta stórveld- is heimsins, hafi færst nær Sví- þjóð! við Regina Leader-Post. W-. H. Metcalfe er aðal ritstjóri, G. F. Leighton og H. W. Patterson með-ritstjórar, og Paul Malloy fréttaritstjóri. Mánudagsútgáf- an var 20 síður að stærð. Aukin afnot Churchill- hafnarinnar Þingið í Saskachewan sam þykti nýlega fundarályktun, er borin var fram af H. L. Howell, (C.C.F. Meadow Lake) er var þess efnis að biðja sambands- stjórnina að koma því svo fyrir, að útflutningur hveitis frá Churchill gæti aukist að miklum mun á árinu 1948, þá árstíð, sem höfnin er til afnota. A. L. S. Brown, (C. C. F. — Bengough) sagði að Hudson Bay járnlbrautin og höfnin ættu að afhendast fylkinu, ef sambands- stjórnin sæi sér ekki fært að leyfa full afnot hafnarinnar. Til- raunir bænda að nota höfnina, kvað hann aðeins einn lið í bar- áttu þeirra til þess að ná í stærri hluta hvers 'þess dollars, sem neytendur þyrftu að greiða. Mr. Howell kvað full afnot Hudson Bay brautarinnar myndi spara samveldi Breta $1,000,000 á ári, og Canada það $500,000 árlega ríkistillag, (subsidy) er sam- bandsstjórnin borgaði nú. Nauðungarsamningar, eða hvað? Heyrst hefir með góðum heim- ildum, að forseti Finnlands, Juho K. Paasikivi, hafi meðtek- ið bréf frá Josef Stalin, forsætis- ráðherra Rússlands þess efnis, að myndaðir séu samningar um frið og sameiginlega aðstoð milli Rússlands og Finnlands. Sömu heimildir herma, að hið finnska ráðuneyti hafi tekið Sovét-til- boðið til meðferðar samstundis, og fylgir það fréttinni að ráðu- neytið sé líklegt til að táka þessu boði feginsamlega, og senda full- trúanefnd til Moskva til samn- ingsgerðar. Frá aðseturstöðvum stjórnmálamanna hefir það bor- ist, að Rússar leituðu eftir fullri hermála-sameiningu við Finna, en eigi hefir það verið gefið út, hverskonar sameining, eða samningar ættu þar fram að fara. Aðeins er það fullyrt, að kommúnistar á Finnlandi myndu fallast fúslega á alla her- málasamninga. Talið er að hinir flokkarnir, og ef til vill Paasi- kivi forseti, myndi vilja undan skilja slíka samninga, en um það er ekki hægt að segja enn. Ef til vill miða þessir samningar | þingi. Dr. Thorbergur er, sem kunnugt er víðkunnur vísinda- maður, fyrir rannsóknarstörf sín í efnafræði. Hann hefir um langt skeið veitt forstöðu efnafræðis- deild Saskatchewan háskóla. við Finnland í sömu átt og aðrir friðarsáttmálar Rússa við hin önnur lönd í Evrópu, sem sé, að hnekkja iþví, að Marshalls-fyrir- ætlanirnar nái fram að ganga. Verða Norðurlöndin næst? Oslo — Foringjar kommún- ista flokkanna í Noregi, Svíþjóð- Danmörku og Finnlandi héldu fund með sér nýlega í Oslo, hefir sá atburður valdið miklu um- tali og ágizkunum um iþað í heims-fréttablöðunum, hvort kommúnistar skandinavisku — landanna verði næstir til að sam- einast hinu svonefnda "Comin- form". Áreiðanlegar fréttir hafa ekki borist af fundi þessum þeg- ar þetta er skrifað, en ritari norska kommúnistaflokksins, Ronald Halvarsen, fullyrti, að allir flokks-leiðtogar Norður- landa hefðu komið saman í Oslo. Landvarnir Svíþjóðar * Haft er eftir háttsettum her- málafulltrúa í Stokkhólmi, með fylstu heimildum, að hverjir sem samningarnir yrðu milli Rússlands og Finnlands myndu þeir neyða Svía til þess að hefja undirbúning á því að auka land- varnir sínar. Er tæplega að undra þótt Svíar hafi orðið á- kveðnari í þessum fyrirætlun- um sínum eftir að það fréttist að forseti Finnlands, Juho K. Paasikivi hefði fyrst fengið skjal frá Josef Stalin og því næst heimsókn rússneskrar sendi- "Ei var þetta mér að kenna" Sir Alan Cunningham, yfir- umsjónarmaður, (high commis- sioner) Breta í Palestínu, lét svo um mælt nýlega, að ef það hefði ekki verið fyrir utanaðkomandi afskifti og hlutsemi, þá hefði Bretland getað ráðið Palestínu málunum farsællega til lykta. Cunningham lýsti því yfir að hann myndi leggja niður em- bætti, þegar yfirráðum Breta lýkur í Palestínu, 15. maí n. k. Kvað hann því ávalt hafa verið haldið fram í liðinni tíð, að uppi- standið milli Araba og Gyðinga stafaði af því, að Bretar hefðu altaf viljað vera í landinu, og hafa þar hönd í bagga. Sagði hann þann misskilning nú algerlega leiðréttan, og þá Próf. T. J. Oleson Nýlega veitti Queen's Univer- sity próf. T. J. Oleson námsstyrk (Fellowship) til framhaldsnáms í sögu, að upphæð $860. Hefir próf. Tryggvi ákveðið að fara austur og stunda nám þar yfir mánuðina júní, júlí og ágúst á þessu sumri. Að því loknu mun hann halda áfram starfi sínu í sögukenslu við United College í Winnipeg. Sameinuðu þjóðanna í því að skifta Palestínu. Bandalag Araba (Arab League) hefir "Saudi Arabia" til eignar og umráða, en þar eru stórkost- legar olíuuppsprettur, og fær sjóher, Bandaríkj anna iþaðan ná- lega allar sínar olíubirgðir. Skipanir Rússa Eins og kunnugra er en frá þurfi að segja, hafa stórveldin sem tóku að sér hersetu á Þýzka- landi eftir að það var sigrað, reynt á allan hátt að bæla niður JÓN SIGVALDASON LÁTINN Nazismann, er ríkti þar vitan- hefði komið í ljós að aðalástæð-* ]ega hjá mörgum) (þott stríðinu an fyrir deilunum hefði frá fyrstu verið innbyrðis hatur og ósamlyndi þjóðflokkanna sjálfra, Araba og Gyðinga, og Bretar hefðu aldrei haft annað í hyggju, en stilla til friðar og halda þeim í skefjum. Kvað Cunningham sér ekki koma á óvart, þótt ein- hvern tíma í framtíðinni yrði talin þörf á stjórn Breta og yfir- ráðum í Palestínu. Hótanir Araba Cairo. — Bandalag Araba hefir hótað því að draga til baka alla olíusamninga, og afnema samstundis alla oMusölu til Bandaríkjanna, svo framarlega sem þau haldi áfram að hvetja til þess, að Palestínu-skiftingin nái fram að ganga. Gilda þessar hótanir um öll þau ríki og héruð, sem Arabar eiga yfir að ráða. Skjal þessu viðvíkjandi var sent til Wash-J nazista, og stríðsglæpamönnum, ington nýlega, og hafði inni að j er síðar kæmu fram, væri í hönd- halda ofanskráðar hótanir, ef j um hins þýzka lögregluliðs, og Bandaríkin héldu áfram að beita yrði dæmt af þýzkum sakamála- áhrifum sínum í öryggisráði! dómstólum. væri lokið. Hafa Bretar, Bandaríkjamenn og Frakkar dregið tugi og hundr- uð stríðsglæpamanna, háttsettra nazista foringja fyrir lög oig dóm, og hafa þeir flestir verið líflátnir, eða dæmdir í æfilanga fangelsisvist. Rússar »hafa að þessu að vísu fylgt sömu reglu á sínu yfirráðasvæði, en nú hefir Vassili Sokolovsky, Sovét-mar- skálkur, skipað svo fyrir, að allir dómsmálaréttir, til þess að af- nema nazisma (denazification courts), verða afnumdir eftir 10. marz n. k., á þeim hersetusvæð- um, sem Rússar ráða yfir; þykir þetta aðeins benda til þess, að Sovét-Sambandið sé með iþessu að tryggja sér hlýhug og fylgi þýzku þjóðarinnar. Fyrirskipanir þessar ákváðu einnig, að hegning og dómsvald gagnvart uppreisnarmönnum Mynd þessi er af stofnun þeirri, er Rauði Krossinn gerir ráð fyrir að reisa á Osborne St., í Winnipeg. Starf stofnunarinnar verður áframhald af iþví starfi, er Rauði Krossinn hefir nú með höndum, en iþað er að komast yfir birgðir af blóði, til notkunar þeim, er blóðlækninga þurfa með. Fjársöfnunin sem nú stendur yfir til Rauða Krossins í Canada, er til eflingar þessari stofnun. Jón Sigvaldason, bóndi á Akri við íslendingafljót, lézt 27. febr., að heimili tengdasonar síns, E. A. Johnson. Jón var einn af kunnustu Ný- Islendingum og hinn merkasti maður í hvívetna. Hann var Skagfirðingur að ætt, fæddur að Hellulandi í Skagafirði 12. jan. 1866. Var hann því 82 ára gam- all. Foreldrar hans voru Sig- valdi skáld Jónsson og kona hans Soffía Jónsdóttir ættuð frá Ög- mundarstöðum í Skagafirði. __ Vestur um haf kom Jón 1892, 26 ára gamall. Var hann útskrifað- ur af Möðruvallaskóla og hafði verið við barnakenslu heima. — Fyrstu 5 árin vestra var hann í Winnipeg, en flutti svo til Fljótsbygðar, nam þar land og nefndi Sunnuhvol. Þegar Sveinn Thorvaldson stofnaði þar rjóma- bú og verzlun 1896, var Jón fyrstu 3 árin í félagi með honum, en seldi síðar Jóhannesi Sigurðs- syni sinn hlut í fyrirtækinu og lagði fyrir sig búskap eftir það. Hann var giftur Sigrúnu, dóttur Þorgríms á Akri og bjó lengst af þar. Þau Sigrún og Jón eignuð- ust fjögur börn, lifa þrjú af þeim föður sinn: Mrs. E. A. John- son, við Riverton; Mrs. H. M. Stimson, Winnipeg og einn son- ur, Alvin, í Riverton. Sigrún lifir og mann sinn. Jón var meira en meðal maður að hverju sem hann gekk; hann var berserkur að kröftum og maður prýðisvel gefinn. 1 við- móti var hann hinn skemtileg- asti, síglaður og fjörugur. Það ieið aldrei langur tími á fundi með honum áður en hann var búinn að koma mönnum í gott skap. 1 félagsmálum bygðar sinnar tók hann ávalt mikinn þátt og féhirðir Unitara kirkj- unnar var hann frá . stofnun hennar. Jón var ávalt heill og trúr þeim málum, er hann á annað borð áleit þess verð að styðja. Þar var mætur maður og merk- ur á bak við verkin. Útförin fer fram í dag (mið- vikudag) frá Sambandskirkjunni í Riverton. Sr. Eyjólfur J. Mel- an jarðsyngur. HITT OG ÞETTA Stuart Garson, forsætisráð- herra fylkisstjórnar Manitoba, hefir kveðið svo að orði, að cana- diskir kommúnistar væru sjálfs- svikarar, og hefðu ljóslega sýnt iþað í því að ráðast á ákvæði um stofnun verðlagseftirlits, er William Kardash, þingmaður fyrir Winnipeg (Labor-Progres- sive), bar fram í þinginu. • 1 Winnipeg-borg fæddust 20 börn á hlaupársdaginn 29. febr. Þó þau verði 100 ára geta þau ekki átt nema 25 afmælisdaga. * Á skautamóti s. 1. laugardag í Dauphin, Man., var stúlka að nafni Joan Jóhannesson krýnd drotning Dauphin Ice Carnival; stúlkan mun vera íslenzk. • Carol, fyrrum Rúmaníukon- ungi kvað leika hugur á að komast til Canada. Um inn- göngu leyfi, er enn óvíst. Hann er sem stendur í Estoril, borg í Portúgal, sem draga virðist sem segull að sér afdánkaða konunga. Þar eru þeir nú Umberto ítalíu- konungur og Don Juan frá Spáni, ráfandi um götur að- gerðalausir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.