Heimskringla - 10.03.1948, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.03.1948, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. MARZ 1948 Nýjustu fréttir frá íslandi Blöð frá síðustu viku januar og upp til 14 febrúar, hafa eftir- farandi fréttir helztar að segja Gunnlaugur Tr. Jónsson bóksali, sextugur Átjándi janúar er liðinn Gunrilaugur Tryggvi er orðinn sextugur. Hann er sannur Akur- eyringur, fæddur í bænum við Pollinn og alinn þar upp, hvarJ: að vísu vestur um haf og dvald- ist þar rúman tug ára, en kom heim í gamla bæinn sinn og mun una hér ævidaga, alla er Guð honum sendir. Gunnlaugur Tryggvi hefir tekið tryggð við Akureyri. Hann er h'ka einn þeirra, sem setur svip á þennan bæ. Manni fyndist autt og snautt niður í Bótinni, el: þar gæti hvergi að líta Gunn- laug. Hann er “fastur í lands- laginu”. Alltaf er hann röskleg- ur og hressilegur, veit manna bezt, hvað gerist, án þess að vera hnísinn, segir fréttir sem bezt verður á kosið, enda var hann blaðamaður meir en fjórðung aldar, bæði vestan hafs og aust- an, (Við Heimskringlu í Winni- peg og íslending á Akureyri) Kunni hann vel til vígs á ritvell- inum, er því var að skipta, bæði til varnar og sóknar, en einkum kunni hann vel að bíta frá sér. Eftir því sem gerist um blaða- menn, var hann fremur óáleit- inn. Það var gaman af svörum hans sumum. Hahn gat komið miklu fyrir í fám orðum. Frá blaðamennskunni lá leið- in inn í bókabúðina. Þar þykir Gunnlaugi gott að vera, og ekki sízt innan um bækumar og í bókunum, því að haxm er mikill bókavinur, ann ljóðum og list. En það er líka gott fyrir við- skiptamennina að koma inn í bókabúð Gunnlaugs og eiga síld hafi jafnan gengið í Hval- skipti við hann. Það mætti segja fjörð, þótt því hafi ekki verið mér, að flestir, ef ekki allir, — gaumur gefinn fyrr. kæmu þaðan glaðari út en inn ömefni við fjörðinn benda til fóru. Skólapiltarnir — og stúlk- þess, þá og nafnið á firðinum umar kannske líka — hafa ein- sjálfum, því að smáhveli elta stakar mætur á Gunnlaugi. Þar síldina inn á fjörðinn og gera ræður gagnkvæmur skilningur enn. Þá mun það hafa verið all- og góðvild, ekki sízt frá hendi bóksalans. Er það til marks um vinsældir Gunnlaugs meðal skólafólks, að honum hefir löng- um verið boðið einum í sumbl nýútskrifaðra stúdenta hér á vorinu. Svo mikil ítök á bóksal- inn í æskunni enn, og engin sú breyting er sjáanleg á honum, að hann missi þessi ítök. “íslendingur” ann og óskar fóstra sínum og forsjármanni frá fyrri ámm íangra lífdaga og far- sældar og kann honum beztu þakkir fyrir allt gamalt og gott. —Blaðið Islendingur 1. janúar * * * Ottó Tulinius útgerðarmaður anðaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar s. 1. fimmtudag. Hann var ií hópi kunnustu borgara þessa bæjar og um langt skeið forustumaður um margvísleg framfaramál. — Þessa merka athafnamanns verður rækilega minnzt í næsta blaði. —tísl. 21. jan. * * * Fjárhagsáætlun Akureyrabæjar Útsvörin í ár áætluð rúm- ar 4,3 miljónir króna Fjárhagsáætlun Akureyrar- bæjar hefir verið lögð fram og tekin fyrir í bæjarstjórn til 1. umræðu. Samkvæmt áætluninni á að jafna niður á bæjarbúa ár útsvörum að upphæð kr, 4,354,350.00. Er það um 129 þús kr. lækkun miðað við útsvars upphæðina í fyrra. —ísl. 21. f. ★ * * Líkur benda til að síld hafi alla tíð gengið í Hvalfjörð Nokkrir þeirra manna héðan sem stundað hafa síldveiðar og síldarflutninga sunnanlands að undarfömu, eru komnir heim og hefir Dagur rabbað við þá um síldveiðamar yfirleitt. Það er á lit þeirra sem vel þekkja til, að títt, að bændur í Kollafirði og Stórbruni á Svalbarðsströndinni landsnefnd til að annast söfnun- Um kl. 2.30 e. h. sl. miðviku- ina og er Þorsteinn Sch. Thor- dag kviknaði í íbúðarhúsinu í steinsson formaður hennar. Sigluvík á Svalbarðströnd, —Mbl. 3. feb. víðar hafi veitt síld d net snemma vetrar og fuglager mik- ið á þessum árstíma hefir jafn- an bent til þess, að síld væri í firðinum og nálægum slóðum. Menn hafa talað um, að fuglinn væri kominn í “æti” en ekki rannsakað nánar hvers konar góðgæti það væri, sem honum var.búið þarna. Þá er minnt á það, að á stríðs- árunum heyrðist umtal um það, að skrítinn væri botninn í Hval- firði. Bergmálsddýptarmælar skipanna sýndu þar tvöfaldan botn. Þetta kemur heim við reynslu síldveiðimannanna nú. Mælarnir sýna stundum tvö- faldan botn þ. e. endurvarpið og brann það allt, svo og fjós,! * * sem áfast var við húsið. Heimil- Forsætisráðherra fer isfólk bjargaðist ómeitt úr eld- til Stokkhólms í dag inum, en húsmunir 'brunnu allir, svo og matarforði og annað það, er geymt var í húsinu, fjósið brann allt og í því tólf kýr. Er þetta einn hinn mesti og hörmu- legasti eldsvoði hér nú um skeið. —Dagur 28. jan. ★ n ir fslendingar kepptu í fyrsta sinn á mánudag St. Moritz — Samkvæmt frétt 7. til 9 þ. m. verður haldinn fundur forsætisráðherra Norð- urlandi í Stokkhólmi. Stefánl Jóhann Stefánsson, forsætisráðherra, fer héðan til fundarins loftleiðis í dag. Mbl. 4. feb. * * * t Thor Thors sæmdur heiðurs- peningi Hinn 19. desember síðalhtlið- sem blaðinu barst frá Reykjaviík inn var sendiherra íslands í í gær (3. feb.) kepptu fsl. í fyrsta Washington, Thor Thors, sæmd- sinn í bruni í St. Moritz í gær.! ur Kong Christian den Tiendes Mbl. 5. feb Frihedsmedaille. / ★ * kemur fyrst frá síldartorfunum, | Varð Magnús Brynjólfsson nr. sem liggja þétt neðarlega í sjón- 64, Þórir Jónsson 98 og Guð- um, og síðan frá botninum sjálf- mundur Guðmundsson nr. 100, Nýi hólminn í Tjörninni um, þar sem torfurnar eru gisn-j Þórir Jónsson er Reykvíkingur,1 Bæjarstjórnin samþykti á ari. Allt þetta, og svo það, hvem- sem stundar nám í Frakklandi, fundi sínum í gær að láta gera ig síldin hagar sér nú, ibendir tilI góður skíðamaður. Hefur hann nýjan hólma í Tjörninni. Verð- þess, að hér sé ekki um néitt bætzt í hóp keppenda. Svíar ur hann norðaustur af Isbirnin- stundarfyrirbrigði að ræða. Sáld-1 unnu glæsilega í 18 km. göngu, um. in veður ekki þarna heldur ligg- ur djúpt og eu það bergmáls- dýptarmælarnir, sem segja til, hvar hún er. Delays Cost Money! GOOD SEED PURCHASED NOW WILL SAVE MANY DOLLARS WHEN SPRING SEEDING STARTS OKDER YOUR SUPPLIES NOW FROM MANITOBA P00L ELEVATORS SEEDS DEPARTMENT (Write for Catalogue) 715 Marion Street St. Boniface Phone: 204 819 201 781 ■ COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar hækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum hókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda hókanna sem þér þarfnist. áttu 4 fyrstu menn. Einnig unnu þeir 4x10 km. boðgöngu. Norð- menn eiga flesta sigurvegara í skautahlaupi. Eftir mánudags- keppnina voru Svíar hæstir að stigatölu með 35(4 stig, Sviss- lendingar 22 stig og Finnar 20 stig. —Dagur 4. feb. Borgarstjóri isagði að kostn- aðurinn við hólmann væri áætl- aður um 10 þúsund krónur. Vöggustofa í Hlíðarenda? Mikið veiðarfæratjón stigatölu með 35y2 stig, Sviss-J Borgarstjóri uplýsti á bæjar- léleg útkoma lendingar 22 stig og Finnar 20 stjómarfundi í gær, að lausleg Mönnum ber saman um það, stig. —Dagur 4. feb. áætlun hefði verið gerð um að ekki sæki allir sjómenn gull * * * kostnað við að breyta Hlíðar- í Hvalfjörðinn. Veiðarfæratap 1855 Akureyringar félags- ' enda í vöggustofu. Samkv. henni skipanna er orðið mjög mikið! menn í KEA j myndu breytingar á húsinu kost og rekstursútkoman á sumumj Aðalfundur Akureyrardeildar um 100 þús. krónur, en tæki til þeirra mjög slæm af þeim sök- j KEA var haldinn sl. föstudags- stofnunar mundu kasta á annað um og munu nokkrir bátar hætt- j kvöld. í skýrslu sinni um hag og hundrað þús. Gert væri ráð fyY- störf deildarinnar upplýsti deild- ir að þama yrði rúm fyrir 24 arstjórinn, Sigtr. Þorsteinsson. börn. Vöggustofan í Suðurborg að félagsmenn í deildinni hefðu hefði hinsvegar rúm fyrir 15 verið 1855 um áramótin. Bætt-j börn og vasri algerlega ófullnæg- hættar. Margir bátar lögðu upp ust 168 nýir félagsmenn við á sl.1 andi. með léleg veiðarfæri, sem ekki.ári, en 73 gengu úr deildinni,j Borgarstjóri kvað barnavernd þoldu álagið, aðrir byrjuðu með! dánir og burtfluttir. 1 stjórn amefnd leggja það eindregið til stórriðnar herpinætur, sem rifn-j deildarinnar fyrir þetta ár voru að Hlíðarenda yrði breytt uðu og trosnuðu vegna þess að kosnir séra Friðrik J. Rafnar vöggustofu. Mbl. 6. feb. ir veiðum af þessum ástæðum. Veiðarfæratjóniu veldur margt. Kafbátagirðingar, sem sökkt var firðinum, hafa reynst skeinu síldin ánetjaðist í þeim og magn- vígslubiskup, Þosteinn Þorsteins * * * ið er svo mikið, að næturnar' son afgrm, og Ármann Dalmans- Gísli Sveinsson sendihr. tættust sundur. Munu ýms skipj son kennari. Þá fór fram kosn- slasast þegar hafa eyðilagt nætur fyrir ing 92 fulltrúa á aðalfund kaup- j Gísli Sveinsson, sendihr. varð tugi þúsunda króna. Enþótt síld| félagsins. Nokkrar fyrirspurnir ( fyrjr ,því siysi fimmtudaginn 5. in í Hvalfirði hafi veitt ýmsum um félagsmál komu fram á fund feb., að falla á hálku og mjaðma inum og svaraði Jakob Frímanns brotna. Sendiherra var á leið útgerðarmönnum þungar búsifj- ar, gera menn sér vonir um, að hún muni verða til þess að bæta mjög hag landsins út á við, og hefir þegar mikið útflutnings- verðmæti komið á land. Hins vegar er eftir að sjá útkomu rík- isverksmiðjanna á síldveiðinni. Síldin virðist verða magrari með hverri vikunni og vinsla henn- son framkvæmdastj. þeim. —Dagur 4. feb. heiman frá sér á Bygdö til sendi- ráðsskrifstófunnar á miðbænum. Var hann fluttur á Ullevall- sjúkrahúsið og verður undir læknishendi um hríð. 1 forföllum sendiherra mun Trygve Lie í Keflavík Trygve Lie aðalframkvæmd- astjóri Sameinuðu þjóðanna, kom til Keflavíkurflugvallar um Henrik Sv. Bjömsson, sendiráðs 11 leytið ;í gærkvöldi, með flug-1 ritari, gegna störfum hans. vél frá Skandinaviska flugfélag —JMjbl. 13 feb. ar því óhagstæðari. En hver sem inu, S. A. S. á leið frá Oslo til * * * reynslan kann að verða í þessuj New York borgar. Trygve Lie séra Arni Þórarinsson látinn efni, er hér um merkilegt æfin-j hefur undanfarið verið á ferða- j gær andaðistséra Árni Þóf- týri að ræða, nýja gullkistu við lagi um Evrópu, til þess m. a. að arinsson ag heimili sínu hér í strendur landsins, sem þjóðin' velja stað fyrir næsta allsherj- bænum. hefir en ekki lært að hagnýta arþing Sam. þjóð., sem halda á Séra Árni heitinn lauk guð- sér að fullu eða vinna úr á hag-^ að hausti. ! fræðiprófi árið 1886 og vígðist kvæman hátt. En að því ber að^ þá til Miklaholts í Hnappadals- stefna, með útvegun heppilegraj Fundarstaður ekki ákveðinn. sýslu. Hann var kvæntur Elísa- veiðarfæra, bættri aðstöðu í: Hann skýrði fréttaritara Mbl. betu Sigurðardóttur frá Fá- Hvalfirði og möguleikum til síld-1 að enn væri ekki ákveðið, hvar skrúðarbakka. —Vísir 4. feb arvinnslu í stórum stíl við Faxa- þingið yrði haldið. * * * Sendiherra Norðmanna hér, ísland átti skifti við 39 lönd Torgeir Anderssen-Rysst, tók á Island hefir á tveimur undan- móti Trygve Lie, ásamt Agnari fornum árum átt verzlunarvið- Kl. Jónssyni, skrifstofustjóra skipti við 39 þjóðlönd í öllum utanríkismálaráðuneytisins. — álfum heims. Flugvélin stóð við um það bil flóa. -Dagur 14. jan. * ★ Ungur Akureyringur kominn heim frá háskólanámi Nýlega er kominn til landsins Bragi Freymóðsson, Jóhanns- sonar listmálara. Hann er stúd ent héðan og hefur dvalið Bandaríkjunum s. 1. 7 ár. StUnd /I klukustund. 1 Hefur flogið yfir Heklu Trygve Lie sagði í viðtali við Af þessum löndum hefir Is- land keypt vörur fyrir 817 millj. kr. frá því í ársbyrjun 1946, en hinsvegar fyrir 512 millj. kr. Stærstu viðskiptaaðilarnir eru aði nám í rafmagnsverkfræði og lauk prófi frá Berkeleyháskóla,! fréttaritara Mbl., að hann hefði Bretland, sem selt hefir okkur en hefur s. 1. þrjú ár starfað í komið til landsins í vor er leið vörur fyrir nærri 290 millj. kr., rafmagnstækjaverksmiðjunni i—! og hafi hann þá flogið yfir Heklu á þessu tímabili og keypt vörur Chicago Transformer C., sem er og séð eldana þar. héðan fyrir rösklega 190 millj., fyrirtæki Áma Helgasonar ræð-j Ekki vildi Trygve Lie að öðru kr. Þar næst koma Randaríkin, ismanns í Chicago. Bragi var í leyti ræða málefni Sam. þjóð., Rússland, Svíþjóð og Danmörk. heimsókn hér í bænum nú um | eða Evrópuferðalag sitt. nýárið, en mun sennilega setjast' —Mbl. 7. feb. ð ií Reykjavík. —Dagur 14. jan.' The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. Bændur austanlands óttast heyskort Bændur á Fljótsdalshéraði hafa nú gefið fé sínu inni í 11 vikur samfleytt og óttast hey- skort, ef áframhald verður á harðindum. Óvenjumikil og stöðug snjóalög hafa verið aust- anlands að undanförnu. —iDagur, 28. jan. * *\ * ísland þátttakandi í alþjóða- söfnun fyrir börn og konur sem líða skort Ákveðið hefur verið, að ís- land verði þátttakandi 'í alþjóða söfnun fyrir börn og barnhaf- andi konur í þeim löndum, sem fæðuskortur er og önnur neyð ríkir, en söfnun þessi fer fram um allan heim í febrúar og Eymundur Magnússon. marzmánuði. Kosin hefur verið N. k. fimmtudag og laugardag —Vísir 28 jan. ★ ir ir Sendir eftir Tröllafossi Stjórn Eimskipafélags Islands hefir ákveðið, að Bjarni Jónsson verði skipstjóri á hinunýja skipi félagsins, Tröllafossi. Bjami Jónsson hefir um margra ára skeið verið skipstjóri á Lagarfossi. Fyrsti vélstjóri verður Jón Aðalsteinn Sveins- son og fyrsti stýrimaður mun áhöfnin, sem taka á við Tröllafossi, fara flugleiðis til Bandaríkjanna. Munu skipverj- ar fara alla leið til San Franc- isco á Kyrrahafsströndinni, en þar liggur skip það, sem valið hefir verið fyrir Eimskipafélag- ið. —Vísir 28. jan. * * * íslendingur við nám á írlandi írskur blaðamaður, James Thurlby, hefir skrifað Vísi eft irfarandi frá Dýlflinni: “Tuttugu og sex ára gamall íslenzkur stúdent, Hermann Pálsson, ætlar að stunda nám við írska háskólann í tvö ár, til að læra írsku og kynnast ensk- írskum bókmenntum. Hermann er góður námsmað- ur og hefir mjög mikinn áhuga fyrir þjóðlegum fræðum. Er það von írsku þjóðsagnanefndarinn- ar, að hann geti veitt greinagóð- ar upplýsingar um þjóðsögur á íslandi, bókmenntir og leiklist. Hermann er upp runninn í sveit og hefir í hyggju að dveljast um skeið hjá fjölskyldu í Kerry sýslu, sem talar einungis írsku”. —Vísir 4. feb. ■* w * Einstein segir Bússum til syndanna Albert Einstein, vísindamað- urinn heimsfrægi, hefir sagt rússneskum vísindamönnum til syndanna. Höfðu þeir ráðist á hann fyrir að vera fylgjandi “alheims- stjórn” og töldu hann hættu- legan mann fyrir friðinn í heim- inum fyrir bragðið. 1 svari sínu bendir Einstein hinum rúss- nesku vísindamönnum á það, að afstaða Rússa í kjarnorkumálun- um væri einmitt hættuleg frið- inum. Afstaða Rússa væri nei- kvæð 'í þessum efnum, svo að Bandaríkjamenn vildu heldur fylgja stefnu “stríðsæsinga- manna”, sem ríkjum ráða vestau hafs en iRússum 1 þessum efn- um. Rússarnir höfðu haldið því fram, að Bandaríkin hyggðu á heimsyfirráð til að tryggja auð hringunum næg viðskipti. Ein- stein svaraði því, að “slík rök hefðu ekki meiri áhrif á sig en goðafræðin”. Þá taldi hann það bamalegt af þeim að telja, að sósíalisminn gæti bætt öll mein kapitalismans. Hann byggi jafn- vel yfir verri meinum en einka- framatkið, en þá reyndi á, hvort hann vildi sjálfur reyna að bæta vitleysurnar. —Vísir 5. feb. * * , * Skeiðará óx mikið í gær Frá Skaptafelli barst Vísi í morgun svohljóðandi skeyti, er dagsett var í gær (11. feb.). “Vöxturinn í Skeiðará færist nú hvað mest í aukana í dag. Flæðir hún yfir ísa, sem lágu við Skeiðará og leggur af henni ó- svikula eldgosalykt”. Eins og Vísir skýrði nýlega frá þykir líklegt, að hlaup sé að hefjast í Skeiðará. Hefir áin far- ið hægt vaxandi frá 5. föb. sl verið á henni jökullitur og lagt af henni fýlu, sem er óvenjulegt að vetrarlagi. 1 gær óx áin til muna og tók þá að flæða yfir ísana, sem lágu beggja megin að ánni. Er nú ekki lengur talinn vafi á, að hlaup sé að hefjast, en hins veg- ar ekkert hægt um það að segja hvort það verður lítið eða stórt. 1 morgun átti Vísir tal við Fagurhólsmýri, en þá var fann- koma og svo dimmt til árinnar að ekki varð séð hvort hún hafði vaxið eða ekki. Síðasta hlaup sem kom í Skeiðará var undir haust 1945. Það var lítið, en stóð lengi yfir. Þar áður komu hlaup 1941, og 1939, bæði lítil, 1938 og 1934. sem bæði voru stórhlaup. 1 sam- bandi við hlaup 1934 urðu miki eldsumbrot í Grímsvötnum, en í hinum hlaupunum, flestum eða öllum mun hafa orðið meir eða minna jarðrask og umbrot við Grimsvötn. Hafa leiðangrar jarðfræðinga og vísindamanna

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.